Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.08.1904, Side 3
XVIIi., 33.
Þjóbviljinn
131
á bazarnum til skiptis þóknunarlaust.
Alls vinna við bazarinn 40 kvennmenn.
Bazarinn byrjaði í einu litlu herbergi,
en nú er orðið all-þröngt um hann í 3
stofum.
Þess er getið til marks um góða
reglu og eptirlit á bazarnum, að þar hafi
ekki glatazt eyrisvirði frá því er hann
byrjaði. —
Talsvert meira mundi hafa selst af
ísl. vaðmáli, ef eigi fylgdi því sá ókostur,
að það er of mjótt.
Félagið tekur lítils háttar sölulaun, er
fara til að gjalda húsaleigu og annan
nauðsynlegan smákostnað. Afgangurinn
rennur i sjóð Thorvaldsensfélagsins.
(Eptir „ísafold“.j
Mannalát.
18. júli síðastl. andaðist að Kleifum í
Seyðisfirði í Isafjarðarsýslu konan Þor-
gerður Einarsdóttir, ekki tvítug, dóttir
merkishjónanna Einars Jónssonar og Jön-
inu Jónsdóttur ú Kleifum. Arið 1302
giptist hún Guðmundi Stefáni Guðmunds-
syni, fóstursyni Þórarins bónda Jónsson-
ar á Folafæti, en bróðursyni Kristjáns
bónda Þorlákssonar á Múla á Langadals-
strönd, og dvöldu þau hjónin í hús-
mennsku á Folafæti, og lifir Guðmund-
ur konu sína, ásamt tveim kornungum
börnum þeirra hjóna.
Þorgerður sáluga var efnilegur kvenn-
maður, vel gefin til sálar og líkama, og
dó hún úr afleiðingum mislingaveikinnar,
eptir ný-afstaðinn barnsburð. — Fráfall
hennar er mjög sorglegt, ekki að eins
fyrir eiginmann hennar, er naut sam-
vista hennar svo skamma stund, heldur
einnig fyrir foreldra hennar, er á siðustu
árum hafa misst tvö uppkomin böm sín,
Önnu (f 1901) og Guðjón (f 1903), auk
fleira andstreymis. —
19. s. m. andaðist að Hlíðarhúsum í
Snæfjallahreppi í sömu sýslu Arnör
Kristjánsson, er var bóndi að Skarði í
Snæfjallahreppi yfir 30 ár, og var hann
á sjötugsaldri. — Eptir það, er hann brá
búi að Skarði, dvaldist hann 6—7 ár í
Strandasýslu, en fluttist svo aptur í Snæ-
fjallahreppinn fyrir rúmum tveim árum.
— Kona hans, Guðrún Þórðardóttir, er
látin fyrir mörgum árum, og af börnum
þeirra hjóna eru nú að eins tvær dætur
á lífi: Þórdís, gipt Bjarna Jónssyni, for-
manni við Berjadalsá, og Kristjana. —
Nýlega andaðist og að Hrafnabjörgum
í Ögurhroppi konan Mar'ia Jóhannsdóttir,
um sextugt. — Hún var kona Þórarins
Bolbeinssonar, fyrrum bónda á Hrafna-
björgum, er lifir hana, og áttu þau hjón
ekki barna. —
Bessastöðum 17. ágúst 1904.
Tiðarfar. Sólskin o<x bezti þurkur daglega.
Rektorsembættinu hefir stjórnin til bráða-
byrgða ráðstafað þannig: að yfirkennari Stgr.
Thorsteinsson er settur rector, en kand. theol
Jóhannes Sigfússon kennari við Flensborgar-
skólann, settur yfirkennari við lærða skólann.
Það er því líkast, sem „Þjóðólfur“ hafi sagn-
aranda, er fræði hann um fyrirætlanir stjórnar-
innar, því þess ama gat hann til fyrir skömmu,
að rektorsembættið yrði ekki veitt að svo stöddu
holdur að eins sett í það.
Yikið frá. Stjórnin hefir vikið Bjarna Jóns-
syni kennara frá aukakennslu þeirri er hann hef-
ir haft við lærða skólann.
„Þjóðv.“ athugar síðar þessar síðustu ráð-
stafanir nýju stjórnarinnar viðvíkjandi lærða
skólanum.
Orður og titlar. L. E. Sveinbjörnsen háyfir-
dómari, er gjörður kommandör af dannebr. II.,
en riddarar af dannebr. þeir Halldór Daníelsson
bæjarfógeti og kaupm. Geir Zoega (G. Z. var áður
dannebrogsmaðurl, Sighvatur Bjarnason banka-
stjóri gerður að justizráði.
