Alþýðublaðið - 12.03.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.03.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐÍB Munið eftir hlj ómleikunum á ^Vfgi’eiðí-tla biaðsinr er i Alþýðuhúsinn við Ingólfsstræti og HverSsgötu. Sími ©88, Aoglýainguín sé skilað þangsð eða í Gutenberg f síðasta iagi kl. JO árdegis, þann dag, sem þær elga að koma í biaðið. Askriftargjald ein kr« á ntánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Utsölumenn beðnir að jgera skil tíl afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. Hæturvörður við bæjar- §ímastöðina í Reykjavik. Þá er nú svo komið, mð bæjar- simastöðin í Reykjavík á að verða opin alian sólarhringinn. — Mér er spurn: 1. Á að halda bæjarsfmanum opnum á nóttinni á kostnað nú- verandi starfskvennaí *. Hverjir eiga að starfrækja þessa næturvinhu? Starfstiminn, sem aúverandi tal- simastúlkur hafa við bæjarsíma stöðina hér, er ekki meir en svo verjanlegur, með tiliiti til hvað þær hafa mikið að gera, og þeg- ar litið er á húsakynnin sem unn- ið er í. Ekki alls fyrk löngu var œér boðið að sjá sfmastöðina. Eg vildi óska að heilbrigðisnefndinni væri boðið hið sama, því heilbrigðit• iogin skamta víst meira andrúms- ioft heidur en Landssímastjórnin. í lélegum kytrum verða stúlk- urnar að vinna x6 tfma á sólar- fering; tvískiftur vörður, eða 7 og 9 tíma vinna á dag (engu síður sunnu- ög heigidaga en virka daga). Giugga raá varla opng, wegna hinnar alræmdu fýlu frá Höfninni, eða ef nokkur vindur er, þá er moldviðrið frá Hafnar- stræti og Pósthússtræti búið að fylla herbergið á svipstundu með , íjþpssum götuóþverra. Útkoman er þessi: Stúlkurnar meira og micna veikar á hverjum degi. Venjuleg ast og eðlilegast: bióðleysi, mátt- leysi, höfuðverkur. Hvernig haldið þið bæjarmenn að heiisufarið verði þegar þessar sömu stúikur eru búnar að hafa vörð nokkrar nætur í viðbót við það sem þær hú vinuaí Og ef einnig er tekið til lit til, að næturvörður verður ein stúlka á hvorri stöð (A og B), sía á. hvorri hæð í húsinu. Stúlkurnar báðar unglingar, myrkfælnar og hræðslugjarnar. — (Nú eiga nátt- úrlega ailar rottur og mýs að vera steindauðar, en áður var „mið stöð* einnig aðalstöð þessara kvik indail) Næturvörður byrjar kl. II um kvöldið og situr þar á stól alla nóttina, til kl. 6 morguninn eftir, eða i sjö kl.tíma, alein í þessu lítið þokkalega húsi. — Það þarf svo sem ekki mikið að koma fytir, svo hún verði ekki vinnu- eða vökufær, og hver er þá tii hjáfpar? — Varðskifti verða svo kl. 6 á morgnana. Þá fær þessi stúlka, sem búin er að vera á verði alla nóttina, að fara heim, og önn ur kemur í hennar stað. Ekki ó skemtilegt fyrir stúlkurnar, syfjað- ar og þreyttar eftir vökuna, að fara fylgdarlaust heim til sfn í vondum veðrum um hávetur, í svarta myrkri. — Núverandi kaup þeirra getur ekkert af þessu borg- að. — (Ef einhver vili vita hvaða kaup miðstöðvarstúlkur hafa, skal hann snúa sér til Landssfmastjórnarinn- ar, en ekki niðurjöfnunarnefndar- innar, þvf sú síðantefnda veit það víst ekki. —) Neil Reykvíkingar vilja ekki kaupa nætursfmasamband svona dýrt, — Ohugsandi er að nokkur stúlka geti unnið þennan varðtíma að næturlagi við Bæjarsfmastöð- ina. Karlmenn eiga að hafa þennan starfa með höndum, Eftir at- vikum verður kvenfólki ekki leyft að vinna þetta verk. Þessi nætur- vörður á að vera stúlkunum sem nú vinna við „miðstöð" alveg ó- viðkomandi. — Embættið ætti að auglýsa, vera alveg sérstakt, og héita „Næturvörður við Bæjarsím- ann í Reykjavík", og skipað á- Fj allkonunni. reiðanlegum og vel færum roönn- um. Kaupið gæti verið svipað og laun starfsmanna við Landssfm- ann (þ. e. a. s. miðað við nætur- vinnuþóknun sem er greidd þar sérstaklega). — Má einu gUda hver á að greiða þentsan kostnað við næturvörðinn: Bæjarsjóður eða Landssiminn, núverandi starfsfólk á ekki að gera það. —• Læknir. Alþbl. felst algerlega á tillög* ur þær sem felast í greininni. Það* er iang brotaminst að fá þrja karl- menn til þess að gegna nætur* starfinu. Auðvitað nær engri átt að það verði á eínn eður annan hátt á kostnað stöðvarfólksins, að bæjar- símanum sé haldið opnum á nótt- unni. 668 nppástnnga. Nýlega var sú tillaga boritt fram í einu dagblaðanna, að landið ætti að bjóða heim tón- skáldinu Sveinbirni Sveinbjörns- syni, til æfilangrar dvalar hér á landi. Þessi tillaga er vel þess verð, að hún sé athuguð og til greina tekin af hlutaðeigandi stjórnar- völdum. Sveinbjörn er sem kunnugt er gamall orðinn og hefir allf* æfi fengist við tónsmíði og hlotíð ein- rótna viðurkenningu söngfróðra mánna, fyrir starf sitt í þarfir tónlistarinnár. Lög hans etu vfða kunn og allsstaðar að góðu og hann er vafalaust frægastur nú- lifandi íslenzkra tónsnillinga. Tón- skáldið var hér heima eigi alls fyrir löngu og hafði þá við orð, að sér væri síður en svo ljúft, að verða að hverfa héðan af landi og heist vildi hann bera beinin á fósturjörð sinni. Én vegna þess að ekki er lfklegt, að hann hefði næga atvinnu hér, varð hann að flytja búferlum til Amerfkn. Landinu ætti að vera það ijúft, að veita þessum öldungi, sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.