Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.02.1902, Síða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.02.1902, Síða 1
Verð nrgangsins (minnst 52 arkir) S kr. 50 aur.; trlendis 4 kr. 50 aur.,og t Ameríku doll.: 1.50. Borgist fyrir júnímán- aðarlok. ÞJÓÐVILJINN. -----------------| --:|= SEXTÁNDI ÁRÖANGUR. =[: — RITSTJÓRI S K Ú LI THOBODDSE N. =|»*osg- Upj/soyii skrifley, óyild nema komin sé. til útgef- anda fyrir 30. nag júní- mánaóar. og kaupandi samhliða uppsögninni borgi skuld sína fyrir blaðið. M 6.-7. BeSSASTÖÐUM. -10. EEBR. 19 0 2. Biðjið œtíð um: Otto Monsteds Danska smjörlíki, sem er alveg eins notadrjngt og bragðgott, eins og sinjör. Verksmiðjan er hin elzta og stsersta í Danmörku, og býr til óefað hi'na beztu vöru og ódýrustu, í samanburði við gseðin. Fæst njá 3s.anpinönrmmim. til fullnustu sérmálum vorum, bæði hér Til flokksbræðra vorra. Með póstskipi þvi, er nú kom hing- að f'rá Höfn, barst oss hinn eptirþráði boðskapur konungs til íslendinga, dags. 10. þ. m. Boðskapurinn er birtur í blað- inu „Dannebrogu, sem er eign Islands- ráðgjafans, Albeiti, og málgagn hans. Blaðið flytur jafn framt ritstjórnargrein, til skýringar boðskapnum, sem er harla merkileg fyrir oss, bæði vegna efnis þess, er hún fer með, og eigi siður vegna hins, að hún alveg vafalaust flytur oss skoðun ráðgjafa vors á málinu, og stefnu þá, er Lann ætlar að framfylgja í því, og það mjög glöggt og greinilega. Blaðagrein þessi, þýdd á íslenzku, er prentuð i „ísa- foldu, ásamt konungsboðskaiTnum. Glet- um vór því visað yður til þessara skjala þar. Samkvæmt konungsboðskapnum, sem eingöngu ræðirum stjórnarskrármál vort, verður oss á aukaþingim, í sumar boðið tvennt, sem ætlast er til, að vér kjósum um, að öllu leyti með fullu frelsþ sem sé stjórnarskrárbreytingarfrumvarp siðasta alþingis, sem konungur heitir að stað- festa, ef það aptur nær samþykki þings- ins, og stjórnarskrárbreytingarfrumvarp, sem af hálfu stjórnarinnar mun verða lagt fyrir þingið, og auk ákvæða stjórn- arskrárfrumvarps síðasta þings enn frem- ur á að hafa það ákvæði, aS stjórnarráSið fyrir Island skuli sitja r Eeykjavík. Af greininni i „Dannebrcg“ sjáum ver, að eigi muni verða tekið í mál af stjorn vorri, að sinna kröfum af vorri hálfuum, að hér sé sett á fót landsstjórn, með landstjora og ráðgjöfum, eins og vér fórum fram á árunum 1881—1894, og eins og ver höfum farið fram á i bréfi voru til ráðgjafans, 6. des. f. ár. — Spurn- ibgin er því fyrir oss eingöngu sú, hvort vér eigum að halda fast við stjórnarskrár- breytingarfrumvarp það, sem samþykkt v&r í sumar, er leið, eða vér eigum að hallast að hinu væntanlega frumvarpi stjórnarinnar, sem inniheldur það eitt á- kvæði fram yfir hitt frumvarpið, að stjórn- arráðið skuli sitja i Reykjavik. — Hvort frumvarpið, sem þingið samþykkjr, verð- ur staðfest af konungi. _ Yerði búsetu ráðgjafans hér svo fyrir komið, eptir hinu væntanlega frumvarpi stjórnarinnar, að hagsmunum vorum í Kaupmannahöfn verði fyllilega borgið, viljum vér. sem ritum undir bróf þetta, fremur hallast að þessu frumvarpi, svo sem því, er þá muni veita oss rífari sjálfstjórn, on hitt frumvarpið, liafi alla kosti frumvarpsins frá síðasta þingi, og búsetu-ákvæðið að auki, en sé iaust við alla þá annmarka og galla, sem fylgdu búsetu ákvæðunum, er þau voru borin fram á þingi í sumar, og gjörðu þau þá alveg óaðgengileg. Eptir þessu frum- varpi verður ráðgjafinn einn milliliður milli konungs og alþingis;eptir þvíberráð- gjafinn einn ábyrgð á stjórnar-athöfninni; ráðgjafavald og ráðgjafaábyrgð verður ó- skipt; ráðgjafinn hefir engan umboðsmann í Kaupmannahöfn, er