Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.11.1895, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.11.1895, Qupperneq 3
’Þ.iÓðvil.jinn ungi. 15 V, 4. til þess að veita þeim tilsögn í alls kon- ar fatasaumi, einnig líkklæða-tilbúningi, og alls konar fínum hannyrðnm, gegn rnjög vægri borgun. ísafirði 6. nóv. 1895. Andrea Fr. Gnihnundadóttir. UnOirritaöur hefir miklar birgðir af þéssum vöru-tegundum: Yfirfrakkar, fatnaður og fata-efni (margar tegundir) — Gummi-flippar -■ Manchettur — Hálsklútar — Vasaklútar — Millumskyrtur — Millumskyrtu-efni — Kjóla-efni, margar tegundir — Svuntu- efni, margar tegundir — Tvististau, lér- ept og sirz, margar tegundir — Sjöl — Herðaklútar — Borðdúkar — Serviettúr — Handklæðadúkar — Speglar — Hand- sápa, 8 tegundir — Stangasápa — Ani- línlitir, margar tegundir — Spil — Jóla- kerti — Tvinni — Tölur — Hnappar, alla vega — Kantabönd — Málbönd — Skæri, af mörgum tegundum — Styttu- bönd — Mittisbönd — Hanzkar — Fata- burstar - Hveiti — Sagogrjón — Semoulegrjón — Sveskjur — Hosinur (rnargar tegundir) — Chocolade (tvær tegundir) — Kaffi- brauð, fínt (5 tegundir) — Kringlur — Tvíbökur — Brjóstsykur (8 tegundir) — Púðursykur (2 tegundir) — Citronolía — Gérpúlver — Möndlur, sætar og beiskar — Hrismjöl — Kaffi — Kandís, rauður og hvítur — Exportkaffi — Melis — Brennivín — Cognac — Portvín — Sherry — Whisky — Svensk-Banco •— Rauðvín — Kirsiberjasaft — Hindberjasaft — Vindlar — Reyktóbak (margar teg- undir) — Vaxdúkur, þægilegur á borð og kommóður —- Gardínu-efni (margar tegundir) — — Margar fleiri vörur eru til, sem hér yrði of langt upp að telja. Allar þessar vörur seljast með lágu verði gegn borgun lit í hönd. Komið og skoðid'! Enn fremur sel jeg í vetur mjög ódýran, en vel vandaðan, skófatnað! Vaðstígvél, hnéhá, á 20 kr. Karlmannsskó úr fínu leðri á 9—10 kr. Karlmannsskó tir vatnsleðri á 8 kr. Kvennskó á 7—8 kr. ZZZ Búðin er opin frá kl. 6 f. m. til kl. 8 e. m. ísafirði 6. nóv. 1895. VI. S. Arnason. SOO ELroner tilsikres enhver Lungelidende, som eftor Be- nyttelsen af det verdensberömte Maltose-Præ- parat ikke finder sikker Hjælp. Iíoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Por- löb. Hundrede og atter Hundrede have be- nyttet Præparatet med gunstigt Besultat. Maltose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt, det erholdes formedelst Ind- virkning af Malt paa Mais. Attester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris Ö Plasker med Kasse 5 Kr., 6 Plasker 9 Kr., 12 Plasker 15 Kr., 24 Plasker 28 Kr. Albert Zcnkner, Opfinderen af Maltose-Præparatet, Berlin S. O. 2H. fjfi^" Nýir kaupendur að V. árg. „Þjóðv. unga“ fá í kaupbæti sögusafn „Þjóðv. unga“ I.—If., eða alls 148 blað- síður af skemmtilegum sögum. í haust var rekið til mín lamb, sem eg ekki á, en sem er með mínu marki: hamrað hægra, biti tr. og fjöður apt. vinstra. Réttur eigandi gefi sig fram, og getur hann þá fengið lambið gegn því að borga auglýsingu þessa og annan kostnað. Hlið i Álptafirði 28/10 ’95. Gunnlaugur Gunrdaugsson. 4 út úr verkstofunni var ekki hægt að koina því svo, að ekki yrgj vart við; en loksins datt mér það ráð i hug, að láta líkið i fatið, og velta því svo aptur á sinn stað. Jeg varð að neyta allrar orku til þess, að lypta likinu upp í fatið, en þó lánaðist mér það á endanum; og þeg- ar jeg svo hafði slegið botninn í fatið, og rekið allar gjarðir fastar, velti jeg þvi inn í víngeymsluhúsið, og óðara en það var kornið á sinn stað, fyllti jeg það með vini úr öðru stærra fati, er geymast skjddi til næsta árs; og þegar þvi var lokið, fannst mér, sem þungu fargi væri létt af sálu ininni, því að nú voru engin hkindi til, að þetta myndi komast upp fyrst um sinn. Jeg hafði ný lokið þessu starfi mínu, og var að sotjast niður, þegar húsbóndinn kemur inn til mín, og sPyr eptir þrælnum. Jeg svaraði honum, að þrællinn heíði farið út úr beykisverkstofunni, og strengt áður þess heit, að hann skyldi ekki vinna þar lengur. Gyðingurinn varð nú hræddur um, að liann myndi tapa þrælnum, og brá þess vegna þegar við, og fór til yfirvaldanna, svo að ráðstafanir yrðu gerðar til þess, að liandsama hann; en þegar svo engar upplýsingar fengust um þennan ímyndaða strokumann, þá var álitið, að hann myndi hafa drekkt sér sjálfur, og svo hugsaði enginn um hann framar. Jeg hélt áfram að vinna þarna eptir sem áður, og Saga vínsölumannsins. Jeg er grískur að ætt og uppruna. Faðir minn bjó i Smyrna; hann var vínsölumaður, en fátækur mjög; jeg var einkasormr hans, og lærði ekki annað að gera, en að veita og selja vín. Þegar jeg var um tvítugt, önduðust foreldrar mínir, og var jeg þá neyddur til að sjá fyrir mér sjálfur. Jeg kom mér þá fyrir hjá vínsala einum, er var Gyðingur, og dvaldi hjá honum í nokkur ár; en þá komu þau atvik fyrir, er ollu gagngerðri breyt- ingu á högum mínum. Með stakri reglusemi, gætni og hirðusemi, hafði mér smám satúan auðnazt, að koma mér svo í mjúkinn hjá húsbónda mínum, að hann gerði mig að ráðsmanni sínum, og enda, þótt jeg hefði enn þá aðal-umsjón á beykisverkstofunni, og yrði sjálfur að vinna þar endrum og eins, þá var þó mér einum trúað fyrir, að leggja síðustu hönd á vínið, hreinsa það, og tappa það á tunn- urnar. Á beyliisverkstofunni vann þræll einn undir um- sjón minni; það var svertingi, hár og herðabreiður, karl-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.