Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.12.1906, Page 5
XX. 56.- 57.
Þ J Ó'» VILJINN
•ild, og gæti stjórnin, eptir sörnu í’egiuiini
(eða óreglunni) bútað fé það, sem ætlað
er til timakennslu við skólann, niður
milli vina, eða skjólstæðinga, sinna, án
þess að binda sig við timakennslustarf
það, er hver þeirra leggur fram.
Þetta er þá aðferðin, eða neyðarúrræð-
ið, sem gripið var til, þegar þingið hafði
synjað um fjárveitingu, sem ráðherra fór
fram á að fá, handa aukakennara við skólann.
Við slikar aðfarir tnunu fáir geta fellt
sig, og er leiðinlegt, að ráðherraun skuli
beita valdi sinu á þenna hátt.
Hefði það og vel mátt vera honum
sérstök hvöt til varfærni, að pólitiskur
fylKÍsmaður h-ans átti hér hlut að máli.
En það er nú reyndar eitthvað annað,
sem virðist því miður einkenna stefnu
núverandi stjórnar vorrar, þegar „matur-
innu er annars vegar.
Nýjar bœkur.
Dagrún. Benedikt Oröndal. — Rvik
1906. •— 66 bls. 8'", auk formála og at-
.hugasemda. — Kostnaðarmaður: Annbjprn
Sveinbjarn arson.
I Ijóðasafni þessu eru að eins Ijóðmæli,
sem ekki eru i kvæðabók skáldsins, sem
g'-fin var út árið 1900. — Hafa sutn kvæð-
in áður verið prentuð i „Gefn", eða í
„Norðurfarau, en önnur h<(fa eigi verið
prentuð, enda sum nýiega ort.
A^al-ljóðin i „Dagrúnw eru: Ijóðabálk-
urinn „Hugfró" (bls. 1-—20), u:n livíld
andans í iisluntim o: s. frv., og „Bri>inga-
n onu (bh’. 55 — 60), er Læði voru prent-
uð í „Gefn“, og koma nú bráðlega út á
þýsku, að þvi er höf. skýrir fráífortnála
1 jóðasafnsins.
Af kvæðum, ný-ortum, er eigi hafa
áður verið prentuð, viljum vér sérstak-
leg.i benda á kvæðin „Stjarnn" (bls: 25),
„Kvöldu (bls. 27—28) og „Vorvísa11 (bls.
43-44). — I kvæðinu „Kvöld“ eru, með-
al annars, þessar léttu ferhendur.
„Liðin er nú laungu tíð
Ijúfust rninna daga
tninning hennar mær og blið
tnín er fegurst saga.
Allt var lífið æskufjör,
ekki þekkti eg heiminn,
ekki sár af ástar-ör
allan heldur en geiminn.
Þá var garnan, þegar sjór
þakti sólar-skjöldinn,
.þegar nótt um foldu fór
fyrst. rneð rökkur tjöldin.
Gatuuu vat' að gang t þá
grám á ægiströndum,
þegar máni á báru brá
björtum geislavöndumb
Þegar Gröndal varð áttræður nýskeð,
var svo margt sagt um kveðskap hans,
að það væri að bera i bakka%llan læk-
inn, að gera hann að umtalsefni að nýju.
Að þvi er snertir pappir, og prentun,
t*r bókin vel úr garði búin; en galli mun
sumum þykja það, að ekkert efnisyfirlit ]
fylgir. — Auðu blaðsiðurnar i bókinni
hel'ðu lesendur einnig óefað kosið færri,
eða rayndar lielzt engar.
225
Úr Vestmnnneyjum
er „Þjóðv.“ ritað '25. nóv. þ. á.: „Bindindis-
vinum þykja það e£ til vill tíðindi. að brytinn
A gufuskipinu „Pervie“ (skipi Tlior. E. Tul.) var
23. þ. m. sektaður hér um 150 kr. fyrir ólögiega
sölu og veitingu áfengra drykkja, með því að
hann hafði selt. öðrum, en farþegjum, eða skip-
verjum, áfengi, bæði tii veizlu á skipinu, og til
fi utnings í land. — í toll af hinu selda varð
hann enn fremur að greiða um 50 kr.
Fiskveiðar eru eigi stundaðar hér neitt um
þetta leyti ,enda sífelldir umhleypingar, og menn,
önnum kafnir, að útbúa 10 mótorbáta, er keypt-
ir hafa verið, eða byggðir hér, og hætast við
3 mótorbáta, er hér voru fyrir. —Eunerogvon
á tveim vélahátum frá útlöndum, og einn er hér
í smíðum. — Verða hátarnir flestir, eða aliir,
moð þilfari, og yel búnir, að því er reiða og
segl snertir.
Áhyrgðarfélag fyrir mótorbáta hefir verið
stofnað, og var þegar œskt ábyrgðar á bátum,
sem virtir eru um 80 þús. króna, og má þetta
telja all-mikið í ráðist af jafn fámennu héraði
(íbúar nm 800).“
Aðal-konsitll Norðmauna.
