Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.08.1907, Side 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.08.1907, Side 4
144 Þjóðviljinn. XXI., 36.-37. nauðsynlegt er til sporbrautarinnar og og brautarstöðva við hana. Stjórnarráðið setur reglugjörð urn notk- | un haÍDarinnar í Skerjafirði, una notkun á hafnarbryggjum þar, og öðrum mann- virkjum, svo og seglfestu, aptir tillögum téðs hlutafólags. Bœjarstjórn í Hafnarfirði. Nefndin i efri deild leggur eindregið með því, að Hafnarfjörður ,fái kaupstað- arréttindi, telur hann hafa talsvert betri skilyrði til menningarlegra framfara, en í samfólagi við sýslu- og sveitarfélag, onda þótt hreppnum væri skipt. „Því verður trauðla neitaðu, segir nefnd- in, „að kauptúnið Hafnarfjörður, sem mí telur hér um bil 1300 inanns, stendur að sinu leyti í harla óbagkvæmu sambandi við sýslufélagið, þar sem sýslunefndin hefir öll yfir-fjárráð hreppsins í hendi sór, hefir þurft undan farið, og mun á næstu árum þurfa, að leggja mikið fé til vega- gjörða m. fl., án þess að Hafnarfjörður í minnsta máta — frekar en t. d. Kefla- vík, eða Reykjavík — njóti góðs af því. — En þegar þess er gætt, að Hafnarfjörð- ur borgar meira, en */4 part sýslusjóðs- gjaldsins, og þess utan í ár hátt á sjö- unda hundrað króna í sýsluvegasjóð, þá er auðsætt, að slíkt fyrirkomulag er lítt við unandi“. í stað bæjarfógeta, er iaunaður sé af landssjóði, leggur nefndin þó til, að bæj- arstiórnin kjósi bæjarstjóra til 6 ára í senn, og sé hann launaður af bæjarsjóði. Kosningarrétt og kjörgeDgi hafi allir bæjarbúar, karlar og konur, sem eru 25 ára að aldri, þegar kosningin fer fram; hjón mega þó ekki sitja samtimis í bæj- ! arstjórn, nó foreldrar og börn, móðurfor- eldrar eða föðurforeldrar, og barnabörn þeirra. Ritsímaskeyti til „Þjóðv.u Kaupmannahöfn 30. júlí 1907. Frá Koreu. Japansmenn hafa nú fengið liðsauka, og eiga því alls kostar við Koreu. Kosningar á Frakklandi Kosningar þar hafa fremur gengið frjáls- lyndum mönnum í vil, þótt litlu muni. Keisarar hittast. VUhjálmur, Þýzkalandskeisari, og Nicolaj, keisari Rússa, hafa 4. ágúst mælt sér mót úti fyrir öwinemiinde. Skipsbruni. Símskeyti frá New-York segir eimskip- ið „Frontínae“ brunnið. — Skipsverjar urðu mjög felmtursfullir. — Yið björgun- artilraunirnar drukknuðu tvö börn og átta Kínverjar. Húsbruni. — Manntión. Sexlypt hús brann í New-York. — Þar týndu tuttugu menn lífi. Kaupmannahöfn 1. ág. 1907. Frá Marocco. Miklar óeyrðir í Marocco. — Sagt, að 8 Norðurálfumenn hafi verið myrtir í Casablanca. — Frakkar hafa sent þang- að þrjú herskip. „ Millilandanefndinu. I dönskum blöðum er látíð vel yfir skipan hennar. Korea. Japans-stjórn hefir ákveðið, að Koreu- menn skuli eigi hafa herlið eptirleiðis. Úr Dýrafirði er „Þjóðv“. ritað 23. jiilí þ. á.: „Hér er gras- brestur svo mikill, að engu betri er, en 1881, víða stykki í túnum, sem alls ekki eru ljá-ber- andi. — Síðustu vikuna hefir helzt sézt spretta, en orðið svo áliðið tíma, að ekki er annað fært en að byrja sláttinn, þó að lítið sé í|aðra hönd“. Bœjnrbruni. 12. júlí þ. á. brann bærinn að Skerðingsstöð- um 1 Keykhóiasveit, ásamt fjósi og tveirn skemra- um. — Úr bæjarhúsunum varð engu bjorgað, og brann inni allur rúm- og gagnfatnaður, íiskæti, er fengið hafði verið til sumarsins, sem og ullin, er tekin var af fénu í vor. Mælt er, að eldurinn hafi komið upp á þann hátt, að neisti úr reykháfi, eða eldpípu, hafi læzt sig á þekjuna, og brunnu húsin fljótt, með því að veður var hvasst. Bóndinn á Skerðingsstöðum, Kristján Jöns■ son að nafni, hafði eigi vátryggt, og hefir því beðið mikið fjártjón. -- Tengdafaðir hans, er í húsunum var, missti og eigur sínar, sem og húskona, fátæk ekkja, er þar átti heima. Yerðlag á innlendri vöru á ísafirði er i sumar ákveðið, sem hér segír: Málíiskur nr. 1 ,72 kr. sk®. 