Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.05.1910, Blaðsíða 2
82
XXIV .21,—&2.
iiDÍn 22, nóv f. á., er stefnda var algjör-
laga vikid frá gæzluatjórastarfi við lands-
bankann, því eigi talizt lögum samkvæm,
né svift hann stöðu hans, sem gæzlustjóra
samkvæmt kosningu alþingis.
Landsyfirdómurinn staðfesti því fógeta-
úrskurðinn, og dæmdi áfrýendurna,
bankastjórana Björn Kristjánsson og Björn
Bir/urðsson, til að greiða háyfirdómara
Kr. Jonssyni, og bæjarfógeta J'oni Maqn-
nssyni, 20 kr. bvorum í máiskostanð.
írslitin í yfirdómi.
Eins og dómur yfirdómsins, sem ágrip
er birt af hér að ofan, ber með sér, hefir
landsyfirrétturinn komizt að sömu niður-
stöðu, sem bæjarfógetinn í Reykjavik, að
stjórnarráðstöfunin frá 22. nóv. f. é. só
ekki lögleg, með því að ráðherra hafi
brostið heimild til þess, að víkja gæzlu-
stjórunum frá Landsbankanum að fullu
og öllu.
Dómi þessum kvað Landsbankastjórn-
in, óefað að undirlagi ráðherra, hafa áform-
að, að áfrýja til bæztaréttar, og er því
fullnaðarúrsHtum mélsins frestað, liklega
fram að næstk. alþingi, eða ef til vill
lengur.
Að úrslit málsins verðí önnur í hæzta-
rétti, en við dóinstólana hér á landi, telj-
um vér þó mjög óliklegt, og jafn vel alls
enga von um.
ViðfeJldnast hefði oss því þótt, að ráð-
herra hefði nú látið sitja við dóm lands-
yfirréttarins, og sett gæzlustjórana aptur
ídd í stöðu þeirra við Landsbankann.
Dá v.ir þrasið á enda — sljákkað í
allri óánægjunni.
Fæstum mun og koma það til hugar,
að það geti é nokkurn hátt bakað Lands-
baDkanum nokkurtfjártjón,eðaálitshnekki,
þó að gömlu gæzlustjórunum — Eiríki
Briem og Kr. Jónssyni — sé að nýju
hleypt ao bankanum, og leyft að sinua
störfum þeim, er ulþingi hefir f'alið þeim
að gegne, enda bankastjórarnir, sem nú
ern, Dýir menn sem táðherrann ber fullt
traust til.
Það ber því, að voru áiiti, fremur vott
um kapp, en hyggindi, að halda málinu
til hæztaréttar, í stað þess að una við úr-
slitin í yfirdóminum.
TJ tlöndL.
—o—
Til viðbótar útlendu fréttunum, sein getið
var i síðasta nr. blaðs vors, skal þessara
tíðind.t enu getið:
Danmörk. Sýning er áformað, að hald-
in verði í Kaupmaonahöfn, þar sem sýnt
verður ýmislegt, er að fiskiveiðum lýtur,
og hefur fjárveitingarvald ríkisÍDs veitt
til sýnirigMrinDar 100 þús króna.
Eins og að undanfömu, hefur fjöldi
Pólverja komið til Danmerkur í vor, tii
að leita sér þar atvinnu yfír sumartim-
ÞJ^ÐVinJINN.
ann. — Alls voru ura 6 þús. komDÍr í
öndverðurn apríl, og er þessa hér getið í
því skyni að beDda á, hve langt sumir
þurfa tii atvinnu að sækja.
ý 31. marz þ. á. andaðist Jh Detcomyn,
bankastjóri í Kerteminde, 90 áraaðaldri,
og elztur bankastjóra i Danmörku. Gengdi
hann því starfi til dánardægurs.
Minnisvarði verður Kröyer roálara reist-
ur í surnar á Jótlandsskaga, þar sem bein
hans hvíla.
Ríkisrétturinn, sem dæma á málið gegn
J. C. Clmstensen og Siy. Berq, fyrverandi
ráðherrum, hélt fund 2. spríl þ. á. — Þar
! lagði sækjandinn G. M. Bée, hæztaréttar-
málflytjandi, fram sóknarskjal, með 268
fylgiskjölum, og fékk verjandinD, BUlow,
málinu síðan frestað til 30. apríl. næstk.
Það er nú orðið uppvíst, að það var
frakkneskur þjófa-flokkur, sem á heima
í borvinni París, er valdur var að þjófn-
aðinum frá danska girnsteinasalanum í
Berlín, sem getið var í síðasta nr. blaðs
vors. — Hefur þjófa-lið þetta gert sérað
reglu, að stela frá gimsteinasölum. og
kveð hafa stolið frá 68 alls, og andvirði
hins stolna nema á þriðju milljón.
5. apríl þ. á. gerðist sá atburður í
KaupmannahöfD, að tvö börn, 13 ára
gamall dreDgur, Johan Hansen að nafni,
og 12 ára gömul t.elpa, Ingeborg Colstrup
að nafui, skutu sig, fundnst meðvitundar-
laus í kjallara í Yester Voldgade, lágu
þar í faðmi hvors annars, lagandi í blóði
og sexhleypt skammbyssa hjá þeim. —
Börnunum, sem bæði voru mjög lagleg,
hafði þótt mjög vænt hvoru um annað
og sést saman seiut kvöídið áður, og voru
þá að kyssast. — Höfðu þau lesið um það,
að kailar og konur, sem þótt hafði vænt
hvoru um annað, hefðu stundum fyrirfar-
ið sér bæði i senn, og munu líkar sögur
hafa gefið tilefni til þessa grátlega, bnrna-
lega tiltækis þeirra. -- — —
j
i
!
