Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.05.1909, Blaðsíða 2
86
Þjójbviljinn
XXIII., 22.-23.
Dingloh-ræöa.
-o<>o—
Á síðasta þingfundi sameinaðs alþing-
is, 8. maí, las forseti eameinaðs þings
(Sk. Th.) upp yfirlitsskrá yfir ruál þau,
er alþingi hafði fjallað um, og er yfir-
litsskýrsla þessi birt á öðrum stað í þessu
nr. blaðs vors.
Að því loknu fórust honum orð á
þessa leið:
„Þó að ýms þeirra mála, er alþingi
hefir samþykkt til fullnaðar á þessu þingi,
sem nú er á erida, sóu að vísu eigi þýð-
ingarmikil, fremur en vaDt er að vera,
þegar litið er á allan málafjöldann, sem
alþingi afereiðir, þá eru þó sum þeirra
þess eðlis, að þau hljóta að hafa mikla
þýðingu fyrir þjóð vora á ókomnum tím-
um, svo sem liÁskólal«»g-in og að-
flutningsbannslögin.
Bæði þessi lög munu verða þess vald-
andi, að alþingis 1909 verður leDgi minnzt,
þar sem hinum fyrnefndu er ætlað, að
efla og glæða vísindi hjá þjóð vorri, en
hinum siðarnefndu, að auka siðgæði, og
afstýra böli og ófarnaði, er áfengisnautn-
inni er samfara.
En sérstaklega eru það þó ein lög, er
alþÍDgi hefir samþykkt að þessu sinni,
sambandslögín,
er geyma munu nafn aiþingis 1909 langt
fram eptir öldum, þar sem það er nú í
fyrsta skipti, síðan landið glataði frelsi
sídu, arið 1262, að sjálfstæðiskröfur þjóð-
arinnar hafa komið fram í skýrri, og á-
kveðÍDni mynd, í svo fullum mæli, sem
nútíðarhugsjónir þjóðarinnar krefjast.
Hvað mál þetta snertir, vitum vér að
vísu, að því raiður verður að líkÍDdum
þröskuldur á vegi þess, er til Daumerk-
ur kemur, en vér vonum þó, að það, að
alþingi hefir nú skýrt lýst óskum og kröf-
um þjóðarinDar, svo eem menn telja þær
réttmætar, eptir sögulegum og lagalegum
rökum, og svo sem siðferðiskröfurnar, hvað
sem öðru Hður, ómótmælanlega sýna öll-
um, að rétt er, leiði til góðs og hrindi
málinu drjúgum áleiðis.
En þótt árangurinn af starfi þingsins
í þessu máli verði lítill í bráð, þá er og
líf þjóðanDa laDgt, og í sambandsmálinu
skulum vér treysta því, að sá tímikomi,
er hún fær þeim kröfum sínum fram-
gengt, sera alþingi nú hefir samþykkt,
ef hún að eins sýnir þrek og þrautseigju.
Látum oss og alla treysta því, að jafn
vel sú barátta, sem þjóðin þarf að heyja,
til þess að ná takmarkinu, getur orðið, og
verður henni óefað til góðs, kennir henui,
að meta sig sjálfa, og reyna á krapta
sína, til allra góðra framkvæmda“.
ler símakerfið sig?
(Kafli úr þingræðu Sk. Th. á alþingi 1909).
—o—
. . . Háttv. þm. Suður-ÞingeyÍDga
gat þess, að það væri óviðeigandi, að telja
eptir styrkveitingar til arðberandi fyrir-
tækja, og meðal þeirra taldi hann símana.
Eg skal þvi taka það fram, að það er
ekki rétt, að slá því fram, að símarnir
beri sig. — Símakerfið ber sig alls ekln,
eins og nú stendur; það bakar landinu
árlegan kostnað, sem nemur mun meira,
en tekjurnar, og á jeg þó eigi við fjár-
framlög til nýrra landsímalagninga, en
8ð eins við föst ársútgjöld. — Að Kklegt
sé, að seinna komi betri tírnar, hvað það
snertir, er annað mál.
E£ litið er í fjárlagafrumvarpið, þá
sést, að fyrra árið eru útgjöldin til rekst-
urskostnaðar símanna áætlaðar 56,150 kr.
en síðara árið 57,150 kr:; eD við þessar
; upphæðir verður að bæta tillaginu til
„mikla norræna ritúmafélagsÍDS^: 35 þús.
króna árlega.
En má og bæta við 20 þús. króna
árlega, sem vöxtum (4°/0) af hálfri milljón
króna láni, er tekið var til símalagninga
— að því er minni hluta þingílokkur-
inn nú vill halda fram þótt ekki
kæmi það beinlínis fram, þegar lánsheim-
ildin var veitt.
Eptir fjáraukalögunum 1908—1909 er
gert ráð fyrir, að varið verði til símalagn-
1 inga, að því er mér hefir talizt, 238,815
kr., og Dema árlegir vextir (4°/0) af þeirri
upphæð um 9,500 kr. árlega, ecm þá bæt-
ast við fyr greindar fjárupphæðir.
