Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.02.1907, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.02.1907, Blaðsíða 3
XXI., 5.-6. Þ JÓÐVIL JINN 19 Háðgreínar G. Brandesar u m stjórnmálakröfur íslendinga. —— Með dularnafmnu „Jens Píter Jes- persenu befir prófessor Georg Brandes ritað grein í „Politíkena, 16. og 22. des., sem er miður /ingjarnleg í garð vor íslend- inga. I grein þessari lætur hann, sem Amagerbúar — en Amager er eyja, áföst við Kaupmannahöfn, og telst að nokkru leyti til hennar — vilji nú ólmir fá sér fána. — Þeir kunni því ílla, að Amager sé skoðuð, sem hjálenda Sjálands, þar sem þeir séu niðjar frægra forfeðra, Holl- endinganna, er íluttust til Amager árið 1519, á ríkisstjórnarárum Kristjáns //., og hafi nú árum saman birgt Kaupmanna- köfn með rófum og ýrnis konar kálmeti Unga kynslóðin fari því fram, að fán. ínn ei@’ sýna gulrófu í grænum f’eldi? on þó séu nú eigi aliir á eitt mál sáttir um Pað, þar sem sumir vilji bafa kálhöfuð í graer)uvn feldi, og hafi Amagerbúum þeg- ar borizt heilia-óskir frá öllum lands- filutum, er óski sjálfstæðis og sérfána, og hafi fyrsta samfagnaðarskeytið komið frá íslandi, og verið undirritað af „F. ogY. Guðmundsson. íslendingar neiti því, að Danir hafi rétt innborinna manna á íslandi1, og frá ') JÞetta mun lúta að því, að vakið hefir verið máls á því, hve óeðliíegt, og óhagkvæmt, það er, að eigi er auðið að öðlast réttindi inn- orinna manna hér á landi, nema ríkisþing Dana amþykki lög um það. -- Alþingi verður að ^ Þess, að veita utannkismönnum pessi réttindi hér á landi, þegar þörf krefur. sjónarmiði þeirra Amagerbúa, er longst vilji fara, sé í það mál, sem athuga þurfi, hvort þeir, sem ekki eru heimilisfastir á Amager, geti notið réttinda innborinna manna þar. Islendingum hafi skilizt, að Dönum megi ailt bjóða, banna þeim að aíla fiskj- ar i dönskum sæ (þ. e. landhelgi íslands), og neita þeim um rétt innborinna manna i dönsku landi2. Kristjánshöfn (stærsta borgin á Am- ager) 'hafi tíu sinnum fleiri íbúa, en Reykja- vík, og þegar konungurinn fari til Islands, A hinn bóginn er oss eigi kunnugt um, að nokkui-t isl. blað, eða nokkur ísl. stjórnmálamað- ur, hafi farið því fram, að synja Dönum Um rétt- indi innhorinna manna hér á landi, meðan Is- Jendingar njóta sams konar réttinda í Danmörku. 2) Að prófessor Georg Brandes kallar land vort „danskt land“, og sjóinn við strendur ís- lands „danskan sjó“, sýnir dável skoðun þá, sem rikjandi er hjá ýmsum mönnum i Dan- mörku. Ekki minnumst vér þess, að neinn Islend- ingur hafi. sem stendur, farið því fram, að svipta Dani réttindum þeim, er þeir nú hafa, að því er fiskiveiðar í Jandhelgi snertir. Hitt- er annað mál, að þar sem fiskiveiðar í landhelgi við strendur lands vors eru íslenzk sér- mál, þá er það á valdi hins sórstaka íslenzka löggjafarvalds, að skipa þeirn málum, er þar að lúta, sem bezt þykir henta, og við þær ráðstaf- anir verða Danir að sjálfsögðu að sætta sig, ekki síður en íslendingar sjálfir. Það eru hin ólöglegu afskipti Dana af sér- málalöggjöf vorri, sem hafa valdið því, að þeim er farið að i'innast það sjálfsagt, að þeir eigi að hafa hönd í bagga, að því er snertir fisldvóiða- löggjöf vora. verði að byggja þar nokkurs konar skúr, til þess að geta hýst hann:); en Kristjáns- höfn hafi yfirfljótanlegt húsrúm fyrir kon- unginn, og handa allri hirð hans. Enginn hygginn Amagerbúi, er poli- tískum þroska hafi náð, æski að væu skilnaðar, eða fari þvi frain, að eyjan se gerð að sjálfstæðu ríki, því að á því séu of miklir örðugleikar; en fullrar sjálf- stjórnar verði Amagerbúar að sjálfsögðu að krefjast. Það hafi ýtt undir Ainagerbúa, til að fá sér sérfánann, að þeir heyrðu, hve hrifnir menn voru á ísiandi, og hafi því þessa dagana verið beðið um meira, en þúsund fána, hjá fánasölum á Kristjáns- höfn, með gulrófu i grænum