Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.02.1907, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.02.1907, Blaðsíða 4
20 Þ JÓB VIL.TIN fí. XXI., 5.-6. sern á íslsridi, að rnenn greini á um gerð hans. En þegar fánimi sé fenginn, sem sé nú e'rki annað, en pota fyrst inn litla fingrinum, komi Amagerbúar þegar rneð nýja kröfu, sem verði þá vafalaust tekið vel og kurteislega; en sérhverri tilslökun sviiri þeir þá með ósvífni, og hverri nýrri tilslökun (hverjum nýjum votti um veikl- un) með nýrri óskammfeilni, og haldi svo áfram, að hafa munninn á lopti, unz Dan- ir þagni. Islendingar þykist hafa fengið eitt- hvert sérstakt vilyrði hjá konunginum, að því er til sérfánans kemur5, og standi Arnagerbúar þeim sízt að baki. Islendingar stæri sig af gömlu bók- menntunum, en bókmenntir Hollendinga (forfeðra Amagerbúa) hafi þó meiri þýð- ingu, og séu veglegri, en bókmenntir Islendinga. Mennin-gu þjóðanna beri að meta ept- ir sápueyðslunni. — Forfeður Amagerbúa hufi verið hreinlátustu menn á jörðinni. — Giömlu íslenzku víkingarnir hafi haft ýms- ar dyggðir til að bera, en góð lykt hafi þó eigi af þeim verið. því sápuna hafi þeir eigi þekkt. Hollendingar séu enn þann dag í dag ") Þau ummæli Brandesar, að „íslendingar þykist hafa fcngið eitthvert vilyrði hjá konung- inum um sérfána11, hljóta að vera byggð á ein- hverjum misskilningi. — Svo rnikið er víst, að hvergi hefir þess sézt getið í islenzkum blöðum, og eigi höfum vér heyrt, þess getið, fyr en vór lásum þetta í „Politíken11. — Pregn þessi má því að öllum líkindum teijast einber markleysa. hreinlátasta þjóð heimsins, en jafn vel ferðamenn þeir, er hrifnastir séu af feg- urð íslands, og af dugnaði íslendinga treystist þó eigi til þess, að bera þeim svo loflega sögu. Aður en Islendingar tækju upp sér- fána, ættu þeir að gefa sór tíma til þess, að koma á fót öflugri sápuverksmiðju, og sjá svo uin, að hiín yrði eigi gjaid- þrota. Amagerbúar hafi átt fræga forfeður (ekki siður en Ein. Benediktsson segi um Islendinga i fánakvæði sínu), og þeir hafi — þvegið sér. Amagerbúar viti, að íslendingar vilji óimir fá Gustaf prinz. sem landstjóra, en þá geti Amagcrbúar þó væntanlega feiig- ið að hylla Hardld prinz, sem landstjóra á eyju sinni5. Það sé ekki neitt móðgandi fyrir Dan- mörku, þó að Amagerbúar vilji eigi nota „DanDebrog“, sem fána, heldur megiþað öllu fremur teljast vegsauki fyrir þessar litlu leifar, sem eptir verði, þegar smátt og srnátt sé sasað æ meira og meira af hinu kæra, gamla ríki. * ❖ * Yér böfum birt ofan ritaðan útdrátt úr greirum prófessors Georgs Braudesar, svo að lesendurn hlaðs vors gefist kostur á, að sjá, bvaða augum hann lítur á sum þeirra mála, sem nú eru á dagskrá hjá þjóð vorri. ") Grein hr. Ein. "Benediktssonar í „Politíken11 hefir að líkindum gefið tilofni til þessara gam- anyrða Brandesar. Enda þótt prófessor Georq Brandes taki eigi neinn beinan þátt í stjórnmál- um í Danmörku, þá er því miður hætt við því, að þessar skopgreinar hans geti orðið oss Islendingum til ógreiða, eða leitt. ýmsa á þá skoðnn, að vér séum sva heimtufrekir, að óskum vorum sé eigi gaumur gefandi. Slíkar greinar gera sitt til þess, að festa þá skoðun hjá Dönum, sem lengi befir verið Þrándur í Götu í stjórnmála- baráttu vor IslendÍDga, að Island sé hjá- lenda frá Danmörku, eða sem hver ann- ar danskur