Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.07.1901, Blaðsíða 5
XY, 29.—30.
Þjóðviljinn.
117
suðurbyggðunum, eptir bústaða skiptin, þvi á
bvert beimili ertu viss að koma, eins og að
undan förnu, og alls staðar velkominn“.
Skýrsla
nm a^ralœlíiiingar i norðirMita Vestnramtsins
eptir ,
H. Jensson.
Síðan jeg byrjaði að stunda dýralækn-
ingar, heíir frá minni hendi engin opin-
ber skýrsla birzt aimenningi, yfir lækn-
ingastörf mín, enda má vel vera, að
ókunnugleiki á þeim haíi valdið þeirri
tregðu, er verið hefur á, að fá styrk þann
veittan, sem jeg hef beðið um á siðast-
liðnum tveim þingum, til að stunda dýra-
■lækningar i norðurhluta Yesturamtsins;
enda má ske stutt að því ummæli ein-
stakra manna, sem ef til vill hafa átt sér
stað, að það væri ekki alls kostar rótt, að
veita mér styrk til þessa. — Út í hið síð-
ara atriðið ætla jeg ekki að fara, enda
verður það, sem kann að hafa verið sagt
í því efni, ekki sannað fremur, en svo
margt annað, sem íleygt er í lausu lopti
Það hlýtur hverjum að vera ljóst,
sem nokkra þekkingu hefur á þess hátt-
. ar störfum, að það er ekki hægt að stunda
þau að neinu gagni, án opinbers styrks.
í fýrsta lagi þarf sá, sem lækningar
stundar, að geta verið svo laus við heim-
ili sitt, að hann geti yfirgefið það, hve-
nær sem hans er vitjað. I þau fimm ár,
sem jeg hef sinnt þessum störfum, hef
jeg að meðaltali farið 35 ferðir á ári,
lengra eða skemmra frá heimili minu, og
verður þar af sóð, að jeg hef ekki ætíð
verið við heimilið; auk þess sem all-mik-
ill tími gengur, til að sinna þeim, sem
leita ráða, og sækja meðöl, og í þriðja
lagi má geta sór til um það, að ef nokk-
urt lið á að vera í manni, sem hefur
haft jafn stuttan námstíma, eins og jeg,
þá hlýt jeg að eyða all-miklum tíma til
lesturs i þessu fagi.
Jeg hef nákvæmlega yfirvegað það,
eptir því sem hér er ástatt, með að fá
þenna kostnað og ómök endurgoldin, að
geti jeg ekki orðið neins opinbers styrks
aðnjótandi, þá er sjálfhætt með dýra-
lækningar hér. —
Það má nú að vísu segja — sem satt
er —, að jeg sé ekki nema brot af manni
í þessu fagi, enda hef jeg aldrei gefið
það út, að jeg sé full-lærður dýralæknir; en
dýralækninga praksis minn í síðastliðin
5 ár má þó fullkomlega hafa fært mönn-
um heim sanninn um það, að styrk þeim,
sem sýslusjóður Isafjarðarsýslu veitti mór
til námsins, og einnig styrknum úr lands-
sjóði síðastliðin 4 ár, hafi ekki verið kast-
að út til ónýtis. — Það eru því miður
engar skýrslur til um dauðsföll stórgripa
hér um pláss, í nokkur undan farin ár,
svo að séð verði, hvað dregið hefur úr
þeim á síðastliðnum 5 árum, sem jeg hef
stundað hér lækningar.
Það er nú tilgangur minn með lín-
um þessum, að láta“hér með fylgja sýn-
ishorn af saman dreginni skýrslu, yfir 5
ára praksis minn, 'og^sýnir hún gripa
fjölda, sem jeg á hverju ári hef verið
sóttur til, og min hefur verið vitjað fyrir,
líka dauðsföllin af þeirri tölu:
Eptir því sem skýrslan ber með sór,
verður dauðatalan rúmlega 10,2 af hverju
174
azt höfðu af henni, er hún fór inn fyrir grindurnar,
þurrkaði svo tárin úr augum sór, og sneri sér til dyra.
En rétt í sömu andránni sneri hún sór við aptur,
tók í hægri hönd honum, og horfði lengi á hann þegj-
andi bænaraugum.
Gekk hún síðan út úr herberginu, og beið fanga-
'Vörðurinn hennar þar við dyrnar.
Heidenstein gekk út rótt á eptir henni, og sá hana
;ganga fram ganginn, sem annars var hálf-dimmur, þar
sem að eins logaði þar á einni lítilli lampatýru.
Loks heyrði hann, að einum fangaklefanum var
lokið upp, og sá hana standa bak við fangavörðinn,
,meðan er hann tok slagbrandinn frá hurðinni.
Sá hann svo fangavörðinn benda henni hrottalega
inn í dimmt skot, sá hana ganga fram fyrir hann, og
virtist, sem múrinn gleypti hana.
Að því búnu heyrði hann hurðina smella í lás, og
fannst þá, sem þungt bjarg leggðist á brjóst sór.
Honum rann í huga, hve þungt vonleysið myndi
nú leggjast á hana í einverunni, hve einlægum vonar-
augum hún myndi renna til gluggans, til birtunnar og
frelsisins, en sjá að eins myrkrið og fangelsið.
Heidenstein gekk því næst heim til sín, og hélt
^.þar kyrru fyrir það, sem eptir var dags.
Hann lét konu þá, er hann var til húsa hjá, skenkja
sér te, sem hann jafnan drakk nær mjólkurlaust, og vildi
hafa fjarska sterkt.
Gamla konan hrissti höfuðið, og mælti, er hún
ihellti í fyrsta bollann: „Þér fáið eigi dúr á auga í nótt“.
Heidenstein brosti ögn við, því að eigi var honum
.það fjarri skapi, að sofa nú eigi um of.
167
Við gengum nú samhliða eptir þjóðveginum, og
gafst mér þá færi á, að virða hann fyrir mér.
Jeg hafði ávallt ímyndað mér, að hann væri svo
ógurlegur í sjón; en nú — nú —“
Hún stundi við.
„En þegar svo langt var komið, að við eygðum
ljóskerin í borginniu, mælti hún enn fremur, „nam hann
staðar, og mælti:
„Nú verð eg að hverfa frá þér aptur, þvi að birt-
an fer nú að verða mér of skýru.
Að svo mæltu lagði hann höndina á öxl mér, horfði
beint framan í mig, og mælti:
„Heyrðu, María litla, ef þú vilt, geturðu nú geng-
ið rakleiðis til lögreglustofunnar, og sagt þar, að þú hafir
hitt Schomburg, sem felist hérna í skóginum. Gætirðu
fengið þig til þess?u
Jeg svaraði þá:
„Nei, hr. Schomburg! Jeg vil ekki koma upp
um yður“.
Faðmaði hann mig þá að sér, og mælti:
“Jeg bjóst heldur eigi við því af þér, María litla,
því að mér þykir vænt um þigu.
Jeg veit, að þú átt heima bak við kirkjugarðinnu,
mælti hann enn fremur, „og ætla, jeg að heimsækja þig
bráðlega, og færa þér eitthvað fallegt. En komi jeg, þá
máttu ekki segja neinum frá því?u
Var eg þá svo óttaslegin, að jeg fékk engu orði
upp kornið, en hrissti að eins höfuðið.
Leit hann þá enn á ný mjög einkennilega á mig,
og mælti:
„Litli stelpuhnokkinn þinn! Ómögulegt væri mér,