Alþýðublaðið - 29.06.1960, Page 4

Alþýðublaðið - 29.06.1960, Page 4
Illflpi! . Á FUNDI, sem Hitl.er hélt með ‘helztu herforingjum sín- um 1. apríl 1940, sagði hann: „Næstu dagar verða örlagarík- ustu dagar Jífs míns. Ég mun aldrei verða fyrir meiri tauga- spennu í lífinu.“ Árla morguns 9. apríl þeg- ar árásin á Danmörku og Nor eg var gerð, var Hitler utan við sig af angist og kvíða og hann gat ekki beðið tiltekins tím<a. Góðri stund áður en inn- rásin átti að heijast hringdi' Ihann til von Falkenhorst, yf- irmanns herforingjaráðsins í Hamborg, sem yfirumsjón hafði með innrásinni á Norð- urlöndin. Hafði nokkuð heyrzt frá Noregi? Engar fréttir lágu -fyri'r. En Hitler kunni sér ekki læti þegar Dietl hershöfðingi HERFÖRIN gegn ííönum og Norðmönnum átti eftir að kosta Þjóðverja mikið. Hitler bjó við stöðugan ótta og angist eftir að hann hafði látið hernema þessi lönd. Ekk- ert olli honum meiri kvíða, en varnir Noregs og óttinn við rússneska árás þar lá á hpmim eins og mara. Norðuríönd áttu efíir :að rugla dómgreintl haflSj fyrirskipanir hans móíuðust æ meir af ráðaleysi og hiki. Hann gat aldrei sliíið hugann frá Noregi og hvernig hægt væri að búast þar um. Hér fer á efíir stutt saga hernaðaraðgerða Þjóð- S verja á þessu svæðj í lieimsstyrjöldinni síðari. | ‘AVWWWHViMMmWVmiMVWWVWrtMWWVWWMMVWMWI og pantaði símtal við Ham- borg. Fimm dögum síðar fékk Hitler samt stórauknar áhyggj ur vegna ástandsins í Narvik og hann var að því kominn að hætta við allt saman. Þótt Bandamenn yfirgæfu Noreg rærna aðgerðir á víðlendum svæðum. Hann „improviser- aði“, en gat ekki leyst stærri vandamál þegar á þurfti að halda. Skömmu eftir kl. 1 aðfara- nótt 13. ágúst 1940 kom leyni- letursskeyti frá þýzka hernað- talaði frá Narvik, fyrsti þýzki herJoringinn, sem gaf skýrslu. Hershöfðinginn gekk beina leið inn { símstöðina í Narvik og Norðmenn legðu sjálfir nið ur vopn um miðjan maí, rén- aði ótti' Hitlers við herförir.a til Norðurlanda ekki og þau fimm ár, s.em hernám þeirra stóð, ollu þau honum stöðug- um kvíða og vandamálum. Fyrst í stað voru það hugsan- legar aðgerðir Sovétríkjanna, sem ollu honum kvíða. Síðar bjóst hann við hinu v.ersta af Vesturveldunum í Noregj og frá 1942 bjóst hann við því á hverri stundu, að Svíar rækju rýting í bak Þjóðverjum í Nor egi. Ásamt Krít varð Noregur mesta hernaðarvandamál Þjóð yerja öll stríðsárin. Skjöl, sem fundizt hafa. nýlega, sanna þetta, og eins að heríræðileg hugsun Hitlers varð sífelit ó- klárari. Ótti og angist gagn- tók hann eftir því, sem leið á styrjöldina. Herforingjahæfi- leikar hans virtust hafa þurrk ast út eftir herförina til Frakklands 1940 og hernám Niðurlanda. Löngu áður en Rússlandsherförin hófst 22. júní 1941, hugsaði hann mikl- um mun meir,a um hin her- numdu svæði en hina raun- verulegu víglínu. Það kom í Ijós, að „<bluff“ aðgerðir Hit- Íers, sem gáfú svo góðan ár- angur fyrir 1939, þoldu ekki alvöruna er til styrjaldar kom. Herförin í Frakklandi gekk vel, þar eð Hitler þurfti þar ekki að hugsa nema um ei'na víglínu, en hann skorti alla hæfileika til þess að sam- ADOLF HITLEE. Fyrri arfulltrúanum við sendiráðið í Stokkhólmi'. Það hljóðaði svro: „Adlerkreuz ofursti heim sótti mig í dag. Kvaðst hafa áhyggjur vegna væntanlegrar árásar á Finnland og Álands- eyja og lokun Fi'nnska fió- ans. Bjóst við harðari átök- um en 1939. Talaði um álit Svía á bolsiveringu Finnlands. Tilgangur hans var að komast að afstöðu Þjóðverja, Svaraði samkvæmt skipunum.