Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.04.1906, Page 6
66
XX.. 16.-17
beiningar, er þeir eru í landi, svo að þeir þyrftu
ekki að leita inn i brennivínsholur bæjarins,
þar sem sumir þeirra drekka sig svínfulla, en
njóta svo þeirrar gestrisni, er buddan fer að.
léttast, að þeir eru reknir út, eða sivað á þá
lögregluþjónunum, þegar þeir eru orðnir viti sínu
fjær. ___
Fiskiskipin sem ganga úr Reykjavík, og frá
Seltjarnarnesi, komu mörg inn um fyrri helgi,
og höfði yfirleitt aflað fremur vel, 4-11, þús. af
góðum þorski. — Afla-hæztir voru: Jón Ólafs-
son, skipstjóri á „Hafsteini11, og Hjalti skip-
Stjóri Jónsson á „Swift", að þvf er Reykjavík-
urblöðin skýra frá.
„Tryggvi kongur“ lagði af stað til útlanda
31. f. m. — Meðal farþegja voru: ungfrúrnar
Guðrún Norðfjörð, Guðrún Smith, og Helga
Thorsteinsson, frú Ragnh. Eyjólfsdóttir, og Hal-
vorsen, sem haft hefir á hendi yfirumsjónina að
því er byggingu íslandshanka snertir.
Kvennfélagið í Reykjavík hefir nýJega tví-
vegis gengizt fyrir kvöldskemmtunum, og á-
góðinn runnið í sjóð, sem félagið er að stofna,
til styrktar gömlu einstæðings kveimfólki.
„Skálholt“ kom loks írá útlöndum 8. þ. m.,
þrem dögum siðar, en áætlað var. — Skipið hafði
verið 50 kl.tíma á leiðinni frá Yestmannaeyjum
til Roykjavíkur, sakir ofsa vestanroks, og or það
þó vanalega að eins T2 kl.tima ferð.
vSkipið á að leggja af stað í fyrstu strandferð
sína á morgun.
Ilörmulegt slys varð 7. þ. rn. — Fiski-
skútsn „Ingvar“, eign Duus-verzlunar í Kefla-
vik, sem var á innsiglingu til Reykjavíkur, i
aftaka útsunnanroki, rakst á sker milli Engeyjar
og Viðeyjar, hrotnaði þar, og lagðist á hliðina.
— Skipverjar klifruðu upp í reiðann, og héldu
sér þar, og voru svo að smá-týnast i sjóinn, og
lauk svo, að þeir drukknuðu þar allir, 20 að
tölu, með því að engin tiltök þóttu, að gjöra
neinar björgunartilraunir, og lágu þó nokkur
gufuskip á höfninni í Reykjavík. — En frá því,
Þzc&ViZi:-** ■
Korn Spiritns kriHtai tær fæst í vinverzlun lien. S.
Uórarinssonar. .íafn góður sspiiritvis hefir »lclx*ei Iyj* fengist hér á
landi. Reynið. þá mnnuð þér trúa.
Biðjiö æííð um
Otto Möiistecls
danska smjörlÍKÍ.
Sérstakiega má mæla með merkjunum „Ii!leiant“ og ,,I-Fineste“
sem óviðjafnanlegum.
Reynið og dæmið.
AVtiisky, Cogniac og; tVk v^avit.
JEfno-inn kaupmaður hér á landi hefir haft eins margar tegund-
ir að bjóða, boeði góðar og ódýrar eins og Ben. S. Þórarinsson.
er skipinu hlekktist á, og þar til það sökk al-
gjörlega, og síðustu mennirnir drukknuðu, liðu
þó frekir þrlr kl.tímar. —Veðrið, og sjórokið, var
afskaplogt.
Skipstjóri var Tyríingur Magnússott í Engey;
en nöfn annara skipverja höfum vér enn ekki frétt.
Mánærrigeta, að nú ámargur umsártaðbinda.
11 lík voru rekin í Viðey, er siðast fréttist.
Fiskiskútan „Mylly“, eign Péturs i
Hrólfskála, kom inn í Reykjavik í gær, með
fána í hálfri stöng, h,fði misst þrjá menn út-
byrðis, og drukknaði einn þeirra, stýrimaður-
inn; en tveim varð þjargað.
