Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.05.1909, Blaðsíða 5
XXIII., 22.-23.
Þjóðviljinn.
89
Næstur honnim hlant Eir. Briem 18 atkv. j
I stjórnar- eða ritnefnd félagsins voru I
kosnir.
Einar ritstjóri Hjörleifsson, ... 25 atkv.
Jens próf. Pálsson,................23
dr. Jbn Þorkelsson,................22 -„-
Næstir þeim hlutu atkvæði: Bjórn Olsen
15 atkv., Jön bókavörður Jakobsson 12
atkv. og Hannes ritstjóri Þorsteinsson, er
beðizt hafði þó undan kosningu, hlaut
11 atkv.
Að lokum voru kosnir endurskoðunar-
menn fólagsreikninganna:
'Cand. philos. Einar Gunnarsson, 20 atkv.
Björn augnlæknir Olafsson, . 20
Næstir þeim hlutu atkvæði 8igh.va.tur
bankastjóri 14 atkv, og Júlíus amtmað-
ur 12 atkv.
Á fundum þjóðvinafélagsins hafa al-
þingismenn einir atkvæðisrétt.
ög, samþykkí á alþingi.
—O—
XX Lög um eignarnáms-
lioimiltl i vi-ii" liiojíii’ístjöi'ii
Isaíjai'ðarkaupstaðar á löð
un<l ii- skólaliússbygging.
(Bæjarstjórn ísafjarðarkaupstaðar veitist
heimild, til að láta eignarnám fara fram
á lóð undir barnaskólahússbygging, og
aðrar nauðsynlegar byggingar og svæði
í sambandi við skólann.
jSÍ.' Eignarnámið skal framkvæmt af tveim
dómkvöddum óvilhöllum mönnum, er ekki
eiga sæti í bæjarstjórninni. — Bæjar-
sjóður ísafjarðar greiðir allan matskostn-
aðinn).
XXI. Lög um breyting á
lögum um fi’seðslu barna
fr*á Í3S2. növ. 1907.
Lögin eru svo látandi:
1. gr. Heimilt skal stjórnarráðinu að gefa
allsherjar viðurkenningu skóla, sem stofnsettur
er af einstökum mönnum og fylgir sérstakri
reglugjörð, staðfestri af yfirstjórn fræðslumála.
2. gr. Slíkir skólar ligga undir aðal-umsjá
stjórnarráðsins, og skulu skóla- eða fræðslunefnd-
ir hafa eptirlit með hollustuháttum skóla þess-
ara, og sjá um, að fræðsluroglum þeirra verði
framfylgt.
3. gr. Börn á skólaaldri, er slíka skóla sækja,
þurfa ekki að sækja um leyfi til þess hjá skóla-
nefnd eða fræðslunefnd. En skólastjóri slíks skóla
skal við byrjun hvers skólaárs láta skólanefnd
eða fræðslunefnd í té skýrslu um það, hvaða
börn munu sœkja skólann á því skólaári. Eigi
eiga slíkir skólar heimting á styrk af almannafé.
4. gr. Prestur sá, sem veittar er i 15. gr.
laga um fræðslu barna 22. nóv. 1907, (pngist
um 2 ár, til 1. jan. 1912.
5. gr. Þegar barnaskólabús er reist frá stofni,
stækkað eða endurbyggt til afnota, samkvæmt
lögum um fræðslu barna 22. nóv. 1907, skulu
bæjarstjórnir og hreppsnefndir þær, erhluteiga
að máli, annast um bygginguna eptir uppdrætti
og lýsingu, sem yfirstjórn fræðslumála hefir sam-
þykkt, og afhenda síðan skólanefnd húsið. Nú
er skólahús okki byggt samkvœmt uppdrætti
og lýsingu yfirstjórnar fræðslumála og getur þá
skólanefnd krafist þess, að úr því sé bætt áður
en hún tekur við húsinu.
<j. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. júní 1909.
XXII. Lög iim samþykkt-
ii' iim friðun silnng's og veiði-
aðlí'rðii‘ í vötnum. (Sýsiunefnd-
um heimilað, að gera samþykktir um
friðun silungs, og um veiði-aðferðir í vötn-
um, og má krefjast, að sýslunefnd gang-
ist fyrir samþykkt, er þrír menn, eða
fleiri, eiga rétt til silungsveiða í sama
vatni, og meiri hlutinn óskar.
Sýslunefndin leggur síðan frumvarp
fyrir þá, er silungsveiði eiga á því svæði,
er samþykktinni er ætlað að ná yfir, og
þarf ®/s atkvæða á samþykktarfundi, til
þess að senda megi stjórnarráðinu sam-
þykktina til staðfestingar og löggildingar).
XXIII. Lög imi breytíng
á lög-vtm um kosningar til
alþingis írá 3- okt. 1903.
(1 lögum þessum er ákveðið, að almennar;
reglulegar kosningar til alþingis skuli fara
fram fyrsta vefrardag. — í lögunum er
og ákveðið, að aukakjörskrá skuli samin
fyrir 15. maí. — Ónýti alþingi kosningu
einhvers þingmanns, skal stjórnarráðið
skipa fyrir um nýja kosningu svo fljótt,
sem verða má.
