Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.02.1909, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.02.1909, Page 4
20 Þjóðviljinn. XXITI., B.—6. „Fundurinn skorar á alþingi að ganga ekki að uppkasti sambandslaganefnd- arinnar, nema með gagngerðum breyt- ingum, svo að ísland verði jafn rétt hátt Danmörku14. Auk þess var svo látandi viðauka-til- laga frá Árna Árnasyni umboðsmanni í Höfðahólum samþykkt með þorra at- kvæða: „Jafn framt krefst fundurinn þess, að í væntanlegu sambandslagafrum- varpi verði skýrt tekið fram: að Is- land hafi ekki sameiginleg hermál með Danmörku, og að bannað verði að setja upp hervirki á íslandi, að Danir skuldbindi sig til þess, að stuðla að því sem auðið er, að Island verði að alþjóðalögum lýst gersamlega hlut- laust i öllum ófriði, sem koma kann fyrir milli annara þjóða". STJÓRNAESKEÁEBREYTIN9. Svo hljóðandi tillaga samþykkt: „Komi til umræðu og úrslita breyt- ÍDg á stjórnarskránni, krefst fundur- inn þess, að tekið verði upp í hana afnám konungkjörinna þingmanna, og jafn framt verði með lögum af- numinn eptirlaunaróttur ráðherrans. j. KOSNINGARÉTTUR OG KJÖRGENGI. | Þessar tillögur voru samþykktar: 1. „Fundurinn óskar að kosningarótt- ! ur sé veittur öllum körlum og kon- ] um, sem eru með óflekkuðu mann- orði og fullveðja, og að fellt verði burt ákvæðið um útsvarsgreiðslu, sem skil- yrði fyrir kosningarétti14. 2. „Fundurinn skorar á alþingi, að lækka aldurstakmark til kosninga ofan í 21 ár“. 3. „Fundurinn óskar að alþingi færi aldurstakmark fyrir kjörgengi til al- þingis niður í 25 ár.“ 4. „Fundurinn skorar á alþingi að lækka aldurstakmark fyrir kjörgengi til sýslunefnda og hreppsnefnda ofan í 21 ár“. menntamAl. Þessar tillögur voru samþykktur með þorra atkvæða. Flutningsmaður Jón Jóns- son í Stóradal: 1. Fundurinn skorar á alþingi, að hlut- ast til um það, að sú breyting verði gerð á reglugerð „Hins almenna rr:enntaskóla“, að hámarksaldur pilta þeirra, er setjast vilja í 1. bekk skól- ans verði 18 ár í stað 15, í samræmi við þetta verður hámark aldurs þeirra, er ganga vilja inn ílærdómsdetldskól- ans 21 ár í stað 18“. 2. Enn fremur skorar fundurinn á al- þingi að gera þá breytingu á fyr- nefndri reglugerð, að utanskólasvein- um veitist heimild til að taka árs- próf við greindan skóla“. 3. Fundurinn skorar á alþingi að breyta fræðslulögunum svo, að menntun kennara verði gerð að skilyrði fyrir landssjóðsstyrk til barnafræðslu, en ekki launaupphæð þeirra, að mÍDnsta kosti rueðan ekki er nægur kostur þeirra kennara, sem hafa sérstaka kennaramenntun“. KVENNRÉTTINDI. Ungfrú Margrét Stefánsdóttir frá Flögu lagði fram tillögu, er rúmlega hálft þriðja hundrað konur höfðu undirskrifað. Til- lagan, er var svo látandi, var samþykkt: „Fundurinn óskar, að íslenzkar kon- ur fái stjórnarfarsíeg og borgaraleg réttindi á sama bátt og karlmenn“. Auk þess voru rædd ýms mál er sér- staklega vörðuðu sýsluna, og ályktanir gerðar um þau, En hér er ekki rúm til að geta þeirra nánar. ri (Jcnsson þingmaður Strandamanna hefir ferðast um kjördæmi sitt, og haldið fundi með kjósendum á ýmsum stöðum. Á fundum þessum hafa verið samþykktar tillögur, um að ganga ekki að frumvarpi milli- landanefndarinDar, nema öll mál væru uppsegjanleg. Á Hólmavík var tillaga Ara samþykkt með 14 atk. gegn 8, en um atkvæðatölurnar á hinum fundunum hefir ekki frézt. Strandasýslu unnu sjálfstæðismeDn við kosDÍngarnar í haust með litlum atkvæða- mun, og benda því fundarsamþykktir þessar til, að flokkur þeirra hafi eflst þar síðan, og mun svo víðar vera. Þingimilatundi hafa þeir haldið fyrir skömmu þing- menn Gullbringu- og Kjósarsýslu all-víða í kjördæminu, og hvervetna verið vel tekið. 