Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.11.1891, Page 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.11.1891, Page 8
36 |>JÓÐVILJINN UNGI. I. 8.-9. reyni lukkuna, ernia vinnur og félag petta ad því Jarfa verki. að niennta fátæk stúlku- börn í ýinsri gagnlegri handavinnu. T e k j U s k a 11 n r verzlana á ísafirði. Sainkvæmt skattskrá katip- staðarins', sem lá almenningi til sýnis frá l. til 1*6, p. m., eru skattskyldar atvinnu- tekjur verzlana A Tsafirði, er skatt skal af' greiða á manntalspingi 1892, taldar sem hér segirr Skattskyld Skatt- upphæð. ur. kr. kr. A. Asgeirssonar rerzlun . 8000 175 Leonli, Tangs verzlun . . 5000 70 L. A. Snorrasonar verzlun 4000 45 S. H. Bjarnarsonar verzlun 1200 2 Verzlanir peirra S. S. Alexiussonar og Arna Sveinssonar ná ekki skatti. Tekjur A. Asgeirssonar verzfunar eru byggðar á framtali, en tekjur hinna á áætlun skatta- nefndarinnar. S j ó n 1 e i k a f é 1 a g er nýstofnað hér i kaupstaðnuin fyrir forgöngu peirra kaup- úiannanna A. Sveinssonar og Björns Páls- sonar og stúd. art. Helga Sveinssonar. Hafa ýinsir kaupstaðarbúa skotið saman nálægt 300 kr. til að koma upp lciktjöld- Um og fl., er til leikja skal hafa, með pví að af einhvers konar ólagi eða stífni hafði ekki tekizt að ná samningum við pá hafn- sögumann S. Thorsteinsen og beyki Guðm. Pálsson, sem eru eigendur peirra leiktjalda m. m., er að undanförnu hafa verið notuð við pess háttar skeinmtanir hér í kaup- staðnum. Annað nýmyndað félag bér í kaupstaðn- um, sem líka mun heita sjdnleikafélag, ætl- ar að halda sjónleiki hér í kaupstaðnum í vetur, og hefir í pví skyni fengið fundar- hús kaupstaðarins leigt um 4 mánuði, frá 1. des. p. á. til næstk. marzmánaðarloka; ekki mun enn fullráðið, hvaða stykki verða leikin; en margir bæjarbúa hugsa gott til að fá dægrastyttinguna í skammdeginu. Dansleik fyrir börn hélt hr. gestgjafi Teitur Jónsson á „hotelli“ sínu hér í bænum 20. p. m., og var hann mjög fjölsóttur, bæði af börnum og fullorðnu fólki, sem flest eða allt mun hafa skemmt sér mikið vel, ekki síður en börnin. Verzlunarskip L. A. Snorrasonar kaup- iúanns, „Forældres Minde“, 72,34 tons. skipstjóri L. Lauritzen, var afgreitt héðan til Spánar 25. p. m., fermt 640 skpd. af fiski, og bíður nú byrjar. — f>egar skip Petta fer, mun lokið siglingum héðan í ár. Pósturinn kom að sunnan i gær, 26. p. m.; háfði tafizt af ófærð og ill- viðrum. HITT O G |> E T T A. Hve lítils drottinn muni meta peningana, sézt bezt á pví, hverjum hann stundum veitir pá. Kvartaðu aldrei yfir pví, pótt vondir menn séu óvinir pínir, en hrósaðu heldur happi yfir pví, að peir ekki eru vinir pínir. Eins og tunglið skín skærast, pegar sólin J cr gengin til viðar. eíns sézt dyggð vinnu- hjúanna bezt, pegar húsbændurnir ekki eru við staddir. Skuldheimtumaður: „f dag verðurðu að borga mér 10 krónurnar, sem eg lánaði pér í hitt eð fyrra, pví