Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.12.1905, Síða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.12.1905, Síða 2
1.98 -tP JOÐYlJjoi 2s S . en kápan, því liún hefir þann ókost, eins og kjóltreyjurnar, að hún verður að iúta tizkunni, og er því ýmist orðin pilsvíð, eða drepandi þröng, áður en nokkur veitaf. Möttullinn er þó frjálsastur, og iriðastur, og ætti að vera jafnt karlmanna iat, sem kvennmanna, og það hefir hann verið hvað eptir annað uuj aila Norður- aifu, og stundum öidum saman, Hann er liðlegur, og fer nær öllum vel, og hefir þann einn ókost, að hendurnar eru dalítið hamiaðar, ef menn hrasa. Siagkápurnar ermalausu eru að þvi ieyti betri, þó þær sé ijótar. Hér er nú að eins drepið á helztu at- riði búningsins; nákvæmlega verður ekki farið út í það i blaðagreinum. (Nið urlag.) burði enska sálarfræðisEélagsins. prófessoranna Wílliam Crookes og A. Russel Walace, og fjölda | annara vísindamanna, er málið hafa rannsakað, | eða heimskulegar ruddaskammir, og staðhæfing- I ar „Þjóðólfs“-mannsins, og hans nóta, sem ekk- ert hafa við málið fengizt, og gengur það eitt j til, að reyna að svívirða pólitiska andstæðinga j sína? Vitanlega á „spíritista“-félagið í Reykjavik j alls ekkert við pólitík skylt. — En það sýnir ! hezt, hve „Þjóðólfur11 er lafhræddur um þossa j hita, sern hann ber úr býtum, sem verkmaður j núverandi stjórnar, að hann getur eigi hugsað j sér, að nein hugsun þeirra manna, er stjórninni j eru andstæðir í landsmálum, geti snúizt að öðru, | en að ná í þessi bitbein hans. Veslings maður! Hann hefði sjálfsagt gott j af því, að kynnast ritum „spíritista“, og því, i sem „andarnir“ segja um annað líf. i t „Þjoöoiíur“ og „spiritisminn“. Það er leiðinlegt, að lesa það, sem „Þjóðólíur“ ritar um „spíritismann“, eða „Draugaféiagið" í Keykjavík, sem hann svo neínir, — ofur — leið- iniegt, sjáifs hans 'vegna. Það er einatt ieiðinlegt, að sjá menn sarifa urn málefni, sem þeir hafa sýniiega eigi kynut sór að neinu ieyti, og enn pá leiðinlegra, þegar Hónskan steypir stömpum r þeim miðurdrengi- lega tiigangi, að reyna að s ví virða póiitiska and- stceðinga, I sáium tiestra manna hreiiir sér löngun tii ódauðieika, löngun tii áframhaldaudi tilveru, og starfs, eptir dauðann, og af þeirri löngun eru hin ýmsu trúarbrögð sprottin. — Þau eru íálrn mannsandans í inyrkrinu, — En þrátt lyr- ir öii trúarbrögð vakir þó etinn í hjörtum fjölda manna, eigi að eins hjá þeim, er eigi geta fellt sig við, eða jfuudið hugguu í neinum þeirra, heldur og hjá möx-gum þeirra, sem taldir eru játendur einhverra ákveðinna trúbragða, sem ódauðieika kenninguna prédika. Það er þessi þýðingarmesta gáta líísins, sem „spíritistar“ eru að reyna að ráða, og því er það, að þessi hreiíing gengur nú, sem vekjandi straumur yhr iöndin, enda haía rannsóknir „spíritista“-fólaganna þegar borið þann árangur, að jaín vel enska sálarfræðisíólagið í Eundún- um („Society for psychical research") játar, að fenyiu sé óyyyjaiuli sönnun fyrir áframhaldi einistaklingslífiiins eptir dauðann, og víst er um pað, að tilraunir „spíritista11 hafa þegar veitt þúsundum, og jafn vei milj. manna, þá hug- hreistinguílífsbaráttunni, sem trúarbrögðin megn- uðu eigi að veita þeim, af því að þau höfðu að eins „trú“ að bjóða, en gátu eigi bent á neinar sannanirnar. Það er nú sízt að furða, þó að til séu þeir menn hér á landi, sem annars staðar, er gjarna vilja auðga anda sinn, og langar tii, að skyggn- ast