Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1907, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1907, Page 1
Verð árgangsins (minnst 60 (irkir) 3 kr. 30 aur.; erlendis 4 kr. 30 aur., og í Ameríku doll.: 1.30. Borgist fyrir júnimán- aðarbk. Þ JÓÐ VILJINN. - —)= TuTTUOASTX 09 FYe'sTI ÁS9AN9UB’ =| =-- -H-RITSTJÓKI: SKÚLI THORODDSEN. =||M«—j------ I Uppsöqn skrifleg, ógild I nema komið sé til útgef- ! anda fyrir 30. dag júní- ( mánaðar, og kaupandi i samhliða uppsögninní borgi skuld sina fyrir blaðið. M 59. 60. j Bessastöðum, Bl. des. 1907. XJ xlömci- Með síðustu skipaferðutD frá útlöndum !hafa borizt þessi tíðindi: Danmörk. Kosning til landsþingsins fór fram í Verde-kjördæmi i nóv., og hlaut kosniugu Joh. Lauridsen, verksmiðjueig- andi í Vejen, ogfylgir hann flokki stjórn- arinnar í aðal-þingmálum. A nokkrum þitigmálafundum, er haldn- ir hafa verið hér og hvar í Danmörku, hefir verið iýst óánægju yfir því, að Al- jbertí skuli eigi hafa vikið úr ráðaneytinu; en til þess virðast þó engar likur, sem stendnr. All-mikið hefir verið rætt um stofnun nýs þingmáiaflokks, er neínist framsókn- arflokkur þjóðernismanna (“Det nationale Kiemskridt9parti“), og skyldi aðal-atriðið í j stefnuskrá þess flokks vera það, að styðja : að eflingu hervarna uurhverfis Kaup- mannahöfn. — Hvort þingmálaflokkur þessi kemst á laggirnar mun þó enn eigi fullráðið. Kaupmaður nokkur í Sandved varð nýlega gjaldþrota, og er mælt, að eigur hans nemi að eins um 200 þús., en skuld- ir 600—700 þús. - -í heimildarleysi kvað hann og hafa ritað nöfn annara á víxla og ábyrgðarskjöl, er nema alls 200—3C0 þús. króna, og hefir hann nú verið hneppt- ur í varðhald. Furðar marga, hve lengi j verzlun hans hefir getað flotið. — •— Noregur. Bæjarfulltrúakosningar fóru fram í Kristjaníu í öndverðum des., og var að vísu eigi fyllilega lokið við að j telja saman atkvæðin, er síðast fréttist, ! en talið liklegt, að úrslitin yrðu þau, að ! af bæjarfulltrúunum yrðu 26—27 úr flokki ! jafnaðarmanna, 9 úr flokki vinst.rimanna, j B bindindismenn, og 44—45 af öðrum j flokkum, er unnið höfðu saman að kosn- j ingunni. Henrik Klausen, nafnkunnur leikari, er andaðist í nóv., hafði alls leikið 5700 sinnum, í 600 gerfurn, og munu fáir leik- endur hafa sýnt list sina jafn opt á leik- sviðinu. — — — Svíþjóð. Hryllilegt morð var í nóv. framið í grennd við Yexío. — Tvö syst- kini, er bæði voru vitskert, Jónas Johans- son og Nanna, myrtu í vitfyrringu Bengt, bróður sinn. f í nóv. andaðist dr. Karl Bovallíus, kunnur landkönnunarmaður, fæddur í Stokkhólmi 1849. — Hann var um hríð prófessor í Uppsölum, í dýrafræði. Púðurverksmiðja eyddist 19. nóv., af púðursprengingu, í Wastmanland, sem og þrjú 8tórhýsi. — Manntjón varð þó ekki. Forstjóri hlutafélagsins „Ferraría“, Carl Basmussen að nafni, var nýlega settur í varðhald, sakaður um ýmis konar fjár- protti, enda nema skuldir þrotabúsins um 1,600,000 kr., en eignir riær engar. — Bretland. Campbell-Bannermann, for- sætisráðherra Breta, vsr veikur um hríð í nóv., og þó eigi hættulega. Hefirhann nú mælzt undan því, að hafa orð fyrir stjórnarmönnum í neðri málstofunni, þyk- ir það baka sér of mikið annriki, og vill því heldur eiga sæti í lávarðadeildinni; en mælt er, að flokksbræður hans muni eigi