Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.04.1902, Síða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.04.1902, Síða 3
XVI, 14,—15. ÞljÓÐVIJLJlN N. 55 sáttir að þiggja hana, eins og málið nú stæði, væri því ínest áríðandi, að báðir flokkarnir frá siðasta þingi lótu nú allar eakir falla niður, hættu deilunum, og sameinuðu krapta sína, til að leiða málið til farsællegra lykta á aukaþinginu, án alls flokkarígs og tortryggni. Þetta væri því sjálfsagðara, sem því hefði verið lýst yfir af hálfu beggja flokkanna, að þeir tækju þakksamlega stjórnartilboðinu; ekk- ert væri málinu því jafn áríðandi, sem góð samvinna beztu manna þjóðarinnar, og ekkert eins skaðlegt, sem það, að ala enn á tortryggninni og ósamlyndinu. Haf- stein vildi halda því fram, að Valtýing- um væri varlega treystandi til þess, að fylgja fram frumvarpi stjórnarinnar, um búsetta ráðgjafastjórn hér á landi, svo kröptulega sem þeir hefðu barizt gegn tíu-manna-frumvarpinu á síðasta þingi; vildi hann ekki kannast við, að stjórnin hefði algjörlega hafnað ákvæðum þess trumvarps, og ekki væri það tíu-manna- frumvarpið, sem átt væri við í greininni í „Dannebrog“, heldur frumvarp nokk- urt, er Páll amtmaður Briem hefði samið og sent ráðherranum; spunnust út af þessu all-snarpar umræður milli hans og síra Sigurðar. Guðjón Strandaþingmaður hélt langa tölu, er einkum laut. að því, að brýna fyrir ísfirðingum, að gæta svo sóma síns og kjördæmis síns, að endurkjósa Hafstein, kvað hann það bæði heimskulegt og ó- drengilegt að hafna honum, svo mjög hefði hann stutt að þessum heppileguúr- slitum stjórnarskrármáisins hjá stjórninni. Hann kvað Valtýinga hafa fallið frá kröf- um Islendinga um innlenda stjórn, en því var mótmælt af síra Sigurði, sem sýndi fram á, að Valtýingar hefðu jafnan viljað fá svo mikla stjórnarbót, er unnt hefði verið, kröfunum um innlenda stjórn hefðu þeir aldrei fallið frá, en að eins látið þær liggja i þagnargildi, eins og lika öll þjóðin, þegar örvænt var orðið um að fá þeim framgengt hjá hægri- mannastjórninni; hins væri ekki að dylj- ast, að sumir þeirra manna, sem fremstir hefðu verið í mótstöðuflokki innlendrar stjórnar hór á landi, hefðu og mest bar- izt móti þeirri stjórnarbót, sem í boði hafi verið síðan 1897. Á rneðan á umræðunum stóð bar kaupmaður Árni Sveinsson upp svo lát- andi tillögn: (Þeirrar tillögu var getið i 12. nr. „Þjóðv.“, og þykir ekki svo merkileg, að það taki því, að prenta hana upp aptur. — Bitst].) Þegar gengið var til atkvæða um til- lögu þessa, krafðist síra Sigurður þess, að hún væri borin upp í tvennu lagi, eins og tillögumaður hefði bent á; fyrri hluta hennar gætu sjálfsagt allir fundariuenn greitt atkvæði með, en öðru máli væri að gegna um niðurlag hennar, er færi i þá átt, að binda atkvæði kjósanda við vissan flokk manna, en útiloka annan. En þessi tillaga var ekki tekin til greina, því bar- ið við, að hún kæmi of seint, með því að atkvæði væru byrjuð. En þessi fundur var að eins hyrjun stærri tíðinda. Daginn eptir sendu þeir Hafstein og Matthías fundarhoð í alla hreppa umhverfis Inn- Djúpið. Skyldi þingmálafund halda i hverjum hreppi, í Súðavikurhreppi 10. þ. m., Ögurhreppi 11., Reykjartjarðarhreppi 12., Nauteyrarhr. 13. og Snæfjallahr. 14.; lögðu þeir af' stað íleiðang- ur þenna að morgni hins 10. í þremur hinum fyrst nefndu hreppum varð ekkert af funda- höldum, með þvi að ýmist mættu engir, eða svo fáir, að ekki þótti fundarfært. í Nauteyrarhr. varð fundi skotið á, á Arngerðareyri; mættu þar 10 innanhreppskjósendur. og 3 eða 4 utan- hreppskjósendur, auk sira Sigurðar Stefánssonar sem þar mætti lika. Þar bóf Hafstein umræður um stjórnarskrár- málið, og taldi sjált’sagt að aðhyllast tilboð stjórn- arinnar, um húsetta ráðgjatastjórn hér á landi, bjóst samt hálft um bálft við, að í frumvarpi stjórnarinnar kynnu að verða þau ákvæði um afskipti alríkisstjórnarinnar á sérmálum vorum, er vakið gætu hræðslu um ofmikla tilhlutun hennar um sórmál vor; sjálfur