Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.11.1909, Blaðsíða 8
‘204
Þjóðvíljinn
XXIII, 5U.- 51.
>
Veitingahús
verður opnað laugard. 13. þ. m. i Bárubúð,
þar fæst: Kaffi, súkkulade te, limonade,
mjólk ete.
Frá laugard. 20. þ. m. fæst matur á
sama stað, kostur um lengri eða skemmri
tíma og einstakar máltíðir.
Húsakynni viðkunnanleg, sórstök stærri
og minni herbergi.
&
I
Otto Monsteds
danska srnjörlíks er bezt.
Biðjið kaupmamiinn yðar ura þeesi merki:
i g£
ö 1 e y6 ,Ingólf urs
911 e ls1 :t “ eða , í sfa f o 1 d4.
I Iet SaRBKBKRKKBÍSeCTBBflKlKBBBSHSWHSSKRERKKRRKnniF
Olíufatnaður
frá iansen & Eo.
gredriksstad, jjorge.
Verksmiðjan, sem brann sumarið 1906,
heflr nú verið reist að nýju, eptir nýj-
ustu, amerískri gerð.
Verksmiðjan getur því mœlt fram með
varningi sínum, sem að eins eru vörur
beztu tegundar.
Heimtið því olíufatnað fra Hansen &
Co. í Friðriksstad hjá kaupmanní yðar.
Aðal-sali á íslandi og Færeyjum
iauriíz lensen.
Enghaveplads TTr. 11.
Kjöbenhavn V*
Prentsmiðja Þjóðviljans.
gjag** Hjá ritstjóra „Þjóðv.u, Yonarstræti
12, Eeykjavík, eru þessar bækur til sölu:
Leikritið Jón Arason á 2/so
„ 8kipið sekbur á x/76
Skáldsagan IVIa.ð'u.v og konaá8/,,,
„ c -’ilt iii- og stúlka á 2/00
Pulrænar smásögur (fyrirburð-
ir ýmiskonar og kynjasögur) á ^
Oddur lögmaður á ‘2/75
Grvettisljóð á 775» °g
Ljóðmæli Jöh. IVI. Bjarnason-
at- á V65.
•••• £nn fremur eptirnefndir rílHIia*
flokkar:
Númarimur á Voo
Andrarímur á X/S6
Reimarsrímur á 7oo
Yíglundarrímur á 7 oo
Líkafrónsrimur á xj00
S voldarrimur á °/80
Gríslti Súrssonar rímur á xj00.
Rímur af ÁlafleliR á 0/o5
„ „ Gresti Bárðareyni á °/so,
„ „ .Tólianni 1 JlnLlv á °/go
„ „ Stývarð og Lnv á °/40
Þessar riddarasögur eru og til
sölu:
Sagan af Hinrilsi lieilráða á °/55
Sagan af ITringi og Hring-
varði á °/60
SP®§T' Athygli leiðist að því, að til sölu
er enn fremur hinn alkunni:
g’alla-bragur á °/1B
Enn fremur: Fjárdrápsmálið
i Húnaþingi á °/65 o. fl.
25
„Förum nú til hallarinnara, mælti bann, litlu síðar.
„Það er inndæl sýn, sem^hér ber fyrir augun, en kvöld-
verðurinn má ekki biða“.
Hann var nú stillingin sjálf, eins og hann átti að
sér að vera.
En hann var óvanur því, að bíða Jægri hluta.
Hann víasi nú, að það var annar, sem hiín felldi
huga til, og ástríðan varð nú enn ríkari hjá honum, en
verið batði.
Dulverton lávarður hafði haft rétt að mæla, er bann
sagði, að’illt væri að eiga hann að óvini.
III.
Þrem dögum síðar, en atburður þessi gjörðist, var
boðinu lokið; og Schatherton hvarf aptur til Lundúna.
Því fór fjarri, að hann hefði verið í göðu skapi
síðustu þrjá dagana, og féll honum það mjög þungt, að
þurfa að vera í sama húsi, sem Alice Magor.
Þó að hann hefði fengið hryggbrot, fór því þó fjarri
að hann teldi sigurvon horfna, enda var hann því eigi
vanur, að gefast upp þótt ólíklega horfðist í fyrstu.
Margur maðurinn í Afríku hefði óefað getað sagt
margar sögur um hugrekki þessa einkennilega manns, er
hann var í hættu staddur.
Ast hans til ungu stúlkunnar var nú orðin svo á-
köf, að við vitfirringu !á.
fíonum fannst lífið óhugsandi án hennar, og að vitai
hana öðrum gefna fannst alveg honum óþolandi.
20
Þegar hann fékk bryggbrotið, hafði hann þó stillt
sig og þagað.
Það var rétt komið fram á varirnar á honum að
segja að si dagur skyldi þó koma, hvort henni væri það
Ijúft eða leitt, er hún yrði konan hans.
Hann stillti sig þó, og sagði ekki neitt, og síðan
hafði hann látið sér nægja, að gefa því nánar gætur sem
fram fór.
Duidizt honum þá eigi, að eintn. er samdráttur myndi
vera milli Alice og Donald Teward’s, og bölvaði hann þá
heimskunni í sér, að hafa eigi veitt þessu fyr eptirtekt.
En nú vissi hann hver hindrunin var, og hugsun
hans snerist nú að eins um það, hversu hann fengi hrund-
ið henni.
Eoda þótt Teward hefði veríð bezti vinur hans,
hefði það enga breytingu getað gert.
Sjálfsafneitandi ást myndi á hinn bóginn hafa kom-
izt að þeirri niðurstöðu, að réttast væri, að unga stúlkan
nyti þá gæfunnar, þar sem hÚD teldi sér henDar mesta von>.
Ast Schatherton’s var á hinn bóginn eigingjörn ást
og það eitt hafði honum verið ríkast í huga í lífinu, að
fá vilja sínum framgengt.
Eirhverju sinni, er hann dvaldi í Afríku, hafði hann
ásett sér, að fara til staðar, sem nefndur er biblíunni, og
heitir Ofír, því að þangað bafði enginn hvítur maður
stígið ræti sínum, að því er kunnugt væri.
Sebatherton ætlaði að komast þangað hvað sem það
kostaði.
Hann lagði af stað, ásamt tveim leiðsögumönnutn
og tíu bnrðarkörlum.
Eptir fimm daga ferð, sögðu leiðsögumennirnir, að