Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.09.1909, Side 8
168
Þ JÓÐV ItJINN.
XXIII., 41.—42.
.
Otto Monsteds
danska smjöriíki erbezt.
Biðjið kaupmanninn yðar um þessi merki:
,Söley{ ,Ingólfur{
, 11 e k 1 a ‘ eða ,ísafold{.
KONUNGL. HIRÐ-VERKSMIBJA.
BræOarnir Gloetta
mæla með sínum viðurkenndu Sjóliólaðe—teg'nnd.ixin, sem eingöngu eru
búnar til úr
fínasta Kakaó, Sykri og Vanille,
Enn fremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir
frá efuafræðisrannsóknarstofum.
» "■ ...-.......— -----------
Olíufatnaóur
frá lansen I So.
jfredriksstad, jjjforge.
Verksmiðjan, sem brann sumarið 1906,
heflr nú verið reist að nýiu, eptir nýj-
ustu, amerískri gerð.
Verksmiðjan getur því mœlt fram með
varningi sínum, sem að eins eru vörur
beztu tegundar.
Heimtið því olíufatnað frá Hansen &
Co. í Friðriksstad bjá kaupmanní yðar.
Aðal-sali á íslandi og Færeyjum
Éauritz íensen.
Enghaveplads Nr. 11.
Kjöbenhavn V-
THE
North British Ropework C^y. hA.
Kirkcaldy
Contractors to H. M. Government.
búa til
rússneskar og ítalskar
fiskilínur og færi,
Manila, Coees eg tjörukaðal,
allt úr bezta efni, og sérlega vandað.
Biðjið því ætíð um Xövlxcalcly
fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim,
sem þér verzlið \iðr því þá fáið þér það,
sem bezt er.
Tombólu
li:i l<l:i Itvennfélögin
„Thorvaldsensfélagiðu og „Hið íslenzka
kvennfélagu
í sameiningu 2.—3. n. xn.
Til ágóða fvrir „barna-uppeldissjóðinnu
og „styrktarsjóð kvennau.
„Þjóðviljana14 hér í bæn-
um, sem skipta um bú-
staði, eru beðnir að láta
vita af þvi á afgreiðslu blaðsins í Yonar-
stræti 12 (beint á móti Bárunni).
Prentsmiðja Þjóðviljans.
Gaidra-nornin írá St. Qaenet.
EPTIE
Sidney Piekering.
(Lauslcga þýtt).
I.
Það er eigi sem þægilegast, að kastað sé kastaníu-
ávexti á nefið á manni, enda varð gömlu konunni ílla
við, og .þreif höndinni til nefsins, en drengurinn, sem
glettzt hafði við hana, hljóðaði upp af gleði, og strák-
arnir, sera bjá honum voru, héldu nú áfram að áreita
gömlu konuna á fyr greindan hátt.
Konan gat hvorki flúið til hægri eða vinstri handar
á veginum, því að strákarnir eltu bana, og hlupu fram
með veginum, upp í fjallshlíðinni.
Konan, sem var há vexti, og orðin hvít af hærum,
hallaðist upp að vegbrúninni, þar sem hún var sem fjærst
frá strákunum, og mælti eigi orð af munni.
Strákarnir, ser» voru að áreita hana, voru á hinn
bóginn allt annað, en þegjandalegir, og köstuðu að henni
68
óþvegnum orðum, jafnframt því, er þeir köstuðu i hana
kastaníu-ávöxtunum.
Þeir voru solbrunnir, en fimir, og| hraustlegir, þótt*
smavaxnir væru, en fötin bætt, slitin, og báru þess ó-
ræk merki, að þeir höfðu þréfaldlega velt sér í moldinni.
„Hvernig hefir þér farist við veslings gamla mann-
inn þinn?“ æpti einn þeirra. „Hverju hefurðu blandað
saman við súpuna hans, fyrst hann er svona grænn i
framan?u
„Nú höfum vér ekki fleiri kastaníu-ávextiu, mælti
annar.
„Taktu þa stein!u greip þriðji strákurinn fram í.
Steininum var nu kastað, en hitti, senn betur fór
ekki, en þaut rett fyrir framan nefið á hesti, sem kom
hlaupandi eptir veginum.
Hesturinn reyndi að prjóna, en sá er á baki sat, greip i
tauminn, svo að hesturinn stóð þegar grafkyrr.
Strákarnir, sem stóðu uppi í hlíðinni, gjörðust hljóð-
ir og vandræðalegir.
Manninum varð litið þangað, og sagði stillilega, en
þó með hvössum róm:
„Var þetta gert viljandi?“
„Engan veginn, herra minn!u var mælt með dimmri
hásri röddu rétt hjá honum. „Steinninn átti að fara i
varnarlausa, hjálparlausa, gamla konu. — Þetta var fyrsti
steinninn — það skal eg ját.a; þeir byrjuðu með því, ad
kasta í mig kaetaníu-ávöxtum, strák-óþokkarnir“.
„Litlu níðÍDgarnir!u mælti Rozede, afar-háðslega.
Einn strékanna mótmælti þegar. „Húd er galdra-
norn, herra minn, galdra-nornin fró St. Quenet!u
Ungi maðurinn rak upp skellihlátur