Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.05.1909, Blaðsíða 8
92
Þjóðviljinm
XXIII., 22.-23.
Olíufatnaður
frá iansen I io.
Reynslan er sannleikur.
Vínkaup reynast öllum langÞozt í Vínverzlun t3en. S. I »ói'íii‘-
|rcdriksstad, §orge.
Verksmiðjan, sem brann sumarið 1906,
heflr nú verið reist að nýiu, eptir nýj-
ustu, amerískri gerð.
Verksmiðjan getur því mœlt fram með
varningi sínum, sem að eins eru vörur
beztu tegundar.
Heimtið því olíufatnað frá Hansen & j
Co. í Friðriksstad bjá kaupmanní yðar.
Aðal-sali á íslandi og Færeyjum.
auriíz Jcnscn.
Enghaveplads Nr. 11.
Kjöbenhavn V‘
THCE
North British Ropework Coy. L^.
K i r k c a í d y
Contractors to H. M. Government.
búa til
rússneskar og ítalskar
fiskilínur og færi,
Manila, Coces eg tjörukaðal,
allt úr bezta efni, og sórlega vandað.
Biðjið því ætið um Kirkculdy
fiekilínur og færi hjá kaupmanni þeim,
eem þér verzlið við, því þá fáið þér það,
sem bezt er.
Prentsmiðja Pjóðviljans'
i'
inssonar, er leiðir af því, að lntn seiur allra verzlana t»ezt vín
og hefir stærstar og íjölbreyttastar vínbirg'ðir.
RHIMIIIIIIIKIIIIIIlHIIKUKKIÍIKIIBIUIianmmBiHai
Otto Monsteds j
|
danska srnjörlíki
er bezt.
Biðjið kaupmanninn yðar um þessi merki:
,S<»leyc ,Ingólfur‘
,Hekl a‘ eða ,ísaf old‘.
!■■■ ■■«■»■■■ IIHI Mt ■WIIHWMIiroMKMWMHW
Enestaaende billigt
Enestaaende billigt.
Alle ber kebe dette.
For kun 3 Kr. 50 0re erholder De nedenstaaende smukke, holdbare &
nyttige Varer, som forsendes saalenge Lager haves.
1 elegant prima Vækkeuhr med 1 Aars Garanti Værdi 3,00
25 elegante Postkort 2,50
5 forskellige interessante & afsluttende Romaner 5,00
1 elegant Postkort-Album 1,00
1 Patent Proptrækker 0,50
Forsendes overalt mod Efterkrav.
Iadiistri Magasinet AjS.
ColbjornsenBgade 7 Kobenhavn B.
170
Hann jafnaði sig þó vonum bráðar, fyllti glas sitt,
og fór svo að tala við sjálfan sig.
En að unga stúlkan hefði gabbað hann, kom honum
alls ekki til hugar.
Maggy settist hjá rúmi ömmu sinnar, og skalf öll
og nötraði.
Hún kreppti hnefann utan um bréfið, og var í vafa
um hvað gjöra skyldi.
Átti hún að lesa það? Ef Frank fengi það aldroi,
var þá eigi betra, að hún þekkti efni þess, og gæti skýrt
honum frá því?
En ef faðir hennar kæmi nú óvænt heim, og Bob
heimtaði bréfið, áður en hún hefði lesið það, þá var allt
þetta til ónýtia.
í ekyndi opnaði hún bréfið, og leit yfir það í snatri.
Hún var náföl í andliti, og skær tár — hvort það
voru tár gleði eða sorgar, vissi hún eigi — runnu niður
eptir kinnunum á henni.
Sjúklingurinn hreifði sig nú, og sneri við höfðinu.
„Maggy!“ mælti hún, með veikri röddu, „ertu hérnau.
„Já amma“, svaraði Maggy og faldi bréfið í flýti í
vasa sinum.
„Segðu mér, bamu, mælti gamla konan „Hefi eg
ekki lengi verið veik?“
„Ekki mjög lengi, amma; að eins frá því í gær!u
„Jeg hlýt að hafa verið mikið lengur veik“, svaraði
gamla konan. „En nú er eg hress, og veit allt! Komdu
hingað nær mér! Jeg er svo veik, að jeg á bágt n.ti>
að tala“.
Maggy færði sig nær, og furðaði hana, hve stillilega
og skynsamlega; gamla konan talpr '.
171
Árum saman hafði hún aldrei beyrt hana tala eins
og hún gerði núna.
„Segðu mér, Maggy“, mælti gamla kona, „eru ekki
mörg ár, síðan Dan dó? Fæ eg að sjá drenginn minnt,
fyr en á hímninum? Æ, nú man eg eptir öllu, eins og
það hefði gjörzt i gær. — Dan var á skipinu „Mary Jane%.
og kom aldrei keirn aptur. — Hinn maðurinn getur ekki
verið hann Dan. — Hann væri þá rniklu eldri, en hann
er! Er það ekki rótt, að það er ekki Dan?“
„Jú, amma“, mælti Maggy, og hnó snöktandi niður
fýrir framan rúm gömlu konunnar; „en hann er sonur
Dan’s, og unnusti minn“.
„Sonur Dan’s míns“, tautaði hún. „Sonur Dan’s
míns, og Kötu minnar, og unnusti þinn, barnið mitt?
Æ, hvílik gleði fyrir mig, gömlu konuna! Hvernig hef-
ur þetta atvikast?“
Hún lagði höndina sem orðin var mögur, á höfuðið-
á Maggy.
„Þá lifi eg glöð, og ánægð, með ykkur; — en Dan
minn, kæra drenginn minn, sé eg ekki, fyr en á himn-
inum“.
Nokkur tár runnu niður brúnu hrukkóttu kinnarnar
á gömlu konunni.
„Þú mátt ékki gráta, barnið mitt“, hvislaði hún
litlu síðar. „Nú jafnast allt aptur. — Og jeg er glöð,
og ánægð; en jeg er þreytt — fjarska þreytt. — Lofaðu
mér nú að sofa dálítið, Maggy, og heilsaðu syni Dan’s
míus“.
Að svo mæltu sneri gamla konan sér til veggjar,
og lét aptur augun; en Maggy sat enn stundarkom, og\
gætti þess, hvort gamla konan hreifði sig aptur.