Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.12.1904, Page 3
XVIII, 60.
Þjóbviljinn
199
húsum Thnmsen8 konsúls, og stolið þar 110 pd.
smjöi'H, hangiketskrofi, um 60 pd. af'kaffi, o. fl.,
sem öllum er að likindum ókunnugt um, nema
þjófunum sjálfum.
Glaða tunglskin var um nóttina, er þjófnað-
•unnn var iraminn, og gegnir pvi iuröu, að eng-
inn skuli hafa orðið neitt var við þjófana, er þeir
voru á ferðinni, með jafn mikinn flutning.
Thomsen konsúll hefir heitið 100 kr., ef ein-
hver geti gefið upplýsingar um það, hverjir vald-
ir séu að þjófnaðinum; en eigi hefir þó enn neitt
orðið upplýst, að þvi er frétzt hefir.
——— 1
Póstgufuskipið „Laura“ lagði af stað frá
Reykjavik á áætlunardegi, 9. þ. m., og tók kaup-
maður Thor Jensen sér far með þvi skipi til
útlanda.
Úr styrktarsjóði W. Fischers hafa þessar ekkj-
ur fengið styrk í þ. m., 50 kr. hver: Ingigerður
Þorvaldsdóttir, Guðrún Arnadóttir, Kristlaug Guð-
mundsdóttir, Jóhanna Gestsdóttir og Málfríður Jó-
hannsdóttir, allar úr Reykjavik, Steinunn'Jónsdóttir
i Hafnarfirði, Ingibj'órg Guðmundsdóttir í Litlabæ
á Álptanesi, Júlíana Jónsdóttir í Keflavík, Gróa
Jónsdóttir í Presthúsum i Garði, og Þorbjörg Ol-
afsdóttir í Stöðulkoti á Miðnesi.
Til þess að nema sjómannafræði eru úr sama
sjóði veittar 150 kr., er skiptast jafnt milli pilt-
anna: Einars Stefánssonar i Knararnesi, Guðm,
Einarseonar i R.vik og Guðm. Þorvarðssonar s. st.
Loks eru og drengnum Þórarni Brynjolfssyni
í Keflavik veittar 50 kr. úr sama sjóði.
ý 11. þ. m. andaðist í Reykjavík ekkjan Ingi-
björg Jóhannsdóttir Hansen, fædd 1817, móðir M.
Hansen’s, barnaskólastjóra í Reykjavik, og verð-
ur hennar siðar minnzt nánar i blaði voru.
Póstgufuskipið „Yesta“ kom frá útlöndum til
Reykjavikur aðfaranóttina 13. þ. m., og hafði
komið við á Austfjörðum. — Meðal farþegja, er
komu með skipinu fráútlöndum, voru: frú Bríet
Bjarnhéðinsdóttir, og kaupmennirnir Björn Guð-
mundsson og Ben. Stefánssorfy en frá Austfjörðum
alþm. Pitur Jónsson á Gautlöndum.
f 14. þ. m. andaðist i Reykjavik frú Anna
Uafliðadóttir, kona Einars stúdents Ghmnarssonar,
og eiga þau hjónin eitt barn á lifi.
Thore-félagsskipið „Ingi kongur“ kom til
Reykjavíkur 13. þ. m., norðan og austan um land,
og lagði daginn eptir af stað tif útlanda.
t 14. þ. m. lézt í Reykjavik verzlunarmað-
ur Svend J. Hall, sonur bókhaldara Jónasar Hall
á Þingeyri. — Hann dó úr slagi.
í verzlun Einars Þorgílssonar,
Óseyri, fást ýmsar
vörur til J ólaima
svo sem:
Itjðt, hangið og saltað.
íslenzkt smjör, tólg.
Hveiti, melís, strau-
sykur. Sitrónolía
Cho colade
Rúsínur
Púðurs ykur.
Tvíbökur.
Kringlur.
J ólalierti.
Spil-
Vindlar.
Enn fremur fæst í sömu verzlun:
11 rísgrjón.
