Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.03.1908, Page 1
Verð árgangsins (minnst j
60 arhir) 3 kr. 50 aur.;
erlendis 4 kr. 50 aur., og
í Ameríku doll.: 1.50.
Borgist fyrir júnimán-
aðarlok.
ÞJÓÐVILJINN.
-'= Tuttxjgasti og amab ábgangub. =| —... =—
BIGANDI: SKÍJLI THORODDSENj =|xaa—f--
I
I
Uppsögn skrifieg, ðgild
nema komið sé til útgef-
anda fyrir 30. dag júní-
mánaðar, og kaupandi
samhliða uppsögninni
borgi skuld sína fyrir
blaðiö.
M u-12.
BeSSASTÖÐUM, 7. MABZ.
1908.
TJ ÍIÖ 33. <ÖL-
Helztu fréttir frá útlöndum, sem ekki
eru áður komnar eru þessar:
Danmörk. I Arósum var nýlega tek-
inn þjófur, Jens Norup Jenssen að nafni
Og hefir hann kannast við 100 stuldi og
að hafa 10 sinnum kveikt í húsum. Meira
kvaðst hann ekki muna, nú sem stendur.
Dt “ finun ekki vera kveðinn upp yfir
honum Aénn þá.
Járnbrautaárekstur varð nýskeð við
Bjerregrav i Danmörku. Skaðinn metinn
um BO þúa. kröna. Manntjón varð litið,
eða ekkert.
Woregur. Héraðsgjaldkori nokkur, Heg-
dal að nafni, frá Akeru, hefir verið dæmd-
ur i 8 mánaða fangelsi. Hann hefir kraf-
ið héroðsbúa sina um allt of mikla skatta
og stungið í sinn eigin vasa.
Á vesturströnd Noregs hafa verið svo
ruikiar síldveiðar næst síðasta mánuð, að
íbúarnir hafa engin ráð haft með síldina.
Hafa þeir þvi hætc veiðum um stundar-
eakir, þar sem verkið hefir ekki svarað
kostnaði. Þeir nota nú síldina sem kýr-
fóður. Aptur á móti er svo mikill mat-
skortur á Lapplandi, að íbúarnir verða að
jeta hunda og ketti Hefir því verið ráð-
gert að lækka flutningsgjaldið á síld og
senda hana til Lapplands.
Norskur skiðamaður, Alfred Nykvist
að nafni, hefir verið á skíðaferðum um
Mont Blanc, í Alpafjöllum. Á ferð með
honurn voru tveir Frakkar. Dag nokkurn
er minnst varði, klofnaði sjórinn undan
fótum hans og hann datt ofan í feikna-
djúpa gjá. Á miðri leið gat hann þó
stöðvað sig meðolnboganum og hékk þann-
ig í tvo tírna, meðan reipi voru sótt, og
komst hann þannig heill á hófi aptur upp.
Svíþjóð, Sænska blaðið „Iðun“ hafði
heitið verðlaunum feeurstu konu frá Sví-
þjóð. Nú er búið að útbýta verðlaun-
unum og blaut þau 16 ára gömul stúlka
ungfrú Lundström að nafni. Hún á heima
i Dresden, á Saxlandi, en er ættuð frá
Sfokkhólmi.
Stórt verzlunarfélag í Eskilstuna hef-
ir nýiega orðið gjaldþrota. Stjórnandi
þess heitir Elund Larson. HaDn hefir
verið mikill æfintýramaður. Til dæmis
er tekið, að hann hafi einu sinni unnið
1 mill. króna í spilabankanum í Monte
Curlo. Mnrgir viðskiptavinir félags þessa
hafa beðið mikið tjón. Einn er t. d. sagð-
ur að hafa tapað */» BQÍUj. króna.
Um skuldir félagsins er óvíst enn,
sagt þær muni vera um 2 millj.
Elund er ákærður fyrir að hafa mis-
beitt valdi sínu og hefir verið bnepptur
í fangelsi,
Svíar ætla að halda iðnaðarsýningu í
sumar í St. Pétursborg. SýnÍDgin er und-
ir vernd Rússadrottningar, Mariu Feo-
dórovnu. Hún á að standa yfir í t.vo
rnánuði.
Frakkland. I París er nýlátinn elzti
stjóramálamaður Frakka, Faysrd að nafni.
Hann var fæddur árið 1815 og var 92
ára að aldri. Hann fór að hafa afskipti
af stjórnmálum, eptir að Karli konungi
X. var steypt frá vöidum árið 1830.
Þjóðveldismaður var hann alla æfi og
varð þvi að flýja land, þegar Napoleon
III. varð keisari. Þingmaður varð hann
seinni hlnta siðustu aldar og til dauða-
dags. Hann var all&n aldur frjálslyndur
maður og vel kynntur af kjósendum sin-
um.