«
«
i
i
I
I
Noregur. Seint í næstk. maímánuði
hefur Hákon konungur áformað, að heim-
sækja Nicólaj Rússa keisara — — —
Svíþjóð Bankastjóri í Stokkhólmi,
Heckscher að nafni, hefur í arfleiðsluskrá
sinni ánafnað háskólanum í Stokkhólmi
nálega þrjár milljónir króna.
-,PosttídDÍng“ heitir elzta blað Svía,
og byrjaði það að koma út um miðbik
seytjándu aldar. — Blað þetta er nú tal-
að um, að réttast sé, að láta hætta að
koma út, eða breyta fyrirkomulagi þes8
sem ákjósanlegra væri, svo að blað, sem
jafn gamallt er orðið, detti eigi alveg úr
sögunni. — — —
Bretland. 4. april þ. á. rakst gufu-
skipið „Tbe Indían“ á seglskipið „Kate
Thomas“, og drukknaði öll skipshöfnin á
seglskipinu, nema hvað einum unglÍDgs-
pilti var bjargað.
A eimskipinu „Cairn Rona“. sem var
á ferð frá Lundúnum til Portlaods í rík-
inu Maine í Bandaríkjunum, vildi það
slys til 8. ap il síðastl., er skipið var statt
í suDdinu miiii Frakklands og Englands
að eldur kom upp í kolabirgðum skips-
ins. — Þúsund fárþegjar voru á skipinu,
mest megnis vesturfarar, og sló að þeims,
svo miklum flemtri, að stympingar urðu;
og féllu surnir í sjóinn og drukknuðu, en
aðrir hlutu meiðsli. — Urðu yfirmenn
skipsÍDs að ögra með hlöðnum skamm-
byssum, og láta binda fimmtán er verst
létu. — Til allrar hamingu bar að tvö
eimskip, er björguðu þeim, er lífs voru.
Beigía. Agreiningur enn um reiturn-
ar eptir Lepold konung. — Louise, dóttir
hans, hefur nú, meðal annars, látið mál-
færslumann sinn gora tilkall til t.veggja
skemmtihalla, er Vaughan, barónessa, er
gipt var Leopold konungi til vinstri hand-
ar, telur sig eiga. — — —
Frakkland. Á yfirntandandi sumri hef-
ur Faltiéres, ríkisforseti Erakka, ákveðið,
að bregða sér til Ítalíu til að heimsækja
Viccor konung Emanuel.
Þingkosningar eiga að fara fram nú
í roaímánuði, og verða þá tnttugu konur
í kjöri í Parísarborg.
I eimreið, er fer milli Parisar og
Bordeaux, vildi það til nýskoð, að kvenn-
maður, 34 ára að aldri, hellti steinoiíu í
hár sér, og kveikti siðan í, til þess að
fyrirfara sér á þann hótt, og v«r óvíst
talið er síðast fréttist, að lífi hennaryrði
bjargrð.
36. þús, verkmaDna í borginni Marseille
gerðu nýskeð samtök um það, að hætta
vinnu, og varð því að láta ýmsa spor-
vagna í borginni hætta ferðutn. — Ali-
miklar róstur urðu og á götunum, og
fjöldi manna hnepptir í varðhald, en tveir
lögreglumenn voru særðir.
f Prakkneska skáldið Tean Moréas
er nýlega dáið.
Hann var af grískum ættum, fæddur
í Aþenuborg árið 1866, og hét réttu nafni
Papadíamantopulos, en valdí sór, sem rit-
höfundur, nafnið Jean Moréas.
Hann hefur gefið út ljóðabók, sem.
mikils þykir um vert, sem og eina skátd-
eögu, sem minna þótti þó kveða að.
1 síðasta nr. blaðs vors var getið morða
Charlois stjarnfræðings í Nizza, og skal
því nú við bætt. að læknir nokkur, Brenges
að nafni, hefur verið tekinn fastur, sem
grunaður um morðið.
2 apríl þ. á. hlekktist flugvél á á
Frakklaodi, bilaði í henni mótorvélin, svo
að flugvélin datt í sjóinD, og beið mað-
urinn, sem í henni var, bana' — Maður
þessi hét Leblon, og var hann að reyna
surnu flugvélina, sem Delagranqe notaði,
er hann fórst af slysförum.
Kona Leblon’s stóð á landi, og var
sjónarvottur að þvi, er þetta sorglega
slys bar að höndum. — — —
ítalía. Sýning er áformað, að haldÍD
verði næstk. ár (1911), og verður þá af-
hjúpað liknesi Victors Emanúels, og kvað-
í ráði, að Vilhjálmur Þýzkalands keisari,.
verði viðstaddur þá athöfn.
Ráðherraskipti eru nýlega orðin á
Ítalíu, og heitir nýji forsætisráðherrann
Loigí Luzzatti. — Hafa foringar beggja
aðat-þingflokkanna, Gíolittí og Sonníno,
heitið honum, að amast eigi við stjórn
hans um hrið, hve lengi sem það kaDD.
nú að standa.