“ Þessar upplýsi'ngar frá Car- los Adlerkreuz, sem áður var hernaðarfulltrúi í Helsingfors, en var nú foringi í upplýs- ingadeild sænska hersins, höfðu gífurleg áhrif í Berlín. Hitler komi þegar í stað fljúg- andi frá Berehtesgaden og ræddi málið. Innihald skeytis- ins var nóg til að valda Þjóð- verjum áhyggjum, en þegar þar við bættist að mikil spenna var í loftinu, var ekki að undra þótt Hitler færi að velta fyrir sér hugsanlegum hernaðaraðgerðum Rússa. Það, sem gerðist næstu klukku- stundir var þetta. Hitler á- kvað, að hefja mikinn liðssafn að í Noregi þar eð hann bjóst við rússneskri árás þar á hverri stundu og nú kom einnig í ljós að hann hugsaði sér að berjast í austri. Þennan sama dag ræddi hann við Raeder flotaforingja og gaf því næst skipun um að flýta virkjagerð í Norður-Nor egi. Von Falkenhorst var 'kall- aður til Berlínár og daginn eftir féklt hann skipun um að efla varnir Noregs eftir mætti. Heilt herfylki' var flutt frá Þrándheimí til Kirkenessvæð isins. Dietl herShöfðingja var falið að hernema norðurhluta Finni ands ef til styrjaldar kæmi. í júlílok þegar Hitler ákvað endanlega að snúa séi gegn Rússum, fylgdi hann þeirri' stefnu Napoleons, að ýta und- ir samkomulagsvilja Englend- inga. Upplýsingarnar, sem hann fékk frá Sviþjóð, settu hann úr jafnvægi. Angistin setti nú æ skýrara mark á öll viðbrögð hans. 4. marz 1941 gengu Bretar á land við Svolvær og hófu þar með fyrstu árásir sínar á Nor- eg. Hernaðarlega séð var þetta aðeins nálstunga og þannig litu hershöfðingjarnir á það. En Hitler óx þessi atburður í augum og taldi hann vera undirbúning að innrás Breta í Noreg meðan Þjóðverjar voru uppteknir á austurvígstöðvun um. Buschenhagen skýrir frá því, að er hann ræddi við Hit- ler um árás á Sovétríkin gegn um Finnland, þá hafi Hitler ÞÝZKUR hermaður festir upp tilkynningu til Norð- manna. „Við erum hér komnir seni vinir,“ stend- ur þar. „Hitler ætlar að vernda Norðmenn gegn árásuin Breta og Frakka.“ tekið fra-m sænskar ljósmynd- ir, sem sýndu enska hermenn í Svolvær. „Annað eins og þetta má ekki endurtaka sig,“ öskraði hann. Hitler hafði ár angurslaust reynt aS komast að samningum Við Breta í júlí 1940. Aðdáun hans á þeirn breyttist nú í hatur og hann ákvað að allt yrði að gera, sem mögulegt væri til þess að hindra þá í landvinningum í Noregi. Yfirherstjórni'n ákvað að samræma varnir norsku strandarinnar og leggja á- herzlu á nokkrar aðalbæki- stöðvar. En Hitler var á ann- arri skoðun, — hann heimtaði að stungið væri upp í hverja glufu. Allar víkur og voga, tang'a og sker átti að verja. 4 29. júní 1960 — Aiþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.