Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.06.1907, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.06.1907, Blaðsíða 4
112 Þjóðviljinn. XXI., 28. MIKIÐ VEÐHLAUP heyja fjölda mörg hjólreiða-félög, að því er enertir varning þeirra, sem er af mis- munandi gæðum. — Samkeppnin er mikil, og menn eru opt blekktir, er þeir kaupa ódýr reiðhjól, sem óþekkt eru, og kaup- andanum er boðin miður áreiðanleg trygg- ing fyrir. — Hver, sem kaupir reiðhjól, ætti fyrst að biðja um verðskrá með mynd- um, að því er dönsku Multiplex reið- hjólin snertir, enda er tekin 5 ára ábyrgð, á þeim, nema að eins eins árs ábyrgð, að því er til hringjanna kernur, og er þeirri ábyrgð samvizkusamlega fullnægt, svo að hver einstakur kaupandi er ánægður. — Mörg meðmæli hvaðanæva úr Danmörku. — Lögreglumenn í Danmörku kaupa þessi reiðhjól hjá okkur. —— Verðsltrá sendist ókeypis og burð- argjaldsírítt. —— Útsölumenn teknir, hvar sem er, þar sem vér höfum eigi útsölumenn áður. Den norske FiskegarnsíaDrik Ghristianla, leiðir athygli manna að hinum nafnkunnu netum sínum, síldarnótum og hring- nótum. Umboðsmaður fyrir Island og Færeyjar: Hr. Lauritz Jensen. Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn V. Miutafeiagið De take íiii-& KoBSBryesFaMto. |. Masmusen. Kgl. Hof-Leverandör. 1 ! jlllutaf élag. Gl. Kongevej 1. C. Kjöbenhavn. B. J. D. Beauvais SFö Leverandör til Hs. Maj. Kongen af Sverige. Kaupmannahöín Faaborg selur: Niður soðnar vörur. — Syltuð ber og ávexti. — Ávaxtavökva og Á- vaxtaviu. KONUNOL. HIRB-VERKSMIDJA. Bræðurnir Gloetta Iðgcrðirá úrum og klukkum halda á fram á verkstæði Skúla sál. Eirikssonar nndir forstöðu Skúla sonar hans. Sömuleiðis fást keypt úr og klukk- ur eins og að undaDfórnu. 011 vinna sérlega^ljótt^og^vel^jMiendMe^st^^^ Prentsmiðja Þjóðviljans. mæla með sinum viðurkenndu Siókólaðe—teg-vxnclu.m, sem eingöngu eru- búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnafræðirrannsóknarstofum. 10 frúin þess jafnan, að einhver þeirra sæti bjá Susie, er set- ið var að borðum. Ungu mennirnir, sem boðnir voru að þessu sinni, voru: Eriðrik Musgrave og Claugbton, kapteinn. Hinn siðar nefndi var að vísu sonur all-efnaðs manns, en horfði ekki í skildingÍDn, oe þar som hann átti syst- kini, varð eigi sagt, að mikil eign væri i honurn. Um hr. Musgrave var það á binn bóginn kunnugt, að hann var einka-erfingi föðurbróður síns, sem orðiun var gamall, og veiklulegur, og hafði frúin heyrt þess getið, að það væri maður, or aldrei eyddi meira, en helmÍDgÍD- um af tekjum sínum. Það var þvi óhætt, að gefa honum undir fótinn, enda var það sizt sparað. Það hittist líka vel á, að Friðrik Musgrave, sem hafði fasta stöðu við leikhúsið í Lundúnum, hafði verið fenginn, til að kenna Susie, og var því alls eigi ósenni- legt, að hjón yrðu úr þeim. I heimboðinu, sem fyr er getið, lét Friðrik Musgrave sér einkar annt um, að vera sem skemmtilegastur, og þar sem honum var farið að lítast fremur vel á Susie, var honum eigi mikið um það, að Claughton, kapteinD, væri að tylla sér á tá fyrir henni. Susie Moore gat að vísu eigi talizt frið, on lagleg stúlka var hún, móeygð, og hárprúð, og látiaus í fram- göngu. Enda þótt Friðrik Moore væri orðinn tuttugu og sjö ára að aldri, var hann þó ungur í anda, sem og i sjÓD, og afar-trúaður á hið góða hjá mönnunum, enda naut liann ástsælda allra, er hann þekktu. I heimboðinu hjá Moore, hershöfðingja, lék Friðrik 11 Musgrave á als oddi, onda var þar sýnt dálítið leikrit, er hann hafði samið, og lokíð á það miklu lofi. Að vísu dró það nokkuð úr gleði hans, hve bros-- leitur Claugbton var framan í Susie. — I sjónleiknum lék Claughton einnig elskhuga Susie; en það fórst honum svo óhönduglega, að lítið orð var af gert. En er sjónleiknum var lokið, var farið að dansa, eins og venja var í heimboðum hjá hershöfðingjanum. „Ágætismaður, ungi MusgraveF mælti gamall mað- ur, er stóð hjá hershöfðingjafrúnni, og horfði brosandi á fólkið, sem var að dansa. „Skaði, að hann skuli eigi hafa valið sér betri lífsstöðu!-1 ^Nú“, svaraði frú Moore. nHr. Musgrave er fær um að taka að sér hvaða starf, sem hann vill. En sennilegt er, að hann þurfi þess aldrei með, að vinna fyrir sér“. Vinur frú Moore’s, sern var reyndur og roskinD, brosti, all-efablandinn, og mælti: „Að því er mér er kunn— ugt um, þá er hann að öllu leiti kominn upp á föður- bróður sinn, og geri tiann strik í reikDÍnginn, og arfleiði einhvern annan, livernig fer Jiá'?" „Það er alveg óhugsandi14, svaraði hershöfðingja- frúin, og var þó ekki rótt. „Verið ekki að fullyrða þetta, frú mín góð“, rnæltó maðurinn. „Gamalt fólk hefir opt ýmsar keojar. — Jeg átti sjállur föðurbróður, sem kvæntist, er hann hafði sex um sextugt, og varð þó þriggja barna faðir, og til þeirra gengu rigur hans auðvitað, og hafði hann þó árum sam— an verið heitnagangur hjá foreldrum. mínum. — Annars minnir mig, að gamli Musgrave hafi einh.verntíma átt ó- skilgetinn son, er hann rak að heimaan;. en siðan eru nin mörg áru.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.