Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.12.1906, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.12.1906, Blaðsíða 6
226 t> J O }> V I L J I N N XX, 56.-57 ISji'nareiki. Úr Dýrafirði er „Þjóðv.“ ritað 28. nóv. síðastJ.: „Bíu maveiki stingar sér niður á ýmsum bæjum í Dýrafirði, og í Önundarfirði, og í dag fréttist, að bún sé ninnig komin í Súgandafjörðinn, og fór lœknir þangað i gær í sóttvarnar erindum11. Bessastaðir 7. des. 1906. TiðaríiU' óstöðugt síðasta vikutímann, ýmist snjór og væg frost, eða hlákur, og rosaleg tíð. -}• 27. júli síðastl. andaðist í Sveinskoti hér á Álptanesi ekkjan Sigurlaug Stef'ánsdáttir, rúmlega nirœð, fædd að Silfrastöðum í Skagafirði 28 febr, 1816. — Föður sinn missti hún, er bún var á æskuskeiði, og ólst síðan upp hjá uióður sinni; Sleinunni Guðmundsdottur, unz hún árið 1840 réð st að Hákoti á Álptanesi, sem vinnukona; en ári síðar varð hún bústýra Sveins bónda Björns- sonar i Sveinskoti, og gekk nð eiga bann árið 1814. Þeim hjónum varð alls 7 barna auðið, og eru nú þessi þrjú á lifi: Björn, ekkjumaður i Re.ykja- vfk, 62 ára, Margrét, ekkja i Reykjavík, 59 ára, og Sveinbjörn, bóndi í Sveinskoti, 56 ára. Mann sinn missti Sigurlaug sáluga árið 1887, og dvaldi síðan til dánardægurs bjá Sveinbirni syni sinum. Sigurlaug súJjiga var dugnaðar- og myndarkona og vel látin af þeim, er kynni höfðu af henni Kvciuilélagið „Hringur1' í Reykjavík liefir birt „ávarp til ísJenzlira kvenna", þar som skýrt er frá því, að nefnt félag hafi ásett sér, að safna fé, til að styrkja berklavéika fátæklinga, til að fá læknishjálp, á spítala, eða annars staðar, og skorar félagið jafn íramt á konur um land allt að stofna sams konar félagsskap í hverri sveit landsins, sem ætlast er til, að standi aðeinhverju leyti í sambandi við aðal-íélagið i Reykjavík. Þessi fjárstofnun kvennfélagsins „Hringur11 er þarflog, og lofsverð. og ætti því að fá góðan bvr. •j- 21 nóv. síðastl. andaðist uér að Bessastöð- um Ólttiur Einarsson, elikjumaður, hálf-áttræður að aldri, fæddur að Einarshöfn á Eyrarbakka árið 1831. —- Kona hans var Oddný Sigurðardóttir, sem dáin er fyrir 35 árum. — Yoru þau hjón í þurrabúðarmennsku í Eyvindarstaðakoti, og urðu samfarir þeirra fremur stuttar, því að Odúný andaðist af barnsförum, er hún ól þriðja barnið. — Á lífi eru nú tvö börn þeirra hjóna: Rinar, húsmaður í Hafnarfirði, og Kristbjörg, lcona Guðm. Sigvaldasonar í Ásbúð í Hafnarfirði. Eptír lút konu sinnar bjó Ólafur sálugi nokk- ur ár með stúlkunni Svanhildi Illugadðttur, og eru þeirra börn: Ingunn, ógipt í Hafnarfirði, og Oddur, lausamaður, á Langanesi. Olafur sálugi var að vísu eigi atorkumaður, enda haltur frá fœðingu: en fremur var hann hneygður fyrir bækur, og fróður i fornsögum vorum, rímum o. fl. Blindur var hann 8—9 síðustu ár æfinnar. Ávarp til Islenclinga, frá Heils ukœlisf élagi n 11, er stofnað var 13. nóv. 1906. Berklaveikin er orðin hættnlegastar sjúkdómur hér á landi. I öðrum lönd- um deyr 7. hver maður af borklaveiki, en 3. hver maður þeirra, er deyja á aldrinuui 15— 60 ása. Hér á landi er veikin orðin, eða verður innan skamins álíka algeng, ef ekkert er aðhafst. liinn mikli manndauði og langvarandi heilsuinissir, sem berklaveikin veld- ur, bakar þjóðfélaginu stórtjón. I Noregi er þetta tjón metið 28 miljónir króna á ári; liér mun það, ef veikin er orðin jafn algeng, nema um 1 miljón króna á ári. JÞar við bætist öll sú óhamingja, þjáningar, sorg og söknuður, sem þessi veiki bakar mönnum og ekki verður metið til peningaverðs. Berklaveiki var áður talin ólæknandi, en nú vitum vér, að hún getur batnað og það til fulls, ef sjúklingarnir fá holla vist og rétta aðhjúkrun ítímaiþar til gerðum heilsuhælum. Það hefir og komið í ljós, að sjúklingar, sem dvalið hafa í heilsuhælum, breiða manna bezt