Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.04.1907, Side 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.04.1907, Side 4
72 Þjóðviljinn. Bezta vörnin móti Flensunni (= Innflaenza) er lieilsir bótar brCnilÍYlflÍð hans Jen. :S. jgórarinssonar. - Alveg óbrigðult. Mannalát. XXI., 18. húsfyllir og auk þess hafði safnast að múgur og margmenni úti, því að margt hafði verið rætt og ritað um þenna söng áður, og áttu menn von á að heyra ýmis- legt nýstárlegt. Söng flokkurinn kórsöngs- lög eptir tvo mestu snillings í söng kirkju- legs eínis, þá Handel og Back, cg Sigfús og frú hans einsöngslög eptir Hándel. Yar þar því hin bezta skemtun, þvi að bæði var efnið vel valið og flokkurinn vel æfður, — en i honum er margt bezta söngfólk þessa bæjar. Var líka við því að búast, að vei mundi verða vandað til þessa samsöngs, þvi að bæði er Sigfús eink- ar fróður í öllum söngmentum og vafa- laust einhver bezti söngstjórinD, er vór höfum haft tii þessa. Bæði var fróðlegt og skeinmtilegt að heyra lag Handels við orðin: „fyrir hans benjar, vér bætur feng- uœ“, þvi að heldur er sjaldgæft hér á landi að heyra þesskonar lagagerð. — Annað var einnig, er gera mun mönnum þenna samsöng minnbstæðaD, öðru frem- ur, en það voru ýms alkunn sálmalög, er sungin voru eins og þau voru raddsett fyr á timurn. Hej'rðu menn þar safnaðar söng með ýmsum hætti, einskonar sögu- legt yfiriit yfir þá grein sönglistarinnar og ma víst með sanni segja hið sama um breytingarnar á raddsetnÍDgu sumra lag- anna, sem um sum „enduibættu11 kvæðin góðskáldanna, að lítið happ hefir fylgt þeim breytingum og væri betur óbreytt. Einkennileg sérvizka er það að hreyfa hvorki hönd né fót til þess að þakka fyrir góða skemmtun, þó að í guðshúsi sé. Annars er það talið full sæmilegt og ekkert hneyksli. J- 0. Þann 17. marz andaðist að heimili sinu Brekku í Sandasókn Guðrún Olafs- dóttir, fædd 23. febrúar 1827, hÚD átti fyr Gisla skipherra Jónsson, sem drukkn- aði á hafi úti 29. apríl 1854 og bjuggu þau á Gemlufelli. Síðan átti hún Jens bónda Guðmundssou á Brekku, sem enn lifir, og voru þau hjón nær jat'naldra, hún átti börn með báðum mönnum sin- um og eru tvær dætur heonar lifandi i Dýrafirði af fyrra hjónabandi, og einn sonur með seinni manDÍnum, öll fyrir lÖDgu gipt, Guðrún var jafnan talinn með heldrí bænda koDum í sveitinni. 6. n:arz síðastl. andaðist á leið frá Akureyri, Jóhannes skipstjóri Magnússon frá Ólafsfirði. Hann var talinn með dug- legustu formönnum þar um slóðir. Beasastnðir 23. apríl 1907. Tíðarfar. Rigningar bafa verið með köfium síðustu dagana. Hitalitið um daga, en kalt á nóttu. Skipal'erðir. „Laura“ kom 18. þ. m. frá út- löndum. Meðal íárþegja má nefna: Kaupmenn- ina Th. Thorsteinsson og Thor Jensen, Pétur Hj:;ltested úrsmið, Mr. Newmann loitritara og konu bans. Steingrím Tómasson og Lárus H. Bjarnason. „Hólar“ komu um sama loyti frá útlöndum. Parþegjar voru: Síra Jón Jóhannessen og Jak- oh Havsteen. Með „Hólum“, til Austurlands, fóru: Jón Jóhannessen og Þórður læknir Pálsson. Eg hefi í hór um bil 8 mánuði, við og við, þegar eg hefi álitið það við eigandi,. brúkað Kína-lifs-elexír Yaldemars Peter- sen handa sjúklingum mínum. Eg hefi komizt að þoirri niðurstöðu, að elexirinn só ágætt meltingarlyf, og hefi orðið var við læknandi áhrif í ýmsum greinum,. svo som við vonda og veika meltÍDgu,. sem opt hofir verið samfara ógleði, upp- lölu, þrýstingi og spenningi fyrir brjóst- inu, veiklun á taugakerfinu, og á móti reglulegri hjartveiki. Lyfið er gott, og eg get gefið þvi meðmæli mín. Kristjania, Dr. T. Rodian. Taugaveiklun og