Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.04.1905, Síða 1
Verð árgangsins (minnst
52 arkir) 3 kr. 50 aur.;
erlendis 4 kr. 50 aur., og
i Ameríku doll.: 1.50.
Borgist fyrir júnímán-
aðarlok.
ÞJÓÐVILJINN.
-- ■ -1=: NÍTJÁNDI ÁRGANGUH. =\~ -
-«■—g** \= RITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEK. =lfco8gj—»■-
Vppsögn skrifleg, ógild
nema komin sé til útgef-
anda fyrir 30. dag júní-
mánaðar, og kaupandi
samhliða uppsögninni
horgi skuld sina fyrir
blaðið.
M 17.
Bessastöbum, 22. apríl.
19 0 5.
Ifna og ildavólaF
selur
Ráðherrann og ritsímamálíð.
Dæmalaus frammistaöa.
I.
Loks er þá riteímasamnmgurmn —
þetta annálaða þrekvirki ráðherrans —
kominn fyrir íilmennings sjónir, þótt
stjórninni sé að þakkarlausu.
Eptir þvi, sem kvisazt hafði, um ein-
stök atríði samnings þessa, hafa menn að
líkÍD<ium, som betur fer, eigi gjört sér
mjög glæsilegar vonir; en að hann væri
eins fráleitur, eins og hann er. hefir þó
óefað fæstum mönnum til hugar komið.
Það er því miður engu líkara, en að
hann hafi verið dáleiddur, ísl. sérmála-
ráðherrann, er hann ritaði undir samn-
ing þenna.
„Eins og yður þóknast, herrar miniru,
virðist hann hafa sagt við danska ríkis-
mannvirkjaráðherrann, ognorræna frétta-
þráðarfélagið, og verið þess því albúinn,
að rita undir allt, sem þessir samnings-
aðilar hans vildu vera láta.
Það er leitt, að þurfa að segja það,
að sjaldan hefir nokkar ráðherra, í nokkru
landi, geett hagsnmna þjóðar sinnar ödu
slcetcgar.
Það er danski ríkismannvirkjaráð-
herrann, sem hvívetna hefir töglin og
hagldirnar, og danskir hagsmunir, sem
alls staðar sitja í fyrirrúmi.
Þanski ráðherrann hefir einn allt ept-
irlitið, að því er lagnÍDgu sæsímans
snertir, eins og hann einnig sker einn úr
því, hvort lögmætar ástæður eru, ef rit-
síminn getur eigi tekið til starfa 1. okt.
1906, eins og áskilið er í samningnum.
Hann einn ákveður verðið á hrað-
skeytasendingum milii íslands ogútlanda,
og hann getur einn bannað notkun sæ-
símans, ef honum þykir ástæða til þess,
almennum friði til tryggingar.
Og til þess að taka alveg af skarið. og
syna réttleysi vor íslendinya, ákveður 12.
gr. samningsins enn frenntr, að ef ágrein-
ingur verði uni einhver atriði samningsins,
þá leggi danski ráðherrann fullnáðar-úr-
skurð á það mál.
Öllu betur, en þetta, varð snörunni
naumast komið fyrir, og Dönum tryggð
öll yfirráðin yfir ritsímanum.
Þau 20 ár, sem einkaleyfi félagsins
stendur, er oss Isíendingum enn fremur
liarðl'ega bannað, að koma á nokkurs
lronar hraðskeytasambandi milli lands
vors og Norðurálfunnar, hversu illa sem
ritsíminn kynni að reynast, og hversu
kostnaðarlítið, sem vér ættum kost á slíku
sambandi.
Og ekki er þó réttur vor betur tryggð-
ur, eptir samninginum, en svo. að slitni
sæsimÍDn, heldur félagið þó öllu árstil-
laginu, bæði úr rikissjóði og landssjóði,
ef símslitin eigi standa lengur, en 4 mán-
uði í senn, og missir að eins tiltölulegan
hluta yfir þann tímann, er simaslitin
standa lengur yfir.
Synd að segja, að ekki sé borin þol-
anieg umönnun fyrir hagsmunum þessa
danska stórgróðafélags, eða því ætlað, að
hraða viðgjörðunum um of, ef sæsíminn
slitnar.
Og þar sem það er áskilið, að ef sím-
slit haldist lengur, en 4 mánuði í senn,
milli Hjaltlands og Færeyja, þá missist
allur styrkur yfir þaDn tímann, sem er
fram yfir 4 mánuði, þá er það á hinn
bóginn tekið fram, að þó að símslithald
ist lengur, en 4 mánuði, milli Islands og
Færeyja, skuli félagið þó fá helming
styrksins úr ríkissjóði, svo að félagið gæti
jafn vel leitt viðgerðina alveg hjá sér,
þætti sá hluti sæsimans eigi bera sig.