Skipal'regnir. „Tryggvi konungur“ fór frá
Rvík til útlanda 10. þ. m. Með honum sigldi
frú Stefanía Guðmundsdóttir leikkona.
„Vesta“ kom frá útlöndum til Bvíkur 10. þ.
m., norðan og vestan um land, með henni fjöldi
fólks, þar á meðal: Benidikt próf. Kristjánsson
á Grenjaðarstað, með frú sinni, verzlunarstjóri
Stefán Guðjohnsen á Hvisavik með frú, amtmanns-
frú Alfheiður Briem, alflutt til Rvíkur með börn
þeirra hjóna, Þór. B. Þorláksson málari, kaupm.
Jes Zimsen, stud. med. Valdemar Steffenssen, úr
lækningaför sinni til ísafjarðar, dr. Finnur Jóns-
son með frú og syni, frú Jarðþr. Jónsdóttir og
frk. Þóra Magnússon.
1 1 1 1 1 1 .. 'i i'■ i i i i i i i i i i' i ii i i i i i i t i i m i i i i i ■ •initiiii:ii: i ■ i i i iiiim
Til þeirra, sem neyta hins ekta
Kina-lifs-eiexirs.
Með því að eg hefi komizt að þvi, að
það eru margir, sem efast ttm, að Kína-
lífselexír sé eins góður og hann var áður,
er hér með leidd athygli að því, að hann
er alveg eins, og fæst alls staðar á íslandi
hjá kaupmönnum.
136
Lionel lávarði, Kynsam og síra Ching söguna, og mun
þeim óefað þykja mikið i hana varið“.
Frú Westcote leit til hans leiptrandi augum, og
beit sig í neðri vörina.
Drago vissi of mikið um íortíð hennar, svo að
eigi var leikur gjörandi að því, að bjóða honum byrginn,
og varð iiún þvi að láta undan, þar sem hún þóttist
þess full vís, að hann myndi ella gjöra alvöru úr hót-
an sinni.
„Setjist þér niður hr. Drageu, mælti hún, og benti
honum á auða stólinn. „Setjist, og segið mér sögu
yðaru.
„Sagan er mjög skáldleg“, mælti Drage, og settist
aptur á stólinn. „Jeg er sannfærður um, að yður þykir
mikið til hennar koma. Hún er mm fyrverandi leikkonu
— já um leikkonu“.
„Jeg heyri það hr. Drage. Haldið sögunni áframu.
„Fyrir rúmum tuttugu árum var alkunn leikkona í
Lundúnum, er nefndi sig Clara Vaux. — Þér munið má
ske eptir henni frú Westcote?“
„Jeg man ekkert eptir henni, enda var eg þá ekki
i Lundúnum“.
„Þér leikið ágætlega“, mælti Drage „og eruð engu
lakari leikkona, en Clara Vauxu.
„En hverfum þá aptur að sögunniu, mælti hann
enn frernur.
„Þessi fræga leikkona lék einkum sorgarleiki, og
sérstaklega tókst henni ágætlega, er hún lék frú Mac-
beth.
En hún var ekki ánægð með lifið, enda sögðu menn,
að hún hefði skilið við inann sinn, sakir annars manns,
133
„Það skal jég láta ósagt. — En hvernig var hún
til fara?“
„Jeg veit það ekki. — Jeg sá að eins lafið af grá-
um silkikjól“.
„Það er frú Westcoteu, kallaði ungfrú Lametry
fljótlega. En hvað þú ert utan við þið William. Frú
Westcote er einatt í gráum silkikjól á kvöldinu.
„Þá hefir það að líkindum verið hún. En hvaða
erindi getur hún átt þangað á nóttu?u
„Jeg skal inna hana eptir þvíu.
„Neiu, mælti Drage, um leið og hann gekk inn í
herbergið „gjörið það ekki ungfrú góð“.
„Hvað?“ kallaði William fokvondur. Hafið þér
staðið á hleri?
„Það leiðir af starfi mínu, sem sjálfsagður hlutur“,
svaraði Drage rólega. „Jeg heyrði, hvað þér sögðuð um
frú Westcote, og með yðar leyfi ætla jeg að spyrja hana
úr spjörunum. Er hún ekki ráðskona hérna?"
„Jú. — Frú Westcote er hár kvennmaður, fölleit
og dökkhærð“.
„Frú Westcote11, tók Drage upp aptur, „og jeg, sem
hugði, að hún væri dáinu.
13. kapítuli.
Saga fru Westcote's.
Það var kynlegt, að kvennmaður sá, er kallaði sig
frú Westcote, skyldi hafa verið svo heppin, að vera eigi
á vegi hr. Drage’s, þar sem hann hafði þó séð allt hitt
vinnufólkið á Landy Court.
Það var að eins af tilviljun, að hann hafði séð