Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.02.1907, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.02.1907, Blaðsíða 6
22 J? JÓÐVILJINN. XXI. 5.-6. ar viijum vér eiriir ráða, 4d íhlutunar Dana. Réttiloga bendir hr. Ein. Benediktsson á það, að rneðan ráðherra Islands eigi sæti i rikisráöi Dana, sé það „óskiljanleg ein- feldni af alþingi Islendingau (þ. e. meiri hlutanurn), að álíta, að hann sé þar, sem óháður dönsku rikisstjórninni. Allt tal um skilnað Islands og Dan- merkur segir hr. E. B., að sé „hógóma- mál, og óábyggilegt hja), sem ekkert til- lit eigi að taka til“, þar sem ísland geti eigi staðizt, sem óháð ríki, og dregur hann enga dul á það, að sambandið við Dan- mörku sé þá ákjósanlegast. Að öðru leyti minnist hr. Ein. Ben., meðal annars, á fánamálið, og telur fán- ann sjálfsagðan, sem tákn sórstaks þjóð- ernis vors, og fari því svo fjarri, að það sé særandi fyrir Dani, að Islendingar hafi annan fána, en þeir, að öllu fremur megi segja, að það auki veg danska konungs- ríkisins, að annað land, sem þroskist, og eflist, frjáist og sjálfstætt, lúti yíirráðum þe?s. er nafnið á „kristilegu heimilisblaði11, sem hlutaféiag í Reykjavík er nýlega byrjað að gefa út, og er ætlunarverk þess. t\ð „vekja hjá leik- mönnum þjóðar vorrar ljósa og lifandi meðvit- und um, hvað þeim her að gjöra fyrir sittleyti til þess að sönn trú og siðgæði lifi, og blómgist meðai þjóðar vorrar11. Ritstjóri hlaðsins er Bjarni kennari .Tnmson og verður það hálfsmánaðarblað; og kostar ár- gangurinn 1 kr. 50 a. Blaðinu mun a.ð líkindum œtlað, að styðja að eflingu „innra trúhoðsins11 hér á landi, þar sern kunnugt er, að hr. Bj. Jónsson hefir hneigzt mjög að þeirri trúhoðsstarfsemi. iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiinii lláskólapróf. JHr. Sig. Sigtryggsson hefir í Khöfn tekið fyrri hluta málfræðisprófs, og var enska aðal-náms- greinin. — Kann hlaut I. einkurm, Hai'ís. Frá Akurovri frét.tist, 31. janúar þ. á., að hafís væri utarlega á Eyjafirði, og sæist úr Svarfað- ardal. A Siglufirði ar sagður hafíshroði alla leið inn að Sauðárkrók. Rausnarleg gj'óf. Til heilsuhælis handa berklaveikum hefir hval- veiðamaður Hans Ellefsen nýlega gefið 1000 kr. Emhœttispróf í læknisfræði hafa nýlega lokið í R.eykjavík: Hallclór Steiáns- son og Sigurmundur Sigurðsson, og hlutu háðir aðra hetri einkunn. Notkun landsímans. I nóv. f. á. hafa alls verið send 205 skeyti innan lands, en 360 skeyti til útlanda. — Erá útlöndum komu alls 340 símaskeyti, Fyrri liluta læknaprófs. Eyrri hluta læknisprófs tóku ný skeð í Reykja- vík: Guðm. Þorsteinsson, Hinrik Ertindsson, Ól- ajur Þorsteinsson og Siyvaldi Stefánsson. Mannhjörg hafði orðið af botnvörpuveiðaskipinu „Innperia- list“, er sökk á Breiðafirði, shr. síóasta nr. blaðs vors. — Skipverjar voru settir á land í Stykk- ishólmi. Ný frimerki kvað vera væntanleg, jafnótt er gömlu fri- merkin ganga upp, að því er „Fjallkonan“ skýr- ir frá. — llm gerð þessara nýju frímerkja hefir enn ekki heyrzt. Fyrri Iilnta lögfrœðisprófs hafa í Kaupmannahöfn tekið Maynús Guðmunds- son, er hlaut I. einkunn, og Sveinn Björnsson, með II. einkunn. Háskólapróf i lœknisfrœði tók uý skeð Sigurður Jónsson, frá Eyrarbakka, er hlaut aðra betri einkunn („haud primum11). Landhelgisbrot. 30. janúar tók varðskipið enskt íiskiveiðaskip, er aflaði á lóð í iandhelgi við Garðskaga, og var skipstjórinn sektaður um 11 sterlingspund í Reykjavík. Bœjarbruni. 