England. Allt af berjast konurnar
ensku jafioósleitilega fyrir réttindum sín-
um. Margar konur gongu nýlega til ráð-
herranna og skýrðu liávært trá kröfum
sinum. 4 þeirra voru teknar fastar, en
settur sá kostur, að leggja fram fjárupp-
hæð til tryggingar fyiit' belri hegðun,
eða að öðrum koiti að verða settar i fang-
elsi. 3 neituðu og voru hnepptar í varð-
faald.
Þýzkaland. Embættismaður nokkur
við fallbyssuverksmiðjur Krupps hefir ver-
ið settur í varðhald og er ásakaður utn
að hafa selt ýinsar mikilsverðar teikning-
ar í hendur útlendra sendiherra.
Eússland. Rússar eru óánægðir með
með frakkneska sendiherrann í St. Pét-
ursborg. Þykir hann barðorður í garð
embættismanna sinna, fyrir fjársvikin og
ólögiri og liafa farið þess á leit við Clem-
enceau, að fá anuan í hans stað. Clem-
enceau kveðst fús á það, en vill jafn framt
(osHst við rússneska sendiherraDn i Paris.
Geðveik kona myrti nýskeð barnabarn
sitt og brytjaði niður og sauð til matar.
Því næst gaf hún dóttur sinni, móður
barasins, ketið að eta. Konan v&r auð-
vitað hneppt í varðhald.
Bandaríkin. Rossevelt forseti Ba.nda-
inanDa hefir nýlega geíið út skj8l um
miljóna-eigendurna í Ameríku. Skjalið
er ekki annað en fúkyrði og skammir
og halda menD að forsetinn spilli sinum
goða málstað með þvl að koma grun á
mörg þúsund virtra manna. Ekki hefir
honum tekizt að fá neinn sakfelldan.
Nú er loks uppkveðinn dómur í máli
Thaws, sem hefir staðið yfir í meira en
tvö ar. Thaw var sýknaður, vegna þess
að dómararnir álitu hann geðveikan. Á-
kveðið var og að senda hann á geðveikra-
hæli um óákveðinn tíma.
25 sinnum voru greidd atkvæði um
rnálið.
(Frekari útlendar fréttir verða að bíða næsta
blaðsjjvegna rúmleysisj.
#11 var þín fyrsta ganga.
Hvernig mundi nú líða hinum glæsi-
legu vonum trúgjarnra landa vorra, er
þeir hafa nært við tröllatrú sína á dönsku
bróðurþeli og vakið hafa þeim inntjálgan
átrúnað á nefnd þeirri. er nú stsrfar í
Kaupmannahöfn að skrafi og skrifi um þsð,
hvernig svipta skuli oss skýlausum rétti
vorum.
Fyrstu fréttirnar at henni erusvoill-
ar, að vart munu þessar vonir svo lang-
lífar hjá öðrum Islendingum. eD þeim,
sem eru fulldaDskir í hug og hjarta.
Fyrsta ákvæðið er áfevæði um að þegja
skuli yfir gerðum nefndarinnar. Erslíkt
óþolandi, því að landsmenn hér bafa fulla
og sjálÍ8agða heimting á því, að vita um
undirtektir Dana og trúmenrsku og dugn-
að vorra manua.
Annað hneyxli hefir þar frarr farið,
er Knud nokkur Berlin hefir verið gerð-
ur ritari nefndarinn&r. Hann er kunnur
orðinn að mótgangi við oss og setti þar
hvergi nærri að koma. En auk hans hafa
Danir fengið aðstoð Dybdals þess, er áð-
ur var riðin við Islands mál og það íllu
heilli. Hefir hann meðal aDrars kotnið
með þá vizku að einokunin hafi verið verk
alþingis.
Danska nefndin hefi lagt frarn hlægi-
lega reiknirga um fjárviðskipti landanna
frá 1700—1907. Er þar talið, að vér
skuldum Dönum 5,300,000 kr. Roikn-
ingurinn hefst skömmu eptir að fram-
kvæmd • varð á Kópavogssvikunum og
mun þar fátt rétt talið.
þ . Auðséð er á þessu, að Danir verða ekki
sáttfúsir eða réttlátir í þessum samninga-
tilrauDum. Er þeim það íllt til orðs, en
oss gæti orðið það til góðs, ef það brýndi
svo skap vorra manna, sem vera ætti.
Og annað gott ætti að leiða af þessari
frekju Dana. Yér ættum að vakna hér
heima úr þeim friðar og bróðurþelsdraum-
um, sem hafa kitlað sálir margra manna
hér meðan þeir voru að roelta veizlukost-
inn. Og vér ættum nú að hngsa ræki-
lega fyrir næstu kosningum og gæta svo
til, að oss saki ekki þótt á nefnd þessari
sannist.
„verða mun æ hver verri á grund
og verst hin síðasta gangau.
ttrrrrg..........m
Ritsímaskeyti
til „ÞjóðvF
Khöfn 26. t'ebr. kl. 6 e. h.
Frá Danmörk.
Kosningalagasáttmálinn var sarnþykkt-
ur í dag í landsþinginu, tneð 32 atkvæð-
um, gegn 29. Þrír hægrimenn greiddu
eigi atkvæði.