Bankabygg.
Smjörlilii.
Hænsnabygg.
IV etagarn.
Ná ttlampar, og margt fl.
Ofan greindar vörur eru seldar m j ö g
ódýrt fyrir peninga.
KIRKJUSTRÆTI 10, REYKJAVÍK
hefir ávallt nægar birgðir
Ofna, Eldavéla, Eldunarpotta,
Ofnrör, Hreinsunarramma,
GrUFURAMMA o fi.
frá elztu og beztu verksmiðju í Danmörku
(Anker Hegaard).
Allar vörurnar eru seldar með
WGT innkaupsverði
að viðbættum flutningskostnaði.
laupið hjá undirrituðum
Hfilbúin föt — Jegnkdpur
jjdlstaU, með ÖUu tilheyrandi
Jöngustafi — jegnhlífar
jjdlsklúta, ur silki °e uil,
vasaklúta og
Jataefni,
og látiö að eins sauma hjá
H. Andersen & Sön,
Aðalstræti 16,
R.vík.
200
„En maður þessi átti, að því er mér er frekast
kunnugt, að sjá um fullnustu refsidóma, sem á þeim tím-
um voru ærið harðir11, mælti Dacre enn fremur.
„Og hvað svo?“
„Líttu snöggvast á efri látúns-spöngina, og gáðu
að, hvort þú sérð þar nokkurt letur“, mælti Dacre.
„Jú, þarna eru einhver hálf-máð strik, sem sýnast
líkust B-iu.
„Heldurðu, að það sé B?“
„Án efau.
„Það hygg eg og; það er vafalaust Bu, mælti Dacre.
„En hefði trektin verið eign embættismanns þess,
er þú nefndir, hefði stafurinn átt að vera Ru.
„Alveg réttu, mælti Dacre. „Það er kynlegt, að
þó að hann ætti trektina, þá skuli þó fangamark annars
vera á henni. Hvernig getur staðið á því?“
Það get eg eigi gizkað áu, svaraði eg. „Getur þú
það?u
„Má vera“, svaraði Dacre. „En sástu ekki neitt
annað letrað á látúnið?u
„Jú eitthvað, er likist einhvers konar aðalsmerkiu.
„Já, eins konar kórónu, er sýnir, að þessi B, sem
við ekki vitum, hver er, hefir haft rétt til þess, að bera
þess konár aðalsmerkiu, mælti Dacre.
„Heldurðu þá, að það hafi verið aðalsmaður, er átti
þessa lélegu leðurtrekt?“
Dacre brosti bynlega, og mælti: „Eða þá einhver
af aðalsættum“.
Að svo mæltu þagði Dacre stutta stund, en spurði
evo allt í einu:
„Hefirðu trú á draumum?“
197
Leðurtrektin.
Eptir
Arthur C. Doyle.
(Lauslega þýtt.j
Vinur minn, Líonel Dacre, átti heima i Wagram-
stræti í París, og var húsið, sem hann bjó í, fremur lítið,
til að sjá, þar sem að eins voru fimm gluggar á fram-
hliðinni, að því er mig minnir.
Á hinn bóginn var húsið all-breitt, og í bakhlið-
inni var heljar-mikill salur, er var jafn langur húsinu.
í sal þessum geymdi Dacre bækur sínar, er allar
lutu að ýmis konar dulspeki, og þar hafði hann einnig
feyknin öll af ýmis konar kynlegum, og fáséðum, forn-
menjum.
Hann var vel fjáður, og þar sem hann hafði hvorki
sparað tima, né peninga, til að auka safn sitt, var það í
almæli, að safn hans væri mjög mikils virði, og gripirn-
ir margir mjög fágætir.
Jeg haíði kynnzt Dacre á Englandi vorið 1882, og
urðum við þá góðkunningjar, svo að eg lofaði honum, að
heimsækja hann, ef eg kæmi til Parísar.
Eg bjó i búsi einu i grennd við Fontainebleau, er
eg batt enda á þetta loforð mitt, og með þvi að illa stóð