Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.05.1910, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.05.1910, Blaðsíða 7
XXIV 15.—16. JÞjóðviljíNíV 87 Aí seðlum voru í marzlokin í umferð um 569 þús. króna. Eign varasjóðsins var þá orðin nær 140 þús króna. í Drangey veiddu Skagfirðingar alls árið, sem leið, 75,914 fugla, að því er skýrt er frá í blaðinu „Norður- land“ 22. apríl þ. á. Frá A iistijörðum þaðan góð aflabrögð að frétta, er á sjóinn gef- ur, en gæftir því miður tregar, Lindalsmálið Sýslumaður og bæjarfógeti Magnús Tor/ason á ísafirði hefur verið skipaður setudómai’i í saka- málinu gegn hr. Birni Lbulal á Akureyri, og fór i því skyni til Akureyrar með „Vestu“ um mánaðarmótin síðustu. Hafskipabryggju hafa Skagfirðingar í buga, að hyggja á Sauð- árkrók, og gerir Þot valdur verkfræðingur Krabbo ráð fyrir, að bryggjan kosti alls átta þúsundir krónn. Skip strandar. Frakkneskt seglskip, „Ondíne“ að nafni, strand- aði nýskeð í Selvogi, í grennd við Strandakirkju. Skipið var frá PainpuJ, og var fermt salti, og öðrum varningi, handa frakkneskum fiskiskipum. Farmurinn kvað aJlur vera ónýtur. Kvartað um vitaleysí. ^ Enskur þingmaður, Wing að nafni, kvartaði nýskeð undan jjví í ræðu, er hann flutti á þingi Breta í Lundúnum, hve tilfinnanlegur skortur á vitum væri á suðurströnd lands vors, taldi og nauðsyn á, að þar væru reist smáskýli hér og hvar, er sldpshrotsmenn gætu leitað athvarfs í. Maður drulcknar. Maður aokkur, Eiríleur Guðmundsson að naíni, sem var á ferð milii Svalharðsstrandar og Hrís- eyjar í Eyjafirði, datt út úr véiarhát, og heið hana af, náðist að vísu með lífsmarki, og var komið í hákarlaveiðaskipið „Bruni“, sem lá í grennd við Hrísey, en var örendur, eptir fáa kl.tim*. Frá Akureyri lögðu fiskiskipin í fyrsta skipti út 1 ár um mánaðamótin marz og april. Rafinagnsstöð á ScyðiHiriði. Verksmiðju-oigandi Jóhannes Reykdal í Hafn- arfiröi hofur hoðið Seyðfirðingum að koma á fót Rafmagnsstöð þar í kaupstaðnum er kosti 33 þús. krónai Bátstnpinu i Bolungarvík. Mennirnir þrír, sem drukknuðu, er bátstapinn varð í Bolungarvík á sumardaginn fyrsta (21. apríl þ. á., voru: Bmedikt, BaUdðrsson, ogJasonJóns- son, fyr í Bohingarvik á Hornströndum, háðir kvæntir menn, er láta e] tir sig konur og hörn og ungur maður, Bj'órn Björnsson að nafni. Frá ísafirði Kvennfókið í Good-Teraplara-stúkunum á ísa- firði gekkst fyrir því, að haldinn var „sumar- fagnaður“ á ísafirði á sumardaginn fyrsta. Skemmtu menn sér þar, meðal annars, á þann hátt, að sungið var, lesin upp kvæði, sagð- ar skrítlur, og leikið stutt leikrit „Álfakóngur- inn“. og var síðar í fjöldamörg ár verzlunar- stjóri „Gránufélage“-verzlunarÍDnar á. Sauðárkrób. Stefán var tvíkvæntur. — Fyrri kona hans var Ólöf Ballgrímsdóttir, Thorlacíuar í Miklagarði i Eyjafirði, og eiga þau einn son á lífi: cand. philos. Jón Stefánsson, málara. — I annað skipti kvænti ,t hann að fyrri konu sinni látinni, og gekk þá að eiga Elinu Briem, systur Páls heitins amtmanns, og þeirra systkina, er þá var ekkja Sæmundar heitins Eyjólfssonar, og giptust þau Elin og Stefán 23: nmi 1903. Elínu og Stefáni varð eigi barna auðið, eD uppeldisdóttir hans og fyrri konu lians er Lovísa Björg Pálmadóttir, prests Þór- oddssorar á Hofsós, fysturdóltir Stefáns sáluga, scm nú er gipt Guðm. Sveinbjörns son, aðstoðarmanni i stjórnarráðinu. Stefán sálugi gekkst fyrir stofnun sparisjóðsins á Sauðárkrók, ogvarístjórn hans til dánardægurs, og var dugandi rnaður i hvívetna. .'vlan iiírliit. Aðfranóttina 6. þ. m. (mai) varð Stefán verzlunarsljóri Jonsson á Sauðárkrók bráð- kvaddur. Steíán sálugi Jónsson var fæddur að Goðdölum í skagafjarðarsýslu 7. okt 1856. — Foreldrar hans voru: Jón prófastur I Hallsson, siðast pre6tur í Glaumbæ, og j Jóhanna Balldórsdóttir, og ólst Stefán upp j hjá þeim, að þvi er oss er frekast kunn- I ugt. Hann nam síðan verziunarfræði erlendis Báinn er nýskeð Jón bóndi Gnðmnnds- (on í Stóra-Dal í Húnavatnssýslu. Jón heitinn var föðurbróðir Gudmund- ar læknis Hannessoner, og talinn dugn- aöar bóndi. 