Útgjöldin við rekstur símanna, og til-
lagið til „mikla norræna ritsímafólagsins11,
ásamt vöxtum, sem fyr greinir, nema því
á fjárhagstímabilinu 242,300 kr., en takj-
urnar eru að eins áætlaðar 155,000 kr.
— Brestur þá 87,300 kr. til þess, að tekj-
urnar vegi móti kostnaðinum.
Et’ hinn háttv. þm. Suður-ÞÍDgeyinga
ætlaði sér, að ráðast í slík fyrirtæki fyrir
sjáltan sig, þá myndi hann hugsa sig um,
er hann sæi tekjur og gjöld koma eins
út, eins og hér er sýnt.
Hann myndi þá fara varlega út í þær
sakir, að fjölga mjög símutn, og að minnsta
kosti eigi hrapa að því, nema þar sem
þörfin væri því brýnni, enda þótt líkur
væru til, að fyrirtækið yrði einhvern tíma
arðvænt.
Honum myndi þykja ráðlegra, að hrapa
ekki að því, að bæta við útgjöldin, er
fyrirtækið borgaði sig ekki betur, en þetta.
Mér finnst rétt, að þetta komi fram í
umræðunum, ekki sízt þar sem nýlega
hefir birzt í blaði skýrsla um þetta efnb
skýrsla frá símastjóranum, því að eptir
henni að dæma, mætti ætla, að fyrirtækið
væri feykilega arðvænt, bvo að töluverða
tekjur væru árlega umfram kostnaðinu,
En þessi reikningur er mjög einhliðar
og vilJandi, eics og nú hefir sýDt verið
Verzlunarskólí íslands.
—o—
Honum var sagt upp 1. þ. m.
I vetur hefir nemendatala verið 49 í
tveim deildum skólans efri og neðri deild,
en auk þess hefir skólastjóri með styrk
frá skólanum veitt 22 nemendum kvöld-
kennslu í bókhaldi og reikning.
14 nemendur luku burtfararprófi frá
skólanum.
Sigurður KristjánsssoD frá Akureyri
með vitnisburði 5,71
Hrefna Lárusdóttir ................5,50
Lárus Hjaltested..................5,48
Arni Gíslason.....................5,29
Gisli Magnússon...................4,95
Jóhanna Erlendsdóttir.............4,88
Hermann Jónsson ..................4,84
Hafsteinn Bergþórsson ............4,81
Helgi Helgason............. ... 4,73
Sigmundur Jónsson.................4,64
Sigurður Kristjánsson
frá Svalbarðseyri...............4,60
Ketill Þórðarson...................4,50
Hannes Þórðarson..................4,46
Guðmundur Björnsson...............4,04
Úr neðri deild tóku 26 próf og voru
22 af þeim fluttir upp i efri deild.
Yerðiaun til nemenda fyrir dugnað'
og siðprýði höfðu eins og að undanförnu
gefið baDkastjóri E. Sehou, Thomsen ræð-
ismaður o. fl. og lilutu verðlaunÍD.
Úr efri doild:
Sigurður Kristjánsson
frá Akureyri 20 kr. í penÍDgum
Hrefna Lárusdóttir 15 „ -„-
Lárus Hjaltosted bækur(Gullöld íslend-
inga & Austurlönd).
Úr neðri deild:
Torfi Þ. Guðmundsson 15 kr. í peningum
Björn P. Blöndal 15 „ -„-
Valdernar Valdemarsson 10 .
I byggingarsjóð skólans hafa kaup-
meDn og verzlunarmenn um land allt
gefið stærri og minni gjafir, og verður
nafna þeirra getið í skólaskýrslu þeirri,
er út verður gefin í sumar, þó skal hér
getið 2a höfðinglegra gjafa. D. Thomsen
ræðismaður gaf í vetur allan útgáfukostn-
að á Verzlunarlöggjöf Islands, bók er
Jón Ólafsson samdi fyrir skólann, og
mælti svo fyrir, að það sem inn kæmi
fyrir bók þessa skyldi ganga í bygging-
arsjóð skólans, og verður það töluvert fé.
(Bók þessi, sein er nauðsynleg fyrir alla
ísl verzlunarmenn, fæst til kaups hjá hr.
verzlunarstjóra Karli Nikulássyni í Thom-
8ens Magasín). Aðra höfðinglega gjöf
gaf og Philipsen steinolíukaupmaður 200
kr. í peningum, auk þess hefir hann á
ferðum sínum kringum land safnað handa
skólanum töluverðu fé
Skólinn hefir eins og undanfarna vet-
ur, verið mjög vel sóttur af nemendum.
Með því að háttvirt alþing hefir aukið
fjárstyrk skólans á næsta fjárhagstímabili
úr 3000 kr. í 5000 kr. hvort árið, tuá
búast við því að á næsta skólaári verði
kennslan aukin, meðai annars með því
að fjölga deildum.