11 11 9 11 11 11 11 3 26 11 11 Smáfiskur nr. 1 60 11 11 11 11 2 40 11 11 ii n 3 26 11 11 ísa „ 1 11 11 11 11 2 11 11 11 11 3 26 11 11 TJpsi og keila , 11 11 Sundmagi . . 0,70 pd. Ull Æðardúnn . 0,80 11 kr. 11 46 að svelta, síðan maðurinn minn dó. — Jeg hefi kennt söng, og sfcöku sinnum tekið þátt í samsöngum". „En því létuð þér föður yðar þá ekki vita, að yður liði eigi vel“, mælti dr. Drysdale, í meðaumkvunar rómi. „Þér vitið sjálfur, að það myndi eigi hafa orðið að neinu liði. — Hann hefði eigi fyrirgefið mér“. „Hver veit, hver veit það, barnið gott? Arfleiðslu- skráin sýnir þó, að vænt hefir honum þótt um yður“. Frú Fenton hrissti höfuðið. „Það ímyndaði jeg mér einnig, eD hr. Breffit kom mér á aðra skoðun“, mælti hún. „Hann sagði mér, að faðir minn hefði arfleitt mig, af því að hann hefði verið ósáttur við frænda sinn, og gat eg naumast tára bundizt, er eg heyrði það, og fannst mór skylt, að afsala honum arfinum, og hverfa aptur heim- leiðisu. „Þá hefðuð þór hlaupið á yður“, mælti dr. Drysdale, „enda hafið þór vonandi sóð yður um hönd“. „Já, það gerði jeg. — En er frændi minn mér ekki reiður? Viljið þér ekki segja mér eitthvað um hann?“ Dr. Drysdale brosti. „Frændi yðar hefir ekki minnzt á þetta við mig; en hitt er sennilegt, að arfleiðsluskráin hafi bakað honum vonbrigði. En hann er svo skynsam- ur maður, að hann hlýtur að hafa séð, að þér stóðuð þó nær, en hann, enda er ungum manni það hagkvæmara, að því er eg hygg, að þurfa að beyta greind síddí, og starfsþreki, en að fá mikinn arf í höndur". „Yður virðist þá ekki, að eg geri honum rangt, þó að jeg haldi fénu?“ mælti hún. „Gerið yður alls ekki Deina samvizku af því; féð et yðar, en ekki hans, og þér áttuð engan þátt í ráðstöf- unum föður yðar. — Því fer og fjarri, að Friðrik só i 55 vel að sér í söng. — En af þvi að ílla lét um hríð, missti hann kjarkinn, og fór að drekka. Við vorum fyrst nokkur ár í Wellington í Nýja-Sjá- laudi, en fluttum síðan til Sydney, og gekk þar ekki bet- ur. — Jeg varð að vinna dag eptir dag, og ár epfcir ár, og þegar jeg kom heim að kvöldi, þreytt og uppgefiu, þá — — En nú er hann dáinn. — Látum hann því hvíla í friði!“ Friðrik starði á hana, og vorkenndi henni, og var eigi trútt um, að hann yrði Fenton sáluga all-gramur í huga. „Þótti yður samt vænt um hann?u spurði hann. „Mér var að lokum hætt nð þykju vænt, urn hanD. Annað var ómögulegt. — En fyrst var jeg hrifin “f hon- um, — þó að jeg skilji nú naumast í því. Að líkindurn hefir maðurinn minn, er hann vildi tá mig, sem eiginkonu, haft tvennt i huga, rödd rnína, sem haun einatt lót mikið af, og peningana hans föður míns. — En hvorttveggja þetta brást honum, þar sem rödd mín aflaði honurn einskis fjár, og arfurinD kom eigi, fyr en þrem árum eptir lát hans. En nú er þetta allt um garð gengið, og get jeg ekki sagt, að jeg sé leið yfir því, að vera ekkja, en hitt hrygg- ir mig á hinn bóginn, að þór hafið fcapað fé, af því að jeg varð rik“. „Þér megið ómögulega láta það fá á yður“, mælti Friðrik. „Jeg segi yður það enn aí nýju, að mig hrygg- ir það alls ekki. — Þór voruð nákomnari föðurbróður mín- um, en jeg, og það hefði verið ranglátt, ef hann hefði gert yður arflausa. — Það er og í raun réttri tvísýnt,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.