Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.05.1910, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.05.1910, Blaðsíða 5
XXIV., 21.-22. Þjóðviljinn. 85 Öffiriseyjargrandinn látinn vora nmn etyttri, en i fyrri áætluninni (að eins 300 stikui), eg kostnaðurinn þá að eins 290 þús I þessari áætlun er ætlast tii, að „batt- aríis“-grandanuni sé sleppt — Til dýp- kunar hafnarinnar er áætluð sama upp- hæð, sem i dýrari áætlaninni, en tii haf- -skipabryggju að eins 76 þús, ogtilbáta- lægis 23 þús. Sé höfnin gjörð í samrærni við þessa áætlun, ætlast Smith tii, að smám saman sé við hana aukið; eptir þörfum, unz hún •€i' orðin eins og í dýrari áætluninni er ætiast til. Eigi er þess að vænta, að máli þessu geti orðið til lykta ráðið, fyr en að af- loknu næstk. alþingi, þar sem eigur hafn- arsjóðsins nema nú að eins tæpum 80 þús. króna, svo að ieita þarf fulltingis alþingis, til þess að koma því í fram- kvæmd. ÍSLENZK IÐNSÝNINS i REYKJAYÍK 1911. —o— í ss 1 en din gf ar I Sú var tiðin að íslenzkur iðnaður stóð í ængu að baki nágranna vorra. Frá land- námstið og fraiii að miðri siðustu öld unnu flestir verkfærir menn konur sem karlar, að iðnaði allan veturinn, og á þenna hátt vorum vér sjálfbjarga í flestum grein- um. Húsin, húsgögnin, skipÍD, verkfær- in og fötin, allt þetta var íslenzkt srníði Stntta sumartímann unnum vér að jarð- rækt, langa veturinn að iðnaði. Ætið var nóg gagnlegt starf fyrir höndum. Nú er er öldin önnur! A örfáum áratugum hef- ir útlendur verksmiðjuiðnaður, opt af lök- U9tu tegund, tekið höndum saman við skammsýni vora og viðburðaleysi, og næst kollvarpað hinum forna innlenda iðoaði. Nú er nálega allt keypt frá útlöndum, þarft og óþsrft, akaðlegt og gagnlegt. Annrikið og iðjusemin gamla horfin, og í hennar stað kom atvinnuleysið ogiðju- leysið að vetrinum, fátækt og skuldir. Yér sem áður vorutn sjálfbjarga sækjum nú allt til annara. Þetta verður að breytast. Islenzkur iðnaður skal blómgast og þroskast á ný, að honurn sé engin hætta búin, af léleg- um útlendum varningi. Yér skulum apt- ur verða sjálfbjarga, aptur gera veturinn arðsaroaD. Iðnaðarmannafélag Reykjavík- ur vill stuðla til þess með þvi, að halda sýningu á íslenzkum iðnaði fyrir land allt i Reykjavik sumarið 1911. Er ætlast til j að hún hefjist 17. jÚDÍ á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar. Miklu skiptir, að sýning þessi takist : vel. Það þarf að sýna almennÍDgi, svo | ekki verði mælt, í móti að ýmislegt er nú þegar unmð í landinu, sem þoiir samanburð við ulla útlenda keppinauta, að hinn forni heitoilisiðnaður vor er ekki aldauður, og befst vissulega aptur i nýrri mynd, tií vegs og valda, það þarf að ge£a iðnaðar- mönnum tækifæri til þess að reyna krapt- ana og sýDa hvað þeir geta bezt gert. Allt þetta getur sýningin gert, ef allir taka höndum saman og styðja hana. Iðnaðarmenn í öllum, iðngreinum! Látið sjá hv&Ö þið getið. Sendið sýnungunni úrvaismuni sem verði yður og isleazkum irnaði tii sóma. Konur! Seodið oss úrval, er sýni hið bezta, sem íslenzkur heimilisiðnaður og hannyrðið hafa að bjóða. Sýslunefndir og bœjarstjórnir! Styðjið drengilega þessa tilraun, til þesa að efla þann iðnað, secn vér höt’um. Þér sem óskið upplýsinga viðvíkjandi sýningunni, sendið fyrirspurnir til ein- hvers af oss undirrituðum. Beykjavík 4. mai 1910: Jón Halidórsson, Skólavörðustíg «5 B. Jónatan Þorsteinsson, Laugaveg 31. 