ögn inn fyrir fortjaldið, er skilur sýnilega og ósýnilega heiminn,og aflasér persónulegasönn- unar um ódauðleika mannsandans, ef auðið er, og í þeim tilgaugi ei- „spíritista“-félagið í Re.ykja- vik stofnað. En af því að svo hefir atvikazt, að aðal-stofn- endur félags þessa eru eigi úr sama pólitíska sauðahúsi. sem ritstjóri „Þjóðólfs“, og af því að stjórnarblöðin þykjast þarfnast alls, er nota má til toi-tryggni, og rógs, um andstœðinga þeirra, þá fær félag þetta eigi að starfa óáreiit. Græðgi stjórnarliða, og löngun þeirra, til að sitja einir að matborði stjórnarinnar, meðan er þeir eru hér í holdinu— um seinni tímann virð- ist minna hugsað; það sýnir rógurinn, lygarnar, og hlutdrægnin, sem allt oí víða gægist fram — er svo rik, að þeir gæta þess eigi, að þeir gera sjálfa sig að athiægi, þegar þeir kveða upp flónskuiega sleggjudóma um málefni, sem þeir hafa eigi nennt að kynna sér, eða ef til vill vilja ekkert vita um. Eða hvort skyldu menn meta meira vitnis- S Níu kjósendur í Eyjafjarðarsýslu, ; er skrifuðu undir áskorun um frestun | á staðfestingu ritsímalaganna, hefir stjórn- j arliðum, á hrepjxskilaþingi i Skriðuhrcppi ; 14. okt. síðastl., tekizt að fleka, til að ' apturkalla nöfn sín, og auglýsa nú nöfn ; þessara vesalinfta í öllum blöðum sínum, og eru gleiðir yfir. Yér öfundum þá sizt af þessari veið- inni, en vorkennum þeim fáráðlingum, er liafa látið sér verri menii hafa sig þannig að leikfiflum. Hr. Sigurjón Friðjónsson á Sandi hefir ritað greinarstúf i „Gjallarhorn-, út af undirskripta-áskorunum „Þjóðræð- isfélagsins“ i Reykjavík, og er grein þessi þess eðlis, að önnur stjórnarmálgögn hafa hlaupið hvert i kapp við annað, að prenta hana upp aptur. Veslings Signrjón á Sandi! Hann er skáld, en enginn stjórnmála- maður, og hefir því látið óljósar tilfinn- ingar sinar hlaupa með sig í gönur, án þess að kynna sér málefnið, sem skyldi. Hefði hann gert það, myndi honum fráleitt liafa dulizt, að í áskorunum þess- um er alls eigi um það að, ræða, að leita styrks erlenda valdsins, heldur snúa kjós- endur sér til þess manns (ísl. sermalaráð- herrans), er ábyrgð ber a stjornarathöfn- inni, og biðja hann að sjá um, að frestað verði staðfestingu. tiltekinna 1 aga, unz þjóðinni hafi gefizt kostur a, að lata alit sitt í ljós, við nýjar þingkosningar. Þetta er eðlilegur, og sjálfsagður, veg- ur, sem tiðkast í öllum löndurn, er likt á stendur, enda mætti Siyurjón vita, að þar sem þingbundin konungsstjórn er, fram- kvæmir korxungurinn sjálfur enga stjórn- arathöfn, nema með ráði, á og ábyrgð ráð- herra síns. Allar skírskotanir hr. Sigurjóns á Sandi til Sturlunga-aldarinnar, er islenzkir höfð- ingjar ieituðu ásjár erlends konungsvalds í deilum sinum, eru þvi á rammasta mis- skilningi byggðar, og öll stóryrði hans, og sleggjudómar, bera að eins vott um fljótt'ærni, og þekkingarskort, sjálfs hans. En hvað eruin vér að fjölyrða um þetta? Maðurinn er kominn á prent í nReykjavík“ og „Þjóðólfi“(!) —■ Státar þar, sem fyrirmyndar fræðari í pólitík! Vond eru sjálfskaparvítin. Opiö bréf t i l lleimastjórnarflokksins. liáttvirt stjórnHeimastjórnarflokksin:', Reykjavík. I heimastjórnax-blaðinu „Reykjavik“ befir birzt grein um íslenzk stjórnmál, rituð á dönskn, og jafn framt er því heitið, að haldið verði áfram að rita sams konar greinar á danska tungu. — Öllnm ætti að vei’a auðsætt, hvílík svívirða slíkt tiltæki er, og kvílíkur báski er búinn tungu vorri °g þjéðerni, ef það