Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.11.1909, Blaðsíða 4
2 CO
Þjóðvil.íinn.
XXIII., 50.-51.
„Hann horfði með eldfjöri’ á heiminn í kring,
og hugsaði gott, til að lifa;
hann vildi hjörgunum bifa.
og ólmast í h'fsins iðahring.
Blóðið í æðunum eldheitt brann,
seskuvonirnar glöddu hann;
hann þóttist fá ljúfasta leiði,
og sá að eíns sólina í heiði.
Hann fór út í heiminn. — Hans faðir var nár.
hann faðmaði móður með grátnar hrár,
og hét því, að styðja’ hana, og hugga’ hana vel,
og horfði með óþreyju á rennandi hvel
tímans og lífsins, sem lá fyrir honum.
Hann langaði’ að teijast með góðum sonum.
Svo mættu’ honum augu svo undur hrein,
og úr þeim gleðin og sakleysið skein,
og þegar hann horfði þau augu í,
var ekkert sem gjörði’ honum mein;
en ef þau tindruðu til hans hlý,
titraði vöðvi og bein.
Hann Iangaði’ að lifa og njóta,
og brautir í heiminum brjóta.
En þá kom tæringin til hans heim. —
Hann titraði’ af ótta;
hann lagði á flótta,
og langaði langt út í geim.
Hún elti’ hanu í helgrárri, horaðri’mynd,
holeygð, og visin, sem beinagrind;
hún kreisti’ hann með helkaldri hendi,
hann nágeigs af klipinu kenndi.
Nii lá hann aflvana, aleinn, kyr,
með ógnandi hel fyrir stafni,
nú var honum horfinn sá hlásandi^hyr,
sem hað hann í hamingju nafni;
hann sá, hvernig veröldin umhverfis enn,
sem áður, var blómgarður fagur,
og stríðið í lífinu, lífgaði menn,
svo lífið varð sólbjartur dagur.
Og innan stundar átti hann
að yfirgefa heiminn;
hann hryllti|við og helgust fann,
og borfði’ 1 svarta geiminn.
En sirast var að sjá
svanna augun hlá,
sem hann unni’ af öllu sínu hjarta,
en átti að skipta fyrir myrkrið svarta.
Allar seskuvonir,
ungur lífsins gróður,
heitu harraatárin
hjartasærðrar móður,
andvörp ungrar meyjar,
ástartár í leyni
undir lágu leiði
látnumfhlúðu sveini'1.
Sögurnar í bókinni (bls. 149—232)
heita: „Asf og auðura (bls. 149—198),
y)Ggrfjanu (bls. 199—213), „Bref* (bls.
214— 227), „Gull“ (bls. 228—230), og
„ Við ána'“ (bls. 231—223).
Þó að margt sé uoi 'skáldin hjá oss
íslendingutn, má þó telja skaða að því,
hve skjótt Johanns Gunnars missti við.
•
Tímarit fyrir kaupfélöy og sam-
vinnufélög. — Ritstjóri Sigurður Jónsson. —
III. ár. — II. hepti. — Akureyri. — 79
bls. 8v^i
Það er þriðji árgangur kaupfólags-
tímarit9Íns, annað hepti, sem ræðirj'Ium,
og eru i því þessar ritgerðir o. fl.:
I. Kaupfélagsskapur, ept-
ir Sig. Sigurðsson.
Höfundurinn kvartar yfir þvi, hve
mörgum veiti enn örðugt, að skilja stefnu
og markmið kaupfélagsskaparins, og hætti
því til þess, að haga sér svipað við kaup-
félögin, sem opt hafi viljað við brenna,
að því er til viðskipta við kaupmenn
kemur, að brigða loforð sin, og vilja fá
aðkeyptar vörur að láni.
Þá fer höfundurinn og nokkrum orð-
um um samkeppnina, eða þær tilraunir
bænda, er miða að þvi, að halda við sam-
keppninni milli kaupmanna og kaupfó-
laga, skipta verzlun sinni milli þeirra,
eða „standa með annan fótiun í söludeild
kaupíélagsius, en með hinn í krambáð
kaupmannsins“, eins og höfundurinn kemst
að orði. — Telur höfundurinn slíkt óþarft
og jafa vel skaðlegt, þar sem félagsmenn,
eða stjórn þeirra, setji sjálfir verðlag á
útlendu vöruna.
Þá minnist höfundurinn og á meg-
in atriðií tilgangi kaupfólaganna, sem hann
telur veia:
1. að kaupa inn vöru fyrir bo.gun útí
hönd.
