Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.03.1907, Side 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.03.1907, Side 2
50 Þ JÓB VIL.TIN N. Fulltrúaþing Bárufélagsins var haldið í Báruhúsinu í Reykjavík 18.—16. janúar síðastl. — Auk ýinsra málefna, sem að •eins snorta iélag voi't, var samþykkt að leggja fyrir næsta alþfngi inálefni þau, er hér skulu greind: 1. Fœrsla á kjördegi (kosningardegi til alþingisj á þá leið, að hann verði eigi fyr á árinu, en 10. okt 2. Breyting kosningarlaga í þá átt, að gjaldskylda, sem skilyrði fyrir kosningarrétti, hverfi. 3. Bregting á lögnm wm lijtrygginy sjómanna í þá átt, að tryggingin nái einnig til sjómanna^ er stunda sigling-ir hafna, eða landa, milli. (Úr 1. gr. laganna falli oi'ðið ,,fiskiveiðar“). Enn fremur að 5. gr. nefndra laga verði breytt þannig, að orðunin verði: „Nú deyr sjómaður á því tímabili11 o. s. frv. 4. Að vitar verði á nœstw tveim árum reistir á þeim stöðum, er hér segir: á Selvogstöngum, Skaga- tá /Skagaströndj, á ötröndum (austan Hornsj, á Öndverðanesi, og vitaskip sett á Mýra-flóa. Vér undirritaðir stjórnendur sarabandsmála íélagsins leyfum oss hér með að skora alvarlega á alla alþýðu manna að fylgja fram 1. og 2. lið í samþykktum fulltrúaþingsins á þingmálafund- um í vor. En sjómönnum, og útgeiðarmönnum, treyst- um vér til þess, að fylgja oss einnig að málumi að því er hina liðina snertir. Reykjavík 3. roarz 1907. Ottó N. Þorlákssson. Hetgi Björnsson. Vslxornri x:i; \ þingroí hafa kjósendur í Staðarsveit i Snæfollsnessýslu, tuttugu og átta að tœlu, nýlega sent ráð- herranmn. — Telju þeir það „afdagblöð- urn landsins orðið fyllilega ljóst, að rnik- ill bluti alþingismanna þeirra, er eptir siðustu kosningum eigi enn sæti á þingi, séu fráhverfir því, að halda frann hínnm forna og nýja vilja pjóðarinnar i lands- réttindamáii Islands“, og láta þess jafn framt getið, að „við siðustu kosningar voru eigi væntanlegir samningar þeir, er nú •standa til milli þjóðanna, Dana og Is- lendinga’4. Að öðrit leyti lýsa þ>-ir ytir þeirri ósk sinni, að „ísland verði f'rjálst satnbands- land v:ð D-mmörku", og tjá sig andslæða þvi, „aö iriál íslands verði borín upp í ríkisiáði Danaú lláskólapióf' í lögí'rœði. j Lögfræðispróíi lauk nýskeð í Kaupmannahöfn I Björn IAndal, og hlaut aðra aðal-einkunn. l'r Dahisýslu /Skarðströnd) er „Þjóðv.“ ritað 2. febr. þ. á. „Tiðin íll og stórhretasöm í allan vetur, og náiega haglaust frá því l'yrir jól, og fram yfir nýár. — Eptir j það hlánaði, og var öðru hvoru auð jörð í janúar. j en nú eru mik ir sujóar á jörðu,,. „Fjallkunan.“ Cand. jur. Einar Arnörsson hefir nú tekið við ritstjórn „Fjallkonunnar", sem hr. Einar Gunn- arsson het'ir haft á hendi, síðan um áramótin síðtistu. Re.vkjavíkur-læknishérað. Umsækjoiidur um það embætti eru: Guðm. llannessrm, Jón II. Sigurðsson, Sígurður Magnus- son, Steiiigrím.ur Matthíasson og sæmundur Bjarn- héðinsson. Hafis. Ný frétt er, að haíís sé við Langanes, Sektaðir botnverpingar. 19. marz voru þrír botnverpingar teknir, og fór danska varðskipið með þa til Eskifjarðar. Var hver skipstjóranna sektaður um 1200 rígsmörk (um 1080 kr.) Nýi' prófagtur. Síra Jón Halldórsson á Sauðanesi er skipaður prófastur í Norður-Þingeyjarsýslu prófastsdæmi. Slátrunarhús ú Húsavík hefir kaupfélag Þingeyinga ályktað að láta reisa á komanda sumri. Danskn varðskipið. — Foringjaskipti. Hr. Saxihl, foringi danska varðskipsins, „Islands Falk“, hefii verið kvaddur til Uanmerkur, og verður formaður á skrifstofu sjóliðsstjórnarinnar. Amundsen er nafn þess, er verður foringi i stað Saxild’s. Mannalát. 31. janúar þ. á. andaðist Júnhis Frið- riksson bóndi að Flögu í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu, dugnaðarmaður. — Hann lætur eptir sig ekkju og fjögur börn. Látin or ný skeð að Dynjanda í Grunna- víkurbreppi í Norður-ísafjarðarsýslu stúlk- an Sigrún Jönsdóttir. — Banamein benn- ar var berklaveiki, og var hún að eins 26 ára að aldri, „væn stúlka og vönduð“, að því er kunnugur inaður ritar blaði voru. — Foreldrar Sigrúnar sálugu voru: Jbn sálugi Eilífsson, gullsmiður, og Krist,- ín Benediktsdóltir, systir Benedikts kaup- manns Benediktssonar á Dynjanda, — I febrúar |>. á, andaðist Benedikt bóndi | Helgason á