Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.04.1906, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.04.1906, Qupperneq 3
XX.. 16 - 17. PJOÐVILJIN.V. 63 Auglýst 28. marz, og umsóknarfrestur til 12. maí; veitist frá næstk. fardögu'm. — Samkvæmt núgildandi mati eru eptirlaun uppgjafaprests greidd úr landssjóði. A prestakallinu kvíla eptirstöðvar tveggja jarðar'bótalána; annað lánið, sem upprunalega ur-ísafjarðarsýslu ekkjan Sigtíður Páhdöttir, á 52. aldursári, fædd 8. júní 1854. — Foreldrar hennar voru; Páll G-uðmundsson, óðalsbónda Pálssonar í Arnardal, og Gruðbjörg Si'/urðardótt- ir, Hinrikssonar á Seljalandi. — Sigríður sáluga var ekkja Samúels heitins Halldórssonar á Naust- Gui'ubátsferðir á Eyjafirði. Sýslunefndin í Eyjafirði. og bæjarstjórnin a Ak- uroyri, ætla að semja við hr. P. M. Bjammvson á ísafirði utn ferðir gufubátsins „Guðrún11 urn Eyjafjörð á komandi sumri. Úr Iialasyslii er „Þjóðv.í1 ritað 26. marz síðastl.: „Einmán- uður byrjar hér með asa-hláku, og 5-6 stiga hita á degi hverjum. — Allir nokkurn veginn heybirg- ir, enda þótt viðast hafi verið innistöður, síðan á hátíðum, og engin snöp i'yrfr sauðfé, fyr en nú. 10. þ. m. andaðist á Fellsströnd áttræður mað- ur, Dugur Jónsson að nafni, er lengi var bóndi í Litla-Galardal. — Hann var tengdafaðir hr. Mattlúas'ir Ólafssonar á Orrahóli, hjálpræðishers- forsprakka.“ Um útflutuing hrossa voru Skagfirðingar nýlega einhuga um það á kaupfélagsfundi, er þeir héldu, að réttast væri að lögbanna útflutning lirossa, ei' væru yngri, en fjögra vetra. Þó töldu þeir heppilegt, að 2-3 ár liðu frá staðfestingu slíkra laga, unz þau kæmu til fram- kvæmda. Þjóðjarðir falaðar til kaups. Á ný-afstöðnum sýslufundi Eyfirðinga komu fram umsóknir um kaup á 43 þjóðjörðum í Eyjafirði, og var sýslunefdnin meðmælt sölu allra jarðanna, nema einnar, Böggversstaða, þar .sem búist er við að þorp muni myndast mjög bráðlega. Drukknuii. það slys varð 29. marz síðastl., að stýrimann- inn tók út af skipinu „Yaltý“, i grennd við Akranes, og drukknaði hann. — Maður þessi hét Loptur Loptsson, kvæntur maður, er átti heima í Reykjavík. Laust prcstakali. Tjörn á Vatnsnesi i Húnavatnsprófastsdæmi {Tjarnar og Vesturhópshólasóknirj, metið 1185 kr. 06, að meðtöldu 300 kr. föstu tillagi. — var 500 kr., var tekið 1896, og eru nú ógreidd- ar af því 50 kr., en liitt lánið, tekið 1902, var uppi'unalega 700 kr., og afborgast 70 kr. árlega, auk vaxta. Skynsamlega talaö. „Það brakar og brestur í kirkjubygg- ingu vorra tíma. — Sumt af því, scm meim hafa smíðað, verður vafalaust inn- an skamms að vikja fyrir æðri þekkingu“. — Svona farast hr. Davíð Ostlund orð í „Frækornum“ ný skeð, og er þetta óneit- anlega skynsamlega talað, —fráalmennu sjónarmiði. En þar sem kirkjubyggingunni er nú þannig farið, — að dómi hr. Ostlunds—, virðist oss það sitja, fremur íllaáhonum, og öðrum, sem gera sér það að atvinnu, að „skýra ritningar Gyðinga“, —eins og Farisear og Saducear gjörðn forðum —, að hafa stór orð um þá, sem ekki trúa kenningum kirkjunnar, sem þeir segja sjálfir, að „innan skamms“ verði „vafa- ]rust að vikja fyrir æðri þekkingu“. „Dæmið ekki, svo þér verðið ekki dæmdir“, sagði og guðsmaðurinn mikli forðum. Vill ekki hr. Östlund hugfesta sór þau fögru orð? >1 i i n 11; 11511. 25. mavz síðastl. andaðist í Hnífsdal í Norð- ; um i Skutilsfirðx, er andaðist 3. marz f. á., sbr. 12. nr. XIX. árg. „Þjóðv.