aðápessum bágu harð- inda-árum hafa peningarnir tvöfalt gildi“. Skuldunauturinn dregur 5 króna seðil upp úr vasanum, réttir hinum, og segir: — „pá erum víð kvittir“. ~ KAUPFÉLAGSFUNDUR. ~ |>að auglýsist hér með, að miðvikudag- inn 16. desembermánaðar næstkomandi, eða næsta virkan dag að færu veðri, verður á ísafirði haldinn fundur af fnlltrúum „kaup- félags ísfirðinga11, til pess að ræða um ýms félagsmálefni. Sérstaklega er pað áríðandi, að tekin verði ákvörðun um saltpöntun kaupfélags- ins fyrir næstkomandi ár. Áríðandi er, að deildarfulltrúar mæti a 11 i r, og viti glögg deili um vilja deild- armanna. í stjórnarnefnd „kaupfélags Isfirðinga“. ísafirði, Vigur og Skálavík, i nóv. 1891. Skúli Thoroddsen. Sig. Stefánsson. Gunnar Halldórsson. SKIPTAFUNDARBOÐ. Hér með kunngjörist, að laugardaginn 19. dag næstkomandi desembermánaðar, eða næsta virkan dag að færu veðri, verður á skrifstofu sýslunnar á ísafirði haldinn skiptafundnr í dánarbúi Guðmundar heitins Arasonar, er dó að Eyrardal i Súðavíkur- hreppi hér í sýslu 30. sepfcembermán. f. á. Á skiptafundi pessum verður fram lögð skýrsla um skuldakröfur pær, er genðar hafa verið i téð dánarbú, og væntanlega tekin fullnaðarályktun um pær; svo verða og gjörðnr ýmsar aðrnr nauðsvnlegar ráð- stafanir búiuu viðvíkjandi. Skrifstofu Isafjarðarsýslu. 21. dag nóvemberiuánaðar 1891. Skúli Thoroddsen. Hjá verzlan LEONH. TANGs fæst: Gólfvaxdúkur af fleiri munstrum og breidd-- um. — Saumamaskínur. — Gummi Galo- cher. ~ - Ofnar cg Kamínur. -— Glacerede leirrör. — Grímur fyrir kvennfólk og karl- menn. — Margs konar leikfang. J>urrkuð Kirseber. — Courender. -f- Möndlur. — Vanillie. — Gerpúlrer. r— Sucat. — Citronolie. — Sagomjöl. — Rísmjöl. — Saft á flöskum. — Soya. —t- Muscat. -— Cardemomme. — Hummer. -— Lax. Kína-lifs-elixir. — Genever á flöskum. — Fint Cognac á flöskum. — Ofnlakk á flöskum. — Reykelsispnppir, sömuleiðis i stöngum. — Maskinuolía. Margar þúsundir m.nnna hafa komizt hjá pungum sjúkdóm- um með pví að brúka í tæka tíð hæfileg meltingarlyf. Sem meltingarlyf í fremstu röð ryður „Kinalífselixírinn“ sér hvervetna til rúms. Auk pess sem hann er pekktur uui alla norðurálfu, hefir hann rutt sér braut til jafn fjarlægra staða sem Afríku og Ame- ríku, svo að kalla má hann með fullum rökum heimsvöru. Til pess að honum sé eigi ruglað saman við aðra bittera, sem nú á tímum er mik- il mergð af, er almenningur beðinn að gefa pví nánar gætur, að hver flaska ber petta, skrásetta vörumerki: Kínverja með glas í hendi ásamt nafninu Wald. Petersen i Frederikshavn, °o innsiglinu V.I*. fT í grænu lakki. Kínalífselixírinn fæst ekta i flestum verzf- unarstöðum á Islandi. T v ö ibúðarhús t i 1 s ö1u i ísalirði, og eitt herbergi til leigu; allt með góðnm skilmálum, Prentarinn visar á se^- anda. Prentsmiðja ísfirðinga. Prentari Jóhannes Vigfússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.