Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.02.1907, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.02.1907, Blaðsíða 7
XXI. 5.- -6. þjóðviljinn ‘23 í stjórn sambandsins voru kosnir: Agúst Helga. son í Birtingaholti, Eggert Benediktsson í Laug- ardælum og síra Olafur Finnsson; en endurskoð- unarmaður var kosinn síra Eggert Pálsson. „Fjallkonan11. Fi egnin um söln „Fjallk.“ til sýslumanns hr. Árna Pálssonar, sem getið var um í blaði voru, eins og nokkrum öðrum blöðum, er nú borin til [ baka. — Blaðið er eign hlutafélags íBeykjavík. Slátrunarfélagið. 28. janúar var fundur haldinn að Þjórsárbrú, til að rœða um slátrunarhússmálið, og mættu þar kjörnir fulltrúar úr 18 hreppum í Árness- og Kangárvallasýslum, og var hr. Agúst Helga- son í Birtingorholti fundarstjóri. Þar voru samþykkt lög fyrir félagið, og sam- þykkt, að koina á fót slátrunarhúsi í Reykjavík. í stjórn félagsins voru síðan kosnir: Vigfús bóndi Guðmundsson í Haga, Ágúst Helgason í Birtingaholti, síra Eggert Pálsson á Breiðabóls- stað og Þórður bóndi G-uðmundsson í Hala. Kaupfélög. hafa nýlega verið stofnuð, og hefir annað þeirra kaupstöð sina á Eyrarbakka, en hitt á Stokks- eyri. — Félagið á Eyrabakkar nefnist „Hekla“ og er mælt, að stofnfé þess sé 20 þús. króna, og er hr. Kr. Jóhannesson á Eyrarbakka forstöðu- maður þess, en meðstjórnendur eru: Kjartan próf- astur Helgason og Sigurður bóndi Guðmundsson í Heili. Stokseyrarfélagið nefnist „Ingólfur“, og er mælt, að Olafur kaupmaður Árnason á Stokks- eyri verði forstöðumaður þess. Mannalát. 24. des. síðastl. andaðist i KaupmaDna- höfn Ólöf Thorberg, dóttir síra ÓJafs HjaJtasonar Ihorberg, sem síðast var prest- ur að Breiðabólstað í Vesturhópi (f 1873). — Húd var fædd að Hvannoyri i Siglu- firði 7. apríl 1832, og var þvi á 75 ald- ursári. — Hún varð bráðkvödd. Olöf sáluga var ráðskona hjá Bergi heitnum Thorberg, bróður sínum, eptir lát Sesselju fyrri konu hans, fyrst í Stykkishólmi, og siðan i Reykjavík. Dvaldi hún siðan hjá bróður sínum, meðan hann lifði (f 1886), en fluttist síðan með ekkju hans, laDds- höfðirigjafrú Elinborgu Jhorberg, til Kaup- mannahafnar. Ólöf sáluga var myndar kvennmaður, og vel að sér gjör. — 15. des. f. á. andaðist í Winnipeg í CaDada síra Stefán Sigfússon, sem fluttist til Vesturheims fyrir eigi all-fáum árum. — Hann var á sextugsaldri. — Bana- rnein hans var krabbamein innvortis, er hann hafði þjáðst af nokkra mánuði. - - 26. janúar þ. á. andaðist að Grrund i Skorradal í Borgarfjarðarsýslu Pétur Por- steinsson, er þar bjó langa. hríð, og fyrr- uin var hreppstjóri, tæpra 79 ára að aldri, fæddur 2. febrúar 1828. — Hann iiafði brugðið búi fyrir nokkrum árum, og dvaldi síðan að Grund, hjá Bjarna syni sinum; en annar sonur haDS er Vigfús bóndi Pétursson að Guliberustöðum i Borgar- fjarðarsýslu. Pétur sálugi var dugnaðar- og mynd- arbóndi. Skósmiður Þórarinn Magnússon á Ak- ureyri varð’ bráðkvaddur að kvöldi 27. janúar þ. á. I nóvembermánuði f. á andaðist í Amer- íku (vestur á Kyrrahafsströnd) Jön Er- lindsson, Gottskálkssonar í Garði i Keldu- hverfi, um fimmtugt. Hann kvæntist árið 1888 Ungfrú Þórdísi Eggertsdbttur frá Kleifum i Gilsfirði, Jónssonar, og flutt- ust þau sama ár til Vesturlieims, og tók Jón sér þá nafnið Etdon. — Lifir ekkja hans hann, ásamt nokkrum börnum þeirra. Jón heitinn Eldon var all-vel greind- ur maður, dável hagorður, og ýmislegt vel gefið, en heilsutæpur mikinn hluta æfinnar. Bessastadir 9. íebr. 1907. Tíðarlar. Frosthörkuv all- miklar, og kafalds- fjúk öðru hvoru, eða stillviðri. AhSld til gullborunar eru nú loks vœntan- íeg til Reykjavíkur mcð gufuskipinu „Ceres“ 15. þ. m., og er sennilegt, að það bregðist nú ekki, þar sem þau voru komin til Kaupmannahafnar, er „Vesta“ fór þaðan í janúar. Sainsöngur var haldinn í