Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.05.1901, Síða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.05.1901, Síða 1
Verð árgangsins (minnst 52 arkir) 3 kr. 50 aur.; erlendis 4 kr. 50 aur.,og , í Ameríku doll.: 1.50. j Borgist fyrir júnímán- I aöarlok. ÞJOÐVILJINN. — ■[== Fimmtándi áboangdb. =| =— j Vppsngn skrifteg, óyild j nen>a komin sé tit vlpef- anda fyrir 30. dag júni- mánafiar. og kaupan/ti samhliða uppsögninni \ borgi skuld sím fyrir '\ blaðið. M 23.-24. ÍSASTBÐI, 18. MAÍ. 10 0 1. Biðjið ætíð um: Otto Mousteds Danslca. smjörlíki. sem er alveg eins notadrjngt og bragðgott, eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu, í samanburði við gæðin. Fæst lajá itatipmöiimintim. er mjög barðist fyrir þvi, að járnbrautar- göng yrðu grafin undir sundinu milli Englands og Frakklands, og kemur óefað sú tíðin, áður en öld þessari lýkur, að þeirri hugmynd verður framgengt. 22. s. m. andaðist Dr. WUlíam Stubbs, j biskup í Oxford, er talinn var einna [ lærðastur andlegrarstéttarmanna á Bret- | landi. Hann var fæddur 21. júní 1825, I varð biskup í Chester 1884, og í Oxford írt, jlí óskar að fá ötulan og duglegan lífsábyrgðarmann, og býður honum einkar hag- kvæma kosti, til að vera ISaLageni. Bréf, merkt „Greneralagent 5646“, er inDÍ haldi nákvæmar upplýsingar um hæfileika hlutaðeiganda, meðmæli o. s. frv., sendist AUG. I. VOLPF & Co. ANTí. BTJR. K0BENHAVN. Í'ingmálafunduF. Undirritaðir alþingismenn boða hór með kjósendur í ísafjarðarsýslu og í Tsa- fjarðarkaupstað til þingmálafundar, er haldinn verður á Isafirði laugardaginn 8. júní næstk. — Fundurinn verður haldinn i bæjarþingstofunni, og hefst kl. 4 e. m. ísafirði 11. maí 1901. H. Hafstein. Sltkli Thoroddsen. Útlönd. Auk tíðinda þeirra, er getið var í síðasta nr. blaðs vors, er þessara tíðinda helzt að geta: Bretiand. 18. april tók þing Breta aptur til starfa, eptir páska-hvíldina, og gjörði fjármálaráðherrann Hicks Beach þá svo fellda grein fyrir fjárhagnum, að ófriðurinn við Búa hefði þá þegar kostað Breta 2800 milj. króna, eða nær þriðj- ungi meiri fjárupphæð, en blöðin höfðu almennt gizkað á. Af hálfu framsóknarmanna notaði þá Harcourt þetta færi, til þess að „krítísera“ alla aðferð stjórnarinnar, að þvi er Afríku- ófriðinn snertir, og kvað hann þenna gífurlega herkostnað þegar orðinn fjórum sinnum meiri, en Krim-striðið hefði kost- að, og kvað sór þó eigi blandast hug um það, að kostnaðurinn myndi, er lyki, nema að minnsta kosti 3,600 milj., og væri þá upp unnin öll sú upphæð, er Bretar hefðu klofið af ríkisskuldum sín- um á síðustu 50 árum! Til þess að fá eitthvað upp í kostn- að þenna hefur nú stjórnin smellt inn- flutningstolli á sykur, og lagt 1 shillings (= 90 a.) útflutningstoll á hvert „ton“ af kolum. Hefur kolatollur þessi mælzt afar-ílla fyrir hvívetna á Bretlandi, og voru haldn- ir fjölmennir mötmcelafundir um land allt, til þess að reyna að fá stjórn og þing til þess, að nema þegar toll þenna aptur úr lögum. Það eykur og eigi lítið á óánægjuna, að