Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.04.1901, Síða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.04.1901, Síða 7
XV. 17.—18. Þjóðviljinn. 71 Héraðst'undurinn átyktaði, að á bænahúsinu skyldu fluttar 6 messur á ári, 4 að sumrinu, og 2 að vetrinum, og ályktaði jafn framt, að beina þeirri áskorun til stiptsyfirvaldanna, að fara þess á leit við alþingi, að prestinum að Stað í Grunnavík yrði veitt 2B0 kr. þóknun á ári, fyrir að þjóna bænahúsinu. Enn fremur voru og bænahúsi þessu ákveð- in iegkaup frá 8 bæjum, og ljóstollur af Furu- firði. Þá var og ákveðið, að messa skyidi þriðja hvern belgidag að Hesteyrarkirkju að sumrinu, en fjórða hvern að vetrinum, og var þess jafn framt farið á leit við stiptsyfirvöldin, að leita 200 kr. fjárveitingar handa Staðarpresti í Aðal- vik, fyrir að þjóna aukakirkju þessári. Fiskkaup hr. Ward’s. Umboðsmaður enska Ward’s, hr. Jdhannes Pétursson i Reykjavík, kvað nú ný skeð hafa ritað einum viðskiptamanna sinna hér vestra, að enda þótt Ward hafi síð- astl. ár tapað(!) mjög á fiskikaupunum, þá ætli hann þó, af gamalli tryggð og velvild til Djúp- mannai!), að gefa þeim kost á, að kaupa af þeim 800—1000 sk® af hálf-verkuðum fiski f„small Labrador11) í næstk. júnímánuði, fyrir 30 kr. skM. Þetta er nú auðvitað mikið fallega talað, þar sem það mun tíðast um kaupmenn, að þeir byggja verzlun sína á hagnaðarvon, en ekki að eins á „tryggð og velvild“; en á hinn bóginn mun þó bréf þetta hafa dregið nokkuð úr þeim vonum manna, að hr. Ward borgi uppbót þá, 0—7 þús. krónur, er umboðsmaður hans samdi um i fyrra, og þykir það, sem von er, öllu minna velvildarmerkið. Setudóinari. Hr. Samson kaupmaður Eyj- ólfsson kvað nú hafa fengið yfirréttarmálfærslu- mann Odd Gislason í Reykjavík skipaðan, til að meðhöndla og dæma meiðyrðamál, er hann ráð- gerir að höfða gegn sýslumanni og bæjarfógeta H. Hafstein, út af meiðyrðum, er hann telur sýslumann Hafstein hafa haft um sig í embætt- isbrófi til amtmannsins í Vesturamtinu. Allabrögð. Síðan norðanveðrinu slotaði um síðustu helgi hafa hvívetna við Djúp verið prýðisgóð ajtabrögð, mátt heita hlaðatii, og eigi ótítt, að menn hafi orðið að skilja eptir ’nokkuð af lóðum sinum, af því að skipin hafa ekki getað borið atiann í land. Einn daginn gat t. d. einn sexæringurinn í Bolungarvík að eins flutt i land fisk af 13 lóðum, fjögramannafar af Snæfjallaströnd gat að eins inni byrgt fisk af 9 lóðum, o. s. frv. Stöku skip hafa og tvíróið suma dagana, Mannaeklan. Þrátt fyrir þann mikla mann- fjölda, er sótt befur hingað að Djúpi, síðan á páskum, bæði með strandferðaskipunum, og sunnan yfir heiðar, þá er manneklan hér mjög tilfinnanleg, og umkvartanir um mannaleysi mjög tiðar, enda hafa sumir útgerðarmenn eigi getað komið út bátum sínum, og er það ærið bagalegt jafn gott, eins og útlitið nú er, hæði að því er fisk og síld snertir. Kaup útgerðarmanna er þvi eðlilega með hærra móti, jafn vel 10—12 kr. um 'vikuna, auk útgerðar. Ljótt til afspurnar, 17. þ. m. kom hingað galeas „Palmen", og hafði meðferðis taugaveik- issjúkling, er lagður var hér á sjúkrahúsið. — Skip þetta var með saltfarm til Þingeyrarverzl- unar, en með því að einn skipverjanna lá veik- ur i taugaveiki, og Þingeyrarbúar vildu eigi voita honurn móttöku, þá var af ráðið, að skip- ið flytti hann hingað norður, en hrakti á þeirri leið til Patreksfjarðar, og var sjúklinginum einnig synjað þar móttöku, og komst svo skip- ið loks með hann bingað. Svar upp á ósanninda- óhróðurs- og rógsgreinarnar, sem birzt hafa um ritstjóra blaðs þessa í blöðunum „Pjallk." og ,,Þjóðólfi“, verð- ur, vegna rúmleysis, að bíða næsta blaðs. Hal'ís. Það mun áreiðanlegt, að strandfei-ða- skipið „Vesta“ hafi eigi komist norður fyrir land, en orðið frá að hverfa við Horn, vegna hafíss. — Einn af hvalveiðagufubátum frá Upp- Salaeyri, er kom hér inn 16. þ. m., rak sig á mikinn hafís