Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1906, Qupperneq 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.03.1906, Qupperneq 6
46 £> JÓÐVILJINN XX. 11.—12. 3. þ. m., en síðan sífelldar snjókomur,með 1—2 kl.st .nda blota suma dagana. — Til sjávarins bafa verið mikil brim, og versta ótíð, svo að þilskipin, sem út eru farin, munu enn lít.t, eða ekki, hafa getað sinnt fiskiveiðum. Ráðherrann kvað vera vœntanlegur úr utan- för sinni í þ. m., kemur með danska varðskip- inu. — Koma þá vcentanlega ýms stjórnarbréf, Vrt af konungaskiptunum, um andiát hins hásœla konungs, ríkistöku nvja konungsins, náðun ýmsra sakamanna, sem dœmdir eru í sektir, eða fang- elsishegningu, eða ákœrðir eru fyrir minni hátt- ar yfirsjónir, o. s. frv. ÍSjómenn er róa í syðri verstöðunum hér við Kaxafióa (Garði, Leiru o, s. frvj yfir vertíðina, fara srður nú um helgina. Norðmaður réð á kvennmann í Reykjavík, í grennd við Austurvöll, siðla kvölds 1. þ. m., tók af henni 10 kr., og sœrði hana á hendi, með hnífi. — Hann hafði verið staddur í sölubúðinni „Godthaab11, er hún keypti þar eitt livað, séð hjá henni peningana, og veitt benni eptirfor. Hitt oo- þetta. Sk,phenano C'. P. Drisko, sein v, tur- inri 1865 hélt frá New York t il Dry Por- tugas, áskipinu „llarry Bootli", liehr skýrt frá fyrirburði jr.oin■, er hér fer á eptir: „Þegar jeg hafði athngað, að alk var í iöð og reglu á þilfaiiuu, gekk < g otan í lyptinguna, til þegs að taka á mig náð- ir. en fal hr. Peterson, t-ein var tlugatnli og áreiðanlogur sjórnf ðtir, að hafa á liendi fckípstjórnina. En er klukkan var hér uin bil tín ir.in- útur ýfir elleftt, heyrðí jeg, að sagt var, með skýrri og greioilegri röddu: „Farðu upp á þilfar, og láttu varpa atkerum!u — Mér var nú að vísu ekki meira, en svo mn þetta. eri hlýddi þó fyrti hluta skipunaiinnar, og sá þá, að skipið var á réttri leið, og allt í beztu reglu. Jeg spurði hr. Peterson, hvort hann hefði séð nokkurn ganga niður í lypting- una, en hvorki hann, né maðurinm sem stóð við stýrið, höfðti heyrt nokkuð, eða séð. Jeg gekk nú aptur ofan í lyptingu, og iiugsaði, að þetta, sem eg heyrði, hefði að eins verið ímyndun. — En or klukk- an var hér utri bil (íu mínútur yfir't.ó'f, sé eg marin knma inri i lyptinguna. — Hann var i gráum frakka, og með suð- vesti á böfði. — Maður þessi horfði beirit framan i mig, og skipaði mér, að fara upp á þilfar. og láta þogar varpa afker- um, og gekk hann svo hægt út úr lypt- ingunni, og heyrði eg glöggt, hve þungt harin sté til jarðar. Jeg stökk nú aptur upp á þílfar. og sá, að þar var allt í beztu reglu, og þar sem jeg þóttist, viss um, að rétta leið væri haldið, var mér mjög óljúft, að fara að gegna manninum — eða sýninni , ei.da þótt ''g lietði nú verið aðvaraður i annað skipti. og fór jeg þvi aptur niður í iyptinguna en gæt i þess þó, að fara «kki að sofa, heldur var eg þes-i albúinn, að hlaupa í snatri upp á þilfarið, efþörf gerðist. En er klukkan var hér um bil tiu mínútur yfir eitt, kemur sami maðurinn enn inn i lyptinguna, og kallar lil mín, miklu byrstari, en áður: „Farðu upp á þilfar, og láttu varpa atkerum!"4 Sá eg nú þegar, að sá, sem þetta sagði, var gamall vinur minn, .John sálugi JJar- ton, skipherra. — Jeg hafði verið i sigl- ingum með honum, þegar jeg var dreng- ur, og hanu hafði jafnan verið mér mjög góður. Jeg 9tökk nú þegai' upp á þilfar, sneri skipinu upp í vindinn, og lét varpa at- kerum á 50 faðma dýpi. — Skipverjar- voru hllir kallaðir upp á þilf'ar, og segl- in teki > saman. Atviki jiessu vnr það að þakka, að sk.pið fórst okki á Bahama klettagrynn- ingunum. Frakkrieski skáldsagnahöfiuidurinn Guy de Maupassant hafði harðlega banriað þjóni sínum, að koiria inn á skrifstofuna, er hanri væri þar við skriptir. En einu sinni, er hann sst við skrifborð 3Ítt, sem optar. heyrir liann, að liurðinni er lokið uj p. — Maupassant snori sér við, og vaið' þá eigi lítið f.jiviðá. er liann sá sjálfan sig koma inn í herbergið, op. setjast hinu mogin við borðið. gegnt liomun, styðja. hönd undir kim. og le-a hor.um fyrir, livað