16. janúar þ. á. hrann að mestu leyti bærinn að Efri-Hólum í Norður-Þingeyjarsýslu. Botnvörpuveiðiigufiiskip, sem notað verður til fiskiveiða hér við land, hafa „erfingjar Wathne’s11 ný skeð keypt. Ný póstspjöld, er hera mynd Jims Sigurðssonar, fyrrum þm. Isfirðinga, eru til sölu á póststofunni í Reykja- vik og ef til vill víðar. Rjómahúasambaud Suðurlands hélt aðalfund sinn að Þjórsárbrú 29. janúar þ. á., og mættu þar fulltrviar frá öllum rjóma- húum, sem i sambandinu eru. nema frá Deildar- búinu. Fundarstjóri var Ágúst Helgason í Birtinga- holti, og skrifari sira Ólafur Finnsson. Á fundinum gerðist þetta markverðast: Rjóma- húi Fljótshlíðar var veitt upptaka í sambandið. — Eptir tillögu Sigurðar ráðanauts Sigurðssonar var samþykkt, að halda húpeningssýningu vié Þjórsárhrú, er konungur kemur þar næsta sum- ar, og. skyldi þar einnig sýna smjör frá rjóma- búunum. — Stjórn rjómahúasamhandsins var falin íramkvæmdin, í samráði við búnaðarfélag Islands. Farið var fram á, að búnaðarfélag Islands léti Grönfeldt ferðast, um milli smjörhúanna til eptir- lits, og enn fremur, að það reyndi að koma á fót kennslu í búnaði um mánaðartima (janúar) næsta vetur fyrir sýslurnar austanfj alis. 104 herberginu, og Stanhope var staðinn upp, og var að taka blað, sem prentað var þá um morguninn, er hann beyrði Maríu segja: „Það var faðir minn, sem fór með mig hingað, og er mér þetta engu síður óskiljanlegt, en yður.—Jeg á að vera f'rú Whíte til skemmtunar, vera með henni er hún fer út, lesa fyrir hana, o. s. frv., og vil eg mælast til þess, vogua föður míns, að þér segið ekki, hvernig hög- um mínum er háttað“. Hún mun hafa hugsað sér þetta, er þau sátu yfir borðum, og var hún all-rjóð, er hún talaði. Stanhope horfði stundarkorn á glóbjarta hárið, og á andlitsdrættina, sem hann var eigi lítið hrifinn af, hneigði sig svo kurteislega, og vakti eigi með einu orði máls á því, er þeim hafði áður farið á willi. Hann lagði dag- blaðið svo frá sér, og bað jungfrú Dalton að afsaka það, er frú Whíte kæmi inn aptur, að hann hefði orðið að f’ara sakir annríkis. Hann kvaddi síðan vingjarnlega, og gekk út úr herberginu. Unga stúlkan fylgdi honum með augunum, og var auðséð á gleðisvipnum á andliti þeirra, að henni þótti ekki miður, þó að funduin þeirra hefði aptur borið samarj. XV. kapítuli: Karlmannsþrek. Stanhope gekk nú til herbergis síns, og var ein- ráðinu í þvi, að týgja sig þegar til ferðar, og leggja af stað til Washington. En er hann leitrá hréfin, sem komið höfðu þá um 109 Honum var ómögulegt að sjá hana svona angur- væra, og greip því hönd hennar, og sór, og sárt við lagði, að hún væri eina stúlkan i veröldinni, sem hann hafði haft augastað á, og metti meira, en allar aðrar. „En hvers vegna?“ — tók hún til máls, all-hikandi, eins og hún furðaði sig á ofdirfsku sinni. — En svo sagði hún enn fremur í lágum róm: „.Jeg get imyndað mér, að — það hljóti að vera föður minum að kenna“. Hann þagði stundarkorn, ea sagði síðan, og dró all- þungt andann: „Ekki föður yðar, en föður — mínumu. Hún leit t.il hans angur-þrungnum augurn. „En faðir yðar er dáinn!" Hvernig átti hann nú að gera henni þetta ljóst? Hvaða orð áttu bezt við? Til allrar hamingju, tók nú María til máls á þessa leið: „Jeg þykist skilja, hvernig i öllu liggur. Sonur Samuel White’s getur ekki gengið að eiga kverwmaan, sem honurn er óljóst, hverrar ættar er“. Hánn sleppti eigi hönd hennar. „Neiu, sagði hann grátbænandi: „Þer megið ekki fara, fyr en eg hefi sagt yður, hvað þessu veldur. — Að- ur en í’aðir minn andaðist, hafði hann — án vilja mins og vitundar — valið mér konueíni, og móti vilja hans má jeg ekki breyta i jafn mikilsvarðandi málefni. — Ef eg kvongast nokkuru sinni, verð eg því að ganga að eiga stúlku, sem eg hefi enn aldrei augum litið. — Þess vegna ætla eg mér alls ekki að kvongast. — Skiljið þér nú ekki, Muría mín, hvers vegna eg hefi verið svona við yöur, eins og jeg hefi verið?“ María svaraði engu, en hrissti að eins höfuðið.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.