út rétta þekkingu á vörnum gegn útbreiðslu veik- innar, tii stórgagns fyrir land og lýð. I öðrum löndum hafa verið stofnuð alshérjarféiög til þess að sporna við berklaveikinni, og alls staðar hefir slíkur félagsskapur borið þann ávöxt, að veikin hefir stóram þverrað. A Englandi hefir manndauði af völdum berklaveikinnar þverr- að um lielming á 30 árum. Vér erum nú einráðnir í því, að hefja baráttu hér á landi gegu berklaveik- inni, og skoruin á alla Islendinga til týlgis, sltorum á alla menn, unga og gamla, j.ifnt karla sem konur, að ganga i Heilsuhælisfélagið. Berklaveikin er komin í öli héruð landsins. Hættan vofir yfir öllum heim- ilum landsins. Þess vegna teljum vór víst, að hver maður, hvert heimili á laudinu mun vilja vinna að því, að útrýma þessu þjóðarmeini. Og þess vegna höfum vér 64 og aptur vaknaði sú spurning þó í huu hans, livað bað myndi haia verið, er faðir hans sendi til gistiiiússiris, og hvað vcrið hefði í bögglinum, sem komumaður var með. En er Stanbope var að lingsa um þetta, varð lion- um litið í bréfakörfuna. og spratt þá upp, bví að hann sá þar grænieitan seglgarnsspotta, og dálítið af brúnum umbúðupappír, og var auðsætt, að hann hafði verið utan um öskjur. í körfunni fann hann og bréfin, sem faðir hans hafði fengið, er þeir sátu að morguuverði. Hann skoðaði brúna umbúðapappírinn með mesta athygli,[jog var utanáskriptin: „Til hr Whíte’s", og þar íýrir ncðan var ritað: „Opnist af honum sjálfum11, og hlaut þetta að vekja alveg sérstaka eptirtekt Stanbope’s. Staniiope var aiveg foi viða á þessu, og ætlaði að fara að kalla aptur á Jósefínu, til þess að fá uppiýsingar hjá henni, en þá heyrði hann, að barið var liægt að dyrurn. Flora Whíte, unga ekkjan, kom inn, og hélt á hvít- um böggli i liendmni. VIII. kapituJi: Hvíti böggullinn. Titrandi lagði Floru Whíte böggulinn á borðið. „Mér var sendur þessi böggull rótt nÚDa frá eiganda Westmí- nisber-gistihússins. —' Það var ritað utan á böggulinn til mín, en fyrir neðan stendur — lítið á Stanhopeu. Stanhope reif umbúðapappírinn, sem vzt var, og þekkti þá' rithönd iöður síns. „Til Floiu Wliítm M'estuJnister-gistihús". 69 Hollister þótti þetta einnig vera fáheyrð krafa, og mælti því blátt áfram, eins og honum bjó í brjósti: „Engin lög geta neytt þig til þess, að ganga að eiga stúlku þessa, og myndi eg að minnsta kosti vilja vita, hvort hún .samsvarar þeiin kröfum, er eg vil gera, að þvi er konuefnið rnitt snertiru. „Stúlku, sem heitir Natbalía, kvongast jeg aldrei“, iriæiti Stanhope, all-ákveðinn. Hollister liorfði forviða á hann. „Það er engu lík- ara, en lijarta þitt sé farið að fá á sig ástarfjötranau. Stanhope brosti, og var þó nokkur beiskja á svip hans. „Og ef svo væri?“ tnælti iiann. HolHster sá, að t.iminn var okki vel valinn, t.il þess að forvitnast um leyndaru ál vinar síns, og þagði því. „En heyrðu“, mælti Stanhope, eptir nokkra þögn. „Hvað var efni bréfsir.s, setn þú f'ékkst?u „Það var ekki annað, en það, að hann leggði af stað i forð, seir: ef til vill gæti orðið lífi hans hættuieg, og rnæltist lianri til fess, að eg fengi þér bréfið, ef hann félli frá. — Á himi bóginn ininntist hann ekkert á það, livcið eg ætti að gera við bréfið, ef hann yrði eisii fyrir rieinu óhappi, og þtð er óneitanlega dáiítið kyn)egtu. „Hættu að Img-a um þettau, mæiti Stmhope, og viirð náfölur. „Jeg verð að reyna að bera þenna kross, <>n tninnstu ekki einu orði á þotta Hillister, ef þér þykir væut um migu. Ymsar spurningar, og efaserndir, vöknuðu i brjósti Stanhope’s, er hann var orðinn einn. Föður lians hafði órað iyrir því, að hann yrði ekki á lífi, er Hollister fengi brófið. -- En hafi þetta verið anriað, en laus grunur, gat pað þá átt rót sína að rekja til anriars, en þess, að liann

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.