Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.08.1907, Qupperneq 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.08.1907, Qupperneq 7
ÞJOÐVILJINN. 147 XXI., 36—37. Ðen norske Fiskegarnsíabrik Ghristianía, leiðir athygli manna að hinum nafnkunnu netum sínum, síldarnótum og hring- nótum. TJmboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: Hr. Lauritz Jensen. Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn Y. siuíaféiagið De (Mb Vin & KonserYesFalirilíer. ÍJ. íöcauvais M. Hasmusen. Kgl. Hof-Leverandör. Leverandör til Hs. Maj. Kongen af Sverige. Kaupmannahöín Faaborg selur: Niður soðnar vörur. — Syltuð ber og ávexti. — Avaxtavökva og A- vaxtavín. KONUNGrL. HIBÐ-VERKSMIÐJA. Bræðurnir Gloetta mæla með sínum viðurkenndu Sióliólaðe—tegu.nílixm9 sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnafræðirrannsóknarstofum. Eg befi í hér um bil 8 mánuði. i ið og j við, þegar eg hefi álitið það við eigandi, í brúkað Kíria-lífs- ‘lexír Valdemars Peter- | sen banda sjúklingum miuum. Eg befi j komizt að þjirri n'ðurstöðu, að elexírinn i sé ágætt m»ltingarlyf, og befi orðið var j við læknaniii áhrif í ýmsum greinum, ! svo sem við vonda og veika meltingu, | sem opt hefir verið samfara ógleði, upp- ; tölu, þrýstingi og spenningi fyrir brjóst- i inu, veiklun á taugakerfinu, og á móti reglulegri hjartveiki. Lytíð er gott, og eg get gefið því meðmæli min. Kristjania, Dr. T. Rodian. Taugaveililun og niður- gangur. Þrátt fyrir læknishjálp að staðaldri hefir mér ekki batnað, en fékk heilsuna þegar eg fór að brúka elexírinn. Sandvík, marz 1902. Eiríkur Runólfsson. Langvinnur niðurgangur. Sá kvilli fór sívaxandi, þrátt fyrrir stöð- uga læknishjálp og mjög reglubundið mat- aræði. En af elexirnum hefir mér latn- að, og má nú boröa, hvað sem er. Kaupmannaböfn, april 19C8. •T. M. Jensen, agent. Egta Kína-lífs-elexíi*. Á einkunnarmiðanum á að verð vörurnerk- ið: Kinverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans: Yaldemar Petersen, Prederikshavn, Köbenhavn, og söinul. inn- siglið YJj { grænu lakki á flöskustútnum. 52 „Áuðvitaðu. „Jæja. — En þá verðið þér að kalla mig Lauru. Jeg er nú alveg einmana, og vinalaus, í heiminum, og vildi því gjarna mega kalla yður vin minn.— Mér fallið þér vel í geð. — Hvað segið þér um rnig?u „Mér fallið þér vel í geð, — mjög vel“, svaraði ungi maðurinn. „Spurning mín var i raun og veru óþörf, því að þér gátuð naumast svarað henni, nema á einn hátt. — En tíminn sýnir, hvort við verðum góðir vinir. — En hvernig eigum við að staðfesta þenna sáttmála okkar? Hvað ætlizt þcr fyrir í kvöld?u .Alls ekkert“. „Viljið þér þá eigi snæða með mér iniðdegisverð á einhverju gistihúsi? Er það ekki alsiða hér, að kvenn- menn borði á gistihúsum? — Yðar vegna verðum við að velja eittbvert gott gistibús. — Sjálf er jeg mi öllu vönu. Friðrik nefndi gistihús þar í grendinni, og bætti því við, að honum væri sönn ánægja að því, að snæða miðdegisverð með henniu. „En þér verðið að sjálfsögðu gestur minn, Friðrik. Hrisstið ekki höfuðið. — Þér verdið að vera það. — Mér er það nýtt, að veita gestum, en yður ekki. — Sviptið mig því eigi þessari ánægju“. Þeim talaðist nú svo til, að Friðrik skyldi panta miðdegisverðinn á heimleiðinni, og koma aptur til gisti- hússins klukkan átta, til að sækja frænku sína. Á tilteknum tíma settust þau Laura og Friðrik síð- an að miðdegisverði, og sannfærðist hann þá enn betur um það, en áður, hve blátt áfrarn hún var. Hún var barnalega hrifin af þvi, hvo auðug hún var 49 Breffit, að veslingurinn hann föðurbróðir minn hefði sagt, ef bann hefði heyrt yður segja þetta. — Myndi honum hafa fundizt, að þér þyrftuð að minnast á jafn sjálfsagð- an hlut?“ .Hún gat hafa breytzt“, svaraði hr. Breffit. „Hng stúlka, er hleypur að heiman með manni, gegn vilja föð- ur síns, fær ekki mikið álit á sig. — Jeg hefi nýlega fengið bréf frá dr. Drysdale, og er hann eigi lítið hrifinn af henni. — En af því að hún er nú, ekki að eins fríð, heldur og flugrík, þá er hann hræddur um, að hún kunni að lenda í slæmum höndum, og á hann þá að líkindum við það, að hún kynni að gipta sig aptur, jafn óheppi- lega, sem fyr — En brennt barn forðast eldinn, svo að jeg er ekki hræddur um þetta, enda er það bein skylda vina hennar, og kunningja, að vaka yfir henni, og vara hana við hvers konar fljótfærni, eða barna-æði“. „Jeg sé, að þér eruð meira, en minna, hrifinn af henniu, mælti Friðrik. Hr. Brefíit roðnaði, all-sneyptur. „Jeg get ekki neitað þvi“, mælti hann, „að mér lizt vel á stúlkuna. — Hún er allra-ástúðlegasta stúlka, og ekki getur hún gert að því, þó að faðir hennar arfleiddi hana á dánardægri. — Jafn vel gainla James le Breton leizt prýðis vel á hana, og varð allur að sméri, er hann hafði talað við hana nokkrar minútur. — Hann segir, að hún hafi augun henn- ar móður sinnar, og er það að líkindum rétt, því að aug- um föður hennar líkjast þau ekki. — Þér ættuð, að verða fyrri til, og heimsækja hana. — Jeg veit, að þér eruð heoni alls ekki gramur; en hún þekkir yður ekki, Og er með samvizkubit, yðar vegna, af þvi að hún hefir svipt yður arfinumu.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.