Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.11.1907, Page 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.11.1907, Page 7
XXI., 51 — 52. Þ J Ó ÐVIL J IK N • 207 nr iið nafni, oa: eina dóttur, upp komna, er Mar- grét nefnist. A Flensbotgarskólanum í Hafnarfirði eru í vetur um hundrað námsmenn, og eru 18 þeirra i ketinatadeildinni. ,.Laura“ kom frá Vestfjörðum, os Breiðailóa 6. þ rn. Meðal farþegja voru: Bergur kaup- Maður Rósirtkranzson á Flateyri, verzlunarmað- ■ur Kr. Torfason á Flateyri, Philipsen, vezlunar- agent í Reykjavík, o. fl. Með skipi þessu kom og ritstjóri hlaðs þessa frá ísafirði. Við horanirnar í Öskjuhlíðarmýrinni i Reykja- vík hefir nú fundizt votta fyrir gullií tveim sýnis- hornum, pem Icomu úr borunarholunni á 119—124 feta dýpi. — Hvort hér er um svo ntikið gull að ræða, að mklmnám reynist arðvænt, verður enn ekki sagt með vissu, en þar sem zink befir jafnframt fundizt, eins og getið var um i siðasta nr. hlaðsins, munu þó fremur líkur til þess, að eitthvað verði úr námugreptinum. j 6. þ' m. andaðist í Reykjavík húsfreyjan Bergþóra Jónsdóttir, 56 ára ai aldri. — Hún dó úr slagi. — Hún var kona Guðhrands Eiriksson- ar frá Stöðlakoti (ý 1906), voru foreldrar hennar Jón Arason cg Ingibjörg Sigurðardóttir, er átti heima í Skálholtskoti í Reykjavík. Af hörnum þeirra hjóna eru þessi þrjú á lífi: Anna gipt Brynjólfi tannlækni Björnssyni, Ingi- hjörg, kennslukona í leikfimi, og Jón, öll til heimilis i ReyJtjavík. Þrír hátar fuku að Breiðahólsstöðurn á Alpta- nesi i ofsa-hvassviðrinu 7/ þ. m., og hrotnuðu tveir þeirra í spón, en einn þeirra til muna. Til standmyndar Ingólfs Arnarsonar hefir bæjarstjórn Reykjavikur nýlega veitt 500 kr., er greiðist úr hæjarsjóði á næstk. kri. Vatnsveitan í Reyjavík gerir verkfræðingur Jón Þorláksson ráð fyrir, að kosta muni 340 þús. króna, ef vatnið er tekið úr vatnslindum við Elliðaárnar, en 420 þús. króna, ef það er tekið úr svo nefndum Gvendarhrunni. 1 sláturhúsi Sunnlendinga (Árnesinga o. fl.I i Reykjavík hefir i haust verið slátrað yfir 8 þús. fjár, og er þó gert ráð fyrir, aö slátrun verði enn haldið þar áfram langt fram eptir yfirstand- andi mánuði. ý 1. þ. m. endaðist i Hafnarfirði Gissur Bjarna- sou söðtasmiður. — Banameinið var krahbamein. Hér með er skorað á alla þá, sem skulda verzlun undirritaðs, að greiða skuldir sín- ar — eða semja um þær — fyrir árslok; af þeim skuldum, sem ekki verða greidd- ar þá, reikDast b% í vexti, sé ekki öðru vísi um samið. Pétur Oddsson. flpgel og lortepiano frá lieimsÍDS vönduðustu verksmiðju, amerikönsk, þýzk og sænsk, útvegar Jón Hróhjartsson verzlunarstj. á Isafirði. Verðlistar raeð myndum til sýnis. Hús til sölu. íbúðarhús í Tröð i Álptafirði er til. sölu. — Búsið er 12X8 áln., tvilyft, og kjallari undir því öllu; í öðrum enda kjsllarans er eldhús, en iaglegt íbúðar- herbergi i hinum.. — Einnig fylgir fjós úr torfi, og fjárhús og hlaða, hvorttveggja úr timbri. Enn fremur hjallur 9X6 áln., með j geymslulopti, Með húsunum selst einnig ræktaður ■ lóðarblettur, sem mun vera freklega um | eitt hundrað úr jörðu, og út-engjar. Semja má um kaupin við undirritaðan. Tröð 23. okt. 1907. Sveinn A. Hjaltason. Olíufatnaður frá iansen & flo. jfredriksstad, porge. Verksmiðjan, sem brann í fyrra sum- ar, hefir nú verið reist að nýju, eptir nýj- ustu, amerískri gerð. Verksmiðjan getur því mælt ftam með varningi sínum, sem að eins eru vörur beztu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansen & Co. í Friðriksstad hjá kaupmanni yðar. Aðal-sali á íslandi og Færeyjum. lauritz íensen Fnghaveplads N:*. 