íliðnr- gangur. Þrát.t fyrir læknishjálp að1 staðaldri hefir rrér ekki batnað, en fékk heilsuna þegar eg fór að brúka elexírinn. SaDdvik, marz 1902. Eíríkur Runólfsson. Lan gvi n n 111- n iðurgan gnr. Sá kvilli fór sívaxandi, þrátt fyrir stöð- uga læknishjálp og mjög reglubundið mat- aræði. Eu af elexíruum hefir mér batn- að, og má nú borða, hvað sem er. Kaupmannaliöfn, apríl 1933. J. M. Jensen, agent. Egta Kína-líís-elexíi-. Á einkunnarmiðanum á að vera vörumerk- ið: Kínverji með glas i hendi og n\fn verksmiðjueigandans: Yaldemar Petersen, Erederikshavn, Köbenhavn, og söinul. inn- siglið PJó í grænu lakki á flöskustútnum.. Prentsmiðja Þjóðviljans. 170 frá borðum, ineð því að þeir þurftu að sinna alvarlegum störfum. Sama dag, um hádegi, fór þjónn í Brevoort-House með nafnseðil Stanhope’s til herdergja Deering’s ofursla. En er Deering litlu síðar kom inn í gestastofuna, þar sem hann ætlaði að tala við Stanhope, eptir tilmæl- um hans, voru þar fyrir tveir rnjon, auk Stanhope’s, og virtist Deering þykja það kynlegt. „Má eg spyrja?“ mælti DeerÍDg, og hnyklaði brýrn- ar, „hver þriðji maðurinn er? Jeg hefi að visu lofað að eiga tal við hr. Stanhopo, en eigi við alla vini hans“. „Leyfið mér þá að segja yður, hver eg eru, mælti þriöji maðurinn, mjög stillilega. „Jeg er lögregluembætt- ismaður, Deering ofursti, og bcr mér að sýna yður þossi skilríki fyrir því, að yður ber að taka fastan. — Þér er- uð sakaður um að hnfa rnyrt Samuel White. — Það hef- ir að vísu almennt verið álitið, að þessi mikli stjórnmála- maður hafi látizt af slysförum, en riú hafa vitnpzt ýms atvik, er virðast bénda á, að þetta hafi vt-rið röng skoð- un, og verð eg þvi að skora á yður að koma með mér til aðal-lögreglustöðvunna“. Ákæra þessi kom Deering alveg óvænt, og varð hann því að taka á öllu vilja-afli sínu, til þess að sýDast sem stiltastnr. Nokkrar mínútur stóð.hann, sem agndofa, og mælti eigi orð frá munni. En þegar hann loks tók til rnáls, hafði hann þó náð sér , svo að alls ekki heyrðist á rriáli hans, að honum væri að neinu leyti brugðið. „Mér kom það svo óvænt, að vera sakaður um slík- an glæp“, mælti hann, „að jeg þurfti nokkurn tíma, til 171 að átta mig. — Það hljóta að vera mikilvægar ástæðurp se.n varpa grun á mig, því að jeg tel víst, að slíkur mað'- ur, sr' ’i Stanhope White, myndi að öðrum kosti eigi vilja*. eiga þátt í því, að gera tnór þessa svívirðingu. —- Jeg skal því eiui hreifa neinum mótmælum, en koma strax. með yðnr, þar sorn jeg tel víst, að það verði augljóst t fyrsta prófinu, að jeg er saklans“. „Þetta er það hyggilegasta, sem þér ge'tið gjörtfi,. svaraði lögregluembættismaðurinn. XXVIII. kapítuli. Sálar-angist. Klukkan var langt gengin þrjú, er Stefán Huse stóð' upp af stólnum sínurn og gekk að löngu borði, er stóð viö dyrnar, til þes9 að sækja áhald, er hann þurfti á að- lialda. Það var dimmt uppi yfir, og því venju fromur skuggalegt i herberginu — Að eins var enn nokkur skíma úti við gluggann. E i er hann var að skima eptir verkfærinu, kom allt i ninu gleðibios á andlitið á honum, er hann sá hálf- útsprungna hvíta rós. „MariaP sagði hann i hálfum hljóðum. - „Hún hlýt ir að vera frá henni. Hún sendir mór hana, sem vott þoss, að allt gangi vel, og að hún sé ánægð“. Hann þefaði af rósinni, til þess að njóta ilmsins, þrýsti henni að vörum sér, og viknaði,. svo að honum vöknaði um augu. Það var óefað garnli vagnstjórinn,. er kom með ak- týgin til viðgerðar, sem hafði komið með rósina frá Maríu. Hann lét nú rósina i vatn, og setti liana i glugg-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.