Kaupmaður O. Olavsen í Kaupmannahöfn er
nýlega skipaður aðal-konsúll Norðmanna bér á
landi, og hefir skiifstofu í Reykjavík.
Vér teljum það eiga ílla við, að þjóðir þær,
sem hafn. konsúla hér á landi, sóu að seilast ept-
ir mönnum, sem búsettir eru í Kaupmannaliöfn,
þar sem vöi er á nógum hæfum mönnum hér á
landi.
ska riatssótt.
Skarlatssótt virðist því miður fremur vera að
magnast á Akureyri, því að seint í nóv. voru
þar 9 hús sóttkvíuð, og gagnfræðaskólinn á Akur-
eyri hafði þá einnig verið lokaður um hríð.
. Konuugskomun.
Nú kvað það vera fastákveðið, að Friðrik kon-
ungur VIII. komi til Reykjavikur 31. júlí næstk.,
verði á Þingvöllum 2. ág., og iari þaðan til Geysis
og Gulltoss.
70
sá, hvað konu hans leíð? Og var það ekki afbrýðissemi
— og þó að ástæðulausu —, sem hafði valdið þessari kyn-
legu skipun, er honum liafði borizt að föður lians látnum.
En gat það ekki verið, að þessi kynlega skipun
væri gefin í því skyni, að bann skyldi alls ekki kvongast?
Að hr. White hafði látið gefa sig í bjónaband, og
verið konu sinni afar-ástúðlegur, jók grun Stanhope’s um
allan helming, því að hann kunni svo skapi föður síns,
að ekkert var honum óljúfara, en að varpa skugga á mann-
orð beiðvirðrar stúlku.
Þó að hann hefði talið sig hafa gilda ástæðu til af-
brýðissemi, hefði hann fráleitt viljað hefna sín á stúlk-
unni. — En ætlaðist hann þá til þess, að hefndin kæmi
niður á syni haDS?
Það var voðalegt, að bugsa sér slíkt. — Eaðir hans
bafði verið honum mjög unnandi, og gat hann því get.ið
sér nærri, hve örvæntingarfullur hann hlyti að hafa ver-
ið, or hann ritaði bréfið, sem bakaði syni hans meiri
hugraunir, en faðir hans hafði getað rennt grun í.
Stanhope fann enga ástæðu til þess, að fara að
grennslast eptir því, hver þessi Nathalia Yelverton væri,
og vari vafa un>, hvort hún væri til.
Til þess að losria við þessar hugsanir, fór hann svo
að grennslast að nýju eptir því, livernig dauði föður
hans het'ði atvikazt.
Hann þóttist viss um það, að skammmbyssan, er
varð föður hans að bana, hefði verið i bögglinurri, sem
á var ritað: ..Opnist af honum sjálfum!11
Það var auðsætt, að faðir hans hafði ætlast tíl þess,
að álitið yrði, að hann hefði látizt af slysi, en eigi fyrir-
farið sér sjálfur, en Stanhope vildi alls ekki vera í nein-
63
sagt honum, að það væri brúðkaupsdagur hr. Whíte’s, og
hefir hann þá ekki viljað gera honum ónæði“.
Felix, og vinnumaðurinn, sóru og sárt við lögðu, að
þeir hefðu hvorki séð mann þenna, né heyrt til hans.
„Jeg lét hann staldra við í fordyrunumu, mælti
Jósefína enn fremur, hálf-feimnislega. „Það var ef til
vill ekki alveg rétt gert, en mér virtist maðurinn mjög
þokkalegur“.
Enda þótt Stanhope teldi ekki líklegt, að það, sem
herhergisþernan sagði, hefði neina þýðingu fyrir málið,
vildi hann þó vita, hvernig á þessu hefði staðið, og spurði
því, hvað klukkan hefði verið, er ókunnugi maðurinn.
kom.
Stúlkau sagði, að hún myndi hafa verið eitthvað
yfir tíu, og kvað hún hr. Whíte skömmu síðar hafa sent
sig með böggul til Westminister-gistihússins, og þá hefði
klukkan verið hálf-ellefu.
Stanhope þótti það kynlegt, að komumaður hafði
haft böggul meðferðis, og að faðir hans hafði skömmu
síðar sent stúlkuna tneð annan böggul.
Yar það sami bögguliinn? spurði hann sjálfan sig.
Jósefina heyrði þó, að hann var að velta þessu fýr-
ir sér, og rak upp stór augu, þar sem hún þóttist, hafa
getið þess, að ókunni maðurinn hefði tekið böggulinn
með sér aptur.
Hún svaraði þó okki öðru, en því, að bögglarnir
hefðu verið gagnólíkir, með því að sá, er hún för uieð^
hefði verið lítill, og vafinn í hvítan pappir, en sá, er
komuuiaður hafði meðferðis, hefði verið að mun stærri,
og í brúnum umbúðum.
Stanhope inDti nú eigi frekar eptir þessu, en aptur