11. Kjöbenhavn. V. 10 hún þá og þegar hrökkva í ótal stykki, regnið barði oss i framaD, og þrumurnar ætluðu rétt að segja að gera okk- ur heyrnarlausa og blinda; en þess á milli virtist niða- myrkrið enn dimmara. Frá vélinni, sem var á undan okkur, vall fram þykhur reykjarmökkur, svo að ]jós>’ð úr lömpum okkar sást ekki; en lánið var þó enn þá með BedeD lávarði. svo að við þutum áfram, eins og ósýnileg hönd leiddi okkur. _Það er dálitil stöng við hliðina á yður, Scott“, sagði lávarðurinn, eptir langa þögn. „Dragið hana eins langt að yður, eins og þér getið. — Það er uppfynding min sjálfs.u Jeg fann handfangið, og er jeg tók í það, sá jeg Ijósbjarmann frá lömpum okkar rúmlega fimmtíu álnir fyrir framan okkur, en rétt fyrir framan vagninn var kolniðamyrkur. Við höfðurn að goðum mun færst nær bifreiðinni, sem á undan okkur var, þvi að við sáum nú glöggt neista- flugið. .Að lokum!" tantaði lávarðurinD. „Áður hefir hann jafnan verið langtum lengra á undan rnér, og jeg hefi orðið oliulaus, áður en mér tækist að ná honum; en nú kemst hann ekki undan“. rHvað er þetta, Beden lávarður?“ sp.urði eg. rMér þykir vænt um, að þér sjáið það“, rnælti lá- varðurinn. Jeg hef áður haft þá skoðun, að það væri ef tll vill imyndun min*. „Auðvitað sé jeg þaðu, svaraði jeg. .Blindur er jeg ekki! En hvað er það?u Hann svaraði engu, en glampi frá eldÍDgu, er brá 7 út úr skóginum, og er vegurinn þá þráðbeinn nokkurn spöl, áður en fer að halla niður á móti. Þar sem beini vegurinn er á að gizka hálfnaður, liggur annar vegur þvert yfir hann, og voit vegurinn til hægri handar yfir brygg Oxbourne-hæðarinnar til Kelston, sem er dálítið þorp í jaðrinum á heiðinoi. Við vorum naumast komnir upp á hryggÍDn, er fá- einir þungir regndropar fóru að falla, og þegar jeg gáði betur að, sjá jeg, að máninn óð í þykkutn skýjum. Fáum mínútum síðar heyrði eg skruggu í fjarska, og sá bjarmann af eldingunni. Jog bretti nú yfirhöfnina upp yfir eyrun. Bifreiðin hélt nú áfram, og var nú knúin öllu afli sem kostur var á, unz lávarðurinn minnkaði snögglega hraðann, og nam að lokum algjörlega staðar. Svo var að sjá, sem hann hlustaði síðan með athygli, en þar sem stormurinn buldi í skóginum, regnið dundi niður, og skruggumar urðu æ tiðari, þá heyrðist ekkert, nema í veðrmu, hvernig sem jeg hlustaði. „Hvað er að?* spurði jeg, fremur óþolinmóður. „Eig- um við að staldra við hérna?“ ,,Jáu, svaraði hann stuttlega. rÞsð er að segja, ef yður er það eigí móti skapi. — 'Hér er dálitið skjól“. Jeg tók upp vindil, og gat að lokum kveikt í hon- nm, eptir margar árangurslausar tilraunir, enda bjóst eg, satt að segja, alls ekki við því, að ferðinni væri lengra heitið. — Það var afar-bratt fyrir framan okkur, og lang- aði mig alls eigi. að láta lávarðinn aka með mig ofan brekkuna. Veðrinu slotaði nú í fáeÍDar sekÚDdur, og gat jeg þá glöggt heyrt smellina i hinni bifreiðinni.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.