Hrafnabjörgum. — Hann var bróðir Birtingaholtsbræðra, síra Ouðmund- ar í Eeykholti, síra Magnúsar kennara í Flensborg, og Agústs bónda í BirtiDga- ho'ti. I Isafjarðarkaupstað or nýloga látinn Skúli úrsmiður Einksson, einn af merkari borguruíi) kaupstaðaiins, á 52. árifæddnr 10. okt. 1855, sonur Eiríks hoitins Óíafs- sonar frá Brúnurn. Hann ólst upp hjá foreldrum sinum, austur í Rangárvalla sýslu, eu nam síðan úrsiniði í Reykjavík og settist að á Isatirði, sern úrsmiður, að loknu námi, og hafði þar mikla atvinnu, enda var hann starfsmaður mikill, og einkar vel fær maður í iðn sinni. — Skúli heitinn Eiríksson kvæntist 3. nóv. 1883 eptirlifandi ekkju siurii, Ragn- hiJdi Sigurðardóttur, Gíslasonar prests að Hítarnesi, og oru þrjú börn þeirra á lífi: Viíhjádmur og Skúti, er stýra verzluninni „Bræðraborg“, sem Skúli heitinn setti á stofn fyrir fám árum í húsi því, er Jón sálugi snikkari Jónsson á Isafirði hafði . áður átt —, en þriðji sonurinn iieitir Láras, og or enn á unga aldri. — Uppeldis- dóttir þeirra hjóna er Agústína Maqnús- dóttir, bróðurdóttir Ragnhildar ekkju Skúla sál. Skúli sálugi Eiríksson var stilltur mað- ur og all-vel greindur, og áreiðanlegur í ! öiluin viðskiptum. Hann var um hríð einn í niðurjölbunarnefnd Isafjarðarkaup- staðaiy og jaf'nan mikils metinn af sam- borgurum sinum. Að Skúla heitnum Eiiikssyni má telja mikla eptirsjá, manni á bezta aldi'i, eem vænta mátti, að enn ætti all-langt lifs- starf fyrir höndum. XXI., 13. í rökkrunum. * (Úr óprentuðu safni Brynjólfs Jónssonar frá Minna-Núpi. S VIP UR °tlGB ÍÐA R. Gnðmundur hét maður, Einarsson bróð- ir Jónasar hreppstjóra á Gili í Svartár- dftl. — Margrét hét kona Guðmundar. — l?au bjuggu í Þverárdal í Laxárdal hin- um syðra i Húnaþingi. — Synir þeirra voru: Jónas, prestur á Staðarhrauni og Skarði, og Einar, sem hér verður getið. — Vinnukona var hjá þeim, er Sigriður hét. — Hún var glaðlynd og gamansöm, en jafnframt ötul og áhugamikil til allra frarnkvæmda. — Þá er Einar komst á legg, átti hann opt í glettnisbrösum við hana. Hjónin unnu henni, og var hún þar lengi. — Loks giptist hún manni, er Kristján hét. —Harin var fátækur.— Þau voru í ýmsum stöðum viö búhokur, eða í húsmennsku. — Liðu svo mörg ár. — Einar var orðinn fulltíða, og giptur Bjbrgu Jónasdóttnr frá Gili, bræðrungu sinni. Þau bjuggu á Þverárdal hálfum, móti for- eldrnm Einars. — Þá voru þau Kústján og Sigríður í húsmennsku i Skyttudal. — Sá bæi’ er næstur Þverárdal. — Þar voiktist Sigríður. — Og er hún fann, að veikin magnaðist svo, að hún gat ekki verið á fótum, þá sendi hún mann sinn í Þverárdal til gömlu húsbænda einna, Guð- mundar og Margrétar, bað þau taka sig heim til þeirra; þar vildi hún liggja, og deyja, en hvergi nnnars staðar. Þau tóku þossu vol. -- Þ> tta var á útmánuðum snemma dags. — Sagðiat Mar- grét mundu sækja hana um daginn. — Fór Kristján þá heim — Það var stundu síð- ar, að Einar var í heytópt sinni, og leysti bey. Honnm varð litið við, og sá þá kvennmann korna inn úr fjóss ranghal- anum. — Hún var í nærklæðum einurri, og berfætt á öðrum fæti. — Þóttisthann þekkja þar Sigiiði. Sá hann, að þetta var ekki moð felldu, varð skelkaður, hljóp úr tóptinni, og til bæjar. - Þá var móðir hans á blaðvarp- anum; hún var að leggja af stað, *ð sækja Sígríði. Einar sagði henui, og öðrum, er þar voru, frá þvi, er fyrir hann bar. -- Þótti líklegast, að þetta hefði vorið eintóm missýning. Þó var líka getið til, að það hefði verið svipur Sigríðar, og væri hún annaðhvort bráðfoig, eða dá- íd. — Samt ætlaði Margrét að fara. — En þá sást ti] Kristjáns. að hann kom aptur. — Var þá erin li hans, að. segja lát Sig- ríðar. — Hún hafði legið í rekkju sinni, er hann kom frá Þverárdal um morguni.m, og verið all-mjög veik. En er hún lioyrði, að Margrót mundi þegar koma að sækja hana, þá hafði hún hert upp ! hugann og íarið að klæða sig. — En hún hafði að eius komizt í nærföLÍn, og ann- an sokkinn. Þá hafði hún liðið út af, og gofið upp andann. Þetta sagði mér (þ. e. Br. Jónss.) fyrst Björg Jónasdóttir, ekkja Einars, vei skyn- söm kona, og mjög grandvör. - Mundi hún þetta gjörla -- Guðrún dóthirhenn- ar sugði mér það síðar, og fear að öllu saman.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.