Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1906, Síða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1906, Síða 3
48 XX., 11—1‘2.. I snmbandi við skýrslu þessa bendir hr. Giiðjnn Gtidmitridsson á það, að þar sem surnarið 1908 var á norður- og aust- urlaodi eitt hið lakasta heyskaparsumar, heyiri bæði lítil og léleg, og veturinn fyrir i harðrra iagi, svo nð hej’fyrningar voru litl.ir, þá sé mjög sennilegt, að fé hafi fækkuð að mun í þessum byggðar- lögum haustið 1903, áður en baðanirnar i austuramtinu og norðuramtinu, austau Héraðsvatna, fóru fram. Sumarið 1904 var gott meðal-heyskap- • arár á suður- og vesturlandi, og telur h inn því sennilegt, að fé hafi þar verið alið nokkru fleira, en var í fardögum 1904, enda þótt óvenjulega mnrgt slátursfé væri | þá um haustið rekið til Reykjavíkur, lír | Rangárvalla- og Vestur-Skaptafells-sýsL | um; en þegar litið er á landið í lieild ! sinni, telur hann þó ekki líklegt, að fé ! hafi fjölgað neitr verulega, frá því er talið j var frain, og þar til er baðað var, með þvi að fjárfækkunin á norður-* ogaustur- iandi riiuni nokkurn veginn vega upp á ! móti fjárfjölguninni annars staðaráland- inu. Misruuninn milli framtalda fjárins? j og þess, er baðað var, viV liavnþví eyjna tínndar-itndandrætii, og kemst að þeirrj niðurstöðu, að það virðist vera orðin „oins konar löghelguð venja, að draga um 24°/0 J'f sauðfénu undan tíund, eða sem næst fjórðu lwerja kind“. Þetta eru all-harðar getsakir í garð bændastéttar vorrar, því að „löghelguð“ er sú venjan auðvitað ekki, að menn tí- | undi rangt sauðfénað si:m, hvað sem brenna kann við lijá stöku mönnum. En vita«kuld er það, að alyktarir hr. Guðións Gnðmn.vdsronar i þessu efni eru alls ekki óyggjandi, því að bæði getur fjölgunin á suður- og vesturla: di hafa numið töluvert meiru, en han-i gerir ráð fyrir, og svo er ekki ósenniiegt. að menu á austur-og riorðurlandi hafi fremurfækk- að við sig stórgripnm, en suuðfénaði, ept- ir óárnnina sumarið 1908-, að minnsta kosti í suinum sveitum. Svo er og eptir að vita, hvort böð- unarskýrslurnar eru þá allar sem áreið- anlegastar. En hvað sem þessu liður, dylst það vera meira, en minna, ábótavant í ýms- uin héruðum landsins, og er það mjög \ illa farið. Ekki að eins vegna jes^, hð lands- sjóðurinn, og aðrir, sem tíund eiga að taka, missa- nokkrar tek-jur, heldur eink- um sakir þe«s, hve siðspillandi álirif þetta hefir á þjóðina. Vér höfum áður valcið máls á því í blaði voru, hve óviðfelldið það er, að vera að elta hverja sauðkindina, og ann- an lifandi búpening, með smásmugleg- i urn gjöldum, og vissulega ættu vauheimt- urnar, sem verða á þessurn gjöldum, eigi að vera þess letjandi, að því væti hætt. Húsmennirnir. Eitt af því, sein þ|óð vorri t-r til vanvirðu á þessum tímum, er rneðferð þjóðféln r-d.ns á húsruönnum og þurra- bú ''arrnöimurn. Þeir eru að nokkm leyti klafa-bundn- 1 r, mega ekki setjast að utan þess sveitar- félag*. þar sem sveitfesti þeirra er, nema með séisíöku leyfi sveitar- cða bæjar- stjórnar, er hlut á að máli. Möiiduiii þessum er því mjög opt fyrirmunað, að d'.'elja þar. sem þeirtelja • ig I ezt geta bjargnzt, og verða að sæta hrakriingum, og onda fjármissi, verði þeim j<að á, að brjóta þessi ófrjálslegu siðleysis-ák væði. Og af þessu fá sveitafélögin opt O' j tíðum i’-argan skollinn, því að hjáfram- færslusveitinni ei athvarfið, er