samþykkja þetta, rpeð þvi ai) þeir treysti honum manna bezt, til þess, að samlaða hugi stjórnarxnanna í neðri mál- stofunni. f Dáinn er ný skeð norðurfarinn Leo- pold Mac CKntock, 88 ára að aldri. — Ár- ið 1857 fór hann á skipinu „Fox", til þess að leita Franklin’s, og hans manua, sem enginn vissi þá, hvort voru lifs eða liðnir. Frakknesk-ensk sýning verður haldin i Lundúnum, og hefst í næstk. maímán- uði. — — — Þýzkaland. Eldsvoði varð í frihöfn- 54 an er sú -— að móðir mín er veik — svo veik, að henDÍ er líklega ekki bata von“. rHví eruð þér þá ekki hjá henni, til að stunda hana? Á hÚD ekki heima hérna í borginni?“ mælti hann, blíð- nri í rómnum. Uelena andvarpaði. „Jeg hefi beðið Eiínu, að leyfa mér að fara, en —“ „En hvað?“ „Hún þykist eigi geta misst mig, af því að jeg þarf að lagfæra á henni hárið“, mælti stúlkan, og snökkti nú enn moira, en áður. „Jeg skal tala við hana fyrir yður“, mælti Ulrich, r,og ættuð þér að týgja yður á meðan, til þess að eyða ekki tímanum. Og héroa“ — mælti hann enn fremur, tók pening úr buddu sinni, og rétti henni — „er þetta, tii þess að kaupa styrkjandi meðul handa móður yðar. — Maður á að eins eina móður, sem maður getur misst“, bætti hann við all-alvarlega. Að svo mæltu gokk hann skyndilega brott, auðsjá- anlega til þess að komast hjá því að stúlkan færi að þakka houum. Benedikta stóö stundarkorn á saina stað, eptir að hin voru bæði farin. Hún hafði orðið þess áskynja, að Uirich var hjarta- góður, þó að hann væri kuldalegur gágnvart henni, — og teldi hana byrði fyrir Brenkmann’s-ættina. * * * Tæpnm hálfum kl.tima siðar lét Ulrich kalla Bene- diktu fyrir sig. Benedikta gekk inn í skrifstofu hans, og nam stað- ar við hurðina. 43 Hann fylgdi henni nú inn í herbergi sitt. „Fyrir- gefðu oigingirnina í mér, barnið mitt“, mælti hann loks, er hann hafði tyllt sér í vana-staðinn sinn, í horniö við gluggann. „G-leði þín mÍDnir mig að eins á það, að nú verðum við brátt að skilja. Maður á örðugra með, að vera án mannanna, er raaður fer að eldast, og jeg mun sjá mikið eptir þér, Benedikta, þvi að þú hefir verið mér allt í öllu“. Moðan er haun sagði þetta, þrýsti hann onninu að rúðunni svo að hún tæki ekki ept.ir því, að honum vökn- aði um augu. En röddin kom upp um hann, og gekk Benedikta þá til bans, vafði hÖDdinni um háls honum, og mælti: „VeslÍDgs rnóðurbróðir minn, hvað þú ert einmana!“ Að svo mæltu hortðu þau bæði út í garðinn, er hádegissólin lék urn. „Hvers vegna reynirðu eigi að komast aptur í kynni við skyldmenni þÍD?“, mælti hiín, eptir nokkra umhugs- un, og var það i fyrsta skiptið, er hún gjörðist svo djörf, að minnast á umliðna tímann Baldvin starði beint framan í hana. „Aldrei — aldrei!“ hvíslaði hann( um leið og hann lagði bendurnar á herðar henni og dró hana nær sér. „Spurning þín minnir mig á það, að gamia Baldvins er að likindum enn getið i Elysium, og get eg ekki gizkað á, hve mikið íllt þar kann að liafa verið sagt um mig. — En að þú skulir hafa haft þrek ti þess, að koma hingað i fylgsni ljónsins!“ Að svo mæltu þrýsti hann henni niður á stól. „Taktu nú vel optir!“ mælti hann. Jeg ætla að segja þér saDn- leikann. — Trúðu mér, ef þú getur, þó að þér sýnist málstaðurinn iskyggilegur!“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.