Deyi frambjóðandi, eptir að framboðs-
frestur er liðinn, en áður en kosning fer
fram, má annar maður bjóða sig fram, innan
8 daga, effullur helminguraf meðmælend-
um hins látna eru meðal meðmælauda hans.
Ef kjósandi skýrir kjörstjórn frá því,
að hann sé eigi fær um að kjósa á fyr-
irskipaðan hátt, og færir sérstakar ástæð-
ur fyrir því, er kjörstjórn metur gildar,
skal sá úr kjörstjórninni, er kjósandi nefn-
ir til, veita honum aðstoð til þess í kjör-
herberginu, og skal þetta bókað í kjör-
bókinni og ástæður til greindar.
Farist kosning fyrir á einhverjum á-
kveðnum degi, sökum óveðurs, eða af
öðrum óviðráðanlegum orsökum, kveður
undirkjörstjórn til kjörfundar að nýju á
á þann hátt, sem raælt er fyrir um í
öðrum málslið 51. gr. kosningarlaganna.
Þá eru helztu nýmæli laganna talin.)
174
,r " Enn var þó snarpur ncrðvestanvindur, og mikið brim
við Kitty-Hawk-klettinn.
Að eins fá ský voru á lopti, og mikið far á þeim,
svo að'tunglið, sern var í fyllingu, bar beztu birtu.
Frank gekk fram og aptur fyrir utan stöðvarhúsið,
vmeð nátt-kiki í hendinni, og nam að eins stafer öðru
hvoru, til að líta til þorpsins, þar sem einhver óvanaleg
’hreifing virtist vera á, því að ljós brann enn nálega í
hverju húsi, og menn sáust ganga til og frá. — Einu sinni
virtist honum hann sjá mannþyrpingu fyrir utan hús
borgarstjórans.
Frank lagði þann skilning í ókyrrð þá, er á var í
íþorpinum, að sjómönnum væri kunnugt um, að árás þeirra
á stöðvarhúsið hefði mistekizt, og væru nú að ráðgast um
hvað til bragðs skyldi taka, til þess að komast undan af-
leiðingum glæpsins, sem þeir máttu vita, að eigi yrði ó-
ihegnt látið.
Kaldranalegt bros lék um varir Frank’s — Hann
hafði látið búast til varnar i stöðvarhúsinu, ef sjómönn-
um kynni að hugkvæmast, að ráða á það; en við því bjóst
hann þó eigi, er hann íhugaði málið með stillingu. —
Zeke Knnks var rneiri hyggindamaður, en svo, að hann
réðist í það, sem jafn heimskulegt var, þar sem honum
var kunnugt um, að fallbyssubáturinn var þar skammt
undan landi.
Hann bjóst við, að fallbyssubáturinn hefði farið af
stað jafn skjótt, er veðrinu slotaði, og væri nú kominn
hálfa leið.
Frank hafði allan hugann við þorpið, og hafði því
•eigi veitt þvi eptirtekt, að bátur, er fjórir menn iöru,
'var að koma ppp að ströndinni, þó að hann væri enn að
167
það sé minnzt“, mælti Bob. „Löngun mín, að sjá yður
var aðal-ástæðan. — Það veit guð, að satt er! Lítið á,
yndislega Maggy, b ve ílla jeg hefi farið með höndurnar á mér
yðar vegna!“
Um leið og hann mælti þetts, sýndi hann henni
höndurnar, sera voru rauðar, og bólgnar, eptir róðurinn.
„Eruð þér í vafa um, að —“
„Þegar þér komið með svona sannanir, verð eg að
Hkindum að trúa yður!“ mælti Maggy; og brosti hlýlega
eins og kvennfólkinu er lagið, er það vill gefa piltunum
undir fótinn. „En þér eruð liklega að hafa mig að háði!
Hvað getur jafn fríðum, og fínum manni, sem þér eruð
þótt laglegt á mér? Það er óefað eitthvað meira áríð-
andi, sem hefir komið yður hingað, þó að þér viljið eigi
skýra mér frá því“.
„Hamingjan veit, að nú skjátlast yður!“ mælti Bob
sem komst allur á lopt, og taldi nú björninn unninn.
„Þér hafið þá íarið þessa hættulegu sjóferð að eins
mín vegna?“ mælti Maggy, og lét, sem sér þætti mjög
vænt um.
„Þó að eg hefði og annað erindi jafn framt, þá var
!það mun þýðingarminna — Hlægilegir smámunir!“ svar-
aði Bob, og færði sig enn nær henni, og lagði handlegg-
inn utan um mittið á henni. „Fyrir þá smámuni hefði
•eg aldrei hætt mér út í þessa hættulegu sjóforð! Það
voru að eins dökku augun yðar — Já, það voru þau
vissulega —, sem höfðu töfrandi aðdráttarafl, hvað mig
snertir
Bob þagnaði, enda var hann þegar orðinn talsvert
•ölvaður.
^Þá hafið þér gabbað mig! „mælti Maggy, og settl