einslakl, inginn ber upp á skerið. Þossi óeðliie_a hepting á fielsi hús- mannastét'aiiunar er þvi þjóðfélaginu í raun og voiu til skammar og skaða, og þurf að hvorl'a sem allra bráðast. Því miður náði frumvarp það, errit- stjúri blaos þessa bar fiam á síðasta al- þmgi, um atnám þessa ófrelsis, eigi fram að ganga að þvi -liani, oudi er svo tíðast, að sjálfsögðu-itu, og gagnlogustu ný- mælin mæta nokkurri mótspyrnu í byrj- uninni. En hálfnuð er leið, þá hatin er, svo að vonandi verður þess oigi langt að bíða, að mál þetta nái fra ir að ganga. Ef stjórnin, sem vér vorium, er réttar- bót þessari ekki andvig, væri það auð- vitað æ-ikilegt, nð mtlið væri borið fram, sem stjórnarfrumvarp, á næsta þingi. 48 „Kn Weletsky hlýtur að fá vitueskju um þetto!“ „lívers vegna?“ spurði og all-stamandi. „Af því a' Palitzen, furstafrú er kunningi þess fólks!“ -Þokkið þér Welecsky?u spurði jeg. -Já, ir.jög velu, svaraði hún. „Yngsta systirin liún Þona, er heitin Sascha, frænda Const.antin’s Weletrky!u „Sascha! Það er skritið nafn! „Það er alls ekki skrítið. Það er stytt úr Alexand- rr! En hvað þér eruð ókunnugur Rússlaudi!u nOg þér kunnugar!u svaraði jeg. Hún ho Jði stundarkorn vandræð.Jega á mig, og mælti 8vo hálf-ólundarlega: „Þér ættuð að vera hreykinn af mér — í stað þess a<l fara svona með inig. Furstafrúnum lízt svo dæma- lanst vel á konuna yðar!u Það var líkt og um mig, og þót.tu mér þetta því litlar fréltir. Þn nú sá eg, að samferðamaður minn gekk inn i vagniun, og le t hann um leið liýrlega til Helenu, en gaut hornauga til mín. „Hver var þessi maður?u spurði Helena blátt. ófra:n, þegar hann var horfinn. „Það veit eg ógjörlau, svaraði jeg. „En hann veitti mér ágætusla morgunverð, og þar sem allir sýna honum staka auðmýkt, gizka eg helzt á, að liann sé forst.jóri járnbrautannau. „Hvað heitir hann?u „Friðrik baron kallar hann sig!u sagði jeg. Helena tók viðbmgð, og hné í faðm rnár. Hvað er uð?“ spurði eg, hálf-hræddur. 37 Eu svo breytti hún rödd sinni, og mælti: „Jeg sé, að yður iðrar þess, að hafa hjálpað mér!u „E ígan voginn u, svaraði jeg. En svo stundi eg, og mælti all-örvæntingarfullur: „Æ, guð minn góður! Fals-passinn!u Helena vaið náföl í framan, og mælti, all-an gurvær: „Þér ætlið að yfirgefa mig — skilja mig hér eina eptir! — Arthur! Þér ætlið að yfirgefa mig!“ Að svo mæltu sneri li ’m sér að mér, groip í hönd mér, og strauk hana rnjög þýðlega, svo að eg komst þegar allur á lopt. „Niú!u kallaði jeg. „Mór er ómögulegt, að yfirgefa yður. litla flónið mitt. — Jog benti að eins á öll þessi vandræM, til þess að hvetja yður til varkárni.“ „TU varkárniu, mælti hún. „Jeg skal vera, sem varúðiii sjálfu Hún varð nú aptur kátari, og mælti: „Jog verð að krefjast. þess eindregið, kæri Arthur, að þú drokkir ekki meira af víni í kvöld, þvt að gerirðu það, Imimta jeg hjónaskilnað!u Um leið og hún mælti þotta, ógnaði hún inér, með fingrinum, og var þá svo oinstaklega broshýr í augunum að j»að örvaði tiifinningar minar öllu fiekar, en fuil flaska af kampavini. Allar áhyggjurnar þyrluðust nú broif, se:n fys fyr- ir vindi, «vo að kvöldverðnrinn endaði með gleði og glensi En tíminn loið óðfluga, svo að eg hringdi, ti! að kaila á voitingaþjóninn, borgaði honum reikninginn, og gaf honum siðaii tvær rublur, som drykkjuskildirg, er hann hneigði sig rétt til jarðar.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.