feldi, sex hundruð fána með kálhöfðinu, og fjögur hundruð með hvítum krossi* 1; en þótt menn séu á einu rnáli, að því er það snert- | ir, að fá sérstakan fána, sé þó likt ástatt, Að íslendingar þurfi að byggja skúr í I Reykjavík, til þess að geta hýst konunginn, bygg- ir G. Bratides að líkindum á einhverjum röngum söguburði, sé það ekki sagt i gamni, þar sem konunginum er þegar ætlaður latfnuskólinn til ibúðar, enda vœri það landi voru alls engin van- virða, þótt vér eigi hefðum haft hús á talrtein- um, sem konungi var boðlegt. — Vér höfum haft annað við fé vort að gera, en að hyggja konungleg stórhýsi, enda eigi þurft á þeim að halda. l) Þessi gamanyrði Brandesar lúta að lík- indum að því, að þess hafði verið getið í dönsk- um blöðum, að frá útlöndum hefði verið pantað handa íslendingum talsvert af hinum nýju ís- lenzku fánum. 112 En er hún sneri sér við, var engin undankomu von, þvi að hurðinni var hrundið upp, og Flora White kom inn i herbergið, og stóð þar nú, álveg steinhissa. btanhope sá, að eitthvað varð fljótt til bragðs að taka, gekk því til frúarinnar, og mælti: „Jeg varð að biðja jungfrú Dalton afsökunar.— Húd hafði því miður verið heyrnarvottur að því, sem við töl- uðumst við áðan, og hefir nú fyrirgefið mér fleyprið iit mér, sem gat þó virzt miður kurteist í hennar garð“. Unga ekltjan hafði svo mikla lífsroynzlu, að hún varaðist að láta vanþóknun sína koma í Ijós á nokkurn Plustaði brosandi á Stanhope, og er hann 0r btlu siðar, tók hún kveðju hans svo vingjarn- ega, eins og ekkert hefði í skorizt. Geðshræringin, sern snortið hafði Maríu, var meiri, a° ^V0’ Eloru gæti dulizt, og lét hún sér því strax uin, að komast eptir, hvað valdið hefði. ^ ” n^a menn, sem eru á borð við Stanhope White ia menn eigi á hverju strái“, varpaði hún fram, eins °g hun gerði það blátt á fram. Veslings María sainsinnti, og reyndi að taka þátt í amr<e nnni, sem bezt hún gat. v n benni brá heldur, en ekki í brún, er Flora varp- 8C1 1 6lnu fram þeirri spurningu hvort, hún hefði Qökkuru sinni verið ástfangin. María roðnaði mjög, og komst auðsjáanlega í vand- ræði, svo að nún gat engu svarað. En er Flora sá, hve vaiidræðaleg vina hennar varð, pottist hun hafa farið of langt í sakirnar, lagði hendur um háls vinu sinnar, og kyssti alúðlega á enni hennar. „Ef jeg hef móðgað þig, María mín“, mælti hún, 101 I þessum hugsunum var hann, unz honum fór að þykja biðin orðin í lengra lagi, enda heyrði hann þá enga hreifingu í hinu herberginu. Hann leit á vasaklukkuna sina, og ásetti sér, að bíða enn fimm minútur. En er þær voru liðnar, fór hann að verða óþolin- jrnóður, og barði þvi að dyrum á herberginu. Þar var enginn, en dyrnar á veggDum, sem var gegnt dyrunum, eem hann kom inn um, stóðu galopnar. Stanhope sá, að eigi var til neins að bíða lengur. — Gamli maðurinn, og dóttir bans, voru ílúin. Hann bjóst ekki við, að sjá stúlku þá, er nann unni, nokkuru sinni aptur — draumur kans var orðinn tóm- ur hégómi. En er Stanhope ætlaði að fara, sá hann, að á borð- inu lágu peningarnir, sem Dalton hafði ásett sér, að nota sem mútufé, handa dyraverði, og þó að honum væri það óljúft, taldi hann sér þó skylt, að fá þagnarloforð hans, og konu hans. Peningarnir voru þegnir mjög þakksamlega, og hjón- in lofuðu bæði hátiðlega, að segja engum frá komu Dal- ton’s, eða brottför hans. Það var alveg rétt, að jungfrúin hafði borgað húsa- leigu fyrir fratn fyrir næsta ársfjóðurig, og kona dyra- varðar lofaði að loka herbergjunuru, og sjá um, að allt væri, eins og frá því væri gengið, er Dalton, eða dóttir hans, kæmu aptur. „Mætti eg spyrja nokkurs?“ mælti Stanbope að iok- um. býr maður hérna í húsinu, sem jeg þarf að tala við. Hvað liann heitir, man eg'ekki í svip; en hann er hár, og rnikill um herðar, og bólugrafinn í andliti.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.