við Horn, og komst því eigi norð- ur fyrir; en hvalur, sem skotinn hafði verið, hljóp undir isinn, svo að skipverjar urðu að höggva á skutulstrenginn, til þess að bjarga skipinu. Tíl flP ÍÍAVP — l*ame) som er blevet 111 UC UflVC. helbredet for Dövhed og Öre- susen ved hjælp af Dr. Nicholsons kunstige Trommehinder, har skænket hans Institut 20,000 Kr., for at fattige Döve, som ikke kunde kjöbe disse Trommehinder, kunde faa dem uden Betaling. Skriv til: Institut „Longcott“, Gunnersbury, London, W., England, íshús Cari Hoepfners verzlunar á B.lönduósi mun á komanda sumri hafa frosna síld til beitu, og ís ef þess þarf, er selt verð- ur þilskipum með mjög sanngjörnu verði. Blönduós 20. marz 1901. lJje1 iii- Sæmundsson. Hús tii leigu. Frá 1. júní næstk. verða til leigu í barnaskólakúsinu i Hnífsdal tvö herbergi, eldhús og geymslukjallari. Um leiguna ber að semja við hrepps- nefndaroddvita Pál Jónsson á Kirkjubóli í Skutilsfirði fyrir 15. dag maímánaðar 1901. S U. andinavisK 'Bxportlx.affe Surrogat sem vór höfum búið til i undan farin ár er nú viðurken'nt að hafi ágæta eigin- legleika. Kjobenhavn. — F. Hjorth & Co. 104 Afbrot yðar er í raun og veru full sannað. Þór voruð eina manneskjan, sem menn urðu varir við, þegar morðið var framið. Þór voruð þá alblóðugar um hendurnar, og — þór áttuð hnífinn, sem morðið var framið með. Yið dauða barnsins urðuð þér og aðal-erfinginn að meginhluta fjármuna greifans, og er það stórfó. Og að því er mann þann snertir, er þér teljið vera morðingjann, þá þekkir hann enginn, og enginn hefur séð hann. Allt bendir því á það, að maður þessi só ekki til, nema í yðar eigin ímyndun, og sögunni þeirri trúir þvi enginn. Gráið því að því. hvernig sakirnar standa, og verið eigi að gera yður vonir, sem ekki get*. rætzt. Það er dauðadómur, sem yfir yður vofir........ En hver veit, nema leyndarmálið, sem þér eigi viljið skýra mór frá, feli eí til vill fyrir mór eitthvað, sem verða mætti yður til bjargar. Jeg bið yður því, að leyna mig einskis. Sviptið mig íyrir alla muni ekki þessum eina mögulegleika, sem til eru. Þessi orð mín hötðu tilætlaðan árangur. Jeg sá, að hún átti í all-mikilli baráttu við sjálfa sig. Að lokum réð hún það þó með sór, að verða við þessum tilmælum minum. Hún skýrði mór nú frá því, að hún hefði á seinni árum þjáðst af hinni svo nefndu mánaveiki. Þegar tungl var fullt, bar það opt við, að hún reis úr rekkju um rniðjar nætur, gokk í svefni, og gerði 101 Mér virtist þetta undarlegt, og leiddi því þegar at- hygli hennar að því. „Hvað kemur til þess, að þér hafið aldrei getið þessa mikilvæga atriðis i prófunum ?“ spurði eg. „Þór hefðuð þó haft ástæðu til að geta þess, er rannsóknar- dómarinn gat þess til, að lykillinn hefði að líkindum staðið í skránni að utanverðu“. Stúlkan þagði, og leit niður fyrir sig feimnislega. „Munið þór fyrir víst“, sagði eg enn fremur, „að þór lokuðuð hurðinni að innan verðu, og tækjuð lýkil- inn úr skránni?“ „Já“, svaraði hún, en þó svo lágt, að varla heyrðist. „Hvernig gat þá maður sá, er þór teljið vera morð- ingjann, komizt inn í herbergið?“ „Það veit eg ekki“, anzaði hún. „Hefði hann getað komizt inn um gluggann?“ „Það skil jeg varla, því að báðar gluggaslárnar voru fyrir“, mælti hún. Hann hlýtur þá að hafa notað þjófa-lykil“, sagði eg, „og þó er svo að sjá, sem lykillinn, sem í skránni stóð, hafi verið rótti lykillinn“. „Það er sagt svo“, anzaði hún. „Hafið þér þá gestgjafann, eða vinnumann hans grunaðan?“ spurði eg, „því að ókunni maðuiinn, sem var yður þar samnátta, getur þó tæpast hafa haft hjá sér lykil, sem að hurðinni gekk, og svo hefur honum að likindum verið húsa- eða herbergja-skipunin ókunn?“ „Jeg skal ekkert um það segja“, svaraði hún, „en víst er um það, að hvorki gestgjafinn, nó vinnumaður hans, voru líkir manni þeim, er eg sá skjótast út úr

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.