Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.02.1908, Page 8
28
Þ J Ó Ð V I L J I N N .
XXII., 6.-7
verði fyllilega heil heilsu, ef hún heldur
áíram að neyta þessa ágæta elexírs.
J. P. Amorsen
Hundested.
Taugagigt.
Konan mín, sem þjáðst hefir af tauga-
gigt í 10 ár, sem og af taugaveiklun, og
leitað ýmsra lækna, án þess að gagni
hafi komið, er orðin fyllilega heii heilsu,
BÍðan hún fór að neyta hins heimsfræga
Kína-lífs -elexírs Valdemars Petersen's.
J. Petersen, timburmaður
Stenmagle.
Stærsta hnoss lífsins er heilbrigði og
ánægja.
Heilsan er öllu freari. — Hún er
nauðsynlegt skilyrði hamingjuncar —
Heilsan gjörir lífið að sama skapi dýr-
mætt, sem veikindin gera það aumt og
Borglegt.
Allir, sem vilja vernda líkamsheil-
brigðina, sem er skilyrði úamihgjusamr-
ar tilveru, ætti að neyta hins heims-
fræga og viðurkennda
Kína-lífs elexírs.
Den norske FiskegamsíalDrik
Christianía,
leiðir athygli manna að hinum nafnkunnu netum sínum, síldarnótum og hring-
nótum.
TJmboðsmaður fyrir Island og Færeyjar:
Hr. Lauritz Jensen.
Enghaveplads Nr. 11.
Kjöbenhavn Y.
Otto Monsted*
danska sinjörlíki
er bezt.
En gætið yðar gegn lélegum, og ó-
nýtu.m, eptirlíkingum.
Gætið þess vandlega, að á einkennis-
miðanum sé hið löghelgaða vörumerki mitt:
Kínverji með glas í hendi, ásamt merk-
inu JIX’ í grænu lakki á fiöskustútnum.
firgel og lortepiano
frá heimsins vönduðustu verksmiðjum,
ameríkönsk, þýzk og sænsk, útvegar
Jón Hróbjartsson verzlunarstj. á Isafirði.
Yerðlistar með myndum til sýnis.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
84
stillti sig þó, og mælti mjög virðulega: „Er það alvara
þín, að hrinda frá þér böndinní, sem þér errétt? Manstu
ekki, að sama blóð rennur í æðum okkar?“
Það virtist koma hik á Baldvin. — Hann hai’ði
lengi langað, að sættast við frænda sinn, en gat ekki
gleyrnt fortiðinni. „Útvegaðu sönnun fyrir sakleysi mínua,
mælti hann; „ella er eigi um sætt að ræða!“
Ulrieh hrissti höfuðið, mjög alvörugefinn. „Sorglegt
Baldvin, frændi, að þú krefst þess af mér, sem ómögu-
legt er“, mælti hann. „Mig langaði til þess, að þúflytt-
ir í gamla búsið. — En það verður þá ekkert nema
draumur“.
Ulrich stóð síðan stundarkorn þegjandi, en er Bald-
vin svaraði engu, og benti enn á dyrnar, fór hann.
Hann hafði enga hugmund um það, að þegar hann
hafði lokað hurðinni, fórnaði gamli maðurinn upp hönd-
nnum, og kallaði lágt á eptir honum: „Ulrich — Ulrich!14
*
* *
Þegar Ulrieh kom aptur heim til sín, kom honum
’það mjög óvænt, að Georg Möller beið hans þar.
Sem æskuvinur Uirieh’s hafði hann leyft sér, að
tylla sér í hægindastólinn, og sýndist þó eigi vera i sem
beztu skapi.
Þegar Ulrich kom inn, lét Georg hann eigi vera í
vafa um erindi sitt.
„Jeg hefi hugsað málið, Ulrieh!a mælti hann, án
þess að heilsa. „Jeg ætla að kvongast henni“.
Ulrich starði fyrsc forviða á hann, en sneri sér síð-
an undan, „Þú um það, Georg“, rnælti hann. „Jeg varpa
ekki steini á götu þína. -- En ætlastu til, að jeg biðji
hennar íyrir þig?“ mælti hann enn fremur, nokkru ákaí'-
85
ari, en áður. „Það vináttumerki get eg ekki sýnt þér.
— Jeg finn enga köllun hjá mér til þessu.
Georg varð hýrari i bragði og, kveikti í vindlinum,
sem Ulrieh bauð honum. „Satt að segja, hefir hún enn
eigi á neinn hátt látið mig skilja, að hÚD taki mér; en
jeg fæst ekki um það. — Hún hefir verið hér i ösku-
stónni hjá ykkur, og ber eg því eigi kvíðboga fyrir, að
hún grípi eigi fegins hendi tækifærið, ef eg bið hennar“.
Ulrich gokk að gluggauum, og horfði út um hann.
„Getur verið“, mæiti hann í hálfum hljóðum.
Svo þögðu þeir báðir.
Georg, sem gengið hafði reykjandi fram og aptur í
herberginu, nam nú staðar fyrir aptan Ulrich. „Þú ert
leiðinlegur i daga, mælti hann vingjarnlega, „og því fer
eg nú, en kem hingað opt — með þínu góða leyfi —,
til þoss að eiga kost á því, að kynuast Benediktuu.
„Vell;omið!a svaraði Ulrieh, „og skal það ekki vanta,
að eg láti hjálp mína í té, þó að mér lítist nú svona og
svona á þig, sem eigininann“.
Georg Möller tók hattinn sinn. „Bíddu við!a mælti
hann. „En nú ætla eg að nota tækifærið, og skoða garð-
inn þinn. — Ef til vill verð eg svo heppinn að hitta
hana. — Guð veit hvað vel mér lízt. á hanaa.
Að svo mæltu flýtti haDn sér burt, en Ulrieh stóð
kyrr við gluggann, unz hann skundaði að skrifborðinu
sínu, eins og hann ætlaði að sökkva sér niður í vinnu
sina.
En hann var alveg annars hugar, og leit ekki í
bækurnar.
Loks stundi hann, og mælti: „Svona varð það að
fara!“