hann ætti að skrifa. En or þesui var lokið. stóð náungf | essi upp, og sýriin var — horfin. Frá atbuiði þessu ii l'efir eimi af vin- um Huy de Maupass mt’s sagt og hafði hann sjálfur sagt honum fiá sýninni. Sömu nóttina, sem MoHlte hershöíð- ingi acdaðist (f 24. april ;891), komu tveir tnonn úr kvöld.1 oð', og voru á leið- inrii hoim til sin. — Var annar þeirra Groehen greifi, er síðar var einn i fcc-ndi- herrasveítinni i II ag. — Li loið jeiira. fram hjá bústað M.ltke hers!iöfðir.gja, og, brá j eim þn oigi lítið í brún, •d'þeirsáu hann koma út ur tiúsinn. — llafði hann svoipað að sér yfirhötr.inni. og sáti þoir, að varðmaðuiinn groip til lysaunuar, og heilsnði, e: lu rsliöfðii gínu gekk frain hjá.. Groobon greifi mælti þá í gamrii við vin sinn, or moð lionum var: „Hvað’ skyldi gamli maðurinri fara að erindsreka svona snemma morgunsi)U E:: daginn eptir brá Grioebon groifa eigi lítið, cr liann las í blöðunnm, að heis- höfðingmn — sem alls eif/i hafði verið talinn hættulega veikur hefði dáið um 40 ann, flýtti eg mér, að loka honum, og hjálpaði Helenu síðan, með vanalegri nákvæmrii, til að faka af sér hatt inn, og koma sér úr kápurii. „Þér eruð sv góður!“ mælti hún. „En hvað jeg er þreytt.u .,Er ekkert, sem eg þarf að gjöra fyrir yðnr?“ spurði eg, þvi að liún lá hreifingarlaus í sófanum. „Jú, morgunskórnir minir!w mælti hún. Jeg opnaði nú koffortið hennar, náði þar rcorgun- skónurn, og lét þá á fætur hennar, eptir að eg 11 ið reimað fri henni stigvélunum, og fært, hana úr þeim. Fyrst virtist hún eigi æt-la, að leyfa n ér að gjöra þetta, en sætti sig þó við það. Jeg var i sjöunda himrii, og fann, að blóðið streymdi ótt til höfuðs mér. „Hvað skyldi Dick Gaines regja urri þotta“, mælti jeg. En þegar eg var rétt að sh ppa síðasta orðinu, hoyrði eg, að barið var að dyrum, og þegar eg lauk upp huri’- inni, hrökk Helena við, og horf'ði hræsðluloga kriiigum sig, eins og ung hind, sem aiit í oinu hyggur sig vera í háska stadda. Fyrir utan dyrnar stóð járnbrautarþjónD, með húf- una í hendinni. „Jeg bið yður afsakn, að og geri yður ónæði,u mælti bann. „En erindið er, i ð spyrja yður, hvort þór viljið gera tveirn hefðar-konum stór-greiða. — Fursla-frú Palitzon, og tengdamóðir hennar frá Warschau, ætla með eirareiðinni, en þér, og fri't yðar, liafa fengið eina :-al- vagninD, son. til or. — Myndi nú frú yðar eigi íáanlog til þess, að loía þessum hefðar-konum, að vera hér í vagniiium bjá sér, ef þér færöuð yðui' í annau vagn?u 45 ali-litið, og þáði eg auðvitað boð hans mjög þakkl áthg og var nú i Ijómandi góðu skapi, er og gekk út úr vagn- inum, og andaði að mór hressandi, svöl u morgunloptinu. Frú Dick var kyr í vagninnm, oglét egþigir f æra henni inorgunverðinn þangað, og komu þá aptur þau boð frá henni, að hún kæmi Irát.t til mín. Og er jeg haf’öi nú á þenna hátt sóð frú Dick borgið, settist eg að ágætasta morgunverði, ásamt Friðriki bar- óni. ;>g gleymi eg þvi seint, hve réttirnir vorn Ijúffeng- ir, sem fram voru bornir, og þá eigi siður vínið, eða vindlarnir, sem við reyktum optir máltíð. Við höfðum spji llað um daginn og vegirm, i byrj- un mált.íðarinnar, en urðurn æ skrafhreifari er lengra leið á hana, og skeggræddnm þá nm hitt og þetta, eins og: gamlir kunningjar. Meðal annars fór eg þá eirthvað að minnast, á poli- tik, og ympraði á einhverju, er laut að tollalöggjöfinni í BaDdarikjunum, og greip baróninn þá þegnr fram i, og inælti: „í þessu landi oigið þér aldrei að minnast á stjón:- inál. — Þvi meira sem þér hugsið um þau, þvi minna eigið þér á þ m að rninnastL „En það var tollalöggjöfin i Barula’íkjunum, s *m eg var að rninnast á“, mælti eg. „Hvernig getur bdla- löggjöf Bandamanna sært rússncsku stjórnina á nokkum liátt?,, „Ef til vill eigi — og ef til vill þó!u svaraði bar- óninn. „En látið það eigi baka yður ábyggjur Yður iná gjarna dreyina um politik, t-f þér g*‘tið ábyrgzt, að þér talið eigi í svefni. En hafið þið umfram allt hug- fast, að hér í landi eru meno vanir, að skoða morð, eða

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.