landshluti, er þeir verði að hafa taumhald á, og hefðum vér Islend- ingar sizt vænzt þess, að prófessor Geovg Brandes yrði til þess, að gerast talsmað- ur þeirrar stefnu. Ritsímaskeyti til .. Þjóðv.u Kaupmannahöfn 24. janúar ’07. Frá Frakklandi. Niu menn hafa frosið í hel í París. Frá Danmörku. Það er afráðið, að gufuskipið „Birmau, sem nú er á ferð til Austur-Aaiu, fer með konung til Islands, og verður þá búið þráðlausum firðritunar áhöldum, og með uppljómunar-útbúnaði. Sagt rr, að prinz- arnir Valdemar og Haraidur verðí í för með konungi. Loptmœlar hafa síðustu dagana staðið hærra í Danmörku, en dæmi eru ti'l, sem 102 Dyravörður stóð’npp, og ætlaði þegar að fara að svara, er kona hans greip fram i: „Maðurinn, sem þér lýsið, býr ekki í þessu húsi“. „Mér er þó kunnugt uin það, að hann kom hingað fyrir fáum dögum“, svaraði Stanhope; hann bafði til af- nofca horbergi á fyrsta lopti, að þvi er eg hygg“. „Guð sé oss næstur!“ mælti konan. „Hann skoðaði að eins heibergið, en honum líkaði það ekki“. „Hvað hét hann?u „Haldið þér, að eg spyrji hvern mann að nafni, sem herbergi vill fá Ieigt?“ „Jeg skuldaði honurn dálítið, sem eg ætlaði að borga honum“, mælti Stanhope, „og ef hann kynni að koma aptur — —“ „Honum geðjaðist ekki að herbergjunum, svo að það er ekki sennilagt, að haun komi aptur“. Konan horfði svo ljrmskulega á Stanhope, að hann sá, að eigi var bugsandi, að veiða neitt upp tír henni. — Hann lót sér því nægja, að brýna fyrir bjónunum, að annast sem bczt muni Dalton’s, þar sem þeirra myndi ó- efsð bráðlega vitjað, ef Dalton kæmi ekki heim aptur. Að því Joknu fór hann brott úr húsi þessu, þsr sem viðstaðan hafði orðið svo viðburðarík, sem að framan segir. Driðji kaíli: Sálarstrið. XIV. kapítuii: Óvæntur atburður. Þegar Stanhope kom heim til sín, var hanu tnjög þreyttur, gekU^því brátt íil hvílu, féil skjótt i fastan svefu og hrefstist við svefninn. Daginn eptir, er hann kom inn i borðstofuna, heils- 111 Hann horfði á bana, spyrjandi: „Hvert ferðu þá?u „ Jeg veit það ekki. — Jeg hugði, að eg hefði eign- azt hér heimili. — Annað heimili á jeg ekki“. Þetta sagði hún mjög ömurlega. Hvað hafði hann þá látið Leiðast út í? Hvernig gat hann fengið það af sér, að »vipta þetta veslings barn eina athvaríinu, sem þ&ð hafði? „Faðir yðaru, sagði hann í hálfum hljóðum. „Jeg veit ekki, hvar hans er að leitaK, anzaði Mar- ía. „Hann er fluttur þaðan, sem við vorum, er þór hitt- uð okkur, svo að jeg er riú ein mins liðs“. „En það skiptir enguu, bsétti hún fljótlega við. „Jeg leita rnór nýs heimilis, og nýrra vina. — Frú Whíto —u „Fjarri fer því“, mælti hann, all-áksfur. „Fsri ann- aðhvort okkar héðan úr húsinu, þá fer j©g. — Þér rneg- ið ekki vera hjálparlaus, og vinuirr sneidd, í veröldinni. — Hugsið því ekkert um, að fara héðan. Lofið rnér því“. „En þór eruð húsbóndinn hérna, og Terðið því að vcra hér kyrru. „Fjarri fer því. Frú Whíte á húsið“. „Er það? — En veit hún —?u .A'ð eg elska yður? Nei, eg hefi aldrei sagt benni, að þér séuð María Evans“. „Ekki? — þá er allt gott!“ hvíslaði hún. „Eu jeg heyri fótatak. — Það er frú White, sem or að kotna. Lofið mér að konrast útu. „En þér verðið fyrst að lofa mér því, að flytja ekki brott úr húsi þessu“. „Lofað get eg því ekki; en ef til kemur, skal eg segja yður það fyrstum manna“.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.