Bárubúð 27. f. m., og stýrði honum Sigfús söngfræðingur Einarsson. — Þar voru sunginn tvö ný lög, er SigfúsEin- arsson hafði samið: „Lofsöngur11 og „Ei finnist nein af fríðleiksdætrum11. — Enn fremur var sungið nýtt lag: „Sumarnótt11, eptir Árna Thor- steinsson. „Vesta“ lagði af stað til útlnnda 5. þ. m. — Meðal farþegja. ér komu til Reykjavíkur með skipinu, er það kom frá útlöndum, voru: Jung- frú Guðrún Indriðadóttir, sem dvalið hefir í Kaupmannahöfn, síðan i fyrra vetur, og kynnt sér þar leikmennt o. fl., cand. jur. Magnús Sig- urðsson, V. Claessen, landféhirðir, og Rostgaard vélastjóri, sem utan hafði farið, til þess að kynna sér meðferð gullborunarverkfæranna. Mcðal farþegja, er komu frá útlöndum með „Lauru“ 26. f. m. voru: sýslumannsfrú Valgerður Benediktsson og verzlunarerindsreki Páll Stef- ánsson. 108 Stc.nhope varð eÍDDÍg feginn, er samræðunum var lokið, og ætlaði að ganga brott, er honum varð litið á Maríu, sem hvílt hafði á legubekk í einu horninu, er skugga bar á. Maria stóð nú upp, og er Stanhope sá stúlku þessa, er bafði svo mikil tök á huga bans, varð honum svo hverft við, að hann kallaði ósjálfrátt: „María!“ _Jeg heyrði, hvað þér sögðuð frú Whíteu, mælti lnín lágt. „Það var ekki viljandi; en er eg hafði heyrt nokkuð af’ samtali ykkar, kunni jeg ekki við, að segja til min, og fara útu. Stanhope duldist eigi, að nú var annaðhvort að gjöra, að hrökkva eða stökkva. Ef þér hafið lieyrt allt, sein við töluðum saman, þá vitið þér einnig, að eg á við þunga, og ólæknandi sorg að búa“, mælti Stanhope. Tilfinningin, sem eg sagðist- verða að slíta burt úr lijarta mínu, er ást min til yðar, María11. Henni varð nú svo hverft við þessi orð, að hún kallaði upp yfir sig. „Ast þessi er mér jafnt til bölvunar, sem sælu, steypir mér í hyldýpi örvæntingarinnar, og bakar mér meiri sorg, on orð mín fá lýst“, mælti Stanhope, er eigi gat stjórnað tilfinnÍDguin sÍDum. „Prá þeirri stundu, er eg sá yður fyrst, liefi eg elskað yður af alhuga; en grimm- úðleg örlög tneina mér, að nefna nokkra stúlku eigin- konu mina. — Að mega nefna yður því nafni, myndi haía vi-rið mesti gæfan. sem mér gat auðnast, og þó —“ „Jog er þes3 (dgi makleg, að verða konan yðaru, sagði hún lágt, og lýsti sér söknuður. og angurblíða i rödd heimar. 105 morguninn, og daginn fyrir, sá hann, að hann átti ekki heiman gengt strax. Hann þurlti og enn nokkurn tíma til að grúska í skjölum föður síns, og mátti það ekki dragast. Um daginnn heyrði hann sitt af hverju, er laut að komu Maríu, þótt eigi spyrði hann neins beinlínis. Hún liafði komið í vagni að eins fáum mínútum, áður en hann kom, og hlaut þvi að hafa lagt strax af stað, bc-ina leið þangað, frá Markham-torgi. — Htín hafði eigi haft neitt koffoit með sér, en litlp eptir morgun- verðartíma, kom koffort hennar, sem póstflutningur. — — Það var nýtt koffjrt, sem alls ekki var þungt. Um föður hennar var alls ekki getið. Um hádegisbilið, fór Stanhope út, til að ljúkaýms- um erindum, og þegar leið að matmálstíma, fór hann, klukkan langt gengin sex, í „klúbbinn11, snæddi þar, og fór að lesa, og skrifa, þó að honum þætti sárt, að forð- ast þann stað, þar sem unga stúlkan, er hann unni, átti heirna. En nú varð hann að reyDa að gleytna, sem auðið var, og að forðast að sjá Maríu, því að ella voru sigur- vonirnar smáar. Hann varð að hafa stjórn á tilfinningum sínum, og þetta var byrjunin. Honum hefði verið kærast, að þurfa aldrei að koma í hús föður síns, en ýmsra starfa vegna, gat haDn eigi komizt hjá því, að hitta frú White, og vinu liennar, að að minnsta ko«ti einu sinni á dag. Haun varaðist þó, að hann, og María, væru tvö inni, og Flora, er vissi bvernig högum iians var háttað, að því er kvennfólkið snerti, furðaði sig alls ekki á þvi.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.