Alþýðublaðið - 29.06.1960, Síða 7
- eftir að hún
hafði sprungið
fimm sinnum
MÖEG síldveiðiskip-
anna era nú með nýjar
næíur, er kosía mörg
hundrttð þúsund krónur
svo og kraftblakkír. En
svo óheppilega hefur
viljað til, að mörg skip-
annó hafa sprengt hinar
nýju nætur sínar hvað
eftir annað og orðið fyr-
ir gífulegu tjóni.
í fyrstu síldveíðihrotunni
við Kolbeinsey bárust fregnir
um mörg skip, er_ sprengdu
nætur sínar. í hópi þessara
skipa var eitt, er var aflahæst
á síðustu vetrarvertíð. Skip
þetta fór norður með nýja
nælonnót upp á 630 þús. krón-
ur svo og nýja kraftblökk.
SPRENGDI FIMM SINNUM!
En hin nýja nót átti eftir að
leika hið aflasæla skip grátt. í
fyrstu köstunum sprakk nótin
en skipverjar tóku því með
jafnaðargeði. En stuttu síðar
sprakk nótin öðru sinni — og
nokkru síðar í þriðja sinn og
síðan í fjórða sinn — og enn í
hið fimmta — en þá sprungu
skipverjar og misstu bolin-
mæðina. Skipið hélt inn á Siglu
fjörð þar sem hinni nýju 630
Bera saman
sildarbækur á
Seyðisfirði
SEYÐISFIRÐI, 28. júní.
RANNSÓKNARSKIPIN, sem
hiafa athugað síldargöngurnar
og ástand sjávarins hafa nú
komið hér saman að venju.
Rússneska rannsóknarskipið
Neben 2 kom hingað í gær-
kvöldi. í morgun kom norska
rannsóknarskipið Hjort Niel-
sen og Ægir. Færeyskt rann-
sóknarskip er einnig komið hing
að.
Vísindamennirnir eru þegar
hyrjaðir á því að bera saman
bækur sínar, en ekki fást nið-
urtsöður þeirra fyrr en eftir
nokkurn tíma. — G.B.
þús. króna nælonnót var kast-
að á land og kraftblökkin fór
sömu leið. Skipið útvegaði sér
síðan gamla nót og hélt út til
veiða með gamlan útbúnað.
MÖRG SLITUR Á
SIGLUFIRÐI.
Menn segja, að fleiri slitur
éftir sprungnar nætur liggi nú
á Siglufirði og er það vafalaust
gífurlegt tjón er orðið hefur
hjá bátunum vegna þessa.
Menn spyrja að vonum: Hvað
veldur? Ástæðan mun sú, að
kappið er helzt til mikið hjá
mörgum bátunum. Næturnar
eru felldar alltof mikið svo að
pokarnir verða of stórir og
þungir í drætti. Kunnugur
maður tjáði blaðinu í gær, að í
Bandaríkjunum, þar sera hin
nýju veiðarfæri hafa mesf rutt
sér til rúms, séu næturnar aldr-
ei felldar ein? mikið og hér. Er
hér vissulega um mikið vanda-
mál að ræða er taka verður
föstum tökufn þegar í upphafi,
þar eð hinn nýi útbúnaður er
of dýr til þess að unnt sé að
láta hann skemmast um leið og
hann er tekinn í riotkun.
í GÆRDAG kom hingað til
Reykjavíkur pólskt skólaskip
(sjá mynd), sem er skipag sjó-
mannsefnum af pólskum sjó-
mannaskólum. Skipið mun vera
hér í Reykjavík í þrjá daga, en
heidur síðan á Grænlandsmið,
þar sem það verður um nokk-
urn tíma.
Piltarnir, sem á skipinu eru,
fá kennslu f ýmsu er lítur aö
fiskveiðum og siglingafræði. —
Þessi kennsla er hluti af þríggja
ára skólanámi fyrir þá pilta,
sem ætla sér að verða yfirmenn
á togurum. Skip sem þessi eru
á sjó nær allt árið, og er þá far-
ið víðsvegar, m. a. veitt í Norð-
ursjó, við Noreg, við Vestur-
Grænland, ísland, Vestur-Afr-
íku og víðar.
Skiþstjórinn á þessu skipi, —
sem ep frá Gdynia, heitir Wikt-
or Gorzadek og hefur verið hér
áður með sams konar hóp. Það
var fyrir tveim árum, og ferð-
uðust þá skiþverjar og nemend-
ur víða um nágrenni Reykjavík-
ur.
Upp á stýrishúsi skipsins er
sérstakur klefi þar sem öllum
helztu siglingartækjum er kom-
ið fyrir, og er þessi klefi eins-
konar „kennslustöfa“ fyrir pilt-
ana. Pólverjar eiga nú um 100
slík skip, sem öll eru notuð til
kennslu. Skipið sem hingað kem
ur heitir Jan Turlefsky, ov er
6 ára gamalt, búið öllum nýtízku
siglingar- og veiðitækjum.
Þegar skip þetta hafði við-
dvöl í Harstad í Noregi I maí
s. 1. höfðu tveir piltar af því
fengið landgönguleyfi', en komu
ekki aftur til skipsins á tilsett-
um tíma. Kom í ljós að þeir
höfðu beðið um hæli í Noregi
sem pcuíiski}' flóttamenn.
Þegar skipið fer héðan á
Grænlandsmið ef'tir þrjá daga,
ier með þvi islenzkur skipst jóri,
Halldór Gísiason, og mun hann
verða einskonar „fararstjcri ‘
meðan skipið er á Græniands-
miðum.
MIKIL SÍLD er nú
komin á austursvæðið og
fékk fjöldi báta góðan
afla þar í gær. Veður var
gott á miðunum og seint
í gærkvöldi voru bátar að
fá stór köst austur af
Langanesi og aust-norð
austur af Eaufarhöfn, um
60 mílur út.
Síldin fór að veiðast á aust-
ursvæðinu á sunnudag og síð-
an hafa skip verið að koma lát-
laust til Raufarhafnar með
mikið magn á degi hverjum.
í gærmorgun var svo komið,
eftir að síldarverksmiðjan gaf
út þá tilkynningu til flotans, að
hún gæti ekki tekið á móti
meiri síld í bili. Tilkynning
þessi var send út klukkan níu
um morguninn, en þá voru all-
ar þrær verksmiðjunnar orðn-
ar fullar af síld. Segir betta
meir en einstakar aflatölur
báta um það, hve mikið hefur
borizt á land á skömmum tíma.
Er það heldur óvenjulegt, að
minnsta kosti hin síðari ár, að
verksmiðjan á Raufarhöfn
verði að tilkynna löndunar-
stopp, skömmu eftir að síldin
byrjar að veiðast á austur-
svæðinu.
Bátarnir stefna nú með veiði
sína af austursvæðinu til Siglu-
fjarðar, þar sem síldarverk-
smiðjur ríkisins geta afkastað
19—20 þús. málum í bræiðslu
á sólarhring. Aðrir bátar feara
til Seyðisfjarðar, en verksmiðj
an þar tekur til starfa í dag.
Hun vihnur 2500 mál á sólar-
hring.
Vitað var að margir höfðu
fengið stór köst á austursVæð-
inu í gærkvöldi og sumir bétar
höfðu sprengt nætur sínar. Sem
betur fer varir löndunarstopp-
ið á Raufarhöfn ekki lengi,
enda vinnUr nú verksmiðjau
þar í fullum afköstum állan.
sólarhringinn og verður t því
fljót að gera borð á þrærnar.
Alþýðublaðið — 29. júní 1960 f