Alþýðublaðið - 29.06.1960, Síða 1
tmmM)
41. árg. — Miðvikudagur 29. júní 1960 — 143. tbl.
MYNDIR AF VALDBEITINGUNNI Á
GRÍMSEYJARSUNDI Á BAKSÍÐU
Sjónarvottur segir frá, 3. SÍÐA
Breíinn sendir sjóliðana af stað
ÆkÆ
m
SÁ ATBURÐUR gerðist um miðjan dag í gær á Grímseyjarsundi, að brezkt
herskip beitti valdi gegn íslenzkum va rðskipsmönnum, er þeir hugðust taka
brezkan togara, sem var að veiðum í landhelgi. Hafði Þór sett menn um borð
í brezka togarann, en brezka herskipið Duncan sendi þá sjóliða, vopnaða kylf-
um eftir þeim og flutti þá með valdi aftur um borð í Þór.
Alþýðu’blaðið átti í gær-
kvöldi tal við Gunnar Berg-
steinsson, yfirmann Landihelgis
gaszlunnar í fjarveru Péturs Si'g
urðssonar. Eftirfarandi frásögn
af atburðinum byggist; á upplýs-
ingum þeim, sem Gunnar veitti
blaðinu:
Gæzluflugvélin Rán kom í
gærdag um klukkan 14,30 að
brezka togaranum Northern
Queen, GY-124, að veiðum um
2 sjómílur innan fiskvei'ðitak-
markanna norðvestur af Gríms-
ey-
Flugvélin hafði samband við
vcirosK.ipio ir'or, sem var a svip
uðum slóðum. Þór fór þegar á
vettvang. Varðskipið staðsetti
togarann einnig innan fiskveiði
takmarkanna.
Þór tókst að koma mönnum
um borð í Northern Queen, þar
sem togarinn var að taka inn
vörpuna. Skipstjóri togarans
lokaði sig inni í brúnni og einn
ig var loftskeytaklefanum læst,
-----------------j x dag. Eins og
þið sjáið varð ailt að víkja fyrir fréttinni, en orð-
sendingin til ykkar verður birt á morgun. Takið
eftir þessari mynd af ,ósýnilegu síldarstúlkunni/