þar geti farið með vald hans, nema þvi að eins, að vér heimilum það með sérstökum löguin. Þetta er allt í samræmi við stjórnar- skrárbreytingarfrumvarp siðasta alþing- is; en svo á það enn fremur að verða á- kveðið með frumvarpinu, að ráðgjafinn sé hér búsettur, og veiti stjórnarfram- kvæmdinni hér forstöðu. Akvæði þetta hefir eigi verið tekið upp í stjórnarbreyt- ingarfrum vörpin á undanförnum þingum, vegna þess, að vér óttuðumst, að stjórn vor mundi eigi vera fáanleg, til að sam- þykkja það, samkvæmt því, sem sagt er í konunglegri auglýsingu 2. nóv. 1886 og ráðgjafabrófi 29. maí 1897. Nú er oss tjáð, að fáanlegt só af liálfu stjórn- arinnar, að ráðaneytið sé búsett hér á landi, án þess að nokkurir annmarkar fylg' þvb °g þykir oss þá réttast að taka því, se annars um allt tryggilega búið. í ritstjórnargreininni í „Dannebrogu er sagt, að ef vér álítum það æskilegt fyrir oss, að hafa stjórnarskrifstofu í Kaupmannahöfn, þá muni eigi af Dana hálfu haft á móti því, að hún verði kostuð af1 ríkissjóði. Af þessu sést, það, að það er ætlast til þess, að hinn svo kallaði „íslenzki kontór“ i Kaupmanna- höfn verði lagður niður, og að vór ráð- um því sjálfir, hvort vér höfum umboðs- mann, eða fulltrúa, að staðaldri í Khöfn, hvem vór höfum þar, sem umboðsmann fyrir oss, og hvernig vór högum stöðu hans þar. Með þessu móti ráðum vér þá á landi og i Kaupmannahöfn. Yafalaust inun nokkur kostnaðarauki verða samfara þessu breytta stjornarfari; en bæði er það, að vér hyggjum, að hann þurfi eigi að verða mjög veruleg- ur, og svo megum vór eigi láta oss í augu vaxa, að kosta einhverju til þess, að fá hagfellt stjórnarfyrirkomulag en að sjálfsögðu á hver þjóð að kosta sína stjórn innanlands. Samkvæmt því, er vér hér höfum sagt, munum vér hallast að frumvarpi því til stjórnarskrárbreytingar, sem, sam- kvæmt konungsboðskapnum, mun verða lagt fyrir næsta aukaþing af hálfu stjórn- arinnar, svo framarlega, sem nefnt frum- varp verður í fullkomnu samræmi við það, sem hói er tekið fram, og við kon- ungsboðskapinn, og margnefnda grein í blaðinu „Dannebrog“, sem vór munum eigi þurfa að efa. — Og vór viljum hér með leggja það til, að allir flokksmeun vorir taki þessa sömu stefnu. Reykjavík og Bessastöðum, 28. janúai- 1902. Kristján Jónsson. Björn Jónsson. Björn Kristjánsson Jens Pálsson. (eptir fjarv.umboði). Skúli Thoroddsen. Enda þótt ýmsir hefðu gert sór nokkra von um, að nýja vinstrimanna- ráðaneytið myndi hafa svipaðar skoðanir á stjórnarmáli voru, sem hr. Chr. Krabbe lét i ljósi i þjóðþinginu í síðastl. október- mánuði, svo að konungsboðskapurinn væri að þvi leyti nokkur vonbrigði, þá hefir þó meðferð ráðherra vors á máli þessu yfir höfuð vakið einlœga ánœgju hjá öllum stjórnbóta- og framfara- vinum, ekki sízt sakir hinna frjálslyndu skýringa, er fylgja konungsboðskapnuro í blaðinu „Dannebrogu, sem er aðal-mál- gagn ráðherra vors. Síðan Island fókk löggjöf sína og stjórn, að nafninu til, út af fyrir sig, þá höfum vér núi fyrsta skipti fengið ráð- herra, í þess orðs góðu merkingu. Það er auðsætt, að ráðherra vor hefir gjört sér alt alúðarfar um, að rannsakaj málið sem ýtarlegast, og að hann er einráðinn í því, að leiða það til farsæl- legra lykta á þann hátt, að báðir máls- aðilar, Danir og íslendingar, megi vel við una. Svar hans ber jafnt vott um hið alkunna frjálslyndi hans, sem hinna ráð- herranna, um einlægar mætur hans á þingræðisreglunni, og um politisk hygg- indi. Það hefir sízt vantað, að skrifstofu- valdið hafi haft snörur sínar úti, síðan ráðherraskiptin urðu, til þess að fá ráð-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.