Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.11.1909, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.11.1909, Blaðsíða 6
202 Þj óbv iljin n. XXIir., 50.-51 Dr. Eivard Braild.es, er fæddur 21. okt. 1847, og lagði á etúdenta-árunum eink- um stund á aueturlanda tungumál, og gaf út tímaritið „Nítjánda öldin“, ásamt Oe- org bróður sínum. Fólksþingsmaður varð hann í fyrsta ekipti 1880, en er nú landsþingsmaður. — Hann var einn af útgefendum vinstri- blaðsins „Morgenbladet“, og 1884 einn af stofnendum blaðsins „Politiken“. Hann hefir og samið ýms leikrit, og ktvær sáldsögur. — Dr. P,f MMCll, sem nú er innaDríkisráð- herra, var í fyrsta skipti kosinn á þing á siðastl. vori. — Hann hefir einkum lagt stund á sagnfræði, og var áður ritstjóri tímaritsins „Det nye Aarhundrede“. Að því er hina ráðherrana snertir, sem getið var allra í síðasta nr. blaðs vors, þá eru þeir allir litt nafnkunnir menn nerna auðvitað í hóp danskra kjosenda, og stjórnmálamanna. — Húsbrnni. Hús brann nýskeð á Siglufirði, sem var eign kaupmanns Matthíasar Hallqrímssonar. Hús þetta kvað hafa verið virtjjá 2000 kr. Styrkur til barnal'rceðslu. Þeim styrk hefir stjórnin úthlutað svo, að kaupstaðirnir hafa hlotið 6 þús.,en aðrir skólar 15 þús kr. Af styrknum til kaupstaða hefir Reykjavik hlot.ið um 3200 kr. Haður drukknar. Norðmaður drukknaði i haust á Siglufirði. Blaðið „Vestri“. Hlutafélag kvað hafa keypt blaðið „Vestra“ á ísafiaVi, að þvi er blaðinu „Reykavík segist frá Kaup þessi segir „Reykjavikin11, að haíi þó enga breytingu { för raeð sér, að því er til stefnu j blaðsins kemur. Slðasta smjörsalan. Síðasta smérsending frá rjómabúum hefir selzt mjög vel. — Smjör frá rjómabúinu á Torfa- stöðuinjhefir selst á[l08 shiUings br. (1 sh.'= 0,90), en frá Þykkvabæjarrjómabúinu á 115 shillings brútto (þ. e. að kostnaði frádregnuin.) Leiðarþing hélt Sigurður alþm. Slefánssou í VigurJ á Isa- firði 17. okt. síðastl., og skýrði þar Jfrá úrslit- um ýmsra þingmála, einkum þeirra, er kjör- dæmi hans snertu. Frá Ísaí'irði er að frétta piýðis góð aflabrögð, og gekk fisk- ur inn i Djúpið, alla leið inn á móts við Arnar- nes. fiminnilegt brim til sjávarins, og óslitinn norótingarður að kalla i frekar þrjár vikur. Tekjur landsímans námu í öðrum ársfjórðungi þ. á. alls 22,276 kr. 22 aur., og er það nær 8 þús. krónum meira en i sama ársfjórðungi síðastl. ár. (íagnfneðaskblarni r. Tala nemenda á Flensborgarskólanum er i vetur 78, en á skólaDum á Akureyri 100. Nýir pðstafgreiðslumenn. Þossir póstatgreiðsluraenn eru nýlega skipaðir: 1. í Reykjavík: Ole P. Bl'öndal, í stað Guðna Eyjólfssonar. 2. í Keflavík: verzlunarmaður Ólafur Ólafsson, 3. Á Blönduósi: Böðvar skrifari Þorláksson, i stað Gisla sýslumanns Isleifssonar, sem sagthafði sýslaninni lausri. 4. A Vopnafirði: Eirar Runolfsson, símastjóri. — Fiskiskip strandar. „Reyðar“, fiskiskip, sem var eign Thor E, Tuliníusar og Chr Havsteen’s, strandaði á Borg- arfirði eystra i öndverðum okt. þ. á. Embætta-skðlarnir. Á lœknaskólanum eru nú J8 nemendur, og byrjuðu fimm þeirra nám í haust. Á prestaskólanum eru nemendur sjö og gengu þrir þeirra í fyrsta skipti í skólann á yfirstand- andi skóla-ári. Lnqasknla-niuiismerm eru 11, og hófu þrír þoirra náinið i haust. Kennaraskólinn. Þar stunda 60 námsmenn nám í vetur. Almenni mcnntaskólinn. Námsmenn þar í vet.ur um hundrað. Lausn i'rá embætti. Hr. Ólafur Halldórsson, forstjóri íslenzkustjórn- arskrifstofunnar í Kaupmannahöfn, hefir fengið lausn frá embætti, sakir heilsubrests. Veitt embætti. Oand. jur. Jon Krahhe er orðinn forstjóri ís- lenzku stjórnarskrifstofunnar i Kaupmannahöfn . Skristofustjóri á þriðju skrifstofu stjórnarráðs - ins er ný skipaður Indríði revísor Eínarsson, sem gengt hefir því erabætti, sem settur. lioetorsnafnbót hefir Ólafnr Dan. Daníelsson hlotið 30. okt. þ. á. — Varði þá við Kaupmannahafnarháskóla stærðfræðislega ritgjörð, er hann hafði samið í greindu skyni. Man nalát. 