Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.11.1896, Side 4
24
ÞjÓÐVrLJINN UNGI
VI, G.
1 kr mismunur af því, að í téðu nr. blaðsins
hefir fallið úr við prentunina nafnið: „Hólmfriður
Jónasdóttir Isaf. 1 kr.“, er stóð i handritinu,
næst á eptir nafnið Hólmfriður Jónsdóttir ísaf.
Jarðskj álfta -samskot, af-
hent á skrifstofu „Þjóðv. unga“: Jón
Jónsson Nausturn 2 kr. — Magdalena
Magnúsdóttir s. st. 1 kr. — • Sigurgeir
Jónsson s. st. 50 aur. — Guðný Jóns-
dóttir s. st. 50 aur. — Jóhanna Jónsdóttir
s. st. 50 aur. — Jón Jónsson s .st. 50
aur. — Magnús Jónsson Engidal 50 au.
— Guðxn. A. Halldórsson Hóli 1 kr. —
Guðrún Jónsdóttir s. st. 1 kr. — Guðjón
Halldórsson s. st. 25 aur. — Jón Sveins-
son ísaf. 10 kr. — Jxíliana Halldórsdóttir
Hóli Hvylftarstr. 1 kr. — Abígael Hall-
dórsdóttir s. st. 50 aur. kr. a.
Alls ... 19 25
Áður auglýst 1872 13
Sarntals 1891 38
ísafirði 26. nóv. 1896.
Sknli Tlioroddsen.
Sainskot
úr (iírurþiu<raprestaka 11i til þeirra, er tjón
hiðu af jarðskjálftunum.
(Framh.) Hjalti P. Hjaltason í Tröð,
kona hans, börn og heimilismenn 15 kr.
— Kristín Gunnlögsdóttir í Tröð, og börn
hennar, 5 kr. — Jón Jónsson í Tröð,
kona hans og börn 5 kr. — Dagbjartur
Jónsson í Tröð, og kona hans, 2 kr. —
Jónas Jónsson og Nikólína Eósenkranz-
dóttir í Tröð, og sonur þeirra, 2 kr. 50
au. — Guðmundur Hjaltason í Tröð,
kona hans, börn og heimilismenn 4 kr.
— Ólöf Óiafsdóttir TröðöOa. — Konkor-
día Gísladóttir í Tröð, og börn hennar,
3 kr. 25 a. —Sigurbjörg Jónsdóttir Tröð
1 kr. — - Sigurður Bjarnason í Árnesi,
kona lians og sonur, 3 kr. 50 a. — Albert
Kósenkranzson í Tröð, kona hans og börn,
3 kr. 50 a. — Björn Jónsson, kona hans
og börn í Tröð, 5 kr. — Margrét Narfa-
dóttir og heimilismenn hennar í Tröð 2
kr. — Daðina Hjaltadóttir Tröð 6 kr. —
Magnús Guðmundsson Saurum 1 kr. —
Gísli Gíslasou á Saurum, og heimilismenn
hans, 4 kr. 25 a. — Guðmundur Guð-
mundsson á Hlíð 5 kr. — Þorleifur
Þorsteinsson á Tröðum 1 kr. — Guð-
mundur Bárðarson Eyri 5 kr. — Jón
Magnússon s. st. 10 kr. — Guðmundur
Jónsson s. st. 1 kr. — Rögnvaldur Guð-
mundsson á Uppsölum, börn hans og hjú,
4 kr. — Bogi Benediktsson, kona hans
og barn, s. st. 2 kr. 20 a. — Frá ónefnd-
um á sama bæ 1 kr 30 a. — Ólafur
Sigurðsson Folafæti 5 kr. — Þórarinn
Jónsson á Fæti og kona haus 2 kr. —
Þorsteinn Jónsson Fæti, kona hans og
barn, 1 kr. 75 a. - Þorsteinn Sigurðsson
Fæti 2 kr. — Jón Árnason Fótartröðum,
Ástríður Helgadóttir og barn þeirra, 5 kr.
