Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.05.1900, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.05.1900, Blaðsíða 8
72 Þjóðviljinn. XIV, 17. -18. fieyniö Mi ift egta litarlrét frí litanertsiniíju B u c h’s. Nýr egta demantsvartur litur I Nýr egta dökkblár litur kálf-blár — | — — sæblár — Allar þessar 4 nýju litartegundir skapa fagran egta lit, og gerist þess eigi þörf, að látið só nema einu sinni í vatnið (án „beitze“). Til beimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndu, öflugu og fógru litum, sem til eru í alls konar litbreytingum. Fást hjá kaupmönnum hvívetna á Islandi. Buch’s litunarverksmiðja, Kaupmannahöfn V. Stofnuð 1842 ■— Sæmd verðlaunum 1888. Auglýsing. Nýr varningur. Það tilkynnist okkar heiðruðu við- skiptamönnum, að við sjáum okkur ekki fært framvegis, að kaupa fyrir stórfisks- verð þann fisk, sem ekki heldur 17 þumlúnga, af gellubeininu þar sem það er lægst og á aptasta sporðlið, þó mun- um við fyrst um sinn, kaupa þilskipafisk, sem við þurrkum sjálfir, eptir samamáli og við höfum áður keypt hann. Þingeyri 14. febr. 1900. Aktieselskabet N. Chr. Grams Handel v. F. R. Wendel. Bíldudal 12. febr. 1900. P. J. Thorsteinsson & Co. Komið, skoðið og kaupið, það borg- ar sig. í fyrverandi hósi kaupm. Samsonar Eyjólfssonar á ísafirði, fást hjá undirrit- uðum góðar, en ódýrar vörutegundir, er hér skal greina: Karl- og kvennmanns-fatatau ýmis konar. Bucskinn. Hálfklæði. Merina. D ren gj afatatau. Krakkakjólatau. Ullar- tvistis- og bómullar-tau. Flannelet. Millipilsatau og lérept. Sirz. Borðdúk- ar. Sportkragar. Handklæði. Axlabönd og vasaklútar. Fatnaðir o. fl. o. fi. Enn ffernur gler og leirtau ýmis kon- ar. Emaileraðar könnur og katlar. Blómsturvasar. Einnig Chocolade. Brjóst- sykur. Rúsínur. Gráfíkjur og sveskjur, og ýmis konar brauðtegundir. Kaffi. The. Sykur. Alexandra-flormjöi. Skraa. Vindlar. Skótau. Úrfestar. Vasa-úr. Prímusar. Einnig ýmis konar smíðis- áhöld mjög ódýr, án tillits tii hækkunar á Isenkrami erlendis. ísafirði 14. maí 1900. G. B. Guðmundsson. Fundizt hefur gullhringur á götu hæjar- ins. — Itéttur eigandi vitji hans á prentsmiðju „Þjóðviljans“. Eptir að jeg í fleiri ár hefi þjáðst af magaveiki, og árangurslaust leitað fleiri lækna, fór jeg fyrir rúmu ári, að reyna hinn heimsfræga Kína-lifs-elexír frá hr. Valdemar Petersem i Friðrikshöfn; og eptir að jeg hafði eytt úr fjórum flöskum fann eg stóran bata. Hefi eg síðan, við stöðuga brúkun þessa ágæta meðals, getað unnið án verkjar, en finn þó ávallt, að eg ekki get verið án þessa heilsubitters, sem gaf mér heilsu mina aptur. Kasthvammi, pr. Húsavík í Þingeyjarsýslu. Sigtryggur Kristjánsson. Ivíníi-líÍN-elexii-iiiii fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn- ir að lita vel eptir þvi, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskurniðan- um: Kinverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16 Kjöbenhavn. PRBNTSMIBJA ÞJÓÐVILJANS 40 „Vertu óhræddur um það“, greip Stefanía fljótlega fram í. „Jeg er sterk og hugrökk, og kornist jeg að eins að Dónár-ströndum, þá hitti jeg vafalaust einhvern meðaumkunnarsaman skipstjóra, sem skýtur mór yfir um til ókunnu borgarinnar“. „Jeg fylgi þér“, mælti Lajos i ákveðnum róm, „að minnsta kosti þangað til, að jeg sé þór vel borgið út á eitthvert skipið“. Unga stúlkan þrýsti hönd hans hjartanlega að sér, en sagði jafn framt í ákveðnum róm: „Nei, Lajos, þú mátt ekki yfirgefa höllina Csei; enginn má vita neitt um ást okkar, og þú yrðir strax grunaður um, að hafa hjálpað mér að flýja, ef þín yrði saknað um sama leyti, sem mín“. Þetta fann ungi skógarvörðurinn, að satt var, og þagnaði því í eins konar ráðaleysi. „En hvenær ætlarðu að yfirgefa höllina?“ spurði Lajos loksins í hálfum hjóðum. „Strax í nótt“, svaraði stúlkan einbeitt; „það fer snemma að birta, og áður en nokkur hreifing kemur á í höllinni, verð eg að vera langt í burtu. — Og til allrar hamingju, hringir greifafrúin vanalega eigi, fyr en undir hádegi, þegar hún fer á fætur, og fyr verður mín því ekki saknað“. Lajos varð hljóður, og sat hugsandi. „Líttu á!“ hélt stúlkan áfram. „Jeg erþegarferð- búin, því að í bögglinum þeim arna hefi jeg dýrgrip- ina mína, og nauðsynlegasta utanhafnar- og nær-fatnað. — Og hérna um hálsinn hef jeg verndargripinn, sem hún móðir mín sáluga gaf mór, myntina með myndinni 41 af Stefáni helga. Hann mun hjálpa mér, svo að mór takist hamingjusamlega að koma fram fyrirætlan minni“. Skógarvörðurinn ungi benti þá ógnandi á hallar- gluggann, sem ljósglætuna lagði út um, og mælti: „Já, það er víst hverju orði sannara, að flóttinn er eina ráðið, til þess að komast undan íllkvendinu þarna uppi; en i búninginum þeim arna færðu ekki að flýja. Þú verður fyrst að koma heim með mér, og færa þig i karlmannsfót, þvi að þá verð jeg þó ögn óhræddari um þig“. Það kom hik á Stefaníu í fyrstu, en Lajos tókst að færa svo gild rök fyrir sínu máli, að hún lót undan að lokum. Skógarvörðurinn gamli hólt þvi og fram, að dular- búningur væri alveg nauðsynlegur, og er fyrst tók að ljóma ögn af degi, mátti sjá ungan pilt, búinn sem veiðimann, ganga út úr húsi skógvarðarins, og slapp Stefania þannig í dularklæðum út um bakhlið á blóm- garðinum. Unnusti hennar hafði ekki einu sinni þorað að fylgja henni út úr blómgarðinum, til þess að vekja engan grun. * * * Sól var þegar hátt á lopti, er bjöllunni í svefn- herbergi greifafrúarinnar heyrðist hringt. Ludka kom inn, og drúpti höfðinu auðmýktarlega. „Er nú allt tilbúið?“ spurði Elízabeth. „Já, náðuga greifafrú — allt — skipanir yðar —“ stamaði gamla konan vandræðalega. Hallarfrúin stappaði fætinum í gólfið. „Já, skipanir mínar, hvað er um þær?“ spurði hún

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.