2. að afnema alla skuldaverzlun.
3. að !ána ekki lit vörur, nema um stutt-
an tíma, og gegn vöxtum.
4. að fækka ónauðsynlegum milliliðum.
5. að skilja sem mest að innkaup á út-
lendu vörunni og sölu á innlendum
afurðum. Með öðrum orðum að af-
nema vöruskiptaverzluniua.
Telur hann fólögunum hafa gengið
örðugt til þessa, að fullnægja greindum
tilgangi, mest vegna efnaskorts fólaganna,
og peningaleysis.
Að því er til verðlags kaupfélaganna
á útlendum varningi kemur, telur höf-
undurinn heppilegast, að „sníða verðið á
21
Sehatherton sat enn kyrr í nokkrar mínútur/en stóð
svo upp, og gekk á eptir þjóninum. —
II.
Hór um bil hálfu ári siðar hafði Daiverton lávarð-
ur mikið boð inni, í skrauthýsi sínu í Skotlandi.
Artbur Sehatherton var einn í tölu boðsgestanna.
Auk hans voru þar sex karlmenn aðrir — Glraham
ofursti, Harry Montgomery, þrír liðsforingjar, og Donald
Teward lávarður, frændi frúarinnar.
Þar voru og sex stúlkur, og meðal þeirra'frú Magor,
og Alic^, dóttir hennar, sem var fjarskyldur ættingi Don-
ald Teward’s.
Alice Magor var lagleg, ung stúlka, fjörug, og glað-
leg, mjög skyn9Öm, og viljasterk.
Ungu pilfcarnir höfðu(drjúgxim gefið henni auga, síð-
an hún fór að vera í boðurn.
En þó að margir hefðu beðið hennar, var hún þó
enn engum heitin.
Á einu furðaði alla þó mest, og það var á því, hví-
líkt aðdráttarafl húo hafði, að því er Sehatherton gamla
snerti, hann, sem allir höfðu talið’sjálfsagða piparsveininn.
Þau höfðu mjög opt sézt sarnan, síðan hann kynnt-
ist henni, fýrir hálfu ári, og nánustu vinir hans vissu,
að hann hafði frestað ferð til Mið-Afriku, sem þó hafði
lengi verið fyrirhuguð — frestað henní af einhverri óþekktri
ástæðu.
Það var ómögulegt að segja neitt ákveðið um það
hvort ungu stúlkunni leizt vel á hann; eður eigi, því að
30
„Þeir hafa til þessa haldið því leyndu, og gert sór
vonir um, að gimsteinninn kynni að finnast, áður en árið
væri liðið, en eg býst við, að þeir geri hvarfið heyrum
kunnugt, ef hann eigi er kominn í leitarnar, er ellefu
mánuðir eru liðnir".
„En þá verða allir bandóðir, og árinn sjálfur má
vita, hverju þeir finna þá upp áu, roælti Teward enn frem-
ur. „Prestar hafa nú sent menn, til að leita hans í öðr-
um heimsálfum, því að á Persalandi gera þeir eigi ráð
fyrir, að hann só, og hygg eg, að það sé réfct. — Brezka
sendiherrasveitin hefir og tekið málið að sér, þótt leynfc
fari, og gerir sér allt far um, að kornast eptir, hvað af
gimsteininum hefir orðið“.
„Þetta er mjög kynleg sagau, svaraði Sehatberton.
„En mér hefir einatt þótt gaman að gimsteini þessum,
sakir hjátrúarinnar, sem stendur í sambandi við hann“.
„Já, en nú er hann horfinn, eins og eg gat um“,
mælti Teward, „en hvar er nú gimsfceinninn, sem þér
lofuðuð að sýna mérV“
„Þarna er hann!“ mælti Schatherton. „Hannerfag-
ur, sýDÍst yður það ekki?“
Teward stóð upp, en sagði ekkert.
Hann virti gimsteininn nú nákvæmlega fyrir sór,
en sneri sór síðan að Schatherton, og mælti:
„Þetta er „Khorbeyaou-gimsteinninn. Jeg þekki
hann, hvar sem eg sé hann, og það enda þótt hann sóí
umgjörð, svo sem nú á sér stað“.
Þetta sagði hann mjög stillilega, en i augum hans
sást þó, að hann var mjög æsfcur. „Þór eruð þá þorpar-
inn, sem hafið stolið gimsteininumu.