fjöldi námueigenda hafði áður gert ýmsa samninga um sölu á kolum, með ákveðnu verði, og verða nú að greiða toll þenna úr eigin vasa. Námueigendur höfðu því á orði, að lækka laun verkmanna sinna, en verk- menn hafa aptur á móti haldið fúndi, og hafa i hótunum, að verkmenn hættí þá vinnu í öllum kolanámum á Bretlandi Svona stóðu sakir, er síðast fróttist, og var eigi annacf synilegt, en að til stór- vandrœða horfði, þvi að engin dæmi eru þess, að svo stórkostlegt verkfall hafi nokkuru sinni átt sér stað á Bretlandi. Þegar frétzt hefur um verkföll i kola- námum þar í landi að undan förnu, þá hefur það jafnan að eins náð til einstakra hóraða, og þótt nógu slæmt, og valdið mikilli verðhækkun á kolum engu að síður. 2. mai hófst sýning i Glasgow á Skotlandi, og var hún opnuð í viðurvist hertogans af Fife, og frúar hans. Grull er ný skeð fundið í jörðu í borg- inni Leith, og liggur gullæðin þar viða undir húsunum; er mælt, að fást muni þar 30 únzur gulls úr hverri smálest af jarðlaginu. • f Látinn er 15. apríl Edward Watkins, 1889. Ensk lávarðsfrú, er var á ferð í París, varð ný skeð fyrir því óhappi, að stolið var frá henni skartgripum, er voru 40 þús. franka virði. — — — Rússland. Enn bryddir víða á óeyrðum í riki Nicoiaj keisara. — Ný skeð varð t. d. uppvist um all-mikið ní- hilista-samsæri á Póllandi, og voru 600 teknir fastir. Keisari hefur nú gert gamlan hers- höfðingja, Wannavskí að nafni, að kennslu- málaráðherra sínum, og þykir mörgum all-einkennilegt; en líklega treystir keis- ari honum öðrum fremur, til að halda í hemilinn á stúdentalýðnum. Svo er að sjá, sem Rússar fari sór nú hægar, að reyna að þröngva Kínverjum, til að undirskrifa samninginn um afsal Mandsjúriis, og munu ætla sór að bíða betri tima; en haga sór þó þar að öllu -eyti, sem húsbændur væru. Ný skeð lenti i bardaga milli Rússa og Kinverja i grennd við Mukden, og höfðu Rússar miður, og féllu af þeim 60 manna, og var Zerpitskí hershöfðingi einn í tölu þeirra, er féllu. — — — Búa-stríðið. Svo er að sjá, sem fregnir þær, er getið var í síðasta nr. blaðsins, um almenna uppreisn í Kap- nýlendu, muni vera orðum auknar; en yfir höfuð eru fregnir þar að sunnan fremur ógreinilegar. Nýlega hóldu Búar fund í þorpinu Boshof, og var Stejn endurkosinn þar forseti í Oranje-fríríkinu. Ferðamaður, er var með járnbrautar- lest, er Búar stöðvuðu í 10 daga, í nánd við Standerton, hefur ný skeð getið þess, sem dæmis upp á ódugnað Breta, að Búar þeir, er þar voru fyrir, hafi að eins verið 200 að tölu, en að brezki herfor- inginn, sem þar var í nándinni, hafi haft 5000 hermanna, og ritaði hann þó til aðal-herstöðvanna, og beiddist þaðan liðs- auka, til að stökkva Búum burtu! Síðustu fréttir segja dána úr kýla- pestinni í Kapborg nær 200#manna, en sýkzt höfðu alls 6—7 huDdruð.------------- Kína. Ekki er keisarÍDn á því, að verða við þeim tilmælum stórveldanna, að koma til Peking, og hefur hann svar- að fyrirspurn frá Japanskeisara þar að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.