— Kristján Þórðarson og heimilismenn
hans á Fótartröðum 3 kr. 50 a. — Magn-
ús Einarsson í Grjóthlaði, kona hans og
tengdamóðir, 1 kr. 75 aur. — Kristján
Þorkelsson Folafæti lkr. 50 a. — Einar
Jónsson á Kleifum 5 kr. — Guðjón Ein-
arsson s. st. 3 kr. — Sigurður Jóhannes-
son s. st. 1 kr. — Salómon Rósenkranz-
son Fæti, kona hans og börn, 2 kr. 65 a.
— Sigurður Sigurðsson Fornubrið 1 kr.
—• Frá hvalveiðamönnum á Langeyri 80
kr. — Frá hvalveiðamönnum á Dverga-
steini 84 kr. kr. a.
Alls . . . . 481 50
Úr Ögursókn 311 90
Samtals 793 40
Yigur 7. nóv. 1896.
Sic/urðnr Stefánsson.
PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS UNGA.
18
Hvað hnakkann og herðarnar snerti, þá var þetta
einnig lýtalaust. —
Og á meðan jeg var að virða fyrir mér myndina,
var jeg að grufla út í það, hvort verið gæti, að þessi
yndæla vera hefði má ske lifað til þes3 eins, að falla^
sem fórn, i byltingunni miklu, og hvort þessi fagri háls
hefði ef til vill verið sundur skorinn af hinum óvægna
hnífi höggvélarinnar.
„Jeg skal spyrja Guyon á morgun, hvort hann
þekkir nokkuð til sögu hennar“ sagði eg við sjálfan mig,
um leið og jeg háttaði. — —
Nóttin var yndis fögur; tunglið var fullt, og livergi
ský á lopti.
Jeg opnaði gluggann, áður en jeg lagðist til hvilu,
enda þótt það sé alinenn hjátrú í París, að sá, sem sefur
fyrir opnum glugga, þótt um há-sumar sé, verði blindur.
En um nóttina vaknaði eg ailt í einu við það, að
jeg heyrði kirkjuklukku í nágrenninu slá. — Jeg tók
úrið mitt fram undan koddarium, og leit á það.
Hálf tvö — jeg hafði þá að eins sofið í tvo tíma;
og hvað gat hafa vakið mig úr fasta svefni?
Jeg sneri mér við, og reyndi að sofna aptur, en
fann þó vonum bráðar, að jeg var orðinn glaðvakandi,
og mátti því búast við svefnlausri nótt.
Jeg á stundum vanda til svefnleysis, og kom þvi
19
þetta eigi svo óvænt; en verstur skollinn er, að jeg verð
þá opt svo órór, að jeg get ekki legið i rúminu.
En allt i einu datt mér í hug bókasafnið í stofunni,
þ&r sem við Guyon sátum um kvöldið, og mér hug-
kvæmdist að skreppa þangað ofan, ná mér þar í einhverja
hálf-mygglaða skræðu, — að eins eitthvað, sem jeg gæti
blaðað í, og lesið mig í svefn.
Jeg stóð því upp, hálf-klæddi mig, oglagðiaf stað
í leiðangurinn, til þess að ná mér í „literært“ svefnmeðah
Mér veitti auðvelt að finna bókasafnið, og þegar
jeg hafði valið mér þar eitt bindi af ritum Díderot’s,.
lagði jeg af stað til svefnherbergis míns aptur.
En jeg villtist á stigunum, gekk upp annan stiga,.
en eg hafði ofan farið, og áður en mig varði, var jeg
kominn að ganginum litla, með blóma- og fugla-mynd-
unum, sem mér varð svo starsýnt á kvöldinu áður.
„Það er réttast, að jeg líti þá á blóinin og fuglana
þá arna núna“, sagði jeg við sjálfan mig hálf-hátt, „það
er ekki víst, að jeg fái tíma til þess á morgun“.
Jeg hélt því áfram, skoðaði hverja mynd fyrir sig,.
og hafði ljósið í hendinni, enda þótt tungsljósið, sem
gægðist inn um gluggana, gerði að vísu ljósbirtuna ná-
lega óþarfa.
Myndirnar voru einkar fagurlega og smekklega
málaðar.