5. febr. þ. á andaðist. að Hensel í Norður- Dakota í Ámeu'ku Sigurður Pétursson, fæddur ur að Rangárlóni í Norður-Múlasýslu 3. nór. 1843. Foreldrar Sigurðar sálugu voru: Pétur Guð- mundsson og Þorgerður Bjarnadóttir, hjón að Rangárlóni, og missti Sigurður föður sinn árið 1852, en var hjá móður sinni, unz hann hafði átta um tvítugt, og talinn fyriryinna hennar frá átján ára aldri. 77 „Hvers vegnn leituðuð þér ekki læknísráða gegn þessum kvills?“ „Það var að sjálfsögðu gert“, svaraði Gilbert. „LækDÍs vsr vitjsP, og ráðlpgði h&nn svefnlyf, til að friða hann. — Jeg lét og flytja rúmið hans í herbergið, sem er við hliðina á herberginu minu, og tvílæsti hurðinni, svo bann gæti ekki komist út“. „Var burðin tvílæst nóttina, sem morðið var framið?“ „Já, og eins og eg gat um, klöograðist hann út um gluggann. -— Vafninssviður fléttast upp með húsbliðinni og þvi gat haDu reDnt sér niður“'. „Mikið, að dremror á hans leki ekyldi hafa kjark til þess?“ mælti lögreglu-aðstoðarmaðurinn, auðsjáanlega efablandinn. Það hefði hann ekki haft, hefði hann verið vakandi; en hann var í fasta svefni, og þeir sem ganga i sveÍDÍ, gonga eptir.húsþökum, út um glugga, og yfileitt, þar sem hættnlegast er, og verður þó ekki tótaskortur“. „Já, jeg skil að hann muni hafa farið út úr húsinu á þann hátt, sem þér segið, hr. Tresham. — En getið þér gefið mér nokkra bendingu, eða hafið þér nokkurn grun, að því er hvatitnar til glæpsÍDS snertir?" „Ekbi minnsta grun — því miður“. „Alls engan grun“, tautaði lögreglu-aðstoðarmaður- inn. „Það verður að rancsaka héruðin hér í grendinni, td að komast að raun um, hvort engir grunsamir meDD, eða flækÍDgar eru hér á vakki“. „Ekki hefi eg trú á því, að það verði að gagni“. flVöi'«ði (Jiibert, hæðnislega. „Hvað ælti einhverjum að Rari8a til þ6SS) drepa-aumingja, sem er á ferli um 74 Um kvöldið var frú Archer óvaDalega kát við borð- ið, og sagði frá því, er drifið hafði á dagana, er hún dvaldi í Lundúnum. Hún hafði aldrei minnzt á þetta fyr, og af fiásögn hennar réð hann, að hún hefði verið þar í góðum efnum og umgengist menntað fólk. Ekki mÍDntist hún einu orði á mannÍDn sinn sálugft — Gilbert ímyndaði sér, að hann væri dáinn,—og varð hann því einskis vÍ9ari, að því er fortið hennar snerti. Eptir máltíð fylgdi Fay frú Archer til herbergi» hennar, til þess að heyra meira um lífið í Lundúnumr sem henni virtist hafa þótt mjög gaman að. Felix var löngu háttaður, og Gilbert sat þvi einn eptir, með hugsanir sínar. Hann kveikti í vindli, og braut heilann um sama, sem fyr, en komst að engri niðurstöðu, svo að hann brissti að lokurn bugeanirnar frá sér, og fór að hátta. Hann leit inn í herbergi Felixar, og sá, að hann svaf væit. Hann aflokaði nú hurðinni vandlega, eins og hann var vanur, og fór siðan að hátta. Þegar eptir miðnætti vaknaði hann skyndilega. HoDiim virtist hann hafa heyrt æpt um hjálp, og flýtti sét' því inn í næsta herbergi, til þess að gá að því, hvort Felix svæfi. Brá honum þá eigi lítið í brún, er hann sá, að rúm- ið var autt, og glugginn opinn. Hann stökk út að glugganum, með því að honum datt í hug, að verið gæti, að drengurinn hefði gengið i svefni, og steyptz út um gulggsnn.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.