En þrátt fyrir þetta, þá er oss bann-
að, að koma upp braðskeytasambandi við
Norðurálfuna, nema hvað oss er náðar-
samlegast leyft, að koma upp þráðiausri
firðritun roilli Færeyja og einhvers staðar
í grennd við iteykjavík(!)
Loks segir og í samningnum, að vilji
félagið eigi endurnýja einkaleyfið, að 20 ár-
um liðnum, verði sæsíminn sameign Dana
og Islendinga þannig, að Danir eignist
2/g, þótt tillag rikissjóðsins sé að eins
1080 þús., en ísland ^/g, þótt tillag vort
sé 700 þús., og atlar ráðherrann því á
þenna hátt að gefa Dönum 160 þús.(!)
Sízt að furða, þótt þorf þætti á við-
| böfninni, og efnt væri til ritsímaátsins,
til að íágna slíkum afrekum(!)
II.
Og þenna merkilega(!) samning gerir
ráðherrann upp á sitt eindæmi, að alþingi
fornspurðu, eins og blað vort hefir áður
rækilega bent á, og án þess að geyma
alþingi rétt til þess, að neyta lögmæts
atkvæðis um málið.
Það er þegar farið að kaupa staurana
til landsímans, 15—20 þús að tölu, og
maður ráðinn, til að standa fyrir síma-
lagnisgunni.
Auðsætt, að hagsmunir danska stór-
gróðafélagsins hafa alls enga bið þolað.
Mikið er traust ráðherrans á „heima-
stjórnaru-þingmönnunum(!)
Því bversu óljúft, sem ráðherranum
kann að vera það, kemst hann þó að
minnsta kosti ekki hjá því, að leita
samþykkis alþingis, að því er ýms atr-
iði samningsins snertir, og að beiðast
ijárveitingar, til þess að koma á land-
simanum, milli Austfjarða og Reykjavik-
ur, því að skammt hrökkva vitanlega þær
300 þús., er norræna íélagið leggur fram,
og sennilegast, að ekki veiti af jafn mik-
illi upphæð úr landssjóði, að minnsta
kosti, til þess að koma á fót þessu fyrir-
tæki, sem ráðherrann hefir flanað út i,
eins og ráðlaus unglingur, án nokkurrar
fyrirhyggju, eða ábyggilegar áætlunar.
En að þÍDgið verði ljúft til þeirrar
fjárveitingar, eins og mál þetta er i garð-
inn búinn, látum véi segja oss þrisvar,
áður en vér trúum.
III.
Annars er þessi dæmafáa frammistaða
ráðherrans lítt skiljanleg, og óíyrirgefan-
leg með öllu.
Það er kunnugt, að það, sem knúði
fólagið til þess, að vinda nú bráðan bug
að samningunum, var, að ritsímalagnÍDg-
in til Islands var gerð að skilyrði fyrir
14 ára framlengingu á dansk-ensku og
dansk-sænsku sæsíma-einkaleyfi, og svip-
aðri framlengingu á dansk-frakknesku,
og dansk-rússnesku sæsíma-einkaleyfi.
Betra færi, en bér bauðst, til að ná
hagkvæmum samningum, var því ekki
hægt að hugsa sér.
Og þó að ráðherrann hefði gerzt svo
harður í kröfum, fjroir Islands hönd, að
félagið hefði gengið frá, þá voru sann-
arlega ekki hundrað í hættunni, þar sem
A/arconí-félagið hafði áður boðizt til þess,
að koma á þráðlausu firðrituDarsambandi,
milli Skotlands og 4 kaupstaðanna hér á
íandi, fyrir 1350 þús. króna.
Enda þótt upphæð þessi hefði ekki
fengizt færð neitt niður, sem er næsta
ósennilegi. og enda þótt vér hefðum ein-
ir átt að snara henni allri út, og Danir
gert sér þá háðung, að skerast gjörsam-
lega úr leik, þá liefði það orðið landi voru
miklu kostnaðarminna, en þetta ritsíma-
bákn, sem vér eigurn að leggja til sjálf-
sagt minnst fraka milj. í byrjuninni, og
kosta allt viðhald á hér inDan lands, yf-
ir fjöll og firnindi, og endurnýja 9Íðan,
ef til vill 15. hvert ár — hæpið, að staur-
armr endist lengur — fyrir má sko allt
að xl% milj. króna í bvert skipti.
Með 4/arcoíii-íýrirkomulaginu er við-
haldskostnaðurinn á hinn bóginn hverfandi,
og þar við bœtist sú ómetanlega stórpolitiska,
og fjárhagslega þyðing, sem það liefir fyr-
ir þjóð vora, að eiga sjálf firðritunartœkin,
og geta að öllu leyti rádið sjátf yfir þrðrit-
unarsambandinu milli Islands og útlanda,
ráðið hraðskeytataxtanum o. s. frv., í stað
þess að festa oss á danskan klafa, sem
fyrirsjáanlegt er, að orðið getur þjóð vorri
til versta ófarnaðar.