Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.04.1901, Page 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.04.1901, Page 8
72 Þjóðviljinn. XY, 17,—18. Reyiifl Ud lýji, egta lMréf, fri lilanertsmiflju B u c li ’s. Nýr egta demantsvartnr litur I Nýr egta dökkblár litur — — hálf-blár — | — — sæblár — Allar þessar 4 nýju litartegundir skapa fagran egta lit, og gerist þess eigi þörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án „beitze“). Til heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndu, öflugu og fögru litum, sem til eru í alls konar litbreytingum. Fæst hjá kaupmönnum hvívetna á íslandi. Buch's litunarverksmiðja, Kaupmannahöfn V. Stofnuð 1842 — Sæmd verðlaunum 1888. Tombóla. Tombóla sú, er auglýst heíúr verið, að haldin yrði í marz eða aprílmánuði, til styrktar Good-Templarahúsbyggingu í Bolungarvik, verður haldin á Mölum í Bolungarvik laugardaginn 27. apríl næstk. kl. 6 e. h. — Munum verður framvegis veitt móttaka til 26. þ. m. Tombólunefndin. Jarðarpartar til sölu. í jörðinni Folafótur í Súðavikurhreppi í Ísaíjarðarsýslu eru til sölu 3‘“ að fornu mati, og 2— f. m. í jörðinni Efstabóli í Önundarfirði. - Semja ber við Björn kaupmann Guðmundsson á ísafirði sem allra bráðast. Þegar jeg var 15 ára að aldri, fékk jeg óþolandi tannpínu, sem jeg þjáðist af meira og minna í 17 ár; jeg hafði leitað þeirra lækna, allopathiskra og homöopathiskra, sem jeg hefi þekkt, og að lokum letaði jeg til tveggja tannlækna, en það var allt jafn árangurslaust. Jeg fór þá að brúka Kína-lífs-elexír, sem bú- inn er til af Vdldemar Petersen í Frið- rikshöfn, o% ðptir að jeg hafði neytt úr þremur flöskum, varð jeg þjáningarlaus, og hefi nú í nær tvö ár ekki fundið til tannpinu. Jeg get af fullri sannfæringu mælt með ofan nefndum Kína-lífs-esixír herra Yaldemars PeterseDS við alla, sem þjást af tannpínu. Hafnarfirði. Margrét Guðmundsdóttir, ljósmóðir. Xiina-lifs-elexii’inn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi, án nokk- urrar tollhækkunar, svo að verðið er, sem fyr, að eins 1 kr. 50 aur. fyrir flöskuna. — Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn- ir að líta vel eptir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kinverji með glas i hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. ' Gleymið ekki, að nyir kaup- endur að yfirstandandi árgangi „Þjóðv.“, sem borga árganginn fyrir fram, fá bkeypis: Það eru alls 200 blaðsíður af skemmtilegum sögum. PRENTSMIDJA ÞJÓÐVILJANS. 102 herberginu. Hann var bæði stærri og þreknari, og eigi búinn, sem bÓDdi“. „Og ókun.ni maðurinn, sem var yður samnátta, hvernig var hann þá í hátt?“ „Það get jeg ekki um borið“, anzaði hún, „því að eg veitti honum litla eptirtekt, og gat það ekki, ástands míns vegna“. nJeg man það að eins“, bætti hún svo við, „að hann hlynnti að mér, er eg lá í yfirliðinu. Og eptir því, er gestgjafinn sagði mér síðar, hafði hann nefnt sig Neumann, og sagðist vera hrossasali. Aonars fór hann líka burtu snemma morguninn eptir“. Allt þetta var nú samhljóða málsskjölunum, er einnig báru það með sér, að lögreglumenn höfðu leitað hans, en ekki fundið, enda þótt gestgjafinn á „Villigelt- inum“ hefði lýst honum mjög nákvæmlega. „En nú verðið þér engu að siður að svara annari spumingu minni“, mælti eg svo enn fremur, eptir nokk- ura þögn: „Hvers vegna hafið þér jafnan dulið rannsóknar- dómarann þess, að þér hafið aflæst hurðinni, og hvers vegna hafið þér eigi mótmælt þeirri tilgátu, að hurðin hljóti að hafa verið óaflæst, fyrst lykillinn stóð í að utanverðu?“ Hún þagði, og varð nú enn feimnislegri á svipinn, en í fyrra skiptið. „Viljið þér eigi segja mér ástæðuna?“ spurði eg aptur, enn áfjáðari. „Jeg hlýt að fá að vita alla málavöxtu, þvi að annars get eg ekkert fyrir yður gjört, hve feginn sem 103 eg vildi, enda finnst mér þögn yðar um þetta atriði vera næsta kynleg“. Stúlkan fór nú að gráta. „Þögn yðar er þess ljós vottur, að hér er um eitt- hvert leyndarmál að ræða“, mælti eg enn fremur. „Verið nú einlæg, og segið mér hreinskilnislega, hvers þér dyljið mig?“ Stúlkan hné nú niður á stól, hélt höndunum fyrir andlitið, og grét nú sáran. Jeg gjörði nú allt, sem eg gat, til að gera hana rólegri, og reyndi að leiða henni fyrir sjónir, að það væri sjálfri henni fyrir beztu, að segja mér, sem væri. Tók eg það enn fremur fram, að ef hún eigi yrði við þessum tilmælum mínum, hlyti álit mitt að breytast, að því er hana snerti, og væri mér þá ómögulegt annað, en að álíta hana seka. Kom þá svo að lokum, að fortölur mínar virtust mundu bera tilætlaðan ávöxt. „Já“, sagði hún snöktandi. „Það er leyndarmál, sem enginn þekkir, nema jeg og systir mín, sem er gipt kona í Gen f. EDginn annar, en systir min, hefur minnsta grun um það .... “ „Hvað um það“, svaraði eg. „Jeg verð þá þriðji maðurinn, sem leyndarmálið þekkir. Eða kjósið þér má ske freraur, að engum vörnum verði við kornið? Langar yður til þess, að stiga upp á höggpallinn, og láta svo lífið fyrir böðuls hendi? Viljið þér brenDÍmerkja ætt yðar, og svívirða nafn sjálfrar yðar lifs og liðiis?

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.