Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.04.1909, Blaðsíða 6
70
Þjóðviljinn
XXIII., 17.-18.
máli. — Að minnsta kosti gortaði þá einn þeirra
af því, frammi fyrir Dönum í nefndinni, að eigi
væri kosningarnar að óttast, því að sex (lrægju
meira að sér, en einn“. ('Sex trækker bedre, end
en“, voru hans óbreytt orð.)
Öllum má og enn vera það minnisstætt, að
jajn vel nokkra daga eptir það. er álit millllanda-
nefndarinnar var kunnugt orðið hér á landi, voru
menn enn i vafa um það, hvað „ísafold11, blað
núverandi ráðherra, ætlaði sér i málinu.
Vér höfum talið rétt, að geta þess í eitt skipti
fyrir öll,um leið og vér biðjum ritstjóra „Lög-
réttu“, „Norðra“ o. fl., að ausa framvegis aðra
auri, en oss, geti þeir eigi óljúgandi verið.
lög, samþykkí á alþingi.
—o—
Auk þeirra þriggja laga frá álþiugi,
sem „Þjóðv.u hefir þegar getið, hefir al-
þÍDgi em fremur samþykkt þessi lög:
IV. Lög iirn vígslubisk-
upa, og er frumvarpið svo látandi:
1. gr. Ank biskups landsins skulu
vera hér á Ismdi tveir vígslubiskupar (of-
ficiales), annar í Skálholtsbiskupsdæmi
hinu forna, en hinn i Hólabiskupsdæmi
hinu foraa.
2. gr. Konuugur skipar vígslubisk-
upaDa eptir tillögum prestastéttarinnar í
hvoru biskupsdæmi; skulu þeir hafa bisk-
upsvígslu. Til vígslukostnaðar, er þeir
vígjast, skulu hvorum þeirra greiddar 600
kr. úr landssjóði.
3. gr. Annar vígslubiskupanna vígir
biskup landsins, er svo stendur á, að frá;
farandi biskup getur eigi gert það. I
forföllum biskups vígja þeir og presta,
hvor í sínu umdæmi.
Fyrir biskupsverk, er þeir vinna í
forföllum biskups, greiðist þeim úr lands-
sjóði borgun eptir reikningi.
! Málið er að voru áliti hégómamál, er
j eigi hefði átt að fá framgang á þingi, en
löggildá annan hvorn dómkirkjuprestanna,
eða þá prófastinn í Kjalarnesþingum, til
að framkvæma biskupsvígslu, ef til kernur.
V. Lög um lieiinilcl fyrir
veðtleilcl Landsbankans, til
að <> efa, út þi*iðja flolclc (ser-
iu) bankavaxtabréfa.
Landsbankanum heimilað að gefa út j
allt að 3 milljónum nýrra bankavaxta- j
bréf>. — Auk fasteignarlána er hinni nýju j
i veðdeild sérstaklega ætlað að veita bæj- j
ar- sýslu- og sveitafélögum lán, er sam- j
þykkt séu af stjórnarráði íslande, gegn i
veði i eignura og tekjum þeirra.
VI. Lög um breyting á
lögum, er snerta kosning-
arrétt og lcjörgengi i inál-
ef n nm kaupstaða og lirepps-
féluga. Lög þessi er ætlast til, að
öðlist gildi 1. jan. 1910, og eru aðal-á-
kvæðín þessi:
1. gr. Kosningarrétt í málefnum kaup-
staða og hreppsfélaga hafa allir kaupstað-
arbúar og hreppsbúar, karlar og konur,
í hverri stöðu sem þeir eru, ef þeir eru
26 ára að aldri þegar kosning fer fram,
hafa átt lögheimili í kaupstaðnum eða
hreppnum síðastliðið ár, hafa óflekkað
mannorð, eru fjár síns ráðandi, standa ekki
í skuld fyrir sveitarstyrk og greiða gjald
í bæjarsjóð eða hreppssjóð.
Kona gipt kjósanda hefir kosningar-
rétt, þó hún sé ekki fjár síns ráðandi
sökum hjónabandsins og þótfc hún ekki
greiði sérstaklega gjald í bæjarsjóð eða
sveitarsjóð, uppfylli hún að öðru leyti
áður greÍDd skilyrði fyrir kosningarrétti.
2. gr. KjörgeDgur er hver sá, sem
kosningarrétt hefir, sé hann ekki vistráð-
ið hjú. Hjón mega þó aldrei sitja sam-
tímis í bæjarstjórn eða hreppsnefQd, held-
ur eigi foreldrar og börn. né móðurfor-
eldrar eða föðurforeldrar og barna-börn
þeirra.
Efri deild felldi ákvæði um kjörgengi
vinnuhjúa, sem neðri deild hafði sam-
þykkt, og spillti þannig máli þessu að
því leyti.
Hús handa ráðherra.