8. okt. þ. á. andaðist að heintili sínu, Seljanesi í Strandasýslu, Magnús bóndi 28 lita á, og jeg er handviss um, að hann þarf að eins að segja eitt orð, til þess að —“ Það hummaði í ofurstanum. „Þekki jeg Schatherton rétt, þá er ekkert spaug við bann að eiga, ef einhver fer í berhögg við hann, ekki sizt í slíku máli“. „Þvaður! Þið, rosknir og ráðsettir mennirnir eruð farnir að þvaðra, sem skrafskjóður. — En förum nú held- inn, og lítum á nýja málverkið, sem eg var byrjaður að segja ykkur frá“! Alice og Schatherton gengu nú niður að vatnina, og var kvöld fagurt, enda miður ágústmánuður. Trén stóðu rétt hvort bjá öðru alla leið niður að vatninu, að á laufinu mátti sjá, að haust væri í aðsígi. S'ðustu sólargeislarnir glitruðu í laufi trjánDa og á vatninu. Það var blæjalogn, og dálitil þoka yfir vatninu. Náttúrufegurðin var svo hrífandi, sem frekast mátti verða. Sciiatherton, og unga stúlkan, stóðu, og hölluðust upp að girðingunni, sem var umhverfis skemmtigarðinn, og vissi út að vatninu, og nutu fegurðarinnar, sem hafði mikil áhrif á bæði, en þó á mismunandi hátt. Nokkra stund þögðu þau bæði. — Tign náttúrunn- ar hafdi mildandi áhrif á hugarfar Schatherton’s, sem í raun og veru var hálfgerður villimaður, er hafði óbeit á fláttskap, og hegómadýrð, menntaða fólksins svo nefnda. Að því eru ungu stúlkuna snerti, vakti náttúrufegnrð- in hjá henni innilega gleði yfir lífinu og tilverunni. „Hve dásamlegt!“ mælti hún, og benti á sóiaralgið, sem gyllti hæðirnar efst, svo að þær voru engu líkari, en bræddu gulli. „Fær þessi sjón yður eígi 28 ráðgerði, að hafa að eins stutta viðdvöl í Lundunum, bjóst Schatherton við honum þá og þegar. Það er ekki gott, að lýsa tilfinningum Schatherton’s á þessari stundu, er baDn bjóst við raanni þeim, er hann hataði. Frá þeirri stundu, er hann viasi, að Teward var maðurinn, er var þröskuldur í vegi hans, hafði hann eigi hugsað* um annað, en það, hversu hann fengi komið hon- um fyrir, og nú nafði honum hugkvæmst ráð til þess. Schatherton þekkti persneskan mann, mesta var- menni, sem hann gat fengið, til n,ð gjöra allt sem hann vildi. Það var enginn vafi á þvi að Teward myndi brátt hverfa aptur til Persalands, og þá var því máli fljótlega til lykta ráðið. Auðvitað myndi það valda töluverðu uppþoti, ef einn úr brezku sendiherrasveitinni væri myrtur. En hvað kom Sebatherton það mál við? Hurðinni var nú hrundið upp, og Teward var vís- að inn. „Æ, góðan daginn! Jeg vona að yður hafi liðin vel í Skotland!“ „Ágætlega!“ mælti Teward, hlægjandi, og því þykir mér það nú enn leiðinlegra, að ótætis utanríkisráðaneyt- ið hefir hvatt mig þaðan“. Nú þér eigið þá ekki kost á lengri frítíma! Q-erið svo vel — viljið þér ekki reykja!“ „Þakka yður fyrir,“ mælti Teward, og tók sér vindil. „Hér er eigi. sem bjartast“, mælti Schatherton, „en yður tekst þó væntanlega, að finna eldspíturnar þarna

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.