“, þar scm getið er barna þeirra hjóna sem eru fimm á lífi. Sigríður sáluga Pálsdóttir var mesta dxign- aðav- og myndar-kona, sem hún átti ætt til. — 13. s. m. andaðist í Isafjarðarkaupstað ekkj- an Siaríður Símonardóttir, frekrs 76 ára að aldi'i, fædd 24. okt. 1829, tengdamúðir JÓns skipherra Pálssonar á Isafirði, og alsystir Páls sáluga Sím- onarsonar í Stapadal i Arnarflrði, og þeirra syst- kina. — Eptir lát manns síns, Kristjáns, bónda í Hvammi í Dýrafirði (ý 19021, dvaldi hún hjá Símoníu dottur sinni, og manni hennar, Jóni Páls- syni, skipherra. — — 11. febr. síðast.l. andaðist að heimili sínu, Fjallaskaga í Dýrafirði, GabríeI JónsMn fyiium bóndi að Efstabóli í Önundarfirði, albróðir Jena sáluga Jónssonar, er síðast bjó að Veðrará — Meðal barna hans er Jó.i bóndi Gabrí.e\B&on 4 Fjallaskaga. Þann 30. desembr. næstl. (1905; andaðist að heimili sínu Álptamýri í Arnarfirði merkislton- an Jóhanna Bjarnadóttir, eptir átta daga legu, rúmloga 77’.. árs. Hún vav fædd á Bakka í Selárdaissókn í Arnaríirði, 2. júní 1828. For- eldrar hennar voi'U Bjarni Ásgeirsson óðalsbónda á Bakka Gunnlaugssonar, og kona hans Helga Jónsdóttir, ættuð úr Snœfellsnessýslu,, náskild Bjarna Bjarnasyni, sem var verzlunarstjóri á Vatneyri, um 1813. Jóhanna ólst upp með for- eldrum sínnum á Bakka, til þess hún missti föð- ur sinn 11 ára gömul, 1839, en móðir hennar giptist litlu síðar Sveini, er utan hafði farið og verið við verzlun um hríð, syni Sölva prest í Hofstaðaþingum í Skagafirði, Þorkelssonar stipt- prófasts á Hólum, Olafssonar biskups. Þau hjón 72 Um leið og bann mælti þetta, snei'i hann sér bros- andi að bróður sinuin. ^Við svona risn notið þér þetta gælunafn“, mælti jeg, og virti Saeclia fyrir mér. „Já,“ mælti Saecha hlægjandi. „Óvinir rnínir kalla mig jafnan Aleiander, en vinirnir ka.Ua mig Sascha, og það nafnið vona eg því, að þór notið, ofursti góður“. rOg jeg eöinuleiðis!“ mælti Helena, sem heyrt hafði síðustu orðin, er hún kom inn. „Það vona jeg!“ svaraði Sascha, og kyssti Helenu, og það fremur flyejungslega, að þvi er mér virtist. Annars var það auðsætt, að þeir höfðu báðir veitt fegurð frúarinnar vptirtekt, og gott, ef annar þeirra hafði eigi fengið sting í hjartað. „Þetta vr þá amman!“ mælti Sascha, og hló, er Hol- ena benti þeim, að fá aér sæti. „Sízt að farð*. þó að j'ðar hafi þegar heyrzt getið í ileikhúsinu“, nrnaki Bori«. „I !eikhú«inu? Hvað segja menn um rnig þar!“ ■spurði HcJeKa, mjög glaðlega. „Blíkeff, liðsforingi, og Oboresky fursti, sem sáu yðnr á járnbroutwrstóðiiíiii, úoru átí tali um yður, og gamli furstinn sagði: J«-g sá i ileg stúlku á járnbrAutoretöðinni, sem var fcdleg, þó «ð hún liefði verið tvo dsga á ferð- inni rneð eiinre>iðimii.“ „V»\ hvnð þ*r hljótið þá að hala verið falleg, áður i'H þ*r lögV’wð af fiteið!“ grsip Sascba f'rsm í, og hmoigði sig fyiir Hi Un».. „Og að hugsa til þess, að jeg kefði bi'gar gekið séð yöur fyrir tveim kl.tímum, ef annir hefðu þá -okki hamfað!“ „Hefðuð þér komið til járnbiautarstöðvasina, til að 61 optir sór, tvílæsti hurðinni, stakk lyklinum á sig, og hengdi vasaklútinn sinn fyrir skráargatið. Síðan gekk hún að gluggunum, rannsakaði glugga- tjöldin rajög nákvæmlega, og dró þau fyrir gluggana; en siðan gekk hún frá einum sofanum til annars, og frá stóli til stóls, og rannsakaði öll húsgögnin mjög grand- gæfilega. Hún tók jarn vel borðdúkinn af borðinu, og slarðí á eikaitrésborðplötuna. Jeg horfði á alit þetta, alveg agndofa af undrun. — Fn þó brá mér enn meira, er eg sá þetta saklausa barn, sem eg hafði hjálpað, til að komast yfir landamær- in, fara að rannsaka ofur-litla ekammbyssu. í augum hennar brá fyrir kynlegu leiptri, og hefi eg aldrei séð líkt í augum nokkurs kvennmanns. Yar hún allt í einu orðin óð? Jeg ætlaði, að spretta á fætur, til að aptra henni, er hún kallaði: „Kyrr!“ „Lof mór að tala, og frelsa okkur bæði“, mælti hún. „Jeg á engan mann í Pótureborg, — og hvergi í heim- inuna!“ „Guð lijálpi mér!“ rnælti jeg. „ Jeg ætlaði, að skilja við yður í Wilna“, mælti hún, „en bréf, sem eg fókk þar, gerði það að knýjandi nauðsyn fyrir mig, sð halda ferðinni áfram hingað, og þér voruð svo veglyndur, að lofa mér, að fijóta í yðar fari. — En bréfið hérnau — hún leit soöggvast í bréfið, sem hún hélt á — ji*eg>r meri ®g verði að gæta hér mestu varúðar, þar sem margir njósnarmenn séu hór í gistihús- inu. — Kveikið yður í vindli! Jeg bið yður þess!“ Jeg hlýddi þessu ósjálfrátt.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.