Nú er á kveðið, að hús fráfarna ráðbwrans
verði kaypt, landsjóði til eignar, sein ráðherrabú-
staður, fyrir 52,400 kr.
Mikill meiri hluti núverandi stjórnarflokks
kvað vera þessu fylgjandi, og um atkvæði fyr-
verandi stjórnarflokks í máli þessu þarf enginn
að spyrja.
Málið var samþykkt í einu hljóði í efri deild.
Það var fyrst farið að ympraögn áhúsakaupum
þessum litlu áður en „forseta-utanförin“ bótst,
meðan er allt var enn i óvísbu um ráðherra-
útnefninguna.
Núverandi ráðherra ympraði þá á því í fjár-
laganefnd neðri deildar, og þá var því þar engu
anzað.
En svo kom nú ráðherra-útnefningin, og for-
setarnir heim aptur, og þá þóttu öllum húsa-
kaupin sjálfsögð.
Hann er heppinn að selja húsin sín, gamli
ráðherrann okkar.
144
andi, og jafn framt hálf feimnisleg, gat hann eígi stillt
sig um, að leggja handleggÍDn um öxlina á henni, og
þrýsta kossi á varir heDni.
Hún spratt upp. — Allur líkami hennar skalf, brjÓ9t-
in bærðust upp og ofan. — Hún lagði hendur á brjóst
sér, og starði á hann galopnum augunum.
Frank korr.st og mjög við.
rMaggy!“ mælti hann, og breiddi út faðminD.
Það komu tár í augun á benni, og hún kastaði sér
í faðm hans.
Frank þrýsti henni fast að sér, og kyssti á varir
hennar og enni.
„Látið huggast Maggy!“ mælti hann við ungu stúlk-
una, sem lá snöktandi við brjóst hans.
„Æ, þéraðu mig ekki!“ mælti hún í bænnrróm. rMér
aárnar það, því að nú erum við eigi ókunnug Iengur!“
Frank blygðaðist sín fyrir efasemdirnar, ■ er vökn-
uðu í huga hans. — Átti hann að láta þessa yndislegu
stúlku gjalda brots föður heDnar?“
„Komdu, Maggy!" mælti hann. „Seztu hjá mér;
við þurfum um margt að spjalla!“
Þetta sagði haDn mjög þýðlega, og dró hana til sín.
Hún lagði höfuðið á öxlina á honum, og beið þess
að hann segði eitthvað.
Hann sat nokkrar mÍDÚtur þegjandi, og vöknuðu
hjá honum ýmsar hugsaDÍr, og efasemdir. — Nú var hann
eigi lengur frjáls, en hafði tekizt á hendur ekuldbind-
iogar gagnvart Maggy, skuldbindingar, sem haDD fann
að haft gætu áhrif á breytni hans, en engu að síður var
hann þó mjög glaður, ánægðtri, en hann bafði nokkuru
sinni verið.
149
„Nú ertu mÍD, hvað sem i skerst!“, mælti hann blíð-
lega. „Ekkert afl skal framar megna að skilja okkur!“
„Hlífðu ættingjum mínum!“ mælti hún.
„Að svo miklu leyti, sem samrýmzt getur heiðri mín-
um, og skyldu minni, myndi eg gera það, þó að þú beidd-
ir mig þess eigi — þinna vegna“.
„Má jeg eigi vara föður mÍDn við þessu?“
Frank átti í harðri baráttu við sjálfan sig, áður en
hann greiddi ákveðið svar.
„Gjörðu það, sem þú telur þér, sem dóttur, skylt að
gera“, svaraði hann síðan, „og taktu ekkert tillit til mín;
— jeg skal gæta mÍD, ef á mig verður ráðið! En það
segi eg þór, að verði að nýju ráðið á stöðina, komast
glæpamennirnir eigi hjá hegningu laganna; — Jeg gefc
ekki verndað þá gegn henni. — Reyndu að fá föður þinn
til þess, að slíta öllu sambandi við tollsvikarana; fáðu hann
til þess, að flytja búferlum til meginlandsíns; ella fer illa
fyrir honum, hvorc sem þess verður skammt eða langt
að bíða“.
„Er enginn annar vegur farandi, Frank? Er ógæfau
■vo nærri, að henni verði eigi afstýrt?“
„Hún er eigi svo nærri“, mælti Fraok; „ekkert að
óttast i dag eða á morgun, en þegar stjórnin hefur feng-
ið vitneskju um það, sem hér f r fram, verður henni alls
eigi afstýrt. - Jeg gegni stöðu minni hér, unz jeg verð
kvaddur héðan. — Tel eg óefað, að þú ætlist okki til
þess, að eg gerist varmenni, til að bjarga ættmönnum
þínum
„Nei, FraDk“, svaraði hún í ákveðnum róm; „ekyldtx
þína máttu ekki vanrækja,—Þú værir þá ekki sá rnaður,
sem og álít þig vera. — En þú getur leyft mér, að aðvara