1 sambandsmálinu hafa alls stað- ar verið samþykktar tiilögur, er kröfðust þess, að Island yrði fullveðja ríki í kon- ungssambandi við Danmörku. Ekki eitt eÍEasta atkvæði hefir verið greitt á móti tillögum þessum á fundunum. Dr. Knud Berlin heíir skrifað al)-ýtarlega grein i Ber- ling 14. og 17. des. f. á., þar sem hann reynir að hnekkja rökum þeim er Norð- menn færðu í sumar að því í blöðum sinum, að Island væri að lögum óháð 82 „Fjarri fer því!“ mælti Frank, og stakk bankaseðlinum aptur á sig, eins og ekkert hefði ískorist. „Yður skjátlast, mín vegna mátti gamla konan gjarna ímynda sór áfram að eg væri sonur hennar. — Jeg tel það hvorki móðg- andi fyrír mig, né litilsvirðandi. — Ömmu yðar gekk ekkert íllt til.“ Að svo mæltu hvessti hann á hana grá augun, en brosti þó jnfnframt, og roðnaði Maggy þá ósjálfrátt, og leit til jarðar, hálf-vandræðalega. „Nei, sko litla, laglega stúlkan mÍD!“ mælti Frank «nn fromur. „Roðinn í kinnum yðar fer yður miklu bet- ur, en svipurinn, sem á yður hefir verið. Jeg veit alls ekki, Lvaða astæðu þér hafið til þess að skoða mig, sem persónulegan fjandmanD yðar, en það get eg sagt yður, að vopnið, sem þór hafið beitt gegn mér á ekki við, enda er eina vopDÍð, sem falleg, UDg stúlka á að beita — og 1 þeirri röð viljið þér oefað teljast — gegn fjandmanni aínum það, að sýDa betri hliðina á eér.“ Henni fannst mikið til um, <n graaiaiA þó, hve hæðnisiega liann brosti. — Hún leit upp, og horfði reiði- lega á lianD. „Jeg er ekki í tölu þeirra kvenna, er öllum vilja geðjast, og eru brosleitar framan í hvern mann“, mælti hún. „Og að yður — að yður geðjast mér ekki!“ Hún fleipraði þessu fram úr sér, án þess hún vissi af, og iðraði þess þegar, því að hún fanD, að hún sagði «kki satt; henni var alls ekki ílla við hann, eins oghún reyndi að ímj’nda sér. Hoddí hafði litist all-vel á hann, er hún mætti hon- um í íyrsta skipti i þorpinu, og því hafði henni gramist er haDn gekk fram hjá henni, án þess að líta við henni. 91 „Ágætt“, mælti Frank. „Leggið hann þama, undir- liðsforingi. En heyrið mór. Jeg er að hugsa um, að sofa 9tundarkorn, með því að jeg veit ekki, hvort eg fæ næði til þesi í nótt. — En þegar bátarnir eru íarnir af stað — eptir hér um bil tvær kl.9tundir — þá vekið mig. Það er féförult í þorpinu að nóttu, og ætla eg því að reyna, hvort mér tekst eigi, með tilstyrk myrkursina og dularbúningsins, að komast eptir leyndarmálum þeirra En fyrst verð eg að fara til gistihússins. Það er ómögulegt! En roiðist mór ekki, Iiðsforingi“ raælti Myers, „þótt eg segi, að mér þykir ekki líklegt að þér komist alla leið að húsi Jóns Raffles, án þess að mæta einhverjum“. Er ekki nema einn vegur til gistibússin8?“ „Að eins einn vegur!“ „Þá fer eg gegnum skóginn“. „Það verður enn örðugra“. „Hvers vegna?“ mælti Frank. „Gerið mig eigi reið- an, út af þessuin sífelldu mótmælum yðar“. „Fyrirgefið! En jeg taldi mér skylt, að benda yður á, hve hættulegt þetta er!“ „Ágætt, góði vinur!“ mælti Frank í þýðlegri róm „Hvað ætluðuð þér að segja?“ Binu megin við klettana eru mýrarfen“, mælti My- •ers, „og lendið þér í þeim, ef þér farið nokkuð út fyrir veginn, og skipast þá vel, ef þór komizt upp úr þeim aptur!“ „Jog fer sern varlegast!“ svaraði Frank. „Jeg vil þó minna yður á það, liðsforingi, að vesl- ángs Butler var á slíku ferðalagi, er hann hvarf“.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.