7 h.Krabbe, Tjarnargötu 40. Carl F. Bartels, Laugaveg 5. Hvarf Friðríks útbússtjóra. —o— Dregið sér fé. —O— í 15,—16. nr. blaðs vors, var getið hvarfs Friðriks útbússtjóra Kristjánssonar á Ak- ureyri, og skal því nú við bætt, að nokk- ur vafí þykir leika á því, hvort hann hafi íyrirfarið sér, eða skotið sér undan til útlanda. Það er og orðið uppvíst, að horfið hafa um tuttugu þúsundir króna af fé, sem Friðrik hafði undir höndum. Ekki var þó fé þetta allt eign útbús 79 flÞað er eg heldur ekki“, mælti Barstone „En vofan hefur verið úr holdi og blóði, og það er víst, að sú vofa hefur það verið, sem myrt hefur Felix". ..Og hver er það?“ „Þess verðnr þú ef til vill vísari, ef vestur-álman er rannsökuð“, mælti Barstone, en liklega væri það bezt, r ð vér töluðum við frú Archer"*. „Frú Archeru, mæiti Tresham, háðslega. „Imynd- arðu þér eir.att; að hún geti verið hvít-munkurinn?u „Hví ekki! Og þó að svo sé ekki, getur verið að hún viti eitthvað um málið“. „Þú hefur létt að mælau, svaruði Tresham. „Yið skulum spyrja hana. — Jeg held, að hún sé uppi á her- berginu sínuu. Þeir þurftu eigi að gera boð eptir henni, því að þegar Tresham ætlaði að hringja, kom frú Archer í dyrnar. Hún var náföl, og leiptur í augunum. — Mælti hún ■tigi orð frá munni, en gekk rakleiðis til Gilbert’s og lagði höndina handlegginn á honum. „Hafið þér skýrt hr. Harley frá glæpnum?u mælti hún og komu orðin á stangli. „Já, jeg símritaði til hans í morgun, og getur hann ^omið hér annað kvöld. — Jeg hlakka til, þegar hanu temur, og jeg losna við ábyrgðina'. •»Þér losnið ekki við hana, þó að hann komiu, mælti ráðskonun. „Þór verðið að hafa vakandi gætur á Fay“, „Já, það er sjálfsagt“, svaraði Tresham, og leit til Barstone’s. nEn eruð þér hrædd um, að líf hennar sé og i hætcu?“ „Já, Felix er dáiun! Ef til vill fer Fay sömu leiðina. „Guð lijáipi mór! Hvers vegna?u mælti Tresham, 72 „Nú — hvað áttu við? Já — dálitið get eg sagt þér um hann“. Gfilbert sagði honum síðan frá samræðu sinni við ungfrú Carr, og frú Archer, sem og það, sem Jasper og frú Archer, hafði á milli farið fyrir utan bókasafnsher- bergið. „Jæja“, mælti Barstone. „Þetta er allt eitthvað skrítið, hvernig sem í því liggur. — Þú færð þá ekki meira að vita, fyr en ungfrú Carr kemur heim aptur?“ „Ekki nema frú Archer rjúfi þögnina“. „Það gerir hún ekki“, svaraði Barstone. Hún hefir gildar ástæður til að þegja“. „Ekki skil eg það! Hún ann Fay, en hefir viðbjóð á Jasporu. „Hví segir hún þá ekki allt, sem hún veit?u „Já, hvers vegna?u svaraði Gilbert. „Hún er ef til vill að bíða eptir einhverju“. „Biða eptir hverju?“ svaraði Barstone. „Bíða þess, að stúlkan verði arepin?“ Gilbert spratt upp Báfölur, er hann heyrði vin sinn sagja þetta. „I guðanna bænum! Segðu ekki þetta, Barstone. Hví ælti að drepa Fay? Hvaða skynsamleg ástæða----------“ „Það er einmitt það?u mælti Barstone. „En eitt- hvað hlýtur að búa undi því, sem Jasper sagði í bæna- iiúsinu. — Einhverja ástæðu hefir og frú Arcker, er hún kallar hann morðingja, og eitthvað felst að baki drauga- sögunnar. — Komstu nú eptir, hverjar þassar ástæður eru, og þá bjargarðu lífi ungu stúlkunnar; en ella — :—“ BarstoDe yppti öxlum, og þeytti tóbaks-reiknum frá sér.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.