kvaðst hann að visu ekki óttast þetta mikið, og kæmi það fyrir, þá væri ekki annað. en leita samkomulags við stjórnina um breyting á því, annaðhvort með þvi, að senda menn á fund ráðherrans, eður á annan hátt; þótt málið við það kynni ekki að verða útrætt. þá væri biðin betri, en að fara óðslega að neinu; en því gæti hann vel búist við, og væri enda hræddur um, að valtýski flokkurinn myndi ekki seinn á sér, að samþykkja frumvarpið t’rá síðasta þingi, ef honum þættu nokkrir agnúar vera á frumvarpi stjórnarinnar; en við því ættu menn að gjalda varhuga. Síra Sigurður kvaðst alls ekki óttast neinn þess kon- ar agnúa á frumv. stjórnariunar, er gerði það óaðgengilegt, hann kvaðst skilja konungsboð- skapinn svo, í sambandi við greinina i „Danne- brog“, sem alrikisstjórnin ætlaði sér alls ekki að fjalla um sérmál íslands, nema að hinum sérstaka ráðherra íslands viðstöddum í ríkisráð- inu, og þá mætti treysta þvi, að réttur vor yrði ekki fyrir borð borinn. Matthías lýsti því yfir hér, sem á ísafjarðarfundinum, að hann væri alveg á sama máli og Hafstein, og gleymdi heldur ekki að biðja kjósendur að gjalda var- huga við Vaitýingum, hvað sem þeir nú segðu. I byrjun umræðanna tók Haf'stein það skýrt fram, að Valtýskan væri enn með bezta lífi, þótt margopt hefði hún verið til moldar sungin; tók hann þetta fram til að vara kjós 76 Eptir stuttar og kurteisar samræður, kvaddi br. Steinert svo Heiwald þÍDgruanD, eptir að hafa fengið leyfi hans til þess, að heirnsækja hann siðar, og sýna honum vörur sinar. SteÍDert gokk nú aptur til veitingahússins, og beið hans þar vagninn, sern hann hafði leigt, til að fara til Grombergs. Hann sté strax upp í vagninn, og skipaði vagn- stjóranumm að aka ekki beina leið til Gromberg, heldur áleiðis til „Stjörnunnaru. og nema staðar, þar sem skóg- urinn til Groraberg liggur. Steinert fór nú um albjai'tan dag sömu leiðina, sem hann hafði ekið nóttina fyrir. Hann hafði þá ekið svo hart, að hann gat litið litazt um, en nú gat hann litazt um til allra hliða, er vagninn fór hægt gegnum sandinn. „Þjófabæliðu var fagur furuskógur, en þó brrki og álmviðir hér og hvar. Svo var að sjá, sem þar væru beztu týlgsni íyrir leyniskyttur og eldiviðarþjófa, og jafn vel fyrir enn verri þorpara og glsepamenn. Eptir hér um bil þriggja kortéra akstur nam öku- maður staðar. Hér, til vinstri handar, liggur skógurinn til Grorn- bergu, rnælti hann, „og ef þér víkið til hvorugrar hand- ar í skóginum, getið þér naumast villzt, og eptir fjórðung stundar getið þér áreiðanlega verið í Grombergu. Steinert borgaði vagnstjóranum, og lét hann fara aptur til Beutlingen. Hann hélt nú fótgangandi til Gromberg, eptir mjóa stignum, sem lá inn í skóginD. 65 „Jeg sit nú samtu, inælti hr. Steinert. „Hestarnir sálast víst ekki, þótt þeir drægi inig“. „Að vísu eigi“, muldraði Friðrik, „enda myDdi rnér standa á sama, ef húsbóndinn befði eigi skipað svo fyriru. „Hvað hefir hann skipað?u „Að þér stígið út úr vagninum, þar sem djúpi sandurinn eru, svaraði Friðrik. „Ekki gat hr. Heiwald þess neitt við migu. „Eu hann sagði mér þaðu, mælti Friðrik, „og tarið því úr vagninum. Þetta tekur að eins fimm minútur. og svo getið þér aptur farið inn í vagninnu. Þetta mælti garnli maðurinn, sumpart í bænartón, en sumpart all-óþolinmóður. Steinert þótti nú fremur ástæða til þess, að 'gæta allrar varúðar, enda þóttist harin nú glöggt sjá mann standa að baki stóreflis furutrés, er skammt var þaðan. Þetta gjörði hann enn ákveðnari. „Jeg verð í vagninum", mælti liann í ákveðn- um róm. „Sjáum nú til!u kallaði gamli maðurinn, og fór að siga í hann. Hann stöðvaði því næst hestana, reif upp vagn- hurðina, og mælti ógnandi: „Ætlið þér dú út, eða ekki!u „Hvað dettur karlinum í hug!“ mælti Steinert. „Jeg er okki yðar þjónn! Jeg spyr, hvort þér vilj- ið fara út úr vagninum með góðu, eður eigi?“ „Og fari jeg ekki, hvað þá?u „Þá skuluð þér, svei mér, fá að gista hér í skóg-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.