færi að tíðkast, aðísiending- ar rituðu blöð sín á dönsku. eða öðru útlendu máli, enda mundi slíkt talið þjóðar-hneyksli hver- vetna þar, sem likt er ástatt. Auk þess cr þuð víst, að svið íslenzkra sórmála á að vera heima á Íslandi, og eingöngu þar. Danir eiga þar engan hlut að máli. það er því hin verzta árás á sjálfstæði vort og sérréttindi, að flytja þjóð- málabaráttu vora yfir á danskan vettvang; ætti engum íslendingi að haldast það uppi, en allir íslenzkir stjórnmálaflokkar að telja |iað skyldu sína, að sporna við því, að slíkt fár nái að festa r»tur. Hitt má og öllum vera ljóst, hversu illar afloiðingar slíkt hefir í för með sér, ef íslenzk blöð taka að flytja óhi'óður á danska tungu um íslenzka kjósendur og afstöðu þeii-ra í þjóðmálum, og ofstækisfullir flokksmenn faxa að beitaá Dani til fulltingis sór í innlendum ágreiningsefnum, og rægja þjóð vora fyrir þeim, sem í stjórnmálum eru oss allra viðsjárverðastir. Fyrir þvi leyfir „Félag íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn11 sér, að skora á yður alvarlega, að koma í veg fyrir að, blaðið „Roykjavík“ grípi aptur tii slíki’a vopna, er jafnan hljóta að verða landi og lýð til óheilla og vansæmdar. Með virðingu. Fyrir hönd „Fél. ísl. stúdenta í Khöfn“, sam- kvæmt íundai'ályktun. Khöfn ‘25. nóv. 1905. ■Jón Kristjánsson, Einar Amórsson, (p. t. formaður) Siy. Guðmundsson, Gísli Sveinsson, Jimas Einarsson. ------------------- Man ii íilár. Látin er í Isafjarðarkaupstað 2. des. síðastl. búsfrú Pálína Kristín Ebenezersdóttir, og var sá Ebenezer í Ytri-Skáiavík í Norður-tsafjarðarsýslu, og drukknaði fyrir mörgum árum; en móðir benn- ar, Margrét Bjarnadöttir, er enn á lífi, og nú tii heimilis í Bolungarvík. Pálína sáluga ólst upp hjá fyrrum hreppstjóra Ólafi Gissurssyni á Osi, og giptist fyrir rúmum tveim árum eptirlifandi manni sínum, Guðmundi snikkara Þorbjórnssyni k Isafirði, Giss- urssonar á Suðureyri í Súgandafirði. — Varð þeim hjónum alls tveggja barna auðið, og lifir að eins annað þeirra móðurina. Pálína sáiuga varð að eins 28 ára að aldri, og andaðist eptir sex vikna sjúkdómslegu, og var banameinið kæð lungnabólga. — Hún ól barn viku fyrir andlátið. — 19. nóv. þ. 4. andaðist dbrm. Sigurður Magn- ússon k Skúmstöðum, 95 ára að aldri, fæddur í Þorláksböfn 22. okt. 1810. — Hann var albróðir Gísla sáluga Mognússonav skólakonnara, og voru foreldrar hans: Magnús bóndi Beinteinsson, dótt- ursonurHalldórs biskups Brynjólfssonar. og Kólm- fr'iður Arnadóttir, prófasts í Holti, Sigurðssonar. — Sigurður sálugi var tvíkvæntur, og hét fyrri kona hans Þórunn Þórðardóttir, og er ein dóttir þeitra á lífi, Jórunn að nafni, gipt dbrm. Jóni Arnasyni í Þorlákshofn. — Með seinni konunni, Raynhildi Ma,gnúsdóttur (f 21. okt. síðastl.), átti hann okki börn. Sigurður sálugi var mesti atorkumaður, og sómi stéttar sinnar. — Hann reisti bú að Skúm- stöðum 1834, og bjó þar rausnarbúi til dáiuu- dægurs. — 22. okt. síðastl. andaðist ekkjan Jórunn Jóns- dóttir í Haganesi í Skagafjnrðarsýslu, ekkja Sweins iireppstjóra Sveinssonar í Haganesi. — Hún var dóttir síra Jóns sáluga Jónssonar á Barði, er var kvæntur föðursystur Olsen’s rectors, og voru þau alsystkin: Jórunn sáluga og síra Jón Jónsson, síðast prestui- að Stað á .Reykjanesi, núá ísafirði. — Jórunn beitin var tvígipt, og var fyrri maður hennar Sveinn hreppstjóri Þorleifsson. *— Hún var atgjörvis- og dugnaðardona. —

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.