Fiskiskútuna „Níols Vagn“ rak á land í Hafn-
arfirði í rokinu 7. þ. m. — Menn hjörguðust þó
allir, og skipið hvað eigi hafa skemmzt áð mun.
64
vitund um það, unz Hel-ma sagði að lokum við veitinga-
þjóninn:
„Þér megið gjarnan fara, því að kaífið skonki jeg
manninum minum sjálf. Jeg veit gjörla hvernig hann
vill liafa það — tvo mola af sykri, og eina the-skeið af
rjóma! — Plr það okki rátt, góði ruinn?w
Þegar þjónninn var fmrinn, lokaði Helena lmrðinni
A eptir honum, og kom svo þegar aptur að borðinu.
Hún «kenkti mér nú kaifi, og hvislaði svo aðmér:
_Við verðum, að fylgjast, og jog verð að bera nafn
konu yðar áfram, meðan við dveljuin hér í Pétursborg!44
_Þ*r, konan mín! Halda áfram, að blekkja vini
mína! Leyfa yður, að korna á heimili Weleisky’s, undir
því yilrskini, að þér séuð móðir Margrétar minnar! —
Xei! — Aldrei!“ mælti jeg.
„Þór verðið að gjöra jmð! — Og þér getið gjört
það! — Þér farið heldur oígi að neita inér um það!“
mælti hún, all-örvæntingaríull. _En ef það vitnast, að
þér hafið ldeypt méi inn i Rústsland á þann hátt, sem
þér kaoníst við, j>á getur ekkert frelsað yður!“
_Þér gleyauð am«ií«ka nendiherranuBn !“ greip eg
fram í.
.Ekkert fær bjsrgað yður fiá Síboríu, jafn vel eig:
áhrif ameríska sendiherr»iiKu, hvíslaði hún glaðk-ga að
mér, en þó í mjög ákvoðnum róm.
„Segið inér þá, hver þér »-ruð?“ mælti eg, all-hik-
andi.
,,Skki nnna“, hvíílaði hún, og lék þá kynlegt bros
urn varir hennar.
En iíðaii Mi«iti hún:
_An era fiið j..*r eininern tíma að A'ita þac !“
69
þá verðið þér ekki eins kurteis við mig, eins og þér haf-
ið vorið?“ «:'iælti hún.
,,.Tú, langtum kurteisari, og umhyggjusatnari!“ svar-
aði jcg fiörlega.
Það, eem til þessa tíina hafði haldið mérískefjum,
var oigi aðallega endurminningin um bláu augun kon-
unnar minnar, heldur öllu frernur meðvitundin um það,
að konu Dick Gainen, vinar iníns, mætti eg eigi snerta.
En «r eg skundaði til hsnnar, og ætlaði að þrýsta
henni í faðm mér, æpti kún ögn, og var þegar horfin.
Jpg heyrði, sð evefnherbergislyklinum var snúið,
og að hin«i megin við kurðina kvað við skær hlátur.
En livað hirti eg »m það? Sá hlær bezt, sem síð-
ast hlær, hugsaði jeg, og ásetti mér, að sýna henni, að
og skyldi sigra mótspyrn» liennar, þó að það tæki tima.
Það var kornin i mig einhver ofsa-kæii. —
hressti inig á glasi af víni, og aegði svo við sjálfan inig,
er og leit á borðið, sein var veizlwbúið:
„Það var brúðkaupa-málsverðnrinn!“
Svo kaetaði eg mér upp í sofann, og fór að skeili-
lilægja, til þe«B að sýnaet kátur — jeg, glæpamaCurinn,
som flúði loyni-lögregluliðið —; jeg, glataði maðurinn,
sem mátti væntu vanheiðurs, og hreinsunaroldii n?, jeg
hló, eins og vitlaus maður.
Sjöundi kapítuli.
Voðulegir hveitibrauðsdat/ar.
Mve lengi eg lá *vona, mau eg ekki. — Ef til vill
vnr það að eina nokkrar mínútur, eða þá lieill kl.timi.