Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.03.1901, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.03.1901, Blaðsíða 8
56 Þjóðviljinn. XV 13,—14. Frá þeiiri tíaia lánum vér enga poka undir salt, en seljum viðskiptamönnum vorum þá með sanngjörnu verði. ísafirði 21. marz 1901. pr. Leonh. Tang’s verdun Jón Laxdal, Árni Jónsson, pr. L. A. Snorrason S. Maghússon, Skúli Thoroddsen. Duglegur vinnumaður, vanur skepnuhirðingu, getur fengið ársvist á góðu heimili, og með góðu kaupi. Semja má við Jóhannes póst Þórðarson á ísafirði ----------—----------------------------- Apturköllun. Jeg undirritaður apturkalla hór með öll þau móðgandi orð, er eg af íljótfæmi talaði 21. þ. m. um og við hr. Björn Guðmundsson í Hnífsdal, og lýsi þau dauð og marklaus. Staddur á ísafirði 22. marz 1901. Hákon Breiðfjörð Jónsson. Vottar: J. Th. Hall Valdim ar Örnólf'sson. »1 FORENEDE BRYGGERIER í Kjobenliavn mæla með hvervetna verðlaunuðum-ölfOTigum sínum. _____ AIjLIÁNCE PORTER (Double brown stout) hefir náð meiri full- komnun, en nokkurn tíma áður. ÆGTE iVl-AJ .'r-bfXJ IJ AI vrE frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindum. Export I >ol»lx'‘l1 01. Ægte Krone C>1. Krone í’iL-snex* fyrir neðan alkoholmarkið, og því ekki áfengt. TUBORG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi í Kaupmannaböfn er alþekkt svo sem hin bragðbezta og nœringannesta bjórtegund, og heldur sér afbragðs vet. TUBORG 0L, sem hefur hlotið mestan orðstýr hvarvetna, þar sem það hefir -verrð'haft -á sýningu, rennur út svo ört, að af þvi seljast 50,000,000 fi. á ári, sem sýnir, hve miklar mætur almenn- ingur hefir á því. TUBORG 0L fæst hcerri því álls staðar á íslandi, og ættu allir bjórneytend- ur að kaupa það. í fyrravetur varð eg veik, og snerist veikin brátt upp í hjartveiki með þar af leiðandi svefhleysi og öðrum ónotum; fór eg því að reyna Kína-lifs-elixír herra Valdemars Petersens, og get eg með gleði vottað, að eg hefi orðið albata af þremur flöskum af tóðum bitter. Votumýri, Húsfreyja Guðrún Eiríksdóttir. Ivína-lífs-elexírliin fæst hjá fiestum kaupmönnum á Islandi, án nokk- urrar tollhækkunar, svo að verðið er, sem fyr, að eins 1 kr. 50 aur. fyrir llöskuna. — Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elexír, eru kaupendur beðn- ir að líta vel eptir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á fiöskumiðan- um: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Vaidemar Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Sli andiiiftviw Iil Exportltaffo Surrognt Kjabenhavn. — F. Hjortli & Co. PRKNTSMrBJA HJÓSVILJANS. 78 Það er ekki á degi hverjum, er slík tækifæri bjóð- ast, og það er einmitt allur galdurinn, að reyna að höndla gæfuna þá sjaldan, er henni bregður fyrir, og komast svo áfram í heiminum. Ekki vantar þig heldur greindina, nó glöggt auga fyrir lifinu, og lifskjörum mannanna. Og þá er ekki um það að fárast, að ekki getirðu bitið vel frá þór. Með öllum þessum vopnum, fer þvi varla hjá því, að þú sigrir erfiðleikana. Og þó að það nú mistækist, sem eg tæpast trúi, þá ávinnst. það þó að minnsta kosti, að nafn þitt þekk- ist betur, og er það eigi lítilsvirði fyrir ungan mál- færslumann. Annars vænti eg þess alls eigi, að reka mig á svona margar mótbárur hjá þór“. Mór duldist það nú að visu eigi, að frændi minn, sem jafnan skoðaði allt frá hagfræðislegu sjónarmiði, hafði mikið til sins máls, en engu að siður var þó talsvert hik á mér, og veitti mór all-örðugt, að taka nokkra á- kveðna ákvörðun. En þá kom fyrir óvænt atvik, sem gerði enda á hiki mínu og kvíða. Meðan við frændurnir vorum að spjalla fram og aptur um málið, ók vagn að húsdyrum mínum, og sá eg, að út úr honum stó gamall maður, er studdist við þjón sinn. „Þarna kemur þá B ... greifi sjálfur“, mælti frændi minn, sem litið varð út um gluggann. Það stóð heima, sem hann sagði. Öldungur þessi, sem orðinn var hálf-attræður, hafði 79 tekizt örðuga ferð á hendur, til þess að vinna mig til þess, að taka að mér paál dóttur-dóttur sinnar. Jeg sagði honum, sem var, að eg hefði lítið við sakamál fengizt, og að mór finndist, að eg ætti því eigi það traust skilið, að vera trúað fyrir jafn mikilsverðu máli. Auk þess væri og sá hængurinn á, að ef málið fólli á ákærðu, þá gæti svo farið, að það drægi úr þeirri litlu aðsókn, sem eg þegar hefði aflað mór, með talsverðri fyrirhöfti. En mest af ölium myndi það þó, ef illa tækist, mæða á skjólstæðingi mínum. Allar mótbárur mínar voru þó á eina vog vegnar, þvi að gamli maðurinn hafði jafnan gild rök á móti á reiðum höndum. Að lokum gafst eg þá upp, og tjáði mig fúsan til þess, að gjörast verjandi barna-barns hans, upp á hans ábyrgð. Samdægurs fór eg svo þegar i dómsalinn, og lót leggja þar fyrir mig réttarprófin. í þrjá tíma samfieytt var eg svo einatt að lesa, eða grúska i málsskjölunum, skrifa mér til minnis, og setja á mig atvik þau, er þýðingarmest voru. Og er eg hafði lesið þau til enda, byrjaði eg apt- ur, og las og las, unz jeg fékk stýrur i augun. Fór eg þá heirn til mín, með útdrátt minn úr prófunum, og sat þar, það sem eptir var dagsins, og nokkuð fram á nótt, og var að velkja málinu fyrir mér. En því meir, sem eg hugsaði um málið, því von